Alþýðublaðið - 30.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Page 1
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934. KI iSTJORl: _ . A ~ UTGEFANDÍ: f. R. VALÐEMARSSON DAOBLAÐ OG ViKUBLAÐ ALÞÝ’ÐUFLOKKURINN BAOSLAÐIÐ kernur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 slBdegis. Askrtftogjold kr. 2,00 á mánuOI — kr. 5.00 fyrlr 3 manuði, ef greltt er fyrlrfram. I lausasölu kostar blaöiB 10 oura. VIKUBLAOIÐ kemur dt & hverjum miÐvikudegi. Þaö kostar aöeins kr. 5.00 á árl. t pví blrtast allar helstu greinar, er blrtnst i dagbiaöinu, fréttir og vlkuyflrllt. RJTSTJÓRN OO AFGREIÐSLÁ Alpýöu- biaösins er vriö Hverfisgötu ur. 8— 10. SlMAR: 4900- afgreiösla og atrglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar frétlir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaður (heima), Magnús Ásgeirason. blaðamaöur. Framnesvegi 13. 4904: F R. Valdemarsson. ritstfóri. (heima). 2937: Siguröur Jóhannesson. afgreiöslu- og auglýslngastjóri (heíma), 4905: prentsmlðjan. XV. Afé&A^'u^ ^ niRljjrnnuðjJrj ifnablLdi 'i?.. r. ííruid úb ,iv(j t ► íJb' ,ií?>íy iril ’ lii fíísr ' >1 ■•iZSÍZi Ú i Stjórnarmyndno í Frakklandí gengnr erfiðlega. Doymergne, fyrv. foiseti neitar að mynda stjórn. Daladier lofar að oera tilrann. Prófessoraskifti við hðskólaaa Maonús Jónsson lagap ó- fesFor fer frá storfnm nm óákveðinn tima Þórðnr Eyiólfsson Iðfifræð- ingnr taeflr verið settnr til að oegna storfnm hans Ríkisstjóiinin h'efiT nýliega veitt Magnúsi Jónssyni pró- fessor við lagadeild Háskólams frí frá störfum um óákveðiinn tfma, Muin próf'essiorinn hafa sótt um slíkt frí og borið pað fram sem ástæðu, að hann pyrfti að fara utan í eigin er- iindum vegna Sogsvirkjunar- iinnar, en hann á sem kunnugt er mi'kil vatinsréttindi í Sog- iinu 'Og hefir pegar selt Reykja- vikurbæ allmikiinn hluta peirra. . Alpýðublaðið befir heyrt, að ákveðið sé að Magnús Jónsson láti af emhætti sem prófessor fyrir fult og alt, og að hrotti- för hans nú standi í sambandi við inokkra óánægju, sem kom- ið hafi fram meðal stúdeinta í lagadieild háskóianns í vetiir. Þórður Eyjólfssoin lögfræð- iingur hefir pegar verið settui til pess að gegna störiam siem prófessor í stað Magnúsar Jónssonar við miðsvetrarpróf, sem nú standa yfir í háskól- anum, og mun hann taka við kienslustörfum í hans stað framvegis. fleimatrs boðið iÁsl kemsti Mvarpið Frú Guðrún Lárusdóttir ri' Ási talaði í útvarpið í gær um fá- vitahæli. Lét hún svo ummælt, að alt sem hefði verið aðhafst í pví máli, væri að pakka sér og Ástvaldi manni sínuin að ó- glieymdum Magnúsi Guðmunds- syni, sieni hefði gert hið eina, er af viti hefði verið gert i pessum efnum, er hann keypti Hlaðgerð- arkot í fyrra. Var öll ræða frú- arinnar isvo gagnsýrð af sjálf- hælini og pólitískri hlutdrægni, að hneykisli nxá kalla að útvairpsráðið skuli lieyfa slíkan málaflutning. Myndi ráðinu ekki síðui’ pörf á að afsaka sig fyrir pessa framkomu frúarinnar í útvarpinu, en oft emdranær, er pað hefir pózt purfa að hreiinsa sig af ámælum íhalds- blaðanna, fyrir að leyfa hlutlaus- an fréttaflutning og fræðslu í útr varpiinu, eða pað, að gera ölium .stjómmáiaflokkum jafnhátt undir höfði i stjómxnálaumræðum. Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN, í morgun. Um alla Evrópu fylgjast menn mieð mikilii athygli með frönsku stjórnarmynduninni, en hún geng- ur treglega enn sem komið er. Til pess að fá algerlega óháðan og strangheiðaTlegan maain í stjómarforsætið, hefir Lðbmn for- sieti sinúið sér til Gaston Dau- mergues fyrverandi forseta og farið pess á Heit við hann, að hann tæki að sér að mynda ráðu- neytið, En hinn brosandi Gaston, eiins og hann er nefndur, neitaði pví og bar við elii. Hann er nú sjötíu og eins árs að aldri. Nenniroir, sem bjðrgnð- nst at „Sabik“ liggja enn rúmfastir i. ‘1 " . Skipshöfnin af nCape Sable" er með D^ttifossi Einkaskeyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins. ÞINGEYRI í morgun. Dettifoss fór héðan kl. 2V2 í nótt. Með honum fóru 13 menn af „Cape Sable“ og eiinn maður af sjúkrahúsinu, sem var af skip- inu „Cotswoid“. öllunr pessum mcnnum leið vel. Eftir urðu loft- skeytamaðurinn <og vélstjórinn, sem hjörguðust af „Sabik“, en peir liggja vegna slappleika, og skipstjóriinn af „Gape Sable“, er dvelur að öllu leyti um borð i Ægi. „Cape Sable“ brotinaði sund- ur um forliestina í stórviðrinu í fyrri nótt. Bráðabirgðaviðgerð á „Euthamia" með aðstoð kafara frá Ægi er enn ekki lokið. Verkalýðssambanðið spðnska sameinast jafn- aðarmnnnaflokknnm. MADRID, 30. jan. UP.-FB. Verkamannasambandið hefir kosið Gracia fyrir forseta í stað Basteiro, sem sagði af sér for- isetastörfum. Var hann mótfall- inn öHu 'Ofbeldi í verkfailsniái- um iog lagði til, að höfð væri samvinna við jaf'n'aðarmanna- fiiokkinn. Mikilvægt er talið, að skrifari samhaindsins var kosinn Cabáltero forseti jafnáðarmanna- flokksins, og gegnir hann báðum störiunum. I gær voru peir Herriot og Da- ladier eiinkum nefndir til pess að mynda stjórn, og virtist Herriot pó hafa öllu meira fylgi, prátt fyrir pað, að hann hefði verið lít- ilsháttar bendiaður við Stavisky- málin. En einmitt vegna pess, að Herriot er ekki talinn algerlega flekklaus í peim málum, pykir líklegra að Daladiier verði að lok- um faliin stjórnármyndunin. Stórblaðið „Le Populaire“ gef- ur í skyn að verið geti, að Le- brum segi. af sér forsetatign. Á hann að hafa látið pau orð falla, að hann hefði ekki pá heilsu og krafta, sem stjórmmálálífið í Ely- séehölliinni útheimtir. Þó er petta enn pá óstaðfestur orðrómur, sem hvlslað er manna á milli í París, SÍÐUSTU FREGNIR. Hraðskeyti frá París hermir, að Daladier hafi lofað forsetainum að gera tllraun tii stjórnarmynd- unar. • STAMPEN. Ddmor am prentfrelsi i Danmörkn. KALUNDBORG í gærkveldL FO. í dag féll í Kaupnxanniahöfn tí'ómur í máli, sem Zahle dóms- málaráðherra lét höfða gegn Blœ- del rtístjóm ,,Dugens Nyheder“ fyrir pað, að hann hafði birt frá- scgn um fund eða ráðstefnu, ssm fram hafði farið í Kris.tjánsborg- arhöll milJi Staunings og Zahls annars vegar og leiðtoga stærstu flokkanna hins vegar. Ráðherrann heldur pví fram, að ráðstefnáh hafi verið pess eðlis, að lögum samkvæmt sé óheimilt að segja frá henni, paT sem opinberar um- ræður um hana hefðu getað vald- ið ríkinu tjóni. Ritstjórinn held- ur pví hins vegar fram, að pað sé skerðiing á pví ritfrelsi, sem blöðin njóta lögum samkvænxt, að banna birtingu frásagnax’inniar, einda hafi hún engu tjóni valdið. Rétturiimn kom'st i dag að p'eirri ni'ðurstöðu ,aö tjón hefði að vísu ektó hlotist af birtingánni, en pó hefði húin verið óheiinil, og dæimdi ritstjóranin í 500 kr. sekt 'Og greiðsiu málskostininaðar, eða 30 daga fainigelsi til vara. Blædiel ritstjóri áfrýjar máliuu af pví að hann telur, að um gruindvailaratriði