Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 27. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 83. TÖLUBLAÖ 7 K1 rSTJUK I: _ . ^ -? An mD-ím* * tv UTUJEFANDl: P. R. VALDEMARSSON OAtiBLAÐ ö Cl VlliUoLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOÐLAQID kemur út aUa vlrka daga kl. 3 — 4 slðdegts. Askriftagjald kr. 2.00 & m&naBl — kr. 5.00 iyrlr 3 mínuði, eí greitt er tyrtriram. t iausasölu kostar blaBlB 16 aara. VIKUBLAÐIÐ kemur dt & hverjum miövikudegl. I»aö tsostar eðeliu kr. 5,00 é Art. I pvt blrtast allar helstu gretnar, er birtast i dagblaBlnu, (róttir og vtkuynrlit. RITSTJÚRN OO AFGREIÐSLÁ Alpýðu- MaBstlU er vio Hverflsgðtu ar. 8— 10. SlMAR: 4000: aígreíösla og augiystngar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjóri, 4603: Vilbjélmur S. Vilhjaimsson, blaðamaOur (belma), MagnOs Asgetrsson. bUBamaður. Framnesvegf 13. 4904: P R. Valdemaroson. rttstJAri. (helma). 2937: Sigurður lóhannesson. afgreiðslu- og augiýsingastjórl (helmaL 4905: preutsmlBJan. Dómur i máli Lárusar Jóhannessonar gegn Afengisverzlan rikisins féll í undirrétti kl. 10 í morgun. Áfengisverzlnniii og rfikissjóðnr voru sýknnð af krðfum stefnanda. 1923 óg áíengisei'nkasöMögin nr. ÁREKSTUR ENSKU TOGARANNA í GÆR: Eittbvert sviplepsta sjósiys, sem orðíó heflr hér við land. Tíu menn voru undir þlljum er slysið varð og dmknuðu þegar. Skipstjóri og stýrimaður druknuðu þegar skipsbátnum hvolfdi. Viðtai við skipstjórann á ,,Euthamia“. Kl. 10 í morguin var kveöinn ■lupp dómup í máli pví, aem Lán& JóhatnmiesiSion hæstarréttaranála- flutningsma'ður hafði höfðað f. h. Guðimuindar Þórarinssonar vérzl- uinnarimanns á Seyðisfirði gegn Guðbnandi Magnússyni forstjóra f. h. Áfieingisverzlun ríkisins og Ásgeiri Áisgeirssyni fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs. Mál petta var höfðaÖ út af kröfu að upphæð kr. 1812,18, ssm stefmandi taldi umbjóðanda sinn, GuÚmund Þórarinsson, eiga á heindur Áfengisverzlun ríkisins viegina viðskifta hans við hania árin 1928—31. Bygði stefnandi kröfuna á pví, að stjórn Áfengis- verzlun rí'kisinis hefði lagt á vín pau, sem hún hefir til útsölu, ftiam yfir pað, sem lög heimila. Mál petta var prófmál. Hefir Lámis Jóhanniesson \dðað að sér kröfum fjölda manna um endur- gneiðislu frá Áfengisvierzluninni tdl iinnheimtu — alt að 3000 manns, að pví, ar hanln segir sjálfur. Lánuis Jóhauniess'on sótti málið sjálfur fyrir undirrétti, en Pétur Magnúiss'on varði. . Bygði Pétur Magnússon vörn sí|na einkum á pví, að ákvæðin um áTaginingu á víinin í lögum fná 1921, .er eilnkasala á áfiengi var stofnuð, nái ekld til Spáuiar- vrrvt 1 peim lögum er svo mælt fyrir, að álagmingin megi nema 25—750/c. Lárus Jóhanniessoin hélt pví hinis vegar fram, að ákvæðin næðu ski'lyrðislaust til allra vína Áfengiisverzlunarinnar, og jafn- framt pví, að álaginingin hefði farið imjög fram úr hinu lög- boðua marki, einkum að pví er slnertir pær tegundir vína, sem ódýraistar eru í innkaupi. Dómariinin virðist hafa fallist á röksemdafærslu verjandans, Pét- urjs Magnússonar í aðalátriðum. Sýknaði hann Áfiengisverzhinina iog rikissjóð af kröfum stefinanda >og >er dómuriun fyrst og fremst bygður á pví, að ákvæðiln um 25—75<>/o álagnilngu á vín frá 1921 