Alþýðublaðið - 29.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1934, Blaðsíða 1
B1.TSTJÓRI: r% a nDI . n ÚTGEFANDI: P. R. VALDEMÁRSSON DAGBLAD OG VlEUBLAB ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAOELABIÐ keniur 6t alla vtrka dago ki. 3 — 4 stðdeets. AskrtEtogjald kr. 2,00 0 mOnufii — kr. 5,(10 lyrlr 3 manuöi. el greitl er fyrlrtram. t kmsasölu kostar blaöið 10 aura. VIKltBLAÐlB komur út á hverjum mifivikudegl. Þafi kostar afielns kr. 5.00 á érl. I pvi blrtast allar helstu graiuar, ér birtast l dagblaöinu, fréttir óg vikuyflriit. RITSTJÖRN OO AFGREIÐSLA AlþýCti- btafialm er vta Hverflsgðtu nr. 8— 10. SlMAR: «90- afgrelfisla og atcgiysingar. 4901: rltstjórn (Innlendar frétttr), 4902: rltstjórl. 4903: ViltjJélmur 3. VHhJélmsson, blaöamaöur (heima), Magnéí Asgetrason, 'blaöamaður. Framnesvegi 13. 4904: F R. Valdemarsson. rttstióri. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiösiu- og nuglýstngastjórt (helma), 4905: prentsmiðjan. XV. ÁRGANGUR. 84. TöLUBLAÐ MÁNUDAGINN 29. JAN. 1934. Stærstn mkljiðsfélög landsins Sjómannafélag Beykjavíknr og terkamannafélagjð Dagsbrún héldu aðalfnndi sína i oær oo fyrradag. I félSganam eru alls yfir 3000 félagare SJéðir pelrra nema yfir 120,000,00 kr< Kommúnistar hafa ekkert fylgi í félðgnnnm. HILHJALMDR FYBVBRANDl ÞVZKALANDS- KEISARI VABÐ 75 ÁRA A LAU6ARDAGINN Mzba bloðnnam var banoað að minnast á afsnælið. Valdavonir Hohenzollata að engn orðnar HtíU V ilhjálms keiscma í Doom. Aðalfuindur Sjómaninafélags Reykjavíkur vaT haldinn á laug- ardagskvöld. SiguTjóm Á. Ólafs- json, sem verið hefir formaÖur félagsins um margra ára skeið, gaf skýnslu um sfeasta stajfsár. Samkvæmt henni eru félagsmenn 1596, par af 264 á aukakjörskrá. Hafa 104 gengið inn á síðasta áHi. 16 haía sagt sig úr félaginu á áliimíu og 18 dáið. Stjórnarkosning hafði staðiðy f- ir uindanfarið, og var aðallega kosið milli Alþýðuflokksmanna og kommúnista. Kosningin fór þannig: Sigurj. Á. Ólafss. form. 404 atkv. Ólafur Friðrikss. varaf. 340 — Jón Sigurð,sson ritari 375 — Sig. óiafsaom gjaldk. 444 — ól. Hákomars. varagj-k. 345 — Kommúnistar fen,gu 10—51 at- kvæðii,. Efsti maður á lista þeirra við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar, Bjöm Bjamason, fékk 10 atkv. Sjóðjr félagsinns ríiema krón- um 100 316,00, þar af eru verk- fallssjóðir um 80 þúsund krónur. Aðalfundur Dagsbrúnar var íhaidilnin í gær. Héðinn Valdimars- éom gaf skýrslu fyrir hönd stjórn- arimnar. Skv. henni eru félagar inú 1600, þar af 292 á. aukaskrá. Kr. 17 630,49 iinnheimtust í árs- gjöldum á sl. ári, og er það um 7 þús. kr. meir en í fyrra. Verk- fallssjóður, sem stofmaður var í fyrra, er nú kr. 5497,22. lirslit stjómarkosningar, sem staðið hefir undanfarið', voru til- kynt. Pau urðu þessi: Héðilnn Valdimarss. form. 574 atk. Jóm Guðlaugsson varaf. 544 Kr,. Anndal ritari 534 — Sig. Guðmuindss. f járm.rit. 575 - Haraldur Péturss. gjaldk. 