Alþýðublaðið - 25.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 25.01.1934, Page 1
FIMTUUAGINN 25. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. Öl.TötUBLAi) BITSTJÓRIs P. R. VALDENARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBUA.SIÐ kemur At alla wtrka daga b!. 3 — 4 slðdejrla. Askrtttagiatd kr. 2,00 A mánuðl — kr. 5.00 fyrlr 3 mánuði, ct greitt er fyrlrlram. t leusasðtu kostar blaðið 10 aura. ViKUELAÐiÐ kamur át á hverjum miðvikudegi. Það fcostar aðeins kr. 5.00 á árt. 1 þvi birtast allar helstu groinar, er blrtast I dagblaðlnu. fréttir og vlkuytlrttt. RITSTJÓRN OO AFGRHiöSLA Alpýöu- WaðslnB er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- algrelðsla og attgiyalngar. 4001: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjálmnr 3. Vilhjálmsson, biaðamaiiur (hetma), Uagnás Asgeirason. blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: P R. Valdemarsson. ritstjðri. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. algreiðslu- og augiýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. HÚSBRUNIWN I GÆRKVÖIPI: Eldniim koa app i svefn- herbergi á aiflhæð hóssins LiKiegt að börn hafi kveikt í af vaogð. Slökkviliðið gat ekkert gert í 20 mínútur vegna vatnsleysis. Húsið œ. 14 við Lokastíg, tveggja hæða timburhús með lofthæð, bramn til kaldra kola í gær á rúmum klukkutima, og aninað hús, nr. 36 við Balduns- götu, stórskemdist af ddi, en slökkviliðiið gat ekkert aðhafsit í 20 minútur vegria vatnslieysis. Viðtal viðslökviliðsstjóra Pétar Ingimiandarson. Alþýðublaðið átti tal við Pétur Ingimundarson slökkviliðsstjóna í gærkveldi. Sagðist hoinum svo frá. Kl. 5,18 komu tvær hriingingar samtímis til okkar á stöðima, og í sama muind var oltkur tilkynt í síma, að eldur væri kominn !upp í húsilriu nr. 14 við Lokastíg. Samtímis voru allir slökkviliðs- miann hringdir úpp og tveir bílár lögðu af stað. Er við kotnum út af stöðiinni bar eldbjarmaim yfir aústurloftið, og pegar við kolmum að staðnum var efri hæð hússins orðin alielda og upp á lofthæð- álna, og logarnir stóðu út uimi glugga hæði á austur og vestur- hlið. Eftir pví seim pá leit út hafði eldurinn komið út á efri hæðiinni. Þegar við komum var verið að bjarga ininainstokksmun- u,m út af nieðri hæðinini, en engu >eða sama sem engu mun hafa tekist að bjarga úr efri hæðiinínii eða lofthæðiinni. Við komum pegár í stað fyriir vatosslöngu á Skólavörðustíg, en par var ekltert vatn; síðán reynd- um' við frá Þórsgötu og eimnig frá Óðilnsgötu, en pað fór á( islömu lleið; vatn var >eklœrrt að fá: Svo óheppil>ega hafði viljað tíl, að 5 miílniútum áður hafði vatnið verið oprnað fyrir miðbæinin og pví eltkierí vatn til parina efra. Við siendum pegar eftir vatng- manninum, tern hann var þá upp við vatoisgeymi. Er hann kom hleypti hanin vatninu undir d:ns á upp-bæiinin, en vatnslausir vorum jviðí í um 20 mínútur. 1 millitíðiiinini fórum við niður á Laugaveg og náðum pári í vatoi í aðra dælu, sem var á Skóla- vörðustíg, >og með pví móti feing- um við tvær Jeiðslur, sem tóku 66 slöngur eða 990 metra, en pegar viö vorum búnir að koma þessu fyrjr, pá höfðum við fengið góðan kraft á vatnið. Eimmitt um það lleyti stóð á pví harðasta mieð leldinn, og leit svo út um tíma, að hús á alla vegu væru í mikilli hættu, og þau hefðu áreiðatnl>ega orðið mörg alielda, ef leingur hefði dreg- ist að ná í vatn, enda sést pað hezt á pvi, að rúður sprumgu í fliestum húsum í kriing um eld- staðimi, Við réðum auðvitað ekkiert við elldiinn, og var húsið fallið að gruinini kl. 6i/2- Litla timburhúsið á horniinu brainin töluvert og inni skemdist mikið af reyk og vatni. 