Alþýðublaðið - 30.01.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.01.1934, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGINN 30. JAN. 1934. ALI* t Ð U BLiÍ* IÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjcm (Innlendar fréttlr). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til fiðtals kl. 6 — 7. Ihald, Framsókn og kommúnistar sam- einast nm bæjar- stjórakosninguna á Aknreyri. Akui'eyri, 26/1. FÚ. Bæjarstjóxinin nýja hér átAkur- eyri ko:m í gær samain í fynsta siinn, og var pá kosið uim pá 8 umsækjeindur, er sótt höfðu um bæiarstjórastöðuina hér. Kosniingu hliaut Steiinn Steiusien verkfræð- iingur í Reykjavík með 7 atkv. Jón Sveinisson bæjarstjóri hlaut 3 atkv. Eiinn kjósandi sat hjá. Þá var kosið í allar inefnidir hæj- armála. FO. Um hæjaristjórakosiniinguna hafa staðið miklar erjur á Akureyri uindanfanið. Fylgismenn bæjar- stjóna höfðu sérstakan lista í kjöni við bæjarstjórnarkosning- aijniai og komu tveimur möninumi að, en auk pess skoiiuðu um 1000 ikjósiendur á bæjarstjóm að end- unkjósa Jóin Sveinsson. thalds- menn og Fnamsóknarmenn sam- leinuðúist í andlstöðunni gegn Jóni Sveiinssyni, og er ástæðan talin sú, að fjármálaauðvaiidið í bæn- um, Kaupfélag Eyfirðinga og harðvítugustu kaupmennirnir hafi íalið 'Jóin Sv-einsson draga umt of taum fátækiinga og sérstaklega styiikpega, i starfi sínu tuidan- farið. Fiamsóknarmienn og íhalds- menin ráða yfir 5 atkvæðum í bæjarstjóminni, en auk p-ess fengu p-eiii stuðning frá fuiltrúa iðnað- armanina, Jóhanni Frimann, og öðrium fuiltrúa kommún'ista, Þor- steiini Þorsteinissym. Kom afstaða hins síðartalda peim mjög á ó- vant, sem ekki geta enn. trúað pví, að kommúnistar eru stuðn- ingsmeinin íhaldsmanna pegar í- hal-dsmenn purfa á pví að hailda. Annar fuiltrúi k-ommúnista, Stein- gúímur Aðalsteinssio-n, skilaði auð- um s-eð-li — kaus ekki einu sinnii flokksbróður siun, Ingólf Jónss-on, sem sótt hafði um stöðuna. Hefði St-eiingrímur pó áreiðanlega lánað Steiini Steinssien atkvæði siltit, hefði fjármáiaauðvaldið á Akur- eyrá talið p-ess pörf. Erlíiin-gur Friðjónss-on greiddi Jóni Sv-einssyni atkvæði. Gerði hann pað ti-1 að reyna að varn-a pvi, að íhaldinu á Akureyri tæk- ist að koma í stöðuina pröng- sýnum íhaldsmanni, s-em aldrei hefðii aðtja sk-oðúin á málunum -en „matadórar"' bæjariins. Irsskýrsla Verkamannafél. Dagsbrún fyrlr árið 1933. Flatt af formanní félagsins Héðni Valdimarssyni á aðalfnndi 29. janáar 1934. í árslok 1932 voru aðalfélagar 1156 I ánsl-ok 1932 ,voru á aukaskrá 302 1458 Nýir félagax á árinu 203 Sagt si|g úr 10 Dáimir 13 R-ekinir 3 Útstrikaðir vegna fjarveru 35 -j- 61 142 1600 Þar af á aðalskrá 1308 Á aukaskrá 292 1600 Auk pieirr-a voru í gestadeild félagsíiins nokkurn hluta ársins 21 félagi. Þessir félagar dóu á árinu: 1. Ásgeir Péturss-on, Lindargötu 12 A, 27 ára, drukknaði á tog- arainum „Skúli fógieti" 10. april v-ið Gri-ndavík. Lét eftir isiig unnustu -og eitt bam. 2. Jón Júlíús Pálsson, Ránargötu 32. Dó 22. april 1933 úr slagi. Lét -eftir sig konu og 3 börn, par af tvö í 'cim-eg'ð. 3. Jón Guðvalínusson, Ásvalla- götu 65, 19 ára, dó úr inflú- enzu. Einhleypur. 