Alþýðublaðið - 16.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bezta Rió-kaffi á kr. 3,35 pr. kgr. feest til Jóla í Kaupíél. Keykjavíkur rZZZZZZ (Gamla bankamim). Kjósendafél. Rvíkur heldur fund í Bírubúð niðri fimtudaginn 16. þ. m, kl. 81/* e. h. — -A.ríöandi aö sem flestir mæti. — Stjórnin. andinn, Amerisk /andnemasaga, (Framh) Það var i sannleika engum tima að eyða. Á sama augnabiiki flugu margir kindlar gegnum loft- ið, þeir festust á þakinu oe duttu niður í rústirnar, og með leiðsögu þessara kindla gerðu rauðskinnar atlögu, með orgum og óhljóðuro, ‘Og hugðust að grfpa gæsina En ópin urðu bratt að vonbrigðis- og reiðiorgum, og þeir þutu niður i gjána. „Haltu þér rétt við bátinn“, sagði Hrólfur og ýtti bátnum á flot; Roland teymdi hest systur sinnar og reið á Ðrún sínum út i ána, og sagði þeim hinum að koma á eftir. En vegna myrkurs ins og ámiðsins var ómögulegt að Vita hvort þeir fóru að orðum hans. Við bjarmann af leyftri sá Roland að eias, að hann barst óðfluga með straumnum niður ána milli hárra skógi vaxmna hamra, Og á undan honum rak eintrjáningurinn og hvarf skyndi lega sjónum, eins og hringiðan hefði gleypt hann. Hann slakaði á taumunum, snéri höfði hestsins í strauminn, og á næsta augna- bliki fann hann, að hestur hans þaut eins og örskot fram hjá stífl- unni og synti nú í tiltölulega kyrru vatni. Nýtt leyjtur varpaði birtu á ána og bakkana, og hann sá eintrjáninginn hoppa um 50 fet á undan sér, og heyrði hann að Hrólfur öskraði af gleði. En óp að baki Rolands yfirgnæfðu hann aiveg Það virtist svo, sem óp manna og stunur hesta rinnu út í eitt sem snöggvast, en svo varð steinhljóð, og ef ópið var angistaróp deyjandi manns, þá hlaut að hafa orðið snöggt um hann. Roiand komst brátt að sannleikanum f þessu máli, er hann sneri hesti sinum upp í strauminn, til þess að reyna að hjálpa samferðamönnum síuum. Aftur varpaði leyfturbjarma á vatnið, og hann sá eitthvað svart, sem lfktist hestum, reka undan straumnum, og jafnframt skaut Sianci upp rétt við hliðina á hon- um Hann þreyf til hans og dróg Slann upp á hestinn fyrir framan sig; dauit kokhljóð færði honum heim sanninn um, að hann hafði bjargað lífi þjóns sías. „Haltu þér f hnakknefiðl* hrópaði Roland og sneri hesti sín um aftur undan straurnnum til þess að svipast eftir eintrjáningn- um Nærri þvf f sömu andránni tók Brúnn niðri, og Roland tók, sér til mikiliar gleði, eftir þvf, að hann var staddur á tanga f ánni, og þangað var bátkrilið rekið á undan honum. „Ef þetta er ekki, eins og að siá niður eins og eldingu*, öskr- aði Hrólfur, um leið og hann hjálpaði Roland upp úr vatninu, „skal eg alla æfi hlaupa fótalaus bæði þessa heims og annars*. Skorið neftóbak fæst f verzlun Skógarfoss, Aðalstr. 8 Jóla-súkkulaðið er komið f verzlunina „Hlíf". Verzlunin „Yon“ selur sykur í heildsölu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfl ur á 20 kr. pokann, ágætan lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, harsgið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð- synlegar vörur. G;rið svo vel og reynið viðskiftin f „Von". Virðingarfylst. Gnnnar Sigurðsson. Sfmi 448. Sími 448. Alþbl. kostar I kr. á mánufli. 1. fl. hang’ikjöt kr. 1,80 V2 kg- og 1 fi- dilkakæfa kr. 1,90 V2 kg* Ennfremur fyrirtaksgóður pressaður saltþorskur, ný~ komið í verzlun B. lónss. & G. Guðjónss. Grettisg. 28. Sími 1007. Verzlunin IIIíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: strau- sykur, höggvinn sykur, hveiti, haíramjöl, hrfsgrjón, sagogrjón og baunir. Ýmsar tegundir af niður- soðnum ávöxtum, hið ágæta kókd og brensluspíritus. Fílabeins höf- uðkamba, stóra og ódýra, hár- greiður o. m. m. fl. Ath. Sakar ekki, þótt spurt sé um sykurverð- ið hérna áður en fest eru kaup f „lækkaða sykrinum* annarsstaðar. Gott fæði geta nokkrir menn fengið. — Agreiðslan vfsar á. Nýlegur olíuofn, borð- lampi nýr og prfmus til sölu með tækiiærisverði á afgr. alþbl. Kvennúr tapaðist við Lands- bókasafnið. Skilist til dyravarðar gegn fundarlaunum. Ritstjóri og ábyrgðsraiaðisií: Ólafnr Friðrikuon. Prentsmiöjan Gutenborg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.