30 íbúar i húsinu. í húsiinu bjuggu 30 mannis: Þór- urnn Gisliadóttir, sem talin er vera >eigaindi hússins, og maður hennar, Bjami Bjarnaison; þau voru með 1 bam- Katrín PálS- dóttir og sonur hennar, Sæmund- ur Þórðarson múrari, sem nú liggur í sjúkrahúsi, og 5 börn. Ewn fremur móðir katrínar, Eiíín SEemundsdóttir. Rö'gn- valdur Jónssioin, kona og 5 böm og vtonukona hjá pieim, Unnur Pétursdóttir, Valentínus Eyjólfs- soin verkstjóri, kona hans og 1 bam. En auk pess bjó í húsinu þetta letohleypa fólk: Svala Jen- sen, Vigfús Pálsson, Halldór Gíisliasioin, Pétur Gíslason, Sigríður Friðfinnsdóttir, Skafti Friðfinns- son Oig Ásta Jónsdóttir. Lögr egluran nsóknin. LögregHurannsófcn út af bruna- málliinu hófst seint í gærkveldi, og stóð fram á nótt. Hófst hún svo aftur undir eins í morguri. Búið er að yfirheyra niokltra af íbúum hússiins, en ekki nærri alla. Hefir. lögreglán náð í íbúa af öli- um hæðum hússtos. Ekkert hefir komið í ljós, sem hægt er að bygigja á um upptök eldsims. Þeir, sem fyrst hafa ofðið eldsins var- jr, hafa séð hainn í gaingi, sem FintoingasMpið Edda strandaði í nótt nálægt Hornaiiiði — allir menn björgnðnst. Fiskfliutoingaskipið Edda straindaði í nótt náiægt Bakka á Mýrurn í A u s t u r- Sk a ftafells s ý sl u rétt fyr.ir vestan Hornafjöxð. Dtoimviðri og stomiur var á, er slysið vildi til. Muin brim hafa boríð skipið all hátt upp, í fjöru, Svo að pað stendur nú á þurru. Ailir menn, er á skipinu voru, björguðust, en vonlítið mun, vera um áð bjarga skiptou sjálfu. Edda var bygð 1921. Var keypt keypt htogað til lands: í fyrria, og hefir sfðan verjð í förum milli ísiands og Miðjarðarháfsilandanna með fysk og salt. Eigandi skips- tos er hlutáfélagið Isafold, fram- kvæmdarstjóri Guinnar Guðjóns- son, en skipstjóri á pví er Jón Kriistófersson, sagður mjög gæt- inn maðux. Skipið var að koma frá Spáni með saltfarm til Austfjarða og hafði komið við í Englandi, en hafði ekki komið í höfin hér við land. liglgm' eftir miðhæð hússins, í gluggatjöldum og umgerð gluggaos á vestur hlið. Eigandi hússins, kona Bjarna Bjannasoinar, en hann er ekki, í bænum, bjö uppi á lofti og befir hún verið yfirheyrð. Búist er við, að rannsókn standi íyfir í allan dag. Viötal við Katrinn Páis- dóttnr Alpýðublaðið átti í morguin tal við Katrtou Pálsdóttur um brun- anin, og sagðist benni svo frá: Ég átti beima á ineðri hæð húss- tos, og heimilisfólk mitt er móðiirí miin og sex börn, er ég á. — Ki- (5 í igær vati ég að enda við áð ganga frá pvotti, og bömin, siem heima áttu uppi, voru nýfarin frá mér upp og ég heyrði að pau voru byrjuð að leika sér í svefni- herberigtou á efri hæðinini. Ég lagðilst upp í dívaín rétt í svip, íen alit í ieti!nai heyri ég áð hrópað er niiður stigann: „Það er kviknað í hústou." Ég hljóp pegar friam tlili að gá að móðiur minini, siem hafði genigið frá og ég vissi ekki hvar var. Ég fann hama að vörmu |spori í hústou, en þá var fólkið að ryðjast niður stigann og út. Ég spurði hvort allir væru komn- ir út, og var mér svarað að svo væri. Ég og móðir mto hlupum Frh. á 4. sfðú. MDIRROfiUR ÞVZKRfl MftZISTfl í AUSTURRIKÍ Dolfnss hétar að skjéta máli sínn til ÞJéða- bandalagsias England, Frakkland og Italfa stjrðja hann FJnkaskeyti frá fi'éttaritwa Alpý’&ublafösins. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Stjónn'málaástandið í Austurríki hefír inú færst í óvenjulega ísjár- vert horf. I nnanlandsó ei rðir fara dagvax- andi, og átökin milli floikkanna eru orðto svo heiftúðug, áð við- búið er að pá og þegar logi upp úr. Dollíuss kanzlari hefir !ýst yfir pví að úti sé um ftiðinn í Evrópu ef Austur- riki leggi sig undir ok nazísmans.Og á hann par vafa- laust, við pað að undirrróður og yfirganigur nazista muni færast F|árítvikarinn Insnll fœr landsvist i Tyrklandi. KALUNDBORG í miorguin.FO. FyrjT inokkru fór hinn útlægi ameriski fjármálamáður, Insull frá Chigaoo, pess á leit við stjónnar- völdin í Bandaríkjunum, að út- legðarúnskurður sá, er á honum hvílir, yrði numinn úr gildi, m>eð pví, að honium er nú bönnuð lainidvist í Grikklandi, en pangað hafði hann flúið frá Baimdaríkj- uinum. Þessari beiðni heíir nú v-er- ið synjað, en samtímis kemur friegn um pað, að honum hafi verið heimiluð landvist í Tyrk- landi. Mótmælafnndir og vpp- þot i París út af Sta- visky málinn. KALUNDBORG í morguin. FO. Mótmælafundum og upppotum jhel'dur áfra'm; í Paite í gærkveldi |og í dag. I upppotrun pieám, er jurðu í gærkveldi, voru allmargir menn haindtekn-ir, en flíestir látnir laú'sir innan skamms. Kommún- isitar héidu fjölmenna'n mótmælar fujnd í París í dag, og vairð af árekstur við lögregluna, voru pá en.n á ný haindteknir allmargir miarrn.. Orisök pessara uppþota er talin allvíðtæk óánægja með pað, hve yfirvöldin hafi tekið linlega á rannsókn út úr StaviskymáJinu. •svo í aukana við sametotogu riíkj- anna, áð ömnur ríki neyðist til að itaka í taumana. Teliur Dollfuss, að pýzka stjórn- in sjáif styðji nazistahreyftoguna í Austurríki með öllum möguleg- um ráðum, og hefir hanin aant stjóm Hitlers hvassyrta orðsend- ingu mieð hótun um að skjóta pessu máli í beild til Þjóða- bandaiagsiins, ef pýzka stjórmin i ekki ráð sitt í pessum efn- um. Þýzka stjórnin hefir iátið allar kvartanir og kærur austurrísku stjórinariininar eins og vind um eyru þjóta og hefir beint henni á, að pað væri hennar eigið hlut- verk að sefa óánægju pegna -stona.og geti hún ekkimeð sarm- girtni krafist aðstoðar Þýzka- lands til pess. Það, sem Dolfuss etokum styðst ’við í piessari baráttu gegn Þýzka- landi, er St. Germain-samndngar- ton frá 1919, sem skyldar Austur- ríki til pess að verja sjálfstæði sitt. Og fullvist er, að England, Frakkland og ítalia munu styðja Austurríki af alefli til pess að svo megi verða. Frá Genf er símað, að æðstu emhættiismenn þjóðabandaliagsins hafi iláfííð í -ljósi, að með> 48 klst fyrirvara, sé uint að kveða pjó&a- baindaiagsráöið saman til auka- fundar um ágrieining Austurríkis og Þýzkalainds. Allar ráðstafainir til undirbún- itogs fundarins eru pegar gerðar, og pað fylgir friegninni, að mála- leitan Austurríkis muni vexða vel tekið af fulltrúum í ráðinu. Þó >er sagt, að Dolfuss kanzlari grípi pví að eins til pessara ráða, að pýzka stjónnin svari elcki orð- slendingu hans eða hanin tjel ji svar hennar ófuilnægjandi. Sú skoðun virðist rfkjandi, að alt beri að .gera til pesis að rjúfa á síðustu stnndu járnhring naz- ismains, s>em hefir verið að lykj- ast um Austurríki hægt en ör- ugt síðustu mánuðina. Þó hikar Dolfuss ©nn við pað áð gripa til ýtrustu ráða. Hraðsfceyti frá London hermir, áð S'endiherra Austurrikis par, hafi nú gefið Sir John Simon opinbera skýrslu um orðsend- ingu Dolfuss til þýzku stjórnar- tonar. STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.