Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞÝÐUBLAÐI MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞA SEM AUGLÝSA í A LÞÝÐU BL AÐINU [ Gamla Bfié „Eios og t>ú viH að ég sé“. Áhrilamikil og efnisiik tal- mynd í 8 páttum samkvæm leik.iti eftir Lulgi Pirandello Aðalhlutverk leika: Oreta Oarbo. Erieh von Stroheim, Melwyn Donglas. Bðrn fð ekki aðgang. Togari strandar. Menn b|argast. Bnski togarinin ,,Cape Sabal“ frá Hull strainda&i í fyr^adag um kl. 4 á Skaga í Dýrafir'öi. Veður var ekki mjög vant, ien töl'uveröur stórsjór. Metnn björguðust. Talið ■er líkkgt ,að islenzka varðskip- inu, sem kom á strandstaðinn, fcl'. 5 í gær, muini takast að bjarga togarainum. BJðrgonarskfp fi hrakningnm Bj ö rg un arski p ið frá Aberdieen, •sem hingað kom til að reyna að bjarga „Margaret Clark“, sem straindaði við Öræfi, fór austur fyiir nokkrum dögum og var komúð að strandstaðbum á föstu- daginn. Veður var pá gott par, en ekfcert gat pó skipið giert fyrir brámi við sandinn, og lá pað all- an dagiam nokkuð djúpt úti fyrir. Um kvöldið barst pví veðurskeyti með sp áum að í vændum væri suðvtestanrok, og fór pað pá frá söndunium og ætlaði til Vest- mamnaieyja. En það varð hsldur -seint fyrir ,pví að veðrið skall á það á miðri leið, og var ekki viðKt að fcomast til Vestmannia- eyja. Afréð skipstjóri þá að reyna að kiomaist fyrir Reykjanes og fana hingað suður, en veðrið versnaði, svo að ekki var annað hægt en að halda upp í vindinn. Verstu hryðjuna fékk skipið suður af Reykjamesi. Gekk pá veðrið úr suðii til' suðversturs, og tók skip- ið á sig sjó|. 1 pvi brotnuðu tveirr vélbátar, ;sem voru á framþyljum og áttu að vera til hjálpar við björgun togarans. Rafleiðslur eyðilcgðust, svo að myrkur varð „Messan“-seglið á aftursiglu ó- nýttjst. Þó gekk slysalaust eftir það, og komst skipið hingað til Reykjavíkur í fyrrakvöld. S. F. R. heldur fuind á föstudagskvöldið Jdl 8Va í Góð'iempiaiahúsimu, uppi. Mætið alir, félagar. VérkstKðifl „Brýnsla‘% Hverfísgötu 4 (hús Gaiöars Gfslasonar), brýnlr 811 eggiára. Simi 1987. Talsambðnd við útlðnð á þessu ári. Sambvæntt viðtali við iands- simastjóra. Ákvéðiö er nú að reisa á pessu ári stuttbylgjustöð fyrir talsam- band við útíönd. Hefir málið verið undirbúiö sfðast liðið ár og tilboð fengið. Landssímastjóri fer utan meö Gullfossi á morgun t-il endanlegra samninga um kaup á tækjunum, svo og til þess að semja við rí'kisstjórinir peirra rííkja, siem beiint samband verður við, en, pað verður sennilega fyrst um siinn Bretland og DanmöTlk. Verkinu verður hraöáð svo sem ,ujnt er, og er ætlast til að stöð- in geti orðið tilbúin um næstu áramót og tekið pá til starfa, en á byggingunmi verður byrjað lumdir eiins og klaka leysir úr jörðu. Á Jo f tiskeyt ast ö ðinn i í Vest- mannaeyjum hafa nú verið sett upp ný fifðritunar- og firötals- tæki af alLra nýjustu og full- ikiominu'stu gerð. Hiín eldri tæki voru orðiin úrelt. Fyrir uppsetn- ingunni hefir staðað loftskieyta- istöðvarstjóri'nn