Alþýðublaðið - 29.01.1934, Blaðsíða 1
MáNUDAGINN 20. JAN. 1934.
XV. ÁRGANGUR. 84. TÖLUBLAÐ
EITSTiÓEI:
f. R. VALDEMARSSON
DAGBLAÐ OG VI
ÚTGÉFAN'DTs
ALÞÝÐUFLOKEURINN
BAGBLAÐIÐ fceraur út atta virka doga kl. 3 — 4 stSdegis. ÁskrlEtagjatd kr. 2,00 á manuðl — kr. 5,00 lyrlr 3 manuöi, ef grcitt cr tyrlrtram. t íausasölu kostar blaöiS 10 aura. VIKUBLABIB
kemur et a hver}um miðvikudegi. Það kostar aðélns' kr. 5.00 á arl. I pví blrtast allar helstu gralnar, er Mrtast I dagblaðinu, fréttir óg vlktiyílrflt. RITSTJÖRN OO AFORSISSLA Aibýðb-
btoOsirti er via Hverflsgötu nr. 8— IS. SÍMAR: 4900- afgrelOsla og aœgiysiagar, 4901: ritstjórn (innlendar tréttir), 4902: ritstjðrí, 4903: Vilhjalmur 3. Vilhjalmsson. biaðamaður (heima),
Uagnas Asgetrsaon, blaOamaour. Framnesvegl 13. 4904: F R. VaJdemarsson. ritstióri. (heiraa). 2937: Sigurður Jóhannesson. atgreiðslu- og auglýstngasttöri (heima)r 4905: prentsmiðian.
Stærsta verklýðsfélðo
landsins
Slðmannafélao Reykjavíknr og
Verkamannafélagiið Dagsbrfin
heldn aðalfundi sina i gær og f jrradan.
I félðgnnnm ern alls yllr 3000 félagar.
Sjttðir þelrra nema yílr 120,000,00 kr.
Eommnaistar hafa ekkert fylgi í f élðgnnnm.
Aðaifundur Sjómannaféliags
íleykjavíkur var haldinn á laug-
ardagskvöld. Sigurjóm Á. > ólafs-
json, sem verlð'hefir formaður
féiagsitns um margra áxa, skeið,
gaf skýrslu um síðasta starfsár.
Samkvæmt henni eru félagsmenn
1596, þar af 264 á aukakjörskrá.
Hafá 104 gerigið inn á síðasta
áit 16 hafa sagt sig úr félaginu
á áiámu <og 18 dáið.
Stjórnarkosning hafði staðiðyf-
ir, undanfarið, og var aðallega
kosið milli Alþýðufjokksmanna
og kommúnista.
Koaningin fór þannig:
Sigurj. Á. Ólafss. fðrm. 404 atkv.
Ólafur Friðrikss. varai 340 —
Jón Sigurðsson ritari 375 —
Sig. Ölafsson gjaldk. 444 —
óí Hákonars. varagjjk. 345 —
Kommúnistar fengu 10—51 at-
kvæði. Efsti maður á lista þeirra
við síðustu bæjarstjórnarkosning-
ar, Bjönn Bjarnason, fékk 10 atkv.
Sjóðjr félagsinns nlema krón*
um 100316,00, þar af eru verk-
fallssjóðíir um 80 þúsumd krónur.
Aðarfundur Dagsbrúnar var
• h.aldilnm í gær. Héðinn Váldimars-
éon gaf skýrsiu fyrir hönd stjórni-
arinnar. Skv. henni eru félagar
inú 1600, þar af 292 á. aukaskrá.
Kr. 17630,49 iinnheimtust í árs-
gjöldum á sl. ári, og er það um
7 þus. kr. meir en í f yrra: Verk-
fallssjóður, sem stofinaður var í
fyrra, er nú kr. 5497,22.
Úrslit stjóTinarkosningar, sem
sfaðið hefir umdanfarið', voru tíl-
kynt
Þau urðu, þessi:
Héðimn Valdimarss. form. 574 atk.