552 —' Þeir, sem voxu í kjöri af hálfu samfylkimgarinmar gegn Alþýðu- flokknum, sem kommúnistar :stóðu fyrir, fengu frá 39 og upp í 52 atkvæði. Til sámanburðar má geta þess, ar 101 atkv., en Alþýðuflokkur- inn 310—330, en. þá vaT kosið á aðalfundi. Sést á þessu; að fyligi kommúnista hefir hrakað mjög í þessu stærsta verklýðs- félagi landsins, en þar hefir und- anfarið verið aðal-fylgi þeirra innan verklýðsfélaganna hér í Reykjavík. Á fuindinum var samþykt að hækka ámgjöld upp í 16 krómur, og skulu 4 kr. garnga í verk- falllssjóð. Bæjarstjórnarkosniagin ð Sojrðisfi.ði. Kosið var á laugard,a,giinn. 90o/o kjósenda neyttu kosningar- réttar- Kosiningamar fóru þannig: Alþýðuflokkurinn 263 atkv. Kommúnistar 34 Ihaldsmenn 203 Kosnir voru 4 Alþýðuflokks- menn, 1 Framsóknarmaður og 4 íhaldsmenn. Pessi eini Framsókn- armaður, sem kosinn var, var í 2. sæti á lista Alþýðuflokksins. — Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- iins eru Haraldur Guðmundsson,, Emil Jónasson, Guninlaugur Jón- assoin og Guðm. Benediktsson. F ramsókmarmaöurin n er Karl Fiinnbogasan skólastjóri, sem alt af hefir staðið mjög nætri Al- þýðuflokkmum í öllum málum. Það, sem séi^taklega vekur at- hygli við kosningarnar, er, að uinga fólkið á Seyðisfirði, sem n,ú kaus í fyrsta sinni, er svo að segja einhuga á móti íhaldinu. I sumar fékk Lárus Jóhamnesson ,184 atkv. og Haraldur Guðmunds- son 221, en nú fær íhaldið að eiins 19 atkvæðum fleira, en and- stæðingar þess 76 atkvæðum flieira. Þetta hafa og úrslit bæjarj- stjónnarkosnimganna víðast hvar annars staðar sýnt, - ád ungti fálkid er á mófi í- Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Vilhjálmur fyrverandi Þýzka- landskieisari átti 75 ára afmæli á laugardaginn var, 27. janúar. Daguránn lleið án þess að þýzku kvöldblöðin mintust einu orði á afmælisdaginn eða þýðingu hans fyrir þýzka pólitík ,hvað þá að þau skýrðu frá hátiðahöldum í sambaindi við afmælið. Eiinasta blaðið, sem ekki hlýddi því banni, er stjórnin'hafði gefið út gegn því að minnast á afmæli keisarans, var „Deutsche alige- meiine Zeitúng“. í því blaði birtist mjög hlutlaust fréttaskeyti frá Dooxn um hátíðahöldin, þar sem afmæli,sgestir.nir voru taldir upp og skýrt frá því, hversu hátíða- höldunum yrði háttað. Blaðiö féklt þegar stranga á- minningu frá útbreiðslumálaráðu- meytinu (Göbbels) fyrir það, að hafa birt þessa fregn. Lýðhylli Vil'hjálmis í Þýzkalandi virðdst nú Minnlngnrafhöfn á| Bingeyri nm ensku sjémennina sem för- ust á „Sabik“. