Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 27. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 63. TÖLUBLáB BIT^TJÓRI- • f. r valdemarsson DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ BAODLA9Í0 kemur út eBa vlrka daga M. 3 — 4 sSBdegis. Askrittagjald kr. 2,00 ú mAnnði — kr. 5,00 íyrtr 3 mftnuðl. ef greitl er tyrtrlram. t lausasðlu kostar bla&iS 18 aara. VIKUBLABID fcemur öt a hveijum miðvikudeel. ÞaO fcostar aðehu kr. 5.08 a art. i pvi blrtast allar helstu gretnar, cr birtast t dagblaðinu, (réttir og vikuynrlit. RITSTJÓRN OO AFOREiBSLA Aipýðu- WaðsiJis er vio Hverfisgðto ar. 8— 10. SlMAH: «00- afgreíðsla og aRglyeingar. 4901: ritstjom (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vklhjnlmur 3. Vilhjalnuson. blaðamaður (helma), Masno* Asgelrsson, biaðamaður. Pramneavegi 13. '4904; P R. Vaidemaresoa. ritstiori. ífaeima). 2937: Sigurður J6hannesson. aigreiðslu- og auglýslngastiðri (beíma!, 4905: prentsmlðiao. OTGEFANDi: ALÞÝÐUFLOKKURINN Déiisr í raáll Lárasar Jðhannessonar gep AfengisverzlDn ríkislns féll i uudirrétti kl. 10 í morgun. AfengísverzlmBin og ríkissjóður voru sýknnð af krSfum stefnanda. KI. 10 í morguin var kveðimm lupp dómuir í máli því, sem Lam JóhaminesiSiom hæstarréttarmálar flutimimigsimaður hafði höfðað f. h. Guðfmuindar; Þórarinissonar verzi- umnarimanms á Seyðisfirði gegn Gubbramdi Magnússymi forstjóra f. h. Áfieingisverzium ríkisims iOg ÁsgeiTj Ásgeirssyni fjáranalaráb- herra f. h. ríkissjóðs. Mál' pietta var höfðað út af kröfu að upphæð kr. 1812,18, sem stefmamdi taldi umbióbanda sinn, Guðmuimd Þórarinsson, eiga á heindur Áfemgisverzlun ríkisins vegma vfbskifta hans við hana ániin 1928—31. Bygði stefmandi kröfuina á pví, ab stjórn Áfemgis- verzlun ríkisins hefði lagt á vín pau, isem hún hefir til útsöíu, fram yfir pab, sem l'ög heimila. Mál petta var prófmál. Hefir Lárus Jóhammessom viðað að sér kriöfum fjölda mainna um emdur- greibslu frá Áfangisvíerzlunininj til immheimtu — alt að 3000 mannis, ab því, ar, hamin segir sjálfur. Láruis Jóhamnessom sótti málið sjálfur fyrir undirrétti, em Pétur Magmúissom varði... Bygði Pétur Magmússomi vörm sí|na einkum á pvi, \að ákvæðin utm áiagmingu á víinin í lögum fná 1921, er eilnkasala á áfemgi var stofmub, nál ekki til ,Spá\r^xr- vinft.- I peim lögum er svo mælt fyrir, ab álaginingin, megi nema 25—750/0. Lárus Jóhammessom hélt pví himís vegar fram, ab ákvæbin miæbu skilyrðislaust til allra víma Áfemgiísverzluinarinmar, og jafni- iramt pví, ab álagmingin hefbi faitib mjög fram úr hinu lög- bobiría marki, einkum ab pvi er smertir pær tegundir vína, sem ódýrastar eru í inmkaupi. Dómarimm virbist hafa falliist á riöfesiemdafærsM verjandains, Pét- uiis Magnússonar í aðalatribum. Sýkmabi hamm Áfengisverzltinina og ríkissjób af kröfum stefinamda og er dómuriwn fyrst og fremst bygbur, á pví, ab ákvæðim um 25—750/0 álagmilngu á vírí frá 1921 mái ekki til Spánarví|na, heldur hafi stjórmin haft óbumdn*- ar, hémdur um álagninigu á pau. Segii' m. a. svo í dómimium: i ,,Par ieb undamíÞáffuIöapn nr. .3 1923 óg áíemgi&einkasöMögin nr. 69 1928 eru eran í gildi, verbur miburistaða réttaiins sú, eins og i iskýrt er hér ab framam, ab alla tfb frá pví ab Spámarundampágam