nái ekki til Spániarví|na, hieldur hafi stjórnin haft óbundn*- ar, hend'ur um álagningu á pau. Segir m. a. svo í dóminum: 1 ,,Þar eð undanpágulögin nr. 3 69 1928 eru enn í gildi, verður miðurstaða réttarins sú, eins og iskýrt er hér að framan, að alla tíð frá pví að Spánarundanpágan kom í glldi og til peissa dags hafi ríkisstjómin og Áfengisiverzl- un ríkisins verið óbundin að lög- um um hámarksálagningu á Spálnarvíinin að öðru Teyti en pví, að álagningin mátti ekki vera pannig löguð, að hún gerði und- ainpáguna að engu, eins og kom- ist er að or.ði í 2. gr. iaga nr. 3 1923.“ Dómsniðurstaðan er á pessa leið: Því dæmist rétt vera: Stefndir, Guðbrandur Magnús- son f. h. Áfengisverzlunar rikis- iins og Ásgeir Ásgeirsson fjár- málaráðherra 1, h. ríkissjóðs, skulu vera sýknir af kröfum stefinanda, Lárusar Jóhanmessiomar f. h. Guðmundar Þörarinissonar í máli pessu. Málskostinað'ur fellur niður. t Mál petta hefir mjög verið not- aða tiT persónuliegra árása á f,or- stjóra Áf'emgisverzlunar Ríkisins, Guðbraind Magnússon, af hálfu íháldisflokksins og blaða hains, og homum jafnvel verið borið á brýn, að 'hann hafi varið . ein- hverjum hluta álagmmgarinnar til flokksparfa. Hefir máli pessu vierið veitt hin mesta athygli frá fyrstu tfð, enda er hér um stórkostTegar fjár- hæðir að ræða. Eftir pví sem Alpýðublaðið h-efir frétt, mun Lárus Jóhamnes- son áfrýja dómnum til Hæsta- réttar. BELGIR BÚAST TIL VARNAR LONDON í morgun. FÚ. I belgiska pinginu er nú rætt um aukinn vígbúnað. Landvarnar- ráðherrann hélt í gær ræðu, par sem hann hélt pví fram, að nauð- synlegt væri, vegna pess, hvernig landið er sett, að gera tryggar víggirðingar á landamærum pess, og mælti harnn með pví, að fé pví, sem ætlað væri til landvarna, yrði ráðstafað á pann hátt. Fréttaritari Alpýðublaðsins átti í gærkveldi viðtal við skipstjór- ann á Euthamia og sagðist hon- um svo frá: Euthamia sigldi frá Dýrafirðl kl. 4 i nótt og ætlaði á veiðar. Stiormur var töluverður af norð- austri. Við toguðum í tvær klúkkustundir 15 mílur frá fjarð- | armynmimu, en pá hættum við að toga og sigldum til baka í suðvestur og ætluðum til Pat- reksfjarSar. Arekstiirinn, Eftir að við höfðúm slglt í 10 mítnútur, sáum við að togarinn „Sabik“ frá Giimsby var að koma út frá Dýrafirði, og stefndi hann í NNV. Ég var niðri, en háseti og bátsmaður voru á stjómpalli. Sáu peir að hætta var á ferðum um að skipunum myndi lenda samain, en töldu víst, að Sabik myndi víkja. En nú skifti engum togum og Euthamia rakst stjómborðsmegin á Sabik og fór stefnið langt inn í vélarrúmið.. Vom skipin pá stödd 7 milur NNV út af Dýrafirði. 10 menn voru undir piijum og druknuðu pegar Sabik sökk úr piiemur míinútum. Við sáum að eins fjóra menn uppi á Sabik; hiinir munu aílir hafa verið niðri. Þrir mennirnir komust í skips- bátiinn, en einn kastaði sér tál sunds. Var línu varpað undir eins til mannanna í bátnum, en peir gátu ekki fest hana við bátinn,. Eiinn af mönnunum náðii í línuna, og var hainin dnegiun um borð í Euthmaia. Aðeins 2 menn af 14 bjargast við illan leik AHt í leilnu snerist Euthamia, og hvoifdi pá skipsbátinum með skipstjóra og stýrimanni, og tókst ekki að ná í pá. Maðurinn, sem hafði haldið sér uppi á sundi, (náði í planka, og