Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDÁGINN 26. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útsala! Áletraðar hannyrðavörur: Ljósadúkar irá kr. 1 00. Löberar frá kr. 1,00. Púðainnsetningar kr, 1,00. Púðaborð kr. 1,50. Skrauthandklæði kr. 1,50. Kaffidúkar kr. 3,00. Málaður strammi fyrir hálfvirði. Enn fremur: Giuggatjaldaefni með 10 — 25% afslætti. Káputau með 25 % afslætti, Kjólasilki msð miklum afslætti. Greiðslusloppaefni fyrir 1 krónu meterinn. Sokkar fyrir 1 kr. og Teppagarn og Peysugarn fyrir hálfvirði. Hannyrðaverzlun Pnriðar S gnrðardóttur Bankastræti 6. Simi 4082. Sérverzlnn með gúmmivörur til heiibrigöisparfa. 1. fl. gæði. Vöruskrá ókeypis og burðargjalds fritt. Skrifið G, J. Depetet, Post- box 331, Kðbenhavn V. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkmdúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmibuxur handa bömum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninnj „París“, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Gðmmisnða, Soðið í bila- gúmmi. Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. ferkamannafðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. Verkstæðið „Brýnsla‘% Hverfísgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnlr ðll eggjárn. Sími 1987. >OOQCfOOCfOOOOC Takið eftir! íslenzkt smjör 1,75 Vs kg, íslenzk egg 15 aura stk. Alt af bezt og ódýrast i Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33, sími 2148: XfOOOOOOOOCfCK Sprenging i ihaldsfiokknom i Hafnarfirði. Síðan úrslit bæjarstjórnarkosn- inganina í Hafnarfirði urðu kunn, hefir vernð mikið öldurót intnan, íhaldisflokksiins f>ar. Hafa aðalbroddar flokksinB bor- ið það á mokkra flokksmenn, að þei:r hafi verjð óhedfir flokknum í kosiniinigunum og rieynt að rýra álit lisíta hanls í þeim, Hefir svo ramt kveðið að þessu, að liegið hefir við slagsmálum á fundum og tiliaga kom fram um að rieka Ásgrí'm Sigfússoin útgerð- armamn úr fllokknum. Eftirmikl- ar umræður og harðar var sam- þykt að vísa tilllöguinini um burt- rekstur til miðtjórnar íhalds- flokksiins hér í Reykjavik, því að íhaldið í Hafnairfirði gerir aldrei neitt nema það, sem íhaJdið í Reykjavík vill að það geri. < Úr öllum áttum — Pýzki botnvörpungurinn Ol- denburg strandaði nýliega á Nord- kyn eða Kin'narodden (nyrsta ndda mieginlands Noriegs). Mót- orbáturiiinin Rappien fann 7 af á- höfiniinni i fjörunni, en átta skips- menn voru lagðir af stað til þess að reyna að komast til bygða, — E/s, Hadrian frá Bergen hef- ir strandað fyrir sunin,au Gandia, sem er skamt frá Valencia. (Va- lencia er borg í saminefndu hér- aði á Spáni.) — Þingmenn verkalýðsflokks- ins norska hafa lagt fram til- lögur um þriggja mána'öa greiðslufrest á iáinum, sem feng- ist hafa út á jarðir, íveruhús og fiskiskip, þegar matsverð eign- ainina er ekki yfir 15 000 kr. Einn- ig hafa þeir la.gt til, að sett verði bráðabirgðalög um, að vaxtastofoinu megi ekki vera hærri en 4,5«/o (reikninigslán), en 4°/o cinnur lán,. — Á bóndabæ n'okkrumi í Nor- egi fymdust fyrir skömmu nokkr- ar kýr dauðar, og var dýraiækní- iingaistiofinuninni falin ranusókn málsiinins, því að möminum var eigi Ijóst með ' hverjum hætti sfcepn- urinar höfðu drepist, Nú hefir saininast, að 15 ára fáviti, semi komið hafði verið fyrjir á býJ- inu, hafði banað kúnum með hamri. — Samkvæmt Haugesumds Avis hefir orðið að ómýta ýmsa samn- inga um kaup og sölú á saltsíld, af því að stórsíldarrveiðin hefir brugðist. — 1 dainiska útvarpinu var ný- lega rækiliega skýrt frá enidur- bótum þeim, sem fyrir dyrumi dyrum stæðu, að því er smertir talsamband milli íslamds og út- l'anda, og var sú freg'n í öllum aðalatriðum samhljóðia þvi, er áð- ur var frá skýrt hér í bJaðimu. — Síðdiegis á miðvikudag flaug sú friegn um Kaupmannahöfn, að hið mikla kvikmyndaileiikhús „Ki- rno Pa]:æet“ væri að bneinma. Gaus reykur mikill upp úr þaki húss- inis og neykháfum. Hér var þó um mirnmi háttar bruna að ræða, 'Og tókst slökkviliðinu von bráð- ar að slökkva eldinn, siem að eins var á efstu hæð, og olli hainn lenigu verulegu tjóni. Sýnt var í leikhúsiinu um kvöldið, eins