Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. Kaupsýslumenn! AUQLtSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU MÞÝÐU6LAÐI _i; "'ftij *•'!* * MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. .1934. EYKJAVÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞA SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU I IGamiaBfó „Eins og pö vilí að éo sé". Áhrifamikil og efnisiík tal- mynd í 8 páttum samkvœm leik.iti eftir Luígi Pirandello Aðalhlutverk leika: Greta Garbo. Er-ieh von Strohelm, Melwjrn Doaglas. Bðrn fá ekki aðgang. Togari strandar, Menn bjargast. Enski togarinm „Cape Sabel" frá Hull stramdaoi í fyrradag um kl. 4 á Skaga í Dýrafii^i. Vebur var ekki imjög vant, em tölmverður srtónsjór. Menn björguoust. Talið ér' Mklegt ,ao íslenzka varðskip- imu, sem kom á strandstaoinm, fcl'. 5 í jgser, mumi takast að bjayga togaramum. QJSrgonarskfp í hrabningnm Björgumarskipib frá Aberdeem, sem hingab kom til ab reyna að bjarga „Margaret Clark", sem istrandaði við öreefi, fór austur ¦fyrij! mokkrum dögum og vaT' fcoimið að stramdstabnum á föstu- dagám. Vebur var pá gott par, en ekkert gat þó skipið giert fyrir bráimi við samdinm, og lá það all- m daginjn nokkuð djúpt úti fyrir. Uim kvöldið barst pví veðursfceyti meb sp áum að í vsemdum væri subvestanrok, og fór pað pá frá sömdunumi og ætlaði til Vest- mawnaeyja, En pað vaxð.heldur iseítet fyriri ,því að veðrið skall á það á miðri leið, og var ekki víðtifað fcomast til Vestmanna- eyja. Afréð skipstjóri pá að reyna að komast fyrir Reykjames og fara himgað su'ður, en veðrið versmabj, svo að ekki var amnað hægt en að halda upp í vindinn- Venstu hryðjuna fékk skipið suður af Reykjamesi. Gekk þá veðrið úr suðri ttt suðversturs, og tók skip- jð á sig sjój. I þvi brotmubu tveirir vélbátar, sem voru á framþyljum og áttu að vera til hjálpar við björgum togarans. Rafleiðislur eyðflögðust, svo að myrkur varð „Messam"-seglib á aftursiglu ó- inýttiist Þó gekk slysalaust eftir það, og komst skipið hingað til Reykjavífcur í fyrrakvöld. S. F. R. foeldur fuind á föstudagskvöldið •klt 8Va í Góðíiemplaiiahusiinu, uppi. Mætíð alir, félagar. Vérkstseðið „Brýnsla", Hverfisgötu 4 (hús GaiBars Gislasonar), hrfalv 811 egajára. Simi 1987. Talsambðnd við útlönd á þessu ári. Samkvæmt viðtali vlð lands- símastjóra. Ákveðið er mú að reiisa á þessu étri stuttbylgjustöð fyrir talsam- baind við útlönd. Hefir imálið verið wndirbúið sfðast liðið ár og tiiboð fengið. Landssíniastjóri fer utain með Guilfossi á morgun ttí' endanlegra samninga um kaup á tækjuinum, svo og tiJ þess að semja við ríkisstjóijnir þ'eirra rikja, slem beiint samband verðiur við, en pað verður senniHega fyrst um siinin Bretland og DanmöTk. Verkilnu verður hraðáð svo sem iUint er, og er ætlast til að stöð- iw geti orðið tilhúin um næstu áramót og tekið þá til starfa, en á byggingunni verður byrjað lumdir eins og klaka leysir úr jörðu. Á loftskeytastöðinni í Vest- imannaeyjum hafa nú verið sett upp ný firðritunar- og firðtals- tæki af aEra nýjustu og full- koimnustu