Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Viöskiftasanmíngnr Breta oo Rússa VERZLUMRSAMEEPPNIFHAKKA Ofi JAPANA FRANZ SCHUBERT, Horfur vænleoar nm sam komnlap LONDON. UP.FB’. Stj ó nnmálama ðuriíin Loítus, S’Stn er íhaldsmaður, hefir lýst yfir því, að hann geti sagt með futlni vissu, að bráðliega verði gengið til fullnustu frá brezk- rússiniesku'm ver z 1 u:n arsamning i. Telur Loftus og fullvíst, að þainin- ig veiiði frá saminingnium gengið, að markaður fáist í 'Rússlaindi fyhir hinar miklu sildarbiirgð'ir, sem eru fyrir hendi í Bretiandi. „Vegna samkomulagsins,“ saigði Loftus, ,/muim fást meiri síldar- mankaður 'í Rúsislandi í ár fyrir hrtezka sild en ý nokkru ári öðru síðain heimsstyrjöldinn.i Iauk." Franskir verksmiðjueigendnr krefiast ríkisverndar > NORMANDIE. FÚ. Nú bafa vefnaðarverksmiðjuieig- endur í Frakkiandi kvartað ti) frcnsku stjórnarinuar um sam- keppini Japana á vefinaðarvörui- marikaðiiinum -o-g krafist þess, að eitthvað yrði g-ert til þess að stem-ma stigu fyrir því, að Jap- anan dembdu ódýrum vörum á frainsika markaðinn. Kv-eðast þ-eir ekki g-eta framlíeitt svo ódýrar vömr sjálfir vegna þ-ess, hve kaupgjaid sé miklu hænra í Frakk- laindi, -og segja, að ef ekki sé ráðin skjót bót á þessum van-d- ræðum, mu-ni fjöldi v-erkstæða verð-a að hætta imnain skamms. Kristilegt bókmentafélag, REYKJAVÍK, tónskáld gleðinnar og innileikans. 1. Schubent■ 2. Hljó'dfœri SchubeHs. 3. Húsjb, sem Schubert fædclist i hefir gefið út þessar bækur 1932: 1. Árbók 1932 2. Móðir og barn 3. Hailarklukkan I. 1933: 1. Arbók 1933 2 Trúrækni og kristindónmr 3. Hallarklukkan II. Samtals 483 blaðsíður Samtais 592 blaðsiður. Ársgjald styrktarfélaga er 10 krónar. Nýii styrktarfélagar 1934 eiga kost á að fá allar þessar bækur féiagsins fyrir einar 15 krónar. Gerist styrktarfélagar nú þegar. Snúið yður til bókaverzl- unar Sígurjðns Jónssonar, Bankastræti 14, Rvik, pósthólf 12, sími 4754, er annast afgreiðslu á bókum félagsins. Stór útsala hófst i gær og eru par seldarseldaryvörur fyrir ótrúlega lágt veið t. d : Ballkjólar, sem kostuöu kr. 43,00 kosta nú kr, 18,00 Kápnefni, sem kostuðu kr. 9,50 kosta nú kr, 5,75 Peysufatafrakkar frá kr. 50,00 Ullarkjólaefni, sem kostuðu kr. 4.95 kosta nú kr. 2,75 do sem kostufu kr. 9,50 kosta nú kr. 5,75 Barnakjólar, sém kostuðu kr. 10,50 kosta nú 5,00j do sem kostuáu kr. 6,75, kosta nú kr. 3,00 SUkisvuntuefnl, sem kostuðu kr. 18,50 kosta nú kr. 10,00. do sem kostuðu kr. 12,00 kosta nú kr, 7,00 Slifsi, sem kostuðu kr. 9,50 kosta nú kr. 5,00 do sem kostuðu kr. 7.50 kosta nú kr. 3,00 Flauel, tvibreitt á 2,95. Mikið af Kvensloppum og Morgunkjólum. Kvenna- og Barna-peysur, Kvenna- og Barna-sokkar seljast fyrir hálf-virði. Silkiklæði, sérstaklesra fallegt kr, 13,00 mtr. Alklæði á 8,90 mtr. Allar aðrar vðrur. sem ekki eru sérstaklega niður- settar, verða seldar með 10 o/0 — 20 % afslætti. Notiö tækifærið, útsalan stendur að eins yfir i nokkra daga. Verzlnn Gnðbjargar Bergpörsdóttnr, Laúpvegi 11. Fynsta ópenettain, sem sýn-d er í Reykjavík, -er eftir Franz Schu- heuL' Frainz Schubert -er fædditr í iVín árið 1797 og dó þar árið 1828. Engiin stórmierki skeðu sv-o vitað sé, er þessi óvenjul-egi Hstamaður íæddist eða dó. Aðeims lítill vina- « hópur kom samam til þess að mimm-ast láts síns trygga vinar, -em hjá heim var líka