í Reykjavík, Frið- ibjöm Aðalsteinssoii, og kom hamin heim aftur með e/. Lyfu í niótt úr peim leiðangri- Lang- dragi firðrituinartæikjanna er 300 —400 sjómílur, kallbyigja 600 m., viinnubylgja 641 m. Langdragi firðtalt ækj amn a 100—200 sjómí'lur, kallbylgja 182 m„ vimnubylgja 188 m. Vörður verður haldinn á 600 m, bylgjunni allan pann tíma sólarhrimgsins, sem landssíma- stöðinl í Vestmaninaeyjum er op iln, og á 182 m. bylgju verður haldiinm vörður nokkrum sinnum á dagiinin eftir nánari tiikynningu síðar. I sambaind'i við piessa stöð hafa eninfreniiir verið sett upp tæki tíl' pess að hún geti gengið sem 'Sjálfvirkur radio-vití að nóttunnj, en- á dagiinn geta skipin kallað upp stöðina og beðið um mer'ki tíl miðunar. Stöðin hefir pannig prenjns konar hlutverk: sem firc>- ritoaamíöð., sem firdMsíöd og sem rndio-i'Vi. K'ostnaðurimn mun iniema samtals um kr. 15 000. — Reksturs'kastnaöur loftskieyta stöðvarilnnar og radio-vitans í sa.mein.ingu verður pannig miik.1 um mun lægri en ef reka ætti radiiovitanín sérstæðan, eftir pví sem sagt er. 1 næsta mánuði er einnig fyrir- huguð talsverð fullfcominun og breyting á ioftskeytastöðinni í Reykjavik ,sem einnig fær nýja fifðtalstöð. Þá hefir rikisstjómim falið l'and'ssiTmanum eftiriit loftsikeyta- tiæikja og loftskeytabúnaðar í skipum, með tíllití til alpjóða- samnings í Lomdon um öryggi mannslífa á sjónum 31. mai 1929, ©n þetta eftirlit hefir hingað til verið fnamkvæmt af dönskum s'jó marvöldum fyrir íslands h&nd. Hefi'r í pessu tilefni verið gefiiin út negiugierð fyrir eftirlitíð. I DAG Nætjurliæ'knir er 1 nótt Jón Nor- land, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður éjr í ínótft í Lauga- vegs- og Iugólfs- Apóteki. Veðriö: Hitl í Reykjavík 3 stílg. Stiormsveipur er skamt suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu niorður- eftjr. Otlit: Austain og síðan; suð- austan stormiir, hlákuv'éður. Otvarpiö. Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 18,15: Háskólafyrirrlestur: Sál- arfrf bama og unglinga, I. (Ágúst H. Bjarnason). Kl. 19: TónMkar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,30: Tónlistar- fræðsla:-(Emil Thorioddsen). Kl. 20: Frétitir. Kl. 20,30: Eri'ndi: La'ndafnæði dýmrfkisins, III. (Árni Friðirikssom). Kl. 21: Tórileikar. Fiðlus-óló: (Þórari'nu Guðmumds- son). Grammófónn: Grieg: Batíade í G-mioil. —- Sönglög eftir Grieg. Sálmur. Skipafréttlr 'Gul-Ifoiss kom að vestan í gær pg fer á morgun til Vestmanna- eyja og útianda. Goðafoss fer frá Hamborg á morgun. Dettifoss er á Sigllufirði. Brúarfoss er á Akur- eyri, Lagarfoss fór frá Lieth í dag hingáð. Selfoss er á ieið tíl landsins. Stjófnarkosningunni í'Dagsbrún verður lokað M. 12 á hádegi á laugardiaginn kemur, ien aðalfund- ur félags'iins verður haldinn á sunnud-aginn, Er nú fastfega sJkor- að á alla pá félaga, setm ðnn, hafa lekki kosið, að gera páð. Kosning- in fer fram í skrifstofu Dags- brúnar í Mjó'-kurféiagshúsinu, her- bergi