gerð. Hiln eldri tæki voru orðiin. úreit. Fyrjr uppsetn- ilngunni hefiT staðað loftstoeyta- stöðvarsitjóriinn í Reykjavík, Frið- fojöiin Aðalsteinsson, og kom hanin heiim aftur með e/. Lyru í iniótt úr peim leiðangri- Lang- dragi firðrituinartækiamna er 300 —400 sjómílur, kaJlbyJgja 600 m., viimnubylgja 641 m. Langdragi firðtaltækjainna 100—200 sjómiluri, kallbylgja 182 m., viwnu'bylgja 188 m. Vörður verður haldimm á 600 m. bylgjumni allaln þann tíma sólarhriilngsins, sem lamdssíma- stöðiin; í Vestmannaeyjum er op- ilm, og á 182 m. bylgju verður haldimn vörður nokkrum sinnum á dagiinm eftir nánarj tilkynningu síðar. í sambaindi við þessa stöð hafa enmfremur verið sett upp tæki 151' þess að húm geti gengið sern isjál'fvirkur radio-vitá að móttunni, em; á dagimn geta skipin karlað upp stöðina og beðið um merki tal miðunar. Stöðin hefir þanmig þrienins komar hlutvierk: sem firþ- ,r]i{^ncmispöd\t sem jkTtiaMö'ö og sem nctdio-vtH. Kostmaðurinn mun inema samtals um kr. 15 000. — Rekstiurstoostinaður loftstoeyta- stöðvarimnar og radio-vitaws í sameimingu verður þammig mikl- um mum lægri en ef reká ætti radiovitamin sérstæðam^ eftir því sem sagt er. 1 inæsta mámuði er einnig fyiýr- huguð talsverð fullkominun og breytiing á loftskeytastöðinni í Reykjavík ' ,sem einnig fær nýja fiíðtalstöð. Þá hefir rM9stjóTmim falið lamdissfmanum eftirlit loftskeyta- tækja og" loftskeytabúmaðar í skipum, með tilliti til alþjóða- sammimgs í London um öryggi mammslífa á sjómum 31.. mai 1929, en þetta eftirlit hefir hingað til verið framkvæmt af dömskum s'jó iöarvcldmm f'yrir Islands hönd. Hefir í þessu tileM verið . gefÆin v út regltigerð fyrir eftirlitíð/ IDAG NætiurJiæknir er í mótt Jön Nor- lamd, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður 0p. í jnotjt i Lauga- vegs- og Iogólfs- Ápóteki. Veðrið: Hiti í Reyfcjavík 3 stig. Stiormsveipur er skamt suðvestur af Reykjamesi á hreyfingu niorður- eftiir. Otlit: Austam og síðan suð- austain storniíir, hlákuveður. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,15: Háskólafyrirrlestur: Sál- arlíf banna og unglihgia, I. (Ágúst H. Bjarmason). Kl. 19: Tónleikar. KL 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónlei'kar. Kl. 19,30: Tónlistar- fræðsla:-(Emil Thoroddsen). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Lamdafræði dýrarikisins, III. (Árrá Friðiriksson). Kl. 21: TómleikaT. Fiðlúsóló: (Þórarinn Guðmunds- som). Grammófónm: Griieg: BaJJade í G-imol'l. — Sönglög eftír Grjeg. Sálmur. Olimufélaglð Á"mann heldur skemtífumd í Iðmó uppi í kvöid kl. 9. Fumdurimn er að ems fyrir féiagsmenn. B Hgarstjórakosninff. Saimkvæmt aUglýsiingu f rá borg- arstjóra á að kjósa borgarstjðra á bæjaistjórmarfundi, sem haid- imm verðun 1. febrúar. Lýra kom frá Noregi um 3—leytið í mott. Haukanes seldi afla simm í Englandi í gær, 2200 körfur fyrir 1426 stpd. Merktleeur^náttúruf rœð íf un dur Vísimdaliegar ranmsóknir særiska prólessorsims Erik Stansjö hafa Íteitt í ijós, að meðal jarðfræði- mimja, sem LaUge Koch hefir komáð með frá