Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1934, Blaðsíða 4
Kaupsýslumenn! AL ÞYÐUBL &ÐIÐ • 4 Lesendur! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU . . FÖSTUDAGINN 26. JAN. 1934. REYKJAVÍKURFRÉTTIR SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU [ Gamla Bfié „Eins og 0ú viH að ég sé“. Áhrifamikil og efnisiík tal- mynd i 8 þáttum samkvæm leik iti eftir Laigi Pirandello Aðalhlutverk leika: Oreta Garbo. Erieh von Stroheim, Helwjrn Dooglas. Börn fá ekki aðflang. Bæjarstjórnarbosning fer fram á Seyðisfiröi á morg- ím. Prír listar eruj í kjöri, A-listi, íhaidið, B-íisti, kommúnistar, og Clisti, Alþýðuflokkurinn. Efstur á lista Alþýðuflokksins er Haraldur Guðmundsson. Arshátið Iðnskólans verður haldinfí Iðnó annað kvöld kl. 8V2. , Tveir vanir duglegir sjómenn ósk- ast nii þegar suður á Miðnes. Upp- lýsingar gefur Haraldur Sveinbjarnar- son, Laugavegi 84. Litiðnotaður mótor, 45 hestafla, til sölu strax fyrir óheyrilega iágt verö Uopl. nr. 5 á Hótel Skjaíd- breið frá kl. 1—6^ morgun. Frosið dilkakjot, saltkjöt, kjötiars, fiskfars, kindabjúgn, Vinaipylsnr, raiOdagspylsnr Fieiri teg. grænmeti nýkomið. Hlðt- & Fiskmetis-aerðin, Grettisgötu 64, ogj Rejkhfisið, Simar 2667 og 4467. Gott ódýrt bændasmjör. Ný ísl. egg á 14 aura. KJOtbúð Reybjavíknr, Vesturgötu lð. Simi 4769. Aðalfundur Dagsbrúnar verður á sunnudagiinn kemur í K. R. húsinu og hefst kl. 3. Þar vierða tilkynt úrslitin í stjórnar- kosnimgunni í félaginu og öðrum kosnimgum, sem frain fara jafn- framt stjónnarkosningunni. Á að- alfundiinnm verða ýms mjög áríð- andi félagsmál til umræðu og á- kvarðanir teknar um þau. Allir Dagsbrúnarmenn eru beðnir að mæta stundvísLega og sýna skír- teini síln við innganginn. Sjómannafélag Reybjavikur heldur aðalfund í Kaupþings- salinum ki. 8 annað kvöld. Þar verða tiilkynt úrslitin í Sitjórnar- 'kiosiningu'nni og ýms nauösynja- mál félagsiins tekin til umræðu. ísfisksala Ver seldi afla simi í gær í Grimisby, 87 tonn af bátafiski frá Faxaflóa, fyrir 2506 pund. Arin- b jörn hersir seldi 65 tonn. af báta- fis'ki frá Faxaflóa í Grimsby í gær fyrir 2100 purnd. Markham Cook sá um sölu fyrir bæði skip- in. Venus seldi 700 kitt fyrir 1211 stpd. og Júpíter seldi 1700 körf- ur fyrir 1652 stpd. Ár&hátlð Vörubílastöðvarinnar verður haldin annað kvöld kl. 8í K,- R.-húsinu. Til skemtunar verða: ræður, kórsöngur, einsöngur, upp- lestur, gamanvísur, eftirhermur og danz. Fa>þegar með „Gullfossi" híðan í gær voru meðal annars: Guðm. J. Hlíðdal landssímastj., Sig. Guð- mundsson, Margrét Leví, Anna Friðriksson, Jónína Jónsdóttir, Dir. Colliander, Helga Thorberg, Jóhanna Eiríksdóttir. Óskar Ólafs- son, Vilhjálmur Guðmundsson, Björn Hansen, Grönholdt, Sigur- björn Einarsson og frú, Stefanía Gissursdóttir, Geirþrúður Björns- I DAG Kl. 8V2 Sendisveinafélag Reykja- víkur héldur fundj í Góð- templarahúsinu. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjelsted, Aðalstræti 9, sími 3227. Næturvörður er í nóít í Lauga- vegs- .og Ingólfs- Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 stig. Alldjúp lægð fyrir austan land. Ný lægð er við vesturströnd Grænlands ^ hreyfingu austur ef> eftir— Otlit. Allhvöss norðvestan átt frameftir deginum, en lygnir með kveldinu, úrkomulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. KI. 19,20: Tilkynningar. Tónleikar. Kl. 19,30: Erindi: Bún- aðarfél.: Um refarækt (Metúsal- em Stefánssön). Kl. 19,55: Aug- lýsingar. K«l. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka: (Tvær sögur. Jón Sig- urðsson skrifstofustjóri. Ur forn- um bókmentum: Freysteinn Gunn- arsson skólastjóri. Um Anker Larsen: frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). dóttir, Svava Karlsdóttir, Guðrún Þórðardóttir. Sendi^veinafé'ag Reykjavikur hel'dur fund í kvöld kl. 8V2 í Góðtiemplarahúsinu uppi. Mjög á- ríðandi er að allir sendLsveinar, jsem eru í félagiinu, mæti og allir verða að hafa mieð sér skírteini. Eddu-strandið. Skipstjórinn á „Eddu“ átti í gær símtal við framkvæmda- stjóra h. f. Eimskipafélagsins ísa- fold, en það átti skipið. Skýrði hann svo frá, að menn hefðu í gærmiorgU'n kl. 8 bjargast í Iand á kaðli og liði þeim öllum vél, og koma skipsmennirnir, allir nema skipstjóri og vélamaður, hingað til bæjarins með fynstu ferð. — Skipið er nú að Iiðast í sundur. Utsala. Ljósir herrafrakkar. Aður 85 kr. nú 30—35 kr. Mislit herraföt — 25-50%. Hérrahattar, litlar og stórar stærðir, 3 kr. Herra-peysur 4-5 krónur. Manchettskyrtur stórar fyrir hálfvirði. Herrasokkar frá 0,50. D engja-jakkaföt, lítii, hálfviiði, Morgunl<jólar, litlir, hálfviiði. Silkislæður, litlar^ hálfviiði. Kvenpeysur frá 3,80. Káp .tau 20 %• Kápufóður hálfvi'ði. Sængurveraefni, blá og bleik 3,95 í verið, Damask 5,60 í verið. L tkaefni 2,50 í lakið. Léreft frá 0,70. Tvistar frá 0,75 mtr. Krakkaföt, velkt, fyiir lítið vetð. Ódýiir bútar. 10% af öllum öðrum vörum meðan útsalan stendur ' V • V Manchester, Laugavegi 40. Sjómannaféiag Hafaarfjarðar hélt aðalfund á miðvikudags- kvöld. Var þar meðal annars lýst úrslitum stjórnarkosninga, sem höfðu fallið á þá leið, að Óskar Jónsson var endurkosinn formað- ur félagsins, varaformaður Sigfús Þórðarson var og endurkosinn, gjaldkeri Pálmi Jónsson, ritari Halldór Hallgrímsson og vara- gjaldkeri Eiríkur Björnsson. Á fundinum var og samþyktur taxti fyrir háseta, matsveina og að- stoðarmann í vél á línuveiða- gufuskipum á n. k. vertíð, sem gerð verða út frá Hafinarfirði. Verður taxtimn auglýstur hér í blaðjnu á morgun. Ný|a Bíé Fanyinn á Djbflaey. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar: JACK HOLT DOROTHY SEBASTIAN og RALPH GRAVES, Aukaniynd: KRAZY KAT Teiknimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Aðalfuidnr DaosbrÉnar verður haldinn í K.R.-húsinu á sunnudaginn og hefst kl. 3. Dagskrá: Venjaleg aðalfandurstðrf. Féiagar sýni skírteini við dyrnar. Stjórnin. Hofum fengið nokkrar nýjar tegundir af fataefiium og frakkaefnum. Komið og athugið verð og gæðí. GEFJUN, Laugavegi 10. — Sími 2838. ELDUR! ELDUR! Dragið ekki til morguns það, sem þér getið gert í dag, að brunabryggja eignir yðar hjá vátryggingarfélaginu DANSKELLOYD. Lækjartorgi 1. Sími 3123. C. A. Broberg. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn í Kaupþings- salnum á sunnudaginn 28. jan. ki. 3 e. h. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Áríðandi, að allir félag- ar mæti. Stjórnin. iiemisfcfátaijteittstt# Utun J$unis jJOfl Jttjjiiiavtk. Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnaP, sem pess þarf með, fljótt vellog ódýrt — TallO við okkur eða simið. Við sækjam og sendum aftar, ef óskað er /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.