Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 26. JAN. 1034. XV. ÁRGANGUR. 82. TÖLUBLAÐ EITSTJÓEI: An A ÚTGEPANDI: • p. e. valdeharsson DAOBLAD OG vIKuELAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQÐLABIÐ keraur út aiia vtrka dofja ki. 3 — 4 siðdegis. AsUrlítagJald kr. 2,00 6 raúnuðl — kr. 5.00 fyrlr 3 manuði. ef gretlt er fyrlrfram. t lausasölu Uostar biaðíð 10 aura. VIKUSLAÐIÐ kamur út & hverjum raiðvikudegi. Þaö kostar aðelns kr. 3.00 4 drt. I pvl blrtast allar helstu grelnar, er blrtast I dagblaöinu, frtttir og vikuyftríit. RITSTJÚ{tN OG AFQREiÐSLA Alpýðu- blaðslns er virt Hverfisgðtu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgreiðsla og atrglýsíngar. 4901: ritstjóm (Inniendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjólmur 3. Vilhjólntsson, blaðamaður (heima), Magnðs Asgelrsson, blaðaraaður. Fraranesvegi 13. 4904- F R. Valdemarsson. rttsttöri, (heima). 2937- Slgurður iúhannesson. afgreiðslu- og auglýsingastjórl (helma), 4908: prentsmiðjan. Samvinna komménista og ihaidsmanna á Isafirði --- p«8 Kommíuiistar gera Jón Auð~ un Jónsson að bæjarstjóra. Stérflóð í Kfin Talið að pau stafi af landskjálftum. Flód í Kírta. Fyrsti fuindur hinnar nýkjörnu bæjarstjómar á Isafirði var hald- ihn í gærkvöldi. Bæjarstjórnin er eins og kunn- ugt er skipuð 4 Alþýðuflokks- mcnnum, 4 íhaldsmönnum og 1 kommúnista. Kommúnjstinn hefir því úr- skurðawald í bæjarstjóminni og verður í hverju máli að velja milli Alþýðuflokksins og íhalds- ins. Hinir nýkosnu bæjarfulltrúar á Isafirði eru þessir: Af hálfu Alþýðuflokksins: Finnur Jónsson, Jón Sigmundsson, Hannibal Valdimarsson, Guðmundur G. Hagalín. Af hálfu íhaldsmanna: Jón S. Edwald, Jóhann Eyfirðingur, Sigurjón Jónsson, Finnbjöm Finnbjörnsson. Fulitrúi kommúnista er Eggert Þorbjamarson. Fyrir fundinum lá fyrst og fnemst að kjó&a bæjarstjóra. lim stöðuna höfðu sótt tveir xnenn, Jón Auðunn Jónsson, fyrv. alþingismaður ihaldsmanna í Norður-Isafjarðarsýslu og Jens Hólmgeirsson bústjóri. Á sfðustu stund kom fram umsókn frá Gunnarf Benediktssym fyrrum pnesti í Saurbæ. Fór fr,am atkvæðagreiðsla um það, hvort sú umsókn skyldi tek- iin gild. Byrjuðu ihaldsmenn og kommúnistinn samvinnu sína með því að samþykkja þiað saman,. Síðatn var gengið til bæjan- stjórakosiningar. Hlaut Jens Hólm- geirsson 4 atkvæði (Alþýðu- flokksmanna) og Jón Auðunh Jónsson önnur 4 (íhaldsmanna). Kiommúnistinn greiddi Gunnani Benediktssyni sitt atkvæðf. Var þá varpað hiutkesti um það, hvort Jens Hólmgeinsson eða Jór Auð-unn skyldi hreppa stöðuna, og kom upp nafn Jóns Auðuns, Er hann því kjöninn bæjar- stjóri. Forseti bæjanstjónnar van kos- inn, sömuleiðis með hlutkesti, Sigurjóh Jónsson bankastjóri, en varafionseti Jón S. Edwald kaup* maður. Kommúnistinn sat hjá við þá atkvæðagreiðslu. Samvinna Frani- sóknar op ihalds nm bæjarstjéra- kosnmgn ð iknreyri. Steiim Steinsen veiður kosinn Bæjarstjórakosning átti að fara fnam í gær á bæjarstjónnar- fundi á Akuneyni, en fundi var frestað þangað til í dag, er það í anr.að skifti sem bæjarstjórnar- fundi er frestað vegna þessa máls. Um bæjarstjórastöðuna á Akureyri eru margir umsækjend- ur, þar á meðal Jón Svéinsson, núverandi bæjarstjóri. Hafði hann sérstakan lista, í kjöri við bæjar- stjórnarkosningarnar og fékk tvo kosna. Auk þess hafa 1000 Ak- uneyrjngar nýlega skorað á bæj- arstjórnina að endurkjósa Jón Sveinsson. Alþýðublaðið hefir í dag frétt frá áneiðanlegum heimildum að Fnamsóknan- og íhaldsmienn ó Ak- ureyri hafi nú komið sér saman um að hafa bandaiiag um kosn- ingu bæjarstjónans. Hafa þ-eir á- kveðið að kjósa Stein Steinsar venkfnæðiiag hér í bænum. Auk Framsóknar -og ihaldsmanna mun fulltrúi iðnaðarmanna í bæjar- stjónninni gneiða Steinsen atkv. Er kosini.ng hans því viss, Komm- únistar munu greiða Ingóifi Jóns- syni fyrvenandi bæjarstjóra á tsa- fixði atkvæði. Steinn Steins-en er bróðursonur Halldórs Stei'nsens læknis og fyrrum alþingismanns. Hann var áður starfsmaður við Fióaáveit- uina, ©n stundar nú verkfræðistörf (hér í bæinum. / _ „ Stórslys i kIrls|íB BERLIN í gærkveldi. FO. I kirkju einni í Portsmouth í Ohio í Bandaríkjunum hrundi gólfið niður á meðan á guðsþjón- ustu stóð, og féll söfnuðurinn, 400 