Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN30.JAN. 1934; ÁLÞÝÐUiLAÐIÐ Viðsklftasamninonr Breta ou HoTfar vænlegar nm sam komnlag LONDON. UP. FB. St|órinmálamaðurin.n Loftus, sem er, íhaldsmaður, hefir lýst yfin því, að.hainin geti sagt með fulrti vissu, að bráðlega verði giengúö til fullnustu frá frrezk- rússineskuTn verzlunarsarnniingi. Tehw Loftus og fullvíst, að painin- ig verði frá samíningimim gengið, að mankaður fájst í Rússlatodi fyrp hinar mikliu sildarbirgðir, sem ertu fyrir hendi í Bretiandi. „Vegma samkomulagsins," saigði Loffcus, „muin. fást meiri s'íidar- markaður 'í Rúss^aindi í ár fyrir bflezka síld en á nokkru ári öðru síðain heiimsstyrjöldinni lauk." VERZLDNARSAMKfiPPNIFRAKKA Ofi JAPANA Franskir verbsmiðineigendnr krefjast rikisverndar . NORMANDIE. FÚ. Nú hafa vefinaðarverksmiðjuieig- emdur í Frakklandi kvartað ti) fröinsiku stjórnarinnar um sam- keppmi Japana á vefnaðiarvöruc marikaðinum og krafist þess, að eitthvað yrði gert til þess að stemma stigu fyrir því; að Jap- awari demhdu ódýrum vörum á franska markaðinn. Kveðast þeir ekki geta framleitt svo ódýrar vörur sjáifir vegina þess, hve kaupgjald sé miklu hærtra í Frakk- lamdi, og segja, að ef ekki sé riáðin akjót Dót 3. þessum vand- ræðumi, muni fjöldi verkstæða verða að hætta imnan skamms. Kristilegt bókmentafélag, REYKJAVÍK, hefir gefið út þessar bækur 1932: * 1. Árbók 1932 Samtals 2. Móðir og barn 483 biaðsíðnr 3. Hailarklukkan I. 1933: 1. Arbók 1933 Samtals 2 Trúrækni og kristindóc nur 592 biaðsíðnr. 3. Hallarklnkkan II. Arsgjald styrktarfélaga er 10 krónar. Nýii styrktarfélagar 1934 eiga kost á að fá allar þessar bækur félagsins fyrir einar 15 krónur. Gerlst styrktarfélagar nú pegar. Snúið yður til bókaverzl- unar Slgurjöns Jónssonar, Bankastræti 14, Rvík, pósthóif 12, sími 4754, er annast afgréiðslu á bókum félagsins. Stór útsala hófst 1 gær og eru par seldar"seldar|vörur fyrir ótrúlega lágt veið t. d : Ballkjólar, sem kostuöu kr. 43,00 kosta nú kr, 18,00 Kápuefni, sem kostuðu kr. 9,50 kosía nú kr, 5,75 Peysufatafrakkar frá kr. 50,00 Ullarkjölaefni, sem kostuðu kr. 4.95 kosta nú kr. 2,75 do sem kostuíu kr. 9,50 kosta nú kr, 5,75 Barnakjólar, sem kostuðu kr. 10,50 kosta nú 5,00] do sem kosíu3u kr. 6,75, kosta nú kr. 3,00 Silkisvuntuefni, sem kostuðu kr. 18,50 kosta nú kr. 10,00. do sem köstuðu kr. 12,00 kosta nú kr, 7,00 Siifsi, sem kostuðu kr. 9,50 kosta nú kr. 5,00 do sem kostuðu kr. 7.50 kosta nú kr. 3,00 Fiauel, tvíbreitt á 2,95. Mikið af Kvensloppum og Morgunkjólum. Kvenna- og .Barna-peysur, Kvenna- 6g Barna-sokkar seljast fyrir hálf-virði. Silkiklæði, sérstaklesra failegt kr. 13,00 mtr. Alklæði á 8,90 rotr. Allar aðrar vðrur. sem ekki eru sérstaklega niður- settar, verða seldar með 10o/0 —20% afslætti. Notið tækifærið, útsalan stendur að eins yfir i nokkra daga. Verzlnn ar LaHtgavegi 11. FRANZ SCHUBERT, tónskáíd gleðinnar og innileikans. 1. Schubeif. 2. Hljódfœr\i Schubefls. 