Alþýðublaðið - 29.01.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 29.01.1934, Side 2
MÁNUDAGINN 29. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I 2 Kvikmyndaframleiðsla Breta. KvikTnyindager'ð hefir mjög aukist í Bretla'ndi siðan 1928. Framleiðslan hefir aukist um heJmiing og Bretar framlieiða nú kvikmyndir, sem jafnast á við það bezta, sem framleitt er á þessu sviði með öðrum þjóðum. en fyrir 1928 stóð kvikmyndagerð í Bretlandi á lægra stigi en t. d. í ÞýzkaJandi og Bandaríkjunum. Framfarinnar í brezkri kvik- myndagerð má rekja til þess, er talmyndimar komu til sögunnar. — Á yfirstandandi ári er í ráði að auka mjög framl'eiðsluna, og þegar fullgerðir eru kvikmynda- skálar þeir, sem nú ieru í sniíðum, verður unt að framleiða 30 kvik- Imyndir í einu. Alls er ráðgert að Ijúka við 200 talmyndir í Bret- landi á yfirstandandi ári. Kostn- aðturimn við framleiðslu þeirra er áætiaður 4 millj. stpd. Ráðgert er að senda lieiðangur til Grænlands til kvikmyndatöku í sumar. Þá er umnið að undirbúningi kvik- myndar um framtíðina, með að- stoð rithöfundarins H. G. Wellls, og sagan „Brave New World“ eftár Louis Golding verður lögÖ til grundvallar fyrir gerð nýrrar kvikmyndar, FB. Bókeútgáfa og bókalest- nr i Bretlandi. Því er stundum haldið fram um Breta, að þeiT hafi m'eiri á- huga fyrir íþróttum og ferðalög- um en bókalestri, en hagskýrsl- ur sýn, að Bretar kaupa mikið af bókum, og einnig, að bókasöfn eru mikið motuð um gervallar Bretlamdseyjar. Fer þeim stöðugt fjölgandi, er bækur lesa, og þótt kreppan hafi víða haft ill áhrif á atvihnunekstur Breta, þá hefir ekkert dregið úr bókaútgáfu þeirra kreppuárin. Fleiii bækur voru gefnar út í Bretlandi 1933 ien á mokkru öðru ári að einu undanteknu. Er þetta eftirtektar- vert mjög þegar þess er gætt, hve kvikmyndahús eru mikið sótt, og að útvarpshlusteindum fjölgar stöðugt. — Samkvæmt seimustu skýrslum, sem fyrir hendi eru ,um útlán bókasafna, er styrks njóta af opinberu fé, voru lánuð út árið sem leið 136 231 833, eða um 70 millj. bilnda umfram það, sem var fyrir áratug. Alls voru gefnar út 15 000 nýjar bækur árið sem leið, þar af 4000 fagurfræðil'egs efnis, 2000 nýjar skáidsögur komu á mark- aðimn á árínu, þar af flestax i október, eða 256. — Eftirspum eftir fræðiritum fer vaxandi. Á árimu voru gefnar út 617 bækur visindalegs efnis. Og ef til vilJ er það eftirtektarverðast, þegar um bókaútgáfu og bóklestur er að ræða, að eftirspumin eftir góðum skáldritum og fræðandi ritum fer stöðugt vaxamdi. (FB.), tkviknun. Á laugard. ,kviknaði i kolasölu- skúr Guðna & Eimars á hafmarbakk- anum. Hafðj. kviknað í bak við ofn. Skúrinm skemdist töluvert, en slökkviliðiinu tókst að slökkva eldimn. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? lslenzk þýöing efttr Magnás Ásgeireson. Ágrlp at pvf, sem A undan er homlOt Pinneberg, ungur verzlunannaöur í smábœ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess aö vita, hversu högum hennar sé komiö og fá komið i veg fyrir afleiöingar af snmvistunum ef meö purfi. Þau fá p r leiöinlegu > pplýsingar,að pau lmfi komiö of seint. Þaö veröur úr, aö Pinneberg stingur upp a pví viö Pússer aö p.iu skuli gifta sig. Hún lætur sér paö vel lika, og Pinneberg veröur henni samforöa lieim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu i P[atz. Þetta er efni .forleiks” sðgunnár. Fyrsti páttur hefst á pvi, aö pau eru á „brúðkaups’erö” til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúö. Þar á Plnneberg lieima. Pússei t kur eftir pví, aö