sé að ræðia fyr- ir frásagnarfrelsi blaðauna. uteT Uinræður i brezka Þinginu í gær LONDON í gærkveldi. FÚ. Báðar deildir brezka pimgsins komu saman aftur í dag, og eins og venja er tii skýrðu ráðherr- axinir frá pví helzta, sem gerst hafði í stjórmmálum heima og erliemdis síðan pingfundi var frestað, Sír John Simon skýr'ði sœtisráðherm spurður hvort stjórniiin ætlaði sér ekki að aaka loftflohmn, og svaraði hann pví 'eáinu, að Bnétar befðu gert sér far um pað himgað til, að halda flotanum til jafns við loftflota annara pjóða, án pess pó að bæta við hanin fleiri flugvélum en brýn •nauðsyn krefði. Þeirri stefnu yrði fylgt áfram. Sir- John Simon. frá uiáfœáum síinum viá uimrík- mnáktr'ááh erm Frnkka og Ifln’ci um afuopnimarmálið, og hélt pví fram, að málið hefði rnokkuð skýrst við umræðunnar og ýms ágreiningsatriðx verið jöfnuð, Þá hefði líka verið send fyrirspurn tiil pýzku stjómarinnar um pýð- iingu peirra yfirlýsinga, er hún; hefir gert um afvopnunarmálið síðan Þjóðverjar sögðu sig úr Þjóðabandalaginu, ,og væri svar við peirri fynirspur|n komið. Bnezka stjónnin hefði xætt petta svar, og út af pví og umræðum peim, sem áður ier getið, hefði hún sarnið nákvæma skýrslu um afstöðu Bneta og sent a'frit af peirri skýrslu til sendiherra simna í löndum peim, sem hlut ættu að máli, og íuyndi henni framví'sað til hlutaðiéigándi stjórna Þá var Sir Johin spurður um af- stöðu brezku stjórmarinnar til emlmvskipulagntngar Þjéáabenda- lagsins. Hann svaraði pví, að hann teldi afvopnunannálið purfa að sitja fyrir pví máli, og Frakk- ar væru á sömu skoðu'n. Haun sagði tillögur MussolMs stefna að pví, að auka vald og áhrif Þjóðabamdalagsins, en að brezka stjónniiin myndi ekki gera neinar ráðstafainir tii pess fyrst um sinn að hrrjinda af stað umræðum um petta mál eða hvetja til peirra. Þá var Ram&cty Macdomld for- Ársafmælis Hitlerssijórn- arinnar verðor rækilega minst í Alpýðublaðinu á morgnn :. 1 * . ....... Ramsuy Macdomld. .. . . /. Þá var vikið að viástáftuerjwm wjn miUi Breta og Frakka, og Rimcimnn verzlunarmálaráðherm spurður að pví, hvort stjónnin ætlaði að gera sig ánægða með pá lausin málsins, er pegar hefði fengist. Runciman sagði að stjórn- in geröi sig engan veginn ánægða með pað, að Frakkar hefðu veitt aftur innflutningsl'eyfi á nokkrum bnezkum vörum, en ekki afnumið sfðustu innflutningshöftin á öðr- um, sv'O sem baðmulllarvörums. Enn fnemur sagði haun, að frainska stjórnin hefði upp á síð- kastið veitt bæði Bamdaríkjunum o.g Belgíu ýmsar ívilnanir, sem peir inieituðu Bnetum um. Sagði hann, að stjórnin teldi petta mjög óréttmætt, par sem Bretar hefðu verið í tölu helztu viðskiftavipa Frakklands, og hefði pessu athæfí ■frönsku stjórnarinnar yerið harð- lega mótmælt. Enn fremur hefðá stjónnáinmi verið tilkynt, að ef hún ekki vildi innan 10 daga afnemja iinnflutningshöftin á öllum peim vörum, er Bretar krefðust að xnn- flutíniingur yrði aftur leyfður á, að sarna skapi og áður var, myindi brezka stjórnin leggja aukatolLa á vörur frá Frakklandi. Pólfarinn Byrd f nauðnm staddor. Suðurhafsleiðangur Byrds að- mfráls er nú fastur í ís og að sumu leyti illa staddur. Fjórir 'mienin hafa orðið við'skila vúð að- alleiðangurinn, og hefir ekki tek- ist enin að koma peim til hjálp- ar. Nokkuð af nxatvælabirgðum leiða'ngursmanna hefir einnág skemst eða týnst. FÚ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.