3.HÚ0H, sem Schuberý fœddisti. Fyrista ópeirettain,.sem sýnd er í Rieyk}avík, ct eftir Frainz. Schu- herít: Fnainz Schuhsrt er fædduir í iVín árið 1797 og dó fiar árið 1828. Bngin stórmierki skeðu svo vitað sé, er þessi óvenjulegi Hstamaður íæddLst eða dó. Aðeins lítill vina- hópur kom saman til þess að mirmast Mts síns trygga vinar, eiri hjá heim var líka söknuður- ipn sár. Schuhert komst aldnei út fyrir laindamiæri Austurríkis, en lifði ó- þektur alia æfi í isinni kæru Vín, Síðam hann dó er nú að visu iattigt um liðið, en nú eru líka vipir hans og áðdáeindur fleirj iein isvo, að tölu verði á komið. Um aHan heim er hann dýrkaður og dáður, ef til vill meira ein nokkur annar listamaður. Schubert hafði þann hæfileika fram yfir möíg stórmieirini, að hamn er auðskilinn. Hvert manns- barn dáir hann og elskar. Eng- i|n;n söknuður er svo sár, engin hugsuin svo djúp, enigin gleði svo mikii, að Schuhert geti ekki lýst því í tórauim. Inlnileiki hans er það,' sem' hefir skapáð honum flesta aðdáéndur; þar á hanm eingan sinin jafningja. Schubert hefir skrifað yfir 600 söingiög. Eru þau mær undan- tekiningarlaust gimsteinar að feg- urð, iinnileik og dýpt. Én harin hefir skrifað sæg af stórverkum. fyrir öl'l hugsainleg hljóðfæ'rii hlíiómisveitiT, kór o. fl. Meðal heztu viina Schuberts i Vín voru málaramir Moritz von Schwimd og Leopoid Kupelwieser, skáldið og heimsmaðurinini Baron voin Schoher og öperusöngvarinn Johainnes Vogl. Hiimh sfðast nefndi varð fyrstur til að kynna söngva Schuhertis. í ópenettuínni-, sem samin hefir veKið utan um lög Schuberts (Meyjaskemmain), sem farið hefir sigurf ör um heim ailajn, eru þesair f jórir vinir hans leiknir í stær'stu hlutverkunum, næst hans sjálfs og stúlkuinnar, sem hann elskaði. R. ÚTSALAN heldnic áfram alla Þessa vlltu. — Sama lága verðið. K. Einarsson & Blðrnsson, Bankastrœti 11, | Vlðsklftl ðagsins. | Gúmmisuða. Soðið i bíla- gúmmí. Nýjar!;vélar, vönduð vinna. Gúrhmívinnustofa Reykjayíkur á Laugavegi 76. Verkamannaíðt. Kánpam samlan kopar. Vald. Poulseo, Klapparstíg 29. Sími 3024. Kartöf lur að eins á 7,25 pokinn. Hveiti 1. fi. 12.75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðarstræti 33. Sími. 2148. Trúlofiiiiarhriniap alt af fyriiliggjándi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Isleask málverk margs konar og rammará Freyjngfitn 11. Verðfesting Baiðaríkjadollars- Ins endanlega samppkt l UP.-FB. Öldiulngadeild þjóðþingsiiis hefir sampykt fnumvarpið um wrðfest- iingu diollarsins. Ftdleg barnarúni og. vöggur, Vatnsstig 3 Húsgagnaverzl Reykjavíkur. KJARNABRAUÐIÐ æ«u alllr að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól íekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4166. ' ítsala hófst í gær og eru þar seldar séistaklega ódýrar vörur: Kvensokkar sem kost- uðu 4,75, nú 2,50. Kvensokkar sem kost- nðu 3,95, nú 1,95. Kvensokkar sem kost- uðu 3,50, 1,50. Kvenna og barna prjóna- peysur — Barnakjólar — Undirfatnaður og svunt- ur vetð r selt fyiir háíf- virði. Sioppar með erm- »m er kostuðu 6,75, nú 350. Barnahúfur á 1 kr. Allar vörur sem ekki eru sérstaklega niðursettar ~ veiða seldar með 10- 20»/o afslætti meðan útsaian stendur. Léreftabúðin, Öldugötu 29. Ferðir á bresku iðnsýninguna. Farþegar, sem iara á bresku iðn- sýninguna fá V« afslátt af fargjöld- um sé farið með einhveiju pess- ara skípa: Fiá Reykjavík-, »Dettifoss« 31 janúar, »Brúaifoss« 6. febrúar og »Qoðafoss« 17. febrúar og til baka eigi siðar en 5. marz (Goðaloss frá Hull). Farseðlar, sem gilda fram og til baka verða seldir hér i skrif • stofunni, gegn skiiriki breska aðal- konsúlatsins í Reykjavík. H. f. Eimskipafélag tslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.