StjófnmálafyrirbrjBðiö Jakob Mölleir. Það befir vakið nýja athygb í bæinuim á Jakobi Möller, hve margir kjósendur Sjálfstæðis- flokksinis háfa við bæjarstjómiar- kosniimgamar strikað hann út af C-iistanum. Þetta hafa svo margir gert, að hefði þetta veiúð við alþimgiskosningar og Jakob veríð í þriðja sæti eims og nú, þá hefði honium legið við falli. Við síðustu alþimigiskosmimgar sumaaúð 1933 strikuðu margir Jakob út eirns og mú. Er þetta því ljósara dæmi um hvilík andúð er gegn þessum mamini, og það jafnvel meðail í- haldsmanna sjálfra, að hér er alls ekki um meiin, samtök að riæða. En hvernúg stendur á þiessu? Hverniig stendur á því, að svo er komii'ð um álitið á Jakob Mf>ll- er, sem meinn báru á gullstóli fyiír niokkmm áram hé|r í 'Reiykja- víjk, að flokkur hans þoiúr ekki annað en að hafa hann í kjöri þar, ‘sem kjósiendur flokksins telja sig ekki c/sta felt hann — og þó er hoinum mótmælt á kjör- diegi svo kröftuglega, að hund- ruð ííháJd'skjósenda strika hann út? Ástæðan er sú, að Jakob er staðiimn að því að vera ósvífinn pólitiskur sviindlari, málefna- brasikarj af verstu skúffu og hat- ’ursmaður x erkalýðs og iðjumannai í þokkabót. Engiinn, ekki einn einasti íhalds- maður talar af eiins miklu haíri gegn verkamönnum og sjómönn- um og samtökum þeirra eims og Jakob Möller. Enginn, ekki einn eiina'sti íhaldsmaður hefir eins miilkla ánœgju\ af því að drepa hagsmunamál vinnustéttanna og Jakob Möller. Og framkoma Jakobs Möllers 9. nóv., þegar hann glottandi storíkáðii þúsuindum af atvinnu- lausum og sveltandi verkamönn- um af því að hann hélt siig ör- uggain, en titraði og skalf á beinr um, huglaus og veimiltítulegur, er hanin varð var við áhrifiin af orðum sinum, — sú framkoma mun ekld hafa aflað hoinum á- lit's, jafnvel ekki meðal íhaldsins. Bn Jakob Möller er dýr og í- haldið þorir ekki annað en halda hoinum uppi, Hann er þægur þjómn svartasta afturhaldsins í bæinum, og þess vegna er honum sti'lt til framboðs, bæði við bæj- arstjórinarkosiningaT og v alþingis- 'kosniingar. — Og vel fær hann verfc síín borguö: 16 þúsund kr. á ári fyrjr ekkert. Jakob Möllier er spegilmyud af Sjálfstæöásflokknum. Hann ier inn- ræti hainis og hugrekki hans. R. F. 'Sbrifstofa Dapsbiiinar er opln í kvöld til bl. 11. Vegna þess, að í da;g -er næst- síðasti dagur stjórnarkosninganna í Daigsbrún, veröur skrifstofa fé- llagsins í Mjólkurfélagshúsinu op- i!n í 'kvöld til kl. 11. — Emginn gietur fiengið að greiða atkvæði eftir ki. 12 á hádegi á morgun. Dagsbrúnarmenn! Greiðið at- kvæði, Eftir kl. 8 í kvöld er gerngið inn í Mjólkurfélagshúsi'ð frá Tnyggvagötu. Skrifstofa Dags- brúnar er á 2. hæð, herbergi n:r. Sjómannafélag Reykjaviknri Aðalfundur verður á laugardaginn 27, þ, m. kl. 8 síðd. i Kaupþlngs- salnum. — Dagskrá: Aðalfundarstörf. — Vænst er, að féiagsmenn fjölmenni, Að eins félagsmenn bafa aðgang að fundinum. Stjórnin. Arshátíð Vðrnbílastððvarlnnar i Reybjavíb veiður haldin í K.R.-husinu laugardaginn 27. þ. m. kl, 8 Va síðdegis. Til skemtunar veiður; 1. Skemtunin sett (Jón Guðlaugsson), 2. Kórsöngur (Karlakór Alpýðu), 3. Ræða (Ftiðleifur Fiiðiiksson), 4. Einsöngur (Einar B, Sigurðsson) 5. Upplestur (Reinholt Richtei), 6. Kórsöngur (Kailakór Aipýðo), 7. Gamanvísur (Reinholt Richtef), 8. Eftiihermur, 9. Danz. Hljómsveit Pétms Bernburg spilar. Aðgöngumiðar, sem kosta kr, 2,50, fást á Vöru- bilastöðinni í Ffeykjavík. Skemtinefndin. r Utsalan heldur áfram i fullum gangi. Nýjar birgðir teknar fram daglega. Á morgun vetður byrjað a) selja alls konar silki- og ullar-kjólaefni fyrir um og undir hálfvirði. Einnig bútar: Crepe de chine áður mtr, 5,90 nú kr. 2,75 Silkik jólaefni - - 8,75 4,75 Ullarkjólaefni - — 5,90 2,90 í silkisvuntuna — — 13,00 6,40 Alls konar smábarnakjólar, drengjaföt, vinnuföt, skirnarkjólar og sokkar, alt með hálfvirði. naflabindi, Verzluia Skógarfoss, Klapparstíg 37, Lectro gúmmístígvél eru pegar oiðin vel kunn meðal sjómanna fyrir aðrvera frammúrskarandí sterk og þægileg, — íétt og rúmgóð. Verðið fœkkeiði Hvann bergsbræflnr. og ekkert hiefði í skorist. 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.