Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 1
FöSTUDAGINN 26. JAN. 1934. XV, ÁRGANGUR. 82.TÖLUBLAÐ Samvinna kommúnista o(i íhaldsmanna á Isaf MI ::. Kommúnistar gera JónÁúð*' un Jónsson að bæjarsljóra. Fyrsti fumdur hinnar nýkjörnu bæjarstjórmar á Ísafirði var hald- ilnn í gærkvöldi. Bæjarstjónnin er eins og kunn- ugt er skipuð 4 Alþýouflokksr mcinmum, 4 íhaldsmönnum og 1 kommúinista. Kommúmistinm hefir pví úr- skurðarvald í bæjarstjórnlrimi og verður í hverju máli að velja atnilli Alpýðuflokksims og' ihalds- ims. • Himir nýkosnu hæjarfulltrúar á Isafirði eru pessir: Af hálfu Alpyðuflokksiins: ' Fimnur Jónsson, Jóm Sigmundssom, Hainníbal ValdimaTssön,, Guomuindur G. Hagalín. Af hálfu íhaldsmainna: Jóin S. Edwald,. Jóhamn Eyfiroingur, . Sigurjón Jónsson, Fiinnbiörn Fmnbjörrisson, . Fulltrúi kommúmista er Eggert Þorbjarmarson. Fyrir fumdinum lá fyrst og fremst að kjósa hæjarstjöra. Um stöðuma höfðu sótt tveir mieinn, Jón Aúðunn Jónsison, fyrv. alpimgismaður maldsmannia í NorðuT-ísafíarðarsýslu og Jeins HólmgeÍTSSon bústjóri. Á síðustu stuind kom fram umsókn frá GuinnaTj Bemediktssymi' fyrrum presti í Saurbæ. Fór fram atkvæðagreiðsla um pað, hvort sú umsókn skyldi tek- iin gild. Byrjuou íhaldsmemm og kommúmistinn samvinmu sína með pví að* sampykkja pað siamam. Síðalh var gengið til bæjarr stjórákosiningar. Hlaut. Jens Hólm- geirssom 4 atkvæði (Alpýðu- flokksmamna) og Jón Auðunm Jóinsson önmur 4 (maldsimanma). Kommúmistinn greiddi Gunnari Bepediktssyni sitt atkvæðii. Var pá varpað hlutkesti um pað, hvort Jeins Hólmgeirsson eða Jó'p Auðumn skyldi hreppa stöðuna, og kom upp inafn Jóns Auðuns. Er hamn pví kjörjmm bæiar- stjóri, Forseti bæjarstjÓTinaT var kos- imn, sömuleiðis með hlutkesti, Sigurjóm Jómssom bankastjóri, en varaforiseti Jón S. Edwald kaup« TOaoux. Kommúinistinm sat hiá við þá atkvæðagreiðslu. Samvlnna Pram- sóknar og íhalds nffl bæiarsíjéra- kosnínp A Ataeyrl Steinn Steinseji veiðnr kosinn BæjarstjóTakosmrng átti að fara fram í gær á bæjarstjórmar- fundi á Akureyri, en fundi var frestað pangað til í dag, er páð í annað skifti sem bæjarstjórnar- fundi er frestað vegna pessa máls. Um bæjarstjórastöðuna á Akureyri eru margir umsækjend- ur, par á meðal Jón Svéinsson, núverandi bæjarstjóri. Hafði hann sérstakan lista,, i kjöri við bæjar- stjórnarkosningarnar og fékk tvo kosna. Auk pess hafa 1000 Ak- ureyringar nýlega skorað á bæj- arstjórmina að endurkjósa Jón Sveimssom. Alpýðublaðið hefir í dag frétt frá árieiðanlegum heimildum að FTamsókmar- o.g ihaldsmieinn á Ak- ureyri hafi nú komið sér saman um að hafa bamdallag um kosn- ingu bæ]"ar&tjórans. Hafa, peir á- kveðið að kjósa Steim Steimsem vieTkfræðilr^g hér í bæmum. Auk Framsókmar og íhaldsmanna mun fuiltrúi iðmaðarmanna í bæjaT- stjórnimmi greiða Steinsen atkv. Er kosming hams pví viss. Komm- úmistaT munu greiða Ingólfi Jóms- symi fyrverandi bæjarstjóra á Isa- firði atkvæði. Steilnn Steinsen er bróðurstonur Halldórsi Steimsens iæknis og fyrrum alpimgismanns. Hann vafr áður starfsmaður við Flóaáveit- uina, en stundar nú verkfræðistfirf (hér í bæinum. Sférflói í líia Talið að pau stafi af landskiálftnm. WSm 'y^m r ^^ Flód í Samkvæmt kínverskum fréttum hafa mörg porp skolast burt í flóðunum; í Gulu-ánni, fjöldi fólks hafði flúið upp á húspök, en flóðið gekk yíða yfir húsin, og hringiðan greip fólkið og skolaði pví burtu með miklum hraða og drekkti pvi. - ________________ ——— Negri hengdur án dóms og laga i Keníuohy. BERLÍN í gærkyeldi. FÚ. í smábæ einum í Kentucky ,í Bandaríkjunum réðust í gær 40 vopnaðir og grímuklæddir menn inn í fangelsið og^ náðu paðan negra, er kærður var um að hafa myrt hvítan-námumann. Um 300 manns biðu fyrir utan fangelsið og horfðu á. Árásarmennirnir höfðu negrann á brott með sér, og veitti lögreglustjóri peim eítir- för