Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ CÍJ ÞJÓÐLEIKHÚSB símí 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN lnnifafið i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sUiðinu: ÞRJÁR SYSTUR — Anton Tsjekhof GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir HAMLET — William Shakespeare ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht 1 eftirtaíinna sýninqa að eiqin Uati: LISTAVERKIÐ - Yazmina Reza KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman POPPKORN - Ben Elton VORKVÖLD MEÐ KRÓKÓDÍLUM - Hallgrímur H. Helgason GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hunstad KAFFI — Bjarni Jónsson MEiRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600 Miðasalan er opin alla dacja i september kl. 13-20 Einnig er tekið a móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga. KORTASALAN ER HAFIN Stóra sviö kl. 20:00: HIÐ LJÚFA LÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 2. sýning lau. 6/9, grá kort 3. sýning fös. 12/9, rauð kort Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23:15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanlr vlrka daga frá kl. 10:00. GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA. Sími 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ kl. 20:00. Ath. aðeins örfáar syninqar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 í ÍSIENSKU ÉPERUNNI í kvöld 4.9. kl. 20:00. Fös. 5.9. kl. 20:00. Örfá sæti laus. Lau. 6.9. ki. 20:00. Uppselt. Fim. 11.9, fös. 12.9, örfá sæti, lau. 13.9. Örfá sæti laus. Hættum sýningum uni næstu helgi Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl. m IIIÉ'IÝSINÉIIII lllilEIIIIII'IINIIINIIIÍSIMII h511475 sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna <£lecii&ö*tytei6un FVumsýndur 4. sept 2. sýn. 5. sept Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi Matseðilí með helgarsýningum: Koníakslöguð sjávarréttasúpa „Creole“ Hneturistaðuí' lambavöðvi með grænmetisþrennu, Estragon jarð- eplum og rjómasherrý-sósu. Heimalagaður kókosís með ávöxtum og ijóma. Húsið opnað fyrir matargesti á föstudag kl. 20.00. KRINGLUKRÁIN - á góðri stund Lau. 6. sept. Miðnaetursynmg kl. 23:15 uppselt Sun. 7. sept. Laus sæti „Snilldariegir kórrnskir taktar leikaranna"...Þau voru satt að segja morðfyndin." (SADV) Sýníngar hefjast kl. 20:00 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS I MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÓLL KVÖLD nöfuó^ura nUep.ni/,, ÍBORGARLEIKMUSINU miðapantarnir i s. 568 8000 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir spennumyndina Lífsháska, Living in Peril, með þeim Rob Lowe, James Belushi og Dean Stockwell í aðalhlut- verkum. Leikur Lowe metnaðargjaman en grunlausan arkitekt. ROB Lowe leikur metnaðargjarnan arkitekt JAMES Belushi leikur forríkan en ósann- sem fær draumaverkefni í Los Angeles. gjarnan viðskiptavin arkitektsins. Ofsóttur arkitekt Frumsýning WALTER Woods (Rob Lowe) er metnaðargjarn ungur arkitekt sem er á leiðinni til Los Angeles þar sem honum hefur verið falið einstakt verkefni. Hann á að hanna stórt og glæsilegt íbúðarhús fýrir for- ríkan viðskiptavin (James Belushi) og heldur hann grunlaus eftir Kyrrahafshraðbrautinni á vit skelfilegrar atburðarásar sem annaðhvort mun gjörbreyta lífi hans eða hreinlega binda enda á það. Á hraðbrautinni getur hann rétt með naumindum komið í veg fyrir árekstur við stóran vöruflutninga- bíl sem reynir að hrekja hann út af, og í húsinu þar sem hann hef- ur tekið sér íbúð á leigu bíður hans skuggalegur húsvörður (Dean Stockwell) og furðulegir nágrannar. Ymsir dularfullir atburðir eiga sér stað þegar Walter hefur hafist handa við verkefni sitt og smám saman kemur í ljós að einhver ofsækir hann og fylgist með hon- um dag og nótt. Eiginkona Walt- ers þrábiður hann um að koma heim, yfirmaðurinn skipar honum að halda verkinu áfram og við- skiptavinurinn verður æ ósann- gjarnari. Smám saman byijar Walter að kikna undan þrýstingnum frá kvalara sínum, og er honum ýtt út á ystu nöf. Með lögregluna á hælunum stendur hann loks aug- liti til auglitis við óvininn, og er uppgjör óumflýjanlegt þar sem Walter verður að beijast fyrir til- veru sinni. Rob Ixiwe vakti fyrst verulega athygli þegar hann lék í St. Elm- o’s Fire árið 1985, en þá hafði hann leikið í fjórum kvikmyndum og nokkrum sjónvarpsmyndum. Síðan hefur hann leikið í hátt í 20 kvikmyndum og fjölmörgum sjónvarpsmyndum, og næst sést hann á hvíta tjaldinu í myndinni Contact með Jodie Foster í aðal- hlutverkinu. Rob Lowe er fæddur 17. mars WALTER er ofsóttur og verður að beijast fyrir tilveru sinni. 1964 og sem barn var hann ljós- myndafyrirsæta og lá leiðin svo snemma í kvikmyndirnar. Hann var í félagi með skeytingarlausum leikurum á borð við Emilio Estevez, Charlie Sheen og Judd Nelson, en 1988 lenti hann í klám- myndahneyksli þar sem stúlka undir lögaldri kom við sögu. Þurfti Lowe að inna af hendi 20 stunda þegnskylduvinnu vegna þessa, og í kjölfarið leitaði hann sér aðstoðar vegna fíkniefna- neyslu og drykkjuskapar. Hann hefur síðan verið ábyrgur fjöl- skyldufaðir og til fyrirmyndar í hvívetna. Einn af mörg- um söngvur- um Platters ► HLJÓMSVEITIN The Platters varð fræg fyrir lög á borð við „Only You“ og „The Great Pretender“. Upp- runalega sveitin hefur fyrir löngu lagt upp laupana, en það segir sitt um vinsældir hennar að þijár hljóm- sveitir eru starfandi undir sama nafni. Harold Burr, söngvari einnar þeirra, er staddur hérlendis. Hann hefur sungið á Cafe Romance undan- farið og verður á landinu eitthvað fram í september. Þá fer hann í tón- leikaferð með Platters. „Hann er afar vinsæll og góður söngvari," segir Jóhann Jóhannsson, framkvæmdasljóri Cafe Romance. „Það var fullt nánast alla daga vik- unnar, sem er mjög óvenjulegt.“ Morgunblaðið/Halldór HAROLD Burr sýnir hvers hann er megnugur á Cafe Romance.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.