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. ÞINGEYRl í moiguin. Minningarguðsþjónusta um sjó- memnina ,sem fórust með enska togaranum Sabik var haldin í ikirkjuinni í gær. Viðstaddir voru stramdmemm af „Sable", skipsmenn af Euthamia og fleiri sjómenn af emskum skipum, sem nú eru hér á höfinimni, auk þess fjölmenti söfnuðurinn. Messað var bæði á íslensku og ensku. Auk sóknar- prests, Sigurðar Z. Gíslasonar tal- aði Sigurður Eiinarsson fiskimats- maöur, siem flutti samúðarkveðju frá Islendingum til aðstandenda hinina látnu sjómanna. Sig. Breiáfjtírc. wra þorriin með öllu. Þjóðin hefir ekki enn gleymt framkomu keis- arans í stríðslokin, er hann flúði til Hollands frá ríki sínu í rústum. Þó hafa eimveldissinmar jafinan átt töluverð ítök í Þýzka- lamdi síðan og oft kornið af stað miklum óróa og æsingum í rík- inu. — Alment er litið svo á, að vomir HohenzollaTa um það, að komast aftur til valda í Þýzkalandi, séu hér með að engu urðtnar. STAMPEN. Sjálfstæðisflokkor- ioi hefnir sio á ðrengilegan hátt!! Hann lætnr reka Helga S Jónsson. frambjóðanda ibÍóðernissinnaS og fieiri skiðanabræðnr hans úr atvinnu peirra. Helgi S. Jómsson, sem var efstur á E-listanum við síð- ustu bæ jarst j órnarko sn ingar, hefir um mörg undanfarin ár uinnið við Matarverzlun Tóm- asar Jóinssonar. Þegar kosn- ingarnar voru afstaðnar var Helgi rekinn úr atvinnunni og ekkert annað fundið að sök en að hann hefði gengið gegn Sjálfstæðisflokknum í kosin- imgunum. íhaldið mun ekki hafa talið heppilegt að svifta peniian unga mann atvimnu fyrir kosiningarnar. Enginn vafi er á því, að aðalforingjar Sjálfstæðisflokksiins hafa skip- að atvinnurakan d anum að reka piltinn. Sagt er að fleiri menn hafi verið reknir úr atvinnu sinni. Franska stjörnin segir af sér vegna sivaxandi árása út af fiársvikamáli Staviskys Búist við stiómarmyndnn i dag LONDON í gærkveldi. FÚ. Le Brun kvaddi í dag á fund sinn mokkra helztu stjórnmála- menn Frakklands, til þess að ræða við þá um stjórnarmyndun. Fyrstur þeirra var Tardieu, en hann hefir þxáfa'.dlega lá'ið í Ijósi þá skoðuin upp á síðkastið, aö heppilegasta stjórnin í Prakklamdi eims og á stæði myndi . verða samsteypustjórn eða þjóðstjórn, og ítrekaði þá skoðun í gær, og sagðd, að nauðisyn bæri til, að hreinsa rækilega til á franska stjórnmá] asviðinu. Sfðar í dag fóru Herriot og sið- an Barthou á fund Le Bruns. Lebmn for&ett. Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ráðuineyti Chautemps sagði af sér á laugardagimn, vegna hinna miklu árása, sem stjómin hefir orðið fyrh', sfðian að uppvíst varð um fjársvik Staviskys. Hafði þó ráðuneyti Chautemps fiengið trausts yfirlýsingu í þing- inu fyrir skömmu síðan og tekist betur ien þeim stjómum, sem undanfarið hafa setið við völd i Frakklandi, að iaga tekjuhalla fjárlaganna. Bn grunur almennings um það, að háttaettir menn nákomnir stjóminni eða innan hennar væru riðnir við fjársvik Staviskys, en ættu að sleppa við makleg mála- gjöld, hefir að lokum lieitt til þess, að stjómin hefir tekið þann kost, að segja af sér. 1 gær átti Le Brun forseti tal við ýmsa helztu stjórnmálamenn Frakka um stjómarmyndim, þalr á meðal Herriot. Búist er við, áð hið nýja ráðuneyti geti orðáð myndað á mánudag. STAMPEbí, að við síðústu stjómaxkosning- 'ar í Dagsbrún fengu kommúnist- hddtmu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.