nr. 18. Nýla:sBíó: Verjandi hinna ákærðn AÐ ALHLUTVERKIN LEIKA EDMUND LOWE EVELYN BRENT CONSTANCE CUMMING8 Börn fá ekki aðgangr, I Újgbarnavernd Liknar Bárugöt-u 2, opin hvern fimtu- dag c>g fö-studag frá ki. 3—4. Dagsbrúiaraenn Glimufélagið Áraiann heldur skiemtifund í Iðnó uppi í kvöld kl. 9. Pundurinn er að eins fyrir félagsmenn. B Drgarstjórakosning. Samkvæmt auglýsingu frá borg- arstjória á að kjósa borgarstjóra á baijar-stjórnarfundi, sem hald- inn verðiur 1. febrúar. Lýra toom frá N-onegi um 3—feytið í nótt. Haukanes seldi afla sinn í Englandi í gær, 2200 körfur fyrir 1426 stpd. MerkileeurlLnáttúfufræðifundur Vísindálegar rainnsóknir sænska prófessorsins Erik Stansjö hafa Leitt í Ijós, að mieðal jarðfræði- minja, sem Lauge Koch hefir feomiið mieð frá Græinlandi, befix fund'ist í kalksteinsmola haus- kúpa af dýri, sem virðist v-era málliliðtur milli luingnafiska og skriðdýna. Þegar pessi merkilegi fundur vetður rannsakaður nánar er húiSt við ýmisum mikilvægu-m uppgötvunum. Næst pegar Lauge Koch gerir út ieiðangur til Græn- landis ætla þeir Stensjö prófessior iog isamstaxfsmaður hans, Dr. Sö- derberig, að fara mieð honum. Mtðstjóra Framsóknarflokksins. Efttr pví sem Tíminn, sem út ikom í gær, skýrir frá, hefir aðalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksims verið kallaður samani, og á að haida hann hér í Reykjavík 22. marz næst kom- aindi. I miðstjórninni eiga sæti 25 aðalmenn og 10 varamenn, og munu pví 35 menn sitja fundinin, Ármann Kr. Einarsson frá Neðr-a-Dail i BiSkupstungum komungur maður, ætla'r innan iskammjs áð gefa út fmmsamið slmás-agnnasafn, Ármann á enga rika að og er pvi að safinia áskrif- endium áð bókinni hér í bænum. Bólcn verður um 12 arkir að stærð ‘Og á að kosta kr. 3,50 til áskriifenda. ÁskriftaTlisti liggur frammji í afgreiðshi Alpýðublaðs- in®. Næst komandi laugardag kl. 12 á hádegi verður lokið stjórnarkosning- unni. — Þið, sem hafið ekki, kosið, komið fyrir laugardag“i'Dagsbrún- arskrifstofuna í Mjólkurfélagshúsinu [og kjósið. Skrifstofamer daglega opin milli kl, 4 og 7 siðd. Stjórnin. - ” ; '....................... Borgarstiörakosnino til næsta 4 ára á fram a0 fara á fnndi bæjarstjórnar Reykjaviknr fimtndaginn 1. febr. Umsóknum um stöðnna er veitt viðtaka i bæjarskrifstofunni, Pósthús- stræti 7, til ioka pessa mánaðar. K . ■ Borgarstjórinn i Reykjavík, 23. janúar 1934. Jóm ÞorlákBSon. Árshátfð Vornbílastððyarlnnar I Renfkjavík veiður haldin í K.R-húsinu laugardaginn 21 p. m kl. 8 V2 síðdegis. Til skemtunar verðui: 1. Skemtunin sett (Jón Guðlaugsson), 2. Kórsöngur (Katlakór Alþýðu), 3. Ræða (Ftiðleifur Friðtiksson), 4. Einsöngur (Einar B, Sigurðsson) 5. Upplestur (Reinholt Richtet), 6. Kórsöngur (Karlakór A'pýðo), 7. Gamanvísur (Reinholt Richte'), 8 Eftiihermur, 9. Danz. Hliómsveit Péturs Bernburg spilar, Aðgöngumiðar sem kósta kr 2,50, fást á Vöru- bilastöðinni í Reykjavík. Skemtinefndin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.