fleytti hann sér á hoinum að Euthamia. Við vorum í Ú/2 kTukkustund eftir petta á slysstaðinu.m, en héldum svo til Dýrafjarðar. Þrir lenskir togarar komu á slysastaðinn 1/2 tínia eftir að slys- * ið vildi til, en ófrétt er enn, hvort peir hafi fundið lík. Þegar slysið vildi til var ekki mikill sjór og ekki dimmvlðni. Meinni inir, S m björguðust, ,vcru lotskieytamaðuxiinn og annar vél- stjóri. Þeir liggja um borð í Eu- thamia, en eru >ekki mikið veikir. Skipshöfnin var alls 14 menn, og haía pví 12 farist. Eutamia er ekki mikið skemd, en kafari frá Ægi, sem ier staddur vestra vegina „Cape Sabel"- strandsiins, mun athuga pajð í diagl Sabik var gamalt skip, byglð- ur 1917 í Selby. Hann var 130 smáliestir að stærð. í haust var ólafur ófeigsson fiskiskipstjóri um tíma á Sabik, en hann fór af skipinu um miðjan nóvember. Stórtjöa af repi í Saðnr-Afríkn. Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN. í morgun. Geysimildar rigningar hafa ver- ið undanfarið í sambandsJöndum 'Brieta í Súður-Afríku, og hafa pær valdið stórtjóini. Víða hefir öll umferð á jánn- brautum stöðvast með öllu. 1 Keetmainnshoop haía 76 ferða- meúin setið fastir í hálfani mánuð. Hefir neynst ógerlegt að veita peim húsaskjól, og hafa peir orð- ið að hafast við í jámbiiautar- vögnum. ST AMPEN. SKÁTAHÖFÐINGINN SIR BADEN POWELL, LIGGUR FYRIR DAUÐANUM Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkvæmt skeytum frá London liggur skátaforiinginn Sir Baden Powtell mjög veikur um pessar muindir, svo að menn telja lífi hans hættu búna. Hafa verið gerðir á honum tveir miklir upp- skurðir. fyrir skömmu. STAMPEN. Mowinckel-stjórnin silnr enn, tneð stnðnlnol ihalds- «9 bænda- flokksins. Mowmckel. OSLO í gærkveldL FÚ. TiiLlaga sú, s>em Nygaardsvold, forijngi verkamanna, hefir borið fram um vaintraust á ríkisstjórn- iina, er orðuð á pá leið, að nú- verandi rikisstjórn hafi að eins fylgi lítilis miinnihluta kjósendanna í Tandinu, og sé pað pess vegna' svo skýrt og greinjlegt sem verða megi, að hún njóti ekki pess trausts pjóðarinnar, sem hver ríkisstjómn verði að hafa, einkan- liega á erfið'lieikatímum sem peim, sem nú séu, og pess vegna lýsi Stórpingið yfir pví, að pað beri ekki traust tii ríkisstjómarinnar. Nygaardsvoid sagði pað í ræðu sinni, að verkaiýðsflokkurinn myndi leggja áherzlu á örugt gengi og til pess pyrfti sami- viininu milílá ríkisstjómarcnnar, Stórpingsins og Nonegsbanka. Hambrio var næsti ræðumaður og hét ríkisstjóminni — fyrir hönd hægri-fliokksins — stuðningi og hollustu. Hundseid, lieiðtogi .bændaflokks- ips, bar fmm tillögu fyrir hðnd fltokks síns um myndun sam- steypustjómar, með lausn kreppu- vaindamálanna sem höfuð-við- fangscfni. Mowincfcel kvað stjómina ekki geta falilist á tillögu Hundseid. Ef tillögur verkalýðsflokksins og bændafliokksins yrðu sampyktar, myndi stjórnin segja af sér. Hundseiid tók pá tillögu sína aftur, og virðist pví sú hætta, að stjómáin falii hjá liðin. Mikla athygTi vakti jómfrú- r,æða Dybwads BrocTynalnns. Réð- ' i$t hainn hvasslega á alla gömlú I flokkaina og bar sjálfur fram ■ hvassyrta vantrau s tsti H ö gu á 1 stjómina. j Umræðúm um vantraustið verð- • ur haldið áfmm í tíag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.