kom í gildi og til pessa dags hafi ríkisstjórmim og Áfengiisverzl- um ríkisins verib óbumdin ab lög- um um hámarksálagmimgu á Spámarvíinin að öðru Iieyti en pví, að álagningin mátti ekki vera painmig lögub, að hún gerði und- anpáguma að engu, eins og kom- ist ier að onði í 2. gr. laga mr. 3 1923.'' Dómsmiburstaðam er á pessa leib: Því dæmist rétt vera: Stefndir, Gubbramdur Magnús- som f. h. Áfenigisverzlumar rikis- ims og Ásgeir Ásgeirssom fjár- málar^bherra f. h. ríkissjóbs, skulu vera sýkmir af kröfum stefnanda, Lárusar Jóhammessowar f. h. • Gubmumdar Þórarinissonar í máli pessu. Málskostmabur fellur niður. ,", Mál petta hefir mjög verib mot- aba til' p^ersómulegra árása á for^- stjóra Áfeinígisverzlunar Ríkisins, Gubbraind Magmúsísom, af hálfu iháldsfliokksims og blaða hams, og hoinum jafmvel verið borið á brýin, að hamm hafi varið . eim- hverjum hluta álagmimigarimpar til flokksparfa. Hefir máli pessu verið veitt him mesta athygli frá fyrstu tfð, leinda er hér um stórkostlegar fjár» hæðir að ræða. , Eftir pví sem Alpýðublaðib hefir frétt, mum Lárus Jóhanmes- som áfryja dómnum til Hæsta- réttar. BELGIR BÚAST TIL VARNAB LONDON í rnorgun. FO. • í belgiska pinginu er nú rætt um aukinn vígbúnað. Landvarnar- ráðherrann hélt í gær ræðu, par sem hann hélt. pví.fram, að nauð- synlegt væri, vegna pess, hvernig landið er sett, að gera tryggar víggirðingar á landamærum pess, og mælti hamm með pví, að fé því, sem ætlað væri til landvarna, yrði ráðstafað á pann hátt. ÁREKSTUR ENSKU TOGARANNA Í GÆR: Eitíbvert sviplegasta sjóslys, sem orðið hefir hér vlð land. Tíu menn voru undir þiljum er slysið varð og druknuðu þegar. Skipstjóri og stýrimaður druknuðu þegar skipsbátnum hvolfdi. Viðtal við skipstjórann á „Euthamia". Fréttarjtari Alpýðuhlaðsimis átti í gærkveldi viðtal við skipstjór- amm á Euthamia og sagðist honr um svo frá: Euthamia sigldi frá Dýrafirðii kl. 4 í mótt og ætlabi á weibar.; Stormur var töluverður af morð- austri. Við toguðum í tvær klíukkustumdir 15 mílur frá fjarð- armymmjmu, en pá hættum við að toga og sigldum til baka í subvestur og ætluðum til Pat-- reksfjarðar. Arekstiirlnn, Eftir ab við höfðum sLglt í 10 mínútur, sáum við að togarinm „Sabik" frá Giimsby vat að koma * út frá Dýrafirði, og stefndi hamm i NNV. Ég vai' niðri, em háseti og bátsmabur voru á stjórmpalli. Sáti peir að hætta var á ferðum um að skipumum mymdi lenda samam', em töldu víst, að Sabik mýndí víkja. Ém nú skifti engum togum og Euthamia rakst stjórmborbsmegin á Sabik og fór stefoið langt imm í vélarrúmið- Voru skipin pá stödd 7 mílur MNV út af Dýrafirbi. 10 menn voru undir þi<jnm OR druknudu pegar Sabik sökk úr premur mimútum. Við sáum að eiins fjóra menm uppi á Sabik; hiinir munu aílir hafa verið miðrl Þrfr memnirmir komust í skips- bátimm;, en einn kastaði sér til sumds. Var límu varpað umdir' eins til maminalnraa í bátnum, en peir gátu ekki fest hama vib bátímmu Eimm af mömmunum naðl í llnuna, og var hinm dregimm um bprð í Euthmaia. Aðeins 2 menn 'af 14 bjargast viö iílan ieik Alti leimm snerist Eu-thamia, og hvolfdi pá skipsbátnum með skipstjóra og stýrimalnini, og tókst ekki áði má: í pá. Maðurinm, sem hafði haldið sér uppi á sumdi, (náði í planka, og fleytti hamn sér á homum að Euthamia. Við vorum í IV2 klukkustumd eftir petta á slysstaðinum,. 