manns að tölu, niður1 í kjall- ara. Meiddust 50 manns svo, að þá varð að flytja á sjúkrahús. Samkvæmt kínverskum fréttum hafa mörg þorp skolast burt í flóðunum í Gulu-ánni, fjöldi fólks hafði flúið upp á húsþök, en flóðið gekk víða yfii^ húsin, og hringiðan greip fólkið og skolaði því burtu með miklum hraða og drekkti þvi. Negri he- gdur án dðms ob laoa í Kentucky. BERLÍN í gærkveldi. FO. í smábæ einum í Kentucky í Bandaríkjunum réðust í gær 40 vopnaðir og grímuklæddir menn inn í fangelsið ogt náðu paðan negra, er kærður var um að hafa myrt hvítam námumann. Um 300 manns biðu fyrir utan fangelsið og horfðu á. Arásarmennirnir höfðu negrann á brott með sér, og veitti lögreglustjóri þeim eftir- för ásamt 50 manna sveit, en 'fann ekkert nema lík negrans hangandi í tré, og hafði það verið skotið 40 skotum. Skyndiaftökur í Bandaríkjunum hafa aukist gífurlega á síðast liðnu ári. Árið 1932 voru þær að eins 6, en 1933 voru 52 negrar og 5 hvítir menn teknir af lífi án dóms og laga. Verkfall á bðtell í New York. BERLIN í gærkveldi. FO. Þjónustufólkið á Hotel Waldorf Astoria í New York gerði skyndi- lega verkfall í gær, á meðan sem mest var að' gera. Hótelið og mat- salirnir voru fullir af gestum, og fengu þeir enga afgreiðslu. Var hótelinu síðan lokað það sem eftir var dagsins. Verkfallið var gert vegna brottreksturs eins mat- sveinsins. Engar. áreiðanlegar fréttir hafa borist um það, hversu mikil tjón hafa hlotist af flóðunum í Gulu ánni. Það er ekki venjulegt, að flóð hlaupi í ána um þetta leyti árs, en menn halda helzt, að flóð- uinum hafi valdið landsskjálftax í Shen Si og Suiyuan héruðunum, og hafi þeir valdið raski á árfar- veginum. Engar fréttir hafa borist um manntjón af völdum landsskjálfta þar ,en menn óttast það, að marg- ir hafi særst, og vita með vissu, að mörg hús hafa hrunið. POLVERJM HERVÆÐAST Hernaðarpiold nema 30% a! öiiam útgiðiðam rikhins. VARSJÁí í morgun. UP.-FB. Fjárhagsnefnd þingsins hefir fallist á tillögur hermálaráðuneyt- isins um útgjöld til hernaðar- þarfa, en þau nema 30o/o af öll- um öðrum útgjöldum. — Tals- maður rikisstjórnarinnar lét svo um mælt í viðtali við United Press, að afvopnunarmálunum hefði- í raun og veru verið siglt í straind, og þvi gæti ekki til þess komið, að dregið væri frekar úr útgjöldum til hemaðaTþarfa. Ranfisöknarnefnd í Stavisky-máiinu hefir verlð skipoð samkvæmt kröfum jafn- aðarmanna. LONDON í morgun. FO. Chautemps, forsætisráðherra Frakka, hefir orðið við kröfum jafnaðarmanna um að skipa þing- nefnd til rannsóknar á fjárglæfra- málum Stavisky. Hitierstjórnin verðar árspðmnl 30. janúar. Enpin hátíðahöid. Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þýzka rikisþinginu hefir verið stefnt saman til fundar kl. 3 30. janúar. Er þá ár liðið frá því að Hitler komst til valda. Á dagskrá verður yfirlýsing frá stjórninni. Dr. Göbbels útbreiðslumálaráö- herra hefir gefið út boðskap til þjóðarinnar, þar sem tilkynt er, að engin hátíðahöld" verði í til- efni af deginum. Hins vegar muni bágstöddu fólki verða út- hlutað matvælum fyrir 15 miljón- ir marka, og 325 þúsund tonnum af kolum og öðru eldsnsyti. STAMPEN. Berbúoaður Prahka. Fjárveitinp til vípoifðínoa á iandamærom Mzkalands fer 700 miljóair franka fram úr áætinn. fiinkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Franska stórblaðið „Petit Pari- sien“ segir frá því, að Daladier hermálaráðherra hafi skýrt fjár- hagsnefnd fulltrúadeildarinnar frá því, að fjárveitingar til víggirð- inga á landamærum Frakklands og Þýzkalands hafi farið sjö hundruð milljón franka fram úr f járlögum. Tilkynningin var tekin til at- hugunar. STAMPEN. Kanadiska þingið sett Batnandi horfnr i landinn. LONDON í morgun. FO. Canadiska þingið var sétt i gær af landsstjóranum, Bessborough. lávarði. t þingsetningarræðu sinni ssgði hann, að horfur færu batn- andi; viðskifti hefðu aukist á síð- ast liðnu ári, tekjur ríkissjóðs verið heldur meiri en 1932, og at- vinna færðist smám saman í ,auk- ana. Meðal helztu mála, sem lægju fyrir þinginu, taldi hann endur- skoðun bankalaganna og stofnun þjóðbanka (Central Bank), lán til landbúnaðarins og skipula’gningu viðskiftamálanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.