Pinneberg 'e ir ser far um aö ieyna pvi aö pau séu gift. Hún fær paö loksins upp úr honum, aö Meinholz, ka [imaðu'inn, sem hann vini-ur hjá, vilji lyrir hvern mun láta hann kvænast Mariu aóttur sinni, til að losna við hanu aö heimun. Kleinholz sjálfur er drykk- feld r og mislyndu og kina hans mesta ska s og dóttirin lika. Pinneb. óitast aö missa atvinnuna, ef patt komist að kvonfangl ltans. að sverja rangan eið. Ég damzaði við hana tvisvar sinnum og segi síðan: „Finst frökenimni ekki vera miolilulegt hérna ininS; eig- um v'ið ekki að bregða iokkur út?“ Okkur vantaði ekki niema í þennan eina danz — skiiurðu mig — og svo á ég eirnn að yeija faðir að þessum króga liennar. Nei, það fimst .mér okkar á millli sagt lulimikið af því góða!“ „Bn ef þú getur ekkert saninað?" „Sannað? Hún sver raingt ef hún sver. Dómarinn sér það sjálf- ur.------Og hvennig ætti ég líka að gaingaist inn á þetta með þeim lauinum, sem við höfum? Það er eins og hver sjái sjálfain sig.“ „ÞaÖ er uppsaginjardaigur í dag,“ segir Pinneberg hægt og ró- lega. eims og hornum komi það ekkert við sjálfum. En Schulz beyr- ir ekki tll hams, heLdur stynur og andvarpar: „Þetta áfengd ætlar mig alt af að di)spa dagiinn eftir------, ' Klukkam tuttugu minútur yfi.r átta kemur Lau|terbach. Það er að segja eimhverjar Leyfair af Lauterbach. Glóðaraugu. Vinstri handleggur í f,atili. Spruln;gið fyrir á þijem, fjórum', fimm stöðum.í ahdlitinu. Neðr,i vöriin stokkbólgin, klofin og þykk eins og á megna. Svart silkibimdi um þnakkann. Allur angandi af kiórófomii. í fám orðum sa'gt hafði Lauterbach verið að boða kenmingar inazista af sínum venjuliega áhuga og einlægni fyrir hinum skiln- ingssLjóa lýð. Báðir starfsbræðumir tifa á tánum í kring um hann fulldr af fiorvitmi og spenníingi. „Það er maumast þeir hafa tekið til þí:n.“ En Lauterbach sezt niður stirðlega og varlega og segir að þetta, sem þeir sjái, sé mú lmeiint ekki neitt, þeir ættu 'aö sjá bak|ið á homum. — — Hann hefði Líka verið heim|a í dag, ef hann hefði ekki vitað, að mikið væi)i að gera. Ha.mm hafði hugsað Uil félaga simna, og komið bara þeirra vegna. — — „Og þar að auki er uppsagmardagur í.dag, o.g þá er hepipi- legra, að hver maður sé á símum stað,“ segir Pimneberg. Nú kemur Emil Kleiiniholz imm á sjónamsviðíið. Kleinholz er því miður algáður í dag, jafinvel svo grátlega algáður, að hamm finnur öl- og brennivín,s-lyktina a,f Schulz langax lieiðir. Og bæði byrj- uin'in og áframhaMið fara eftir því: „Nú, já, herrarnir hafa auð- sjáainLega ekkert að ger,a, eft'ir því sem ég kemst næst. Jæja, það er gott, að það er uppsagmardaguir í dag, svo að það er bezt að ég látl eimn af ykkur róa. Jú, það er náttúrlega ósköp nota- legt, Schulz, að sitja héma og sofa úr sér vítmuna. En það er nú samt ekki mieiningim, karl minn. Kannski þér vilduð ómaká yður út að vagininum, sem er aftam.í fiutmingsbilnum, og(hamd- Leika hemilimn. Og bíðáð ofurlítið við-------“ Schulz er í þann veg- imn að smeygja sér út. — „Þér getið ekki verið komiilnn aftur fyrir tólf, og eftir samnimgum verð ég að segja yður upp í'yriir þarnn tima.------Anmars get ég sagt ykkur þ,að, að ég er ekki al- veg búimn að ráða það við mig enm þá, hvern ykkar ég rek, og ég ætla samt að vera forsjáll og segja yður upp samstundis, þér getið haft þafe í jnesiti á lieiðiinmii, og gæti meijra að segja tTÚað, að það rynni af yður við það, Sohulz. Þegar þér komið aftur, skal ég segja yður hvort éig /tek uppsögnina aftur eða ekki. Af stað ineð yður!“ Schulz bærir varirnar, etn kemur ekki orði út úr sér. 