GræmJandi, befir fumdist í kalksteinsrnola haus- kúpa af dýri, sem virðist vera imállliliðtur milu' lumgnafiisfca og skriðdýra. Þegar þessi merkilegi fumdur verður rannsakaður nánar er fouist við ýmsum mikilvæguim uppgötvuinum. Næst þegar Lauge Koch gerir út leiðamgur til Græn- lamds ætla þeir Stensjö prófessor og samstaTfsmaður hams, Dr. Sö- derberg, að fara nneð honum. Mtðstjórn Framsóknarflokksins. Eftiir því sem Tímimn, sem út toom í gær, skýrir frá, hefir aðal'fumdur miðstjórnaT Fram- sókmarflokksins verið kallaðuT samami, og á að halda hann hér í Reykjavik 22. marz wæst komr amdi í miðstjórninmi eiga sæti 25 aðalmiemm og 10 varamenm, og mumu því 35 menn sitja fundinin. Ármartn Kr. Etnarsson frá Neðra-Dail í Bfekupstiumgum toormungur maður, ætlar innan sfcámmjs að giefa út frumsamið smásagwnasafn. Ármanm á enga rífca að og er því að safmia áskrif- emdum að bókiinni hér í bænum. Bókim verður um 12 arkir að stærð og á að kosta kr. 3,50 til áskrifenda. Askriftariisti liggur iframm'á í afgreiðsiu Alpýðublaðs- ilns. Skipafréttir iGullifoisis kom að vestam í gær pg fer á mor^um til Vestmanna- eyja og útlamda. Goðafoss fer frá Hamborg á morgum. Dettifoss er á Sigllufirði. Brúarfoss er á Akur- eyri. Lagarfoss fór frá Lieth í dag hiingað. Selfoss er á leið tíl laindsmis. Stjófnarkosningunni i'Dagsbrún verður lokað fcl. 12 á hádegi á laugardagtilnn kemur, en aðalfund- ur félagsiins verður haldinn á sunmudagimmt Er nú fastlegá stoor- að á aiila pá félaga, siem énm hafa ekfci ko'sið, að gera pað. Kosnimg- im fer fram í skrifstofu Dags- brúmar í Mjó'kurféjagshúsinu, her- bergi mr^ 18. NýjaliBfó: Verjandl hinna ákærðu AÐALHLUTVERKIN LEIKA " EDMUND LOWE EVELYN BRENT CONSTANCE CUHHINGS Börn fá ekki aðgang. Újgbarnavernd Líknar Bá'rugötu 2, opiln hvern fimtu- dag og föstudag frá kl'. 3—4. DagsbrAnarmenn Athnglð! Næst komandi laugardag kl. 12 á hádegi verður iokið stjórnarkosning- unni. — Þið, sem hafið ekki'kosið, komið fyrir laugardag^ilDagsbrún- arskrifstofuna i Mjólkurfélagshúsinu [og kjósið. Sknfstoían': er daglega opin milli kl, 4 og 7 siðd. • Stjórnin. ---------^------------------,_-----------------------------,---------,--------------- Borgarstjórakosning tii næstu 4 ára á fram að fara á fundi bæjarstjórnar Reykjavikar fimtudaginn 1. ffebir. Umsóknum um stöðana er veitt viðtaka i bæjarskrifstofunni, Pósthús- stræti 7, tii ioka þessa mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavik, 23. ianuar 1934. Jési Þorláksson. írshðtíð VðrnbHastððvarlaBar i Rejkjavi veiður haldin í K.R.-húsinu laugardaginn 27 p. iri kl. 8 7s síðdegis. Til skemtunar veiðui: 1. Skemtunin sett (Jón Guðlaugsson), 2. Kórsöngur (Katlakór Alþýðu), 3. Ræða (Friðleifur Fdðriksson), 4. Einsöhgur (Einar B. Sigurðsson) 5. Upplestur (Reinholt Richtet), 6. Kórsöngur (Karlakór Alpýðu), 7. Gamanvísur (Reinholt RichteO. ,8. Eftiihermur, 9. Danz. Hljómsveit Péturs Bernburg spilar. Aðgöngumiðar sem kösta kr. 2,50, fást á Vöru- bilastöðinni í Reykjavík. Skemtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.