ásamt 50 manna sveit, en 'fann ekkert nema lík negrans hangandi í tré, og hafði pað verið skotið 40 skotum. Skyndiaftökur í Bandarikjunum hafa aukist gífurlega á síðast liðnu ári. Árið 1932 voru pær að eins 6, en 1933 voru 52 negrar og 5 hvítir menn teknir af lífi án dóms og laga. Kími- Engar, áreiðanlegar frptti'r hafa borist um pað, hversu mikil tjón hafa hlotist af flóðunum i Gulu ánni. Það er ekki venjulegt, að flóð hlaupi í ána um petta leyti árs, en menn halda helzt, að flóð- unum hafi valdið landsskjálftar í Sheh Si og Suiyuan héruðunum, og hafi peir valdið raski á árfar- ^eginum. Engar fréttir hafa borist um manntjón af völdum landsskjálfta par ,en menn óttast pað, að marg- ir hafi særst, og vita með vissu, að mörg hús hafa hrunið. Hitlerstjórnin verðar ársoOmnl 30. janHar. Engin hátiðahðld. Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFH í morgun. Pýzka ríkispinginu hefir vérið stefnt saman til fundar kl. 3 30. janúar. Er pá ár liðið frá .pví að Hitler komst til valda. Á dagskrá verður yfirlýsing frá st]órninni. Dr, ."Göbbels útbreiðslumálaráb- herra héfir gefið út boðskap til pjóðarinnar, par serh' tilkynt ér, að engin hátíðahöld" verði í íil- efni af deginum. Hins végar muni bágstöddu fólki verða út- hlutað matvælum fyrir 15 miljón- ir marka, og 325 púsurid tonnum af kolum og öðru eldsmeyti. STAMPEN. Stórslys i klrkjn BERLÍN í gærkveldi, FO. I kirkju einni í Portsmouth. í Ohio í Bandaríkjunum hrúndi gólfið niður á meðan á guðspjón- ustu stóð, og féll söfnuðurinn, 400 manns að tölu, niður í kjall- ara. Meiddust 50 manns svo, að pá varð að flytja á sjúkrahús. Verkfall ð hðteli í New York. BERLÍN í gærkveldi. FO. Þjónustufólkið á Hotel Waldorf Astoria í New York gerði skyndi- lega verkfall í gær, á meðan sem mest var að'gera. Hótelið og mat- salirnir voru fullir af gestum, og fengu peir enga afgreiðslu. Var hótelinu siðan lokað pað sem eftir var dagsins. Verkfallið var gert vegna brottreksturs eins mat- sveinsins. POLVEBJAR HERVÆÐAST Hernaðargjöld nema 30 % af ðllam útgiðidum ríki.ins. VARSJÁi í morgun. UP.-FB. Fjárhagsnefnd pingsihs hefir fallist á tillögur hermálaráðuneyt- isins um útgjöld til hernaðar- paffa, en pau nema 30<>/o af öll- um öðrum útgjöldum. — Tals- maður rikisstjórnarinnar lét svo um mælt í viðtali við United Press, að afvopnunarmálunum hefði i raun og veru verið siglt í stramd, og pví gæti ekki til pess komið, að dregið væri frekar úr útgjöldum til hernaðarparfa. RaKflsiknarnefnd í Stavisbymáiinn heíir verið skipnð samhvæmt kiofum iafn- aðarmanna LONDON í morgun. FO. Chautemps, forsætisráðherra Frakka, hefir orðið við kröfum jafnaðarmanna um að skipa ping- nefnd til rannsóknar á fjárglæfra- málum Stavisky. flerbúoaðnr Frakka. Fjárveiting til vísoirðinga á landamærnm Mzlialands fer 700 miljönir franka fram úr áætlnn. fiinkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. . KAUPMANNAHÖFN, í.morgun. Franska stórblaðið „Petit Pari- sien" segir frá pví, að Daládier hermálaráðherra hafi skýrt fjár- hagsnefnd fulltrúadeildarinnar frá pví, að fjárveitingar til víggirð- inga á landamærum Frakklands og Þýzkalands hafi farið~sjö hundruð milljón franka fram úr fjárlögum. Tilkynningin yar tekin til at- hugunar. STAMPEN. Kanaðiska fiingið sett Batnandi horfnr í landinn. LONDON í morgun. FO, Canadiska pingið var sett í gær af landsstjóranum, Bessborough. lávarði. I pingsetning'arræðu sinni sagði hann, að horfur færu batn- andi; viðskifti hefðu aukist á síð- ast liðnu ári, tekjur ríkissjóðs verið heldur meiri en 1932,: og at- vinna færðist smám saman í auk- ana. Meðal helztu mála, sem lægju fyrir pinginu, taldi hann endur- skoðun bankalaganna og stofnun pjóðbanka (Central Bank), lán til landbúnaðarins og skipulaghingu viðskiftamálanna. 9 . ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.