'Hamm er að leðiisfari bleikur og hrukkóttur í amdliti og það væri ksymd að segja, að hainm væri hetjulegur núna, þegar hann rennir .sér á hl'ið út úr dyrumum. Fimnieberg hjakkar á ritvéLLna með skjálfamdi höndum. Gifting- arhrimgurinm glitrar í sólskiiniinu. — .Kemur nú röðin að mér eða Lauterhach? Það er Lauterbach, sem mæst verður fyrir harðinu á húsbónd- amum. KLeimhoLz talar í alveg sérstökum tón þegar hann á 'við Lauterbach. Hann er heimskur, en hann er sterkuf, og ef 'hann er ertur um, of, motar hamm bara handaflið, svo að(það verður að fara að hornum á alveig sérstakan hátt, en Emil vedt líka, hvernig hamn á að far;a að því. Fyrst íeir þá að víkja að útlitinu á honum. Hvern'ig á þessi einhenti aumiimgi að geta leyst fullkomlð verk af bemdi? En fulikomin laun býst ég þó við að ’hann vilji hafa, ef ég þekki hamn rétt. Pólitíjk er ágæt, Lauterbach, og "nazismi kamnski alveg sérstaklega góður, en það sýna nú næstu koám- Lngar. En það getur Kliedmhoilz ekki skilið, að hann eigi |áð borga fyrir það mreð minnd og verri. viinnukrafti en áður. Lauterbach ter ekkert amnað en örkuimlá aumingi. 1 hvaða dútl væri annars bægt að brúka svoma velsaLimig? — í mýbirtum skýrslum um fæðiingar og dauðsföiLl í Englamdi og Walies síðastliðið ár er sagt, að fæðingar hafi verið færri, mið- að við fólksfjölda, len nokkru simni áður,, en 1 af 1000 færri ien árið 1932. Uingbamadauði var minni en mokkurt ár síðan farið var að halda um hainn skýrslur, iniema árið 1920. Aftur voru dauðsföll fleiri miðað við fbúa- töl'u ©n árið 1932. Töðu og úthey úr Evjafirði út- vegar Samband ísl samvinnnfé- laga. simi 1080. Alpýðablaðið fæst á þessum stöðum: Austurbænum: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, BliObsenum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg, Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vesturbænnm: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. Mjólkurbúðinni Ránargötu 15. IIIIIHIIIIHIMIIIIIIIIIIIIMIIIHIIIIIIIIIllllUHIilllillllllHH Verkamannafðt. Kanpam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Kaup ð"" hina j’nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir’' og'5?smurt brauð“. eftir Helau Sigurðardóttur; þá getið þér iagað sjálfar salötin og smuiða brauðið. Verkstœðið „Brýnsla‘% Hverfísgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnir ðli eggjárn. Simi 1987. Gúmmisnða. r Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi.,76. >ðOöCOCOOOO« Takið eftir! íslenzkt smjör 1,75 V» kg, íslenzk egg 15 aura stk. Alt af bezt og ódýrast í Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33, sími 2148: »COOOÖOOOOO< Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura Drifanda kaffi 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura V* kg. 7,50 pokinn, TIRiFViNDI TUkvnnifig. Nefndin hefir ákveðið að “úthluta innflutn- ingsleyfum á vefnaðarvörum, skófatnaði og purkuðum ávöxtum fyrir fyrra helming yfir- standandi árs í hlutfalli við innflutning á ár- unum 1929, 1930 og 1931. / Þeir. sem rétt hafa til innflutnings á fram- angreindum vörum, sertdi umsóknir sínar fyrir 10. febrúar næstkomandi, ásamt nákvæmum upplýsingum um innflutning sinn á framan- greindum 3 árum hverju fyrir sig. Innfluti&iiigs- og gialdeyris-nefnd. Fuiltriiaráðsfuadar verður haldinn í Kaupþingssalnum x kvöld mánud. 29. þ,m. kl. 8 V* siðd. Til umræðu: 1. Bæjarstjórnarmál. 2. Húsmálið, 3. Nefndarkosning. Fulltrúar fjölmennið! STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.