Jóin Guðlaugsson varaf. 544 —
Kíi Arindal ritari 534 —
Sig. Guðmuindss. f járm.tit. 575 —
Haraldur Péturss. gjaldk. 552 —"
Peir, sem woru; í kjöri af hálfu
samrylkiingarininar gegn Alþýðu-
flokkmum, sem kommúnistar
' stóðju fyrdr, fengu frá 39 og upp
í 52 atkvæðii
Til samainburðar má geta þess,
að við síðustu stjórjiarkosining-
^ar í Daífsbrúin fengu kommúnist-
ar 101 atkv., en Alþýðuflokkur-
inn 310—330, en þá var kosið
á aðalfundi. Sést á þessu,' að
fylgi kommúnista hefir hrakað
mjög í þessu stærsta verklýðsr
félagi landsins, en þar hefir und-
anfanið verið aðal-fylgi þeirra
innan wrklÝðsfélaganna hér í
Reykjavík.
Á fundinum var samþykt að
hækka ársgjöld upp í 16 krónur,
,og skulu 4 kr. ganga í wrk-
falllssjóð.
tlLBJALMUR FYMEMNDI HZUUHH8-
KEISABI VABD 75 M k LAU6aPA6INN
Mzkn blSðnnom var bannað að minnast á afmælið.
Bæjarstjórnarkosningin
á Seyðisíi.ði.
Kosið var á laugardaginn.
90o/o k]ós.enda neyttu kosiningari-
réttar.
Kosningarnar fóru þannig:
Alþýðuflokkurlnn 263 atkv.
Kommúnistar 34 — ,
Ihaldsmiénn 203 —
Kosnir voru 4 Alþýðuflokks-
menn, 1 Framsóknarinaour og 4
íhaldsmenn. Pessi éini Framsókn-
armaður, sem kosinn var, var í
2. sæti á lista Alþýðuflokksins.
— Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks-
ins eru Haraldur. Guðmundsson,
Emil Jónasson, Qunnlaugur Jón-
asson og Guðm. Bénediktsson.
Framsóknarmaðurinn er Karl
rinnbogasan skólastjóri, sem alt
af hefir staðið mjög nærri Al-
þýðuflokknum í ðllum málum.
Það, sem sérjtaklega vékur at-
hygli við kosningarnar, er, að
unga fólkið á Seyðisfirði, sem' nú
kaus í fyrsta sinni, er svo að
segja einhuga á móti íhaldinu.
1 sumar fékk Lárus Jóhanniesson
,184 atkv. og Haraldur Guðmunds-
son 221, en nú fær íhaldið að
eins 19 atkvæðum fleirá, en and-
stæðingar þess 76 atkvæðum
fleira.
Þetta hafa og únslit bæjar*
stjómarkosninganna vfðast hvar
annaris stáðar sýnt, —
dð unga fóLkift er á mófi 'i-
hatdiMi:
Valdavonir HohenzoIIara að engn o?ðnar
HqU Vilhfálms
Einkaskeyti frá fréttaritara
Alþýðublaðsins.
KAUPMANNAHOFN I morgun.
Vilhjá'lmur fyrverandi Pýzka-
landskeisari átti 75 ára afmæli á
laugardaginn var, 27. janúar.
Dagurann lieið án þess að þýzku
kvöldblöð'in mintust einu orði á
afmælisdaginn eða þýðingu hans
fyrir þýzka pólitík ,hvað þá að
þau skýrðu frá hátíðahöldum í
sambandi við afmælið.
Einasta blaðið, sem ekki hlýddi
því banni, er, stjórnin' hafði gefið
út gegn því að minnast á afmæli
keisanans, var „Deutsche allge-
mieine Zeitung". 1 því blaði birtist
mjög hlutlaust fréttaskeyti frá
Doonn um hátíðahöldin, þar sem
afmælisgestinnir voru taldir upp
og skýrt frá því, hversu hátíða-
höldunum yrði háttað.
. Blaðið fékli þegar stranga á-
miinningu fná' útbrieiðslumálaráðu-
ineyfinu (Göbbels) fyrir það, að
hafa birt þessa fregn. Lýðhylili
Vil'hjálms í Þýzkalandi virði'st nú
HlnniKsaratliOfD á|
Þinppi
um ensku sjÉpennina setn fór-
ust á „Sabik".
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
ÞINGEYM í morgun.