söknuður- iinrn sár. Schubert k-omst aldrei út fyrir laindamæri Austurríkis, en lifð-i ó- þ-ektur all-a æfi í isjn-ni kæru Vín,. Síðan han,n dó er nú að visu liangt um- liðið, en n,ú eru líka vimir hans og aðdáendur fleiri en svo, að tölu v-erði á komið. Um alla-n h-eim er hamn dýrkaður og dáður, ef til vill m-eira en n-okkur annar iistamaður. Schub-ert hafði þann hæfileika fram yfir mörg stórmienni, að hainn er auðskilimn. Hvert manns- bann dáir hann -og els-kar. Eng- i|rm söknuður -er svo sár, engin hugsun sv-o djúp, en-giin, gle'ði svo mikil, að Schubiert geti ekki lýst því í tóin-um. Ininileiki hans er það, sem' h-efir skapáð h-onum flesta aðdáéndur; þar á ha,nn -eingain sin-n jafningja. Schub-ert hie-fir skrifað yfir 600 söinglög. Eru þau nær un,dan- tekiningarlaust gimsteinar að f-eg- urð, iinnileik -og dýpt. En, harin h-efir skrifað sæg af stórverkum- fyrir öll hugsainl-eg hljóð-fæ'ri, hljómisveitir, kór o. fl. Meðal beztu viin-a Schuberts í Vin v-oru málararnir Moritz von Schwiind -og Leop-o-ld Kupelwieser, skáldið og heimsmaðurinn Baron v-oin Schober og óperusöngvarinn J-ohainnes V-ogl. Hinn síð-ast nefndi varð fyrstur til að kyinna söngva Schu-biertis. I óperettunni-, sem samin hefir vertð utan um lög Schuberts (Meyjaskemmain), sem farið hefir isigurför um h-eim allan, -eru þes&ir fjórtr viin-ir hanis leiknir í stærstu hlutverkunum, næst hans sjálfs -og stúlkulnnar, sem hann elskaði. R. ÚTSALAN heidnv áfram alla pessa vikn. — Sama lága verðið. K. Einarsson & Bprnsson, Bankastrœti 11. I Viðsklftf dagsins. | Gúmmisuða, Soðið i bila- gúmmí. Nýjar'vélar, vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Verkamannalöt. Kanpom pmlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Kartoflur að eins á 7,25 pokinn. Hveiti 1. fl. 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðarstræti 33. Sími 2148, Trúi oSesnar hr in§ ar alt af fyrirliggjandi Haraldur Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Isleaak málverk margs konar og rammará Freylngötn 11. "WM Verðfestino Bandaríkjadollars- ins endaniega samöykt “ UP.-FB. Öld-uingad-eild þjóðþingsins hsfir s-amþykt frumvarpið um verðf-est- iingu d-ollarsins. .............................1 Falleg barnarúm og vöggur. I Vatnsstig 3 Húsgagnaverzl Reykjavíkur. | KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4166. ðtsala hófst í gær og eru þar seldar sé staklega ódýrar vörur: Kvensokkar sem kost- uðn 4,75, nú 2,50. Kvensokkar sem kost- nðu 3,95, nú 1,95. Kvensokkar sem kost- uðu 3,50, 1,50. Kvenna og barna prjóna- peysur — Barnakjólar — Undirfatnaður og svunt- ur vetð r selt fyrir háif- virði. Sioppar með erm- um er kostuðu 6,75, nú 350. Barnahúfur á 1 kr. Allar vörur sem ekki eru sérstaklega niðursettar — veiða seldar með 10 20 % afslættt meðan útsalan stendur. Léreftabúðin, Öidugötu 29. Ferðir á bresku iðnsýninguna. Farþegar, sem fara á bresku iðn- sýninguna fá V* afslátt af fargjöld- um sé farið með einhveiju þess- ara skípa: Fiá Reykjavík, »Dettifoss' 31 janúar, »Brúaifossi 6. febrúar og »Goðafoss« 17. febrúar og til baka eigi siðar en 5. marz (Goðafoss frá Hull), / Farseðlar, sem gilda fram og til baka verða seldir hér í skrif- stofunni, gegn skilríki breska aðal- konsúlatsins í Reykjavik. H. f. Eimskipafélag tslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.