'em héldum svo til Dýrafiarðar. Þrír emskir togarar komu á slysastaðiinm y2 tínia eftir að slys- rð vildi til, em ófrétt er enm, hvort peir hafi fumdið lík. Þegar slysið vildi til var ekki mikill sj'ór og ekki dimmviðni. Memni mir, s m^björgubust, ,vcm lotisfeeytamaburiinin og annar vél- stjóri. Þeir liggja um borð í Eu- thamia, em eru ekki mikib* veiikir,.' Skipishöfmim var alls 14 memm, og haía pví 12 farist. : Eutamiia er ekki mikið skemd, <m kafari frá Ægi, sem er staddur vestra vegma „Cape Sabel"- stramdlsiiins, mum athuga pa|b í diajg1. Sabik var gamalt skip, byglð- ur 1917 í Selby. Hamm var 130 smálestir að stærb. í haust var ólafur ófeigssom fiskiskipstjóri um tíma á Sabik, em hamm fór af skipinu um mibjan nóvember. Stðrtjðn af regai í Saðnr-AfríkD. Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN, í morgun. Geysimiklar rigmingar hafa ver- ib uindanfarið í sambatndslöndum 'Breta í Suiður^Afríku, og ha'fa pær valdib stórtjómi. Víba hefir öll umferð á járm'- brautum stöbvast með öllu. í Keetmaimmshoop hafa 76 ferða- meinm setið fastir í hálfam, mámuð. Hefir reymst ógerfegt að veita peim húsaskjól, og hafa peir orð- i'ð að hafast við í jármbnautar- vögnum. STAMPEN. SKATAHÖFÐINGINN SIR BADEN POWELL, LIGGUR FYRIR DAUÐANUM Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkvæmt skeytum frá Lomdom liggur skátaforiingiMn Sir Badem Poweli mjög veikur um pessar muinidir, svo að memm telja lífi hamis hættu btina. Hafa verib gerbir á homum tveir miklir upp- skurðir. fyrir skömmu. STAMPEN. MowinGkel-stjórnin silnr eno, með stnðnliigl ihalðs- og bænða- ftobkslns. Mowiripkel. OSLO í igærkveldL EO. Tiilaga sú, sem Nygaairdsvold, forimgi verkamamma, hefir borið fram um vantraust á ríkisstjórn- iina, er orðuð á pá ieið, að tóúr veramdi rikisstjórn hafi að eims fyligi ilítjls mimmihluta kjósemdanma í lamdimu, og sé' pab. pess vegma! svo skýrt og greinilegt sem verba megi, ab húm mjóti ekki pess trausts pjóbarimmar, sem hver ríkisstjórmn verði að hafa, eimikam- lega á erfiðleikatímum sem peimi, sem mú séu, og pess vegna lýsi Stórpingið yfir pví, að pað beri ekki tTau&t til ríkisstjórmariimmar- Nygaardsvold sagði pað í ræðu simmi, að veTkalýðsflokkurinn mymdi leggja, áherzlu á örugt gemgi og til pess pyrfti sam- vimnu milili ríkisstjórniarimmaí, Stórpingsins og Noregsbamka. Hambro var mæsti ræbumabur og hét rikisstjórminni — fyrir hömd hægri-fllokksins — stubmimgi og hoMustu. Humdseid, leibtogi .bæmdaflokks- ins, bar fram tillögu fyrir hbmid flokks síms um mymdum' sam- steypustjónnar, meb.lausn kreppu- vamdamálammía sem höfuð-við- famgsefmi. Mowimckel kvað stjórríima ekki g^eta falilist á tillögu Hundsieid. Ef tiUögur verkalýðsflbkksins og bæmdaflokksims yrbu sampyktar, mymdi stjórnim segja af sér. Huindiseád tök pá tilíögu sína aftur, og virbist pví sú hætta, að^ stjórmiim falii hjá liðiim. Mikla athygli vakti jómfrú- ræða Dybwads Brocbm,alnms. Réb- ist hamm hvasslega' á alla gömlu flokkama og bar sjálfur fram hvassyrta vamtramststiliðgu -' á stjórháma. • -' Umræbum um vamtraustið verð- ur haldið áfram í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.