Mmningarguðsþjó'nusta um sjó-
mennina ,sem fórust með enska
togaranum Sabik vár haldin í
kiEkjuihni í gær. Viðstaddir voru
strandmenn af „Sable", skipsmenn
af Euthamia og fleiri sjómienn
af enskum skipum, sem nú eru
hér á höfninni, auk þess fjölmenti
söfnuðurinn. Messað var bæði á
íslensku og ensku. Auk sóknar-
prests, Sigurðar Z. Gíslasonar tal-
aði Siguíður Einarsson fiskimats-
maður, siem flutti samúðarkveðju
frá Islendingum til aðlstandenda
hiinna látnu sjómanna.
Slff, Bnsmfjörd.
kei$a,r\a í Doom.
vera þorrim m^eð öllu, Þjóðin hefir
ekki enn gleymt framkomu keis-
arsns í stríðslokin, er hann flúði
til Hollands frá ríki sínu í
rústum. Þó hafa einveldissinnar
jafnan átt töluverð ítök í Þýzka-
landi sfðan og oft komið af stað
miklum óröa og æsingum í rík-
inu. — Alment er litið svo
á, að vonir Hohenzollara um það,
að toomast aftur til valda í
Þýzkalandi, séu hér með að engu
urðnar. STAMPEN.
Slátfstæðisflokkor- j
i<m hefoir síi á
drengilepn hðtt!!
Hann iætnr reka tielga S
Jónsson, frambióðanda
Jlóðeriiíssmaa% og íieiri
skcðanabiæDnr hans
ta atvinnn peirra.
Helgi S. Jónsson, stem var
efstur á E-listanum við síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar,
hefir um mörg undanfarin ár
unnið við Matarverzlun Tóm-
asar Jómssonar. Þiegar kosn-
ingannar voru afstaðnar var
Helgi nekinn úr atvinnnnni og
ekkert annað fundið að sök
en að hann hefði gengið gegn
Sjálfstæðisflokknum í kosn-
ingunum. Ihaldið mun lekki
hafa talið heþpilegt að svifta
painan unga mann atvinnu
fyrir kosningarnar. Enginn vafi
er á því, að aðalforingjar
SiálfStæðisflokksiins hafa skip-
að atvimnurekandanum að
iieka plltimmu
Sagt er að fleiri memn hafi
verið reknir úr atvinnu siinni.
i
Franska stjörnin
sesir af sér
yegna sivaxandi árása út af
fiársvikamðli Staviskys
B.úÍstviðstiórnarmynðQni dag
LONDON í gærkveldi. FO.
Le Brun kvaddi í dag á fund
sinn nokkra helztu stjórnmála-
menn Frakklands, til þess að
næða við þá um stjórinarmyndun.
Fyrstur þeirra var Tardieu, en
hann hefir þráfaldlega lájlíð í Ijósá
þá skoðun upp á síðkastið, aö
hiappilegasta stjóiinin í Rrakklalndi
eins og á stæði myndi . verða
samsteypustjóiin eða þjóðstjórn,
og íttekaði þá skoðun i gær,
og sagði, að nauðsyn bæri til,
að hreiinsa rækilega til á franska
sljórnmál asviðinu.
Síðar. í dag fóru Herriot og síð-
an Barthou á fund Le Bruns.
Lebrm for&Btl
Einkaskeyti frá fréttaritara
Alþýðublaðsins.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
Rá'ðiUneyti, Chautemps sagði af
sér á laugardaginn, vegna hinna
miklu árása, sem stjórnin hefir
orðjð fyrir, sfðian að uppvíst varð
urn fjársvik Staviskys.
Hafði þó ráðuneyti Chautemps
fiengið trausts yfirlýsingu í þing^
inu fyrir skömmu síðan og tekist
betur en þeim stjórnum, sem
uindanfarið hafa setið við völd i
Frakklandá, áð laga tekjuhalla
fjárlaganna.
En gnunur almennings 'um það,
að hártaettir menn nákomnir
stjórininmi eða innan hennar væru
riðinir við fjársvik Staviskys, en
ættu að sleppa við makleg málai-
gjöjd, hefir að lokum leitt ti.l
þess, að stjóinin hefir tekið þann
kost, að segja af sér.
I gær átti Le Brun forseti tal
við ýmsa helztu stjómmálamenn
Frakka um . stjórnarmyndun, þair
á meðal Herriot. Búist er við,
áð hið nýja ráðuneyti geti orðáð
myndað á mámudag. .....
STAMPÉN',