4. Jóhann Þork-elsson, Berg- staðastræti 22. Dó af slys- förum. Lét eftir sig koinu og 7 böfln uing í ómiegð. 5. Páll Finn-bogason, Grettisgötu 43 A. Dó 14. júní 1933 af slys- förum við vinnu. Varð undir búkka, er hruindi við húsa- byggingu. Giftur, en barnlaus. 6. Erlendur G. Þorleifsson. Dó 23. júní 1933. Giftur, átti upp- k-omin börn. Stofnfélagi. 7. Guð-brandur Guðbrandsson. Týsgötu 5. Dó í íseptembier af æðakölkuin. Átti uppkomln böm. Stofnfélagi. 8. Þór-ður Guðmundsson, Klapp- arstig 36. Dó í september 1933 úr lungnatæringu. Ein- hl-eypun 9. Ólafur Jónsson, Fischerssundi 3. Dó 18. -okt. Giftur, átti uppkomiin börn. 10. Ólafur Helgason, Baldursgötu 29. Ðó 19. okt. Lét eftir sig ekkju -og 5 böi(rL í ómiegð. 1*1. Símiom Jónsson, Klapparstíg 25. Dó 25. -nóv. 1933 úr æða- kölkuin. Lét eftir sig ekkju og uppk-omim börn. Stofnfé- lagi. 12. Þorlákur Runólfss-on, Vestur- götu 44. Dó 22. dez. 1933 úr æðakölkum. Ekkjumaður, átti uppkomin börn. Stofmfélagi. 13. Eriiendur Jónsson, Eskihlíð. Dó 7. október 1933 úr krabba- meiini. Lét eftir si-g e-kkju og eitt barn. Heiðrum minnimgu pessara látnu félaga -okkar. Fnndir. FUNDIR. Félagsfuindir v-oru haldnir 8 á árinu, stjórnarfundir skr-áðir 42 -og auk p-ess 12 deild- arstjórafuindir, auk kvöldskemtun- ar í móviembermánúði fyrir fé- lagsmiemn og gesti. ÁRSHÁTIÐ hélt félagið 2. dez- lember við mikið fjölmemni. JÓLATRESSKEMTUN fyrir um 1000 bönn Dagsbrúnarmanna var haldimn 2 kvöld í janúar 1934. SKEMTIFERÐ fór félagið tií ' Þimgvalla 18. júní með um 450 imanms í kiasisabifreið-um frá Vöru- bílastöðiinni, og tókst ferðin á- gætlega. FYRSTI MAÍ var haldi-nn há- tfðlegur m-eð fjölmennustu kröfu- gömgu af hálfu alpýðusamta-k- amna, siem -emn h-efir átt sér stað pann dag. Vinma var stöðvuð all- an daginn eftir ályktun félagis- iins. Alpýðuflokks'mann í bæjar- stjórn fengu sampykt par í maí- ‘máinúðj, að 1. maí skyldi franr- vegis loka öllum sölubúðum. VinooðeilDr. VINNUDEILUR. I aprilmánuði bárust kvarta-nir yfir pví, að mjög lágt kaup væri víða greitt á fisk- stöðvum, og að par ymnu utan- félagsmemn. Stjómin g-ekk í mál- ið, lýsti mann i -verkbann ef peir ymnú án pess að vera í félaginu, og eftir stuttam tíma sampykti fé- lagið taxta, og atvimnureken-dur, semr fiskstöðvar höfðu, undirrit- uðu samminga um að fastiamönn- um, er trygð væri 6 máinaða sam- fleytt viinn-a, yrði trlygt í kaup 325 kr. á mánuði fyrir venjulega dagvimmu, auk aukavinnu, að, öðr- um yrð-i greiddur venjulegur taxti féiagsiins, ajð félagsm-enn sætu fyr- ir allri pess-ari vin-nu. Við bijggr mgawlWtU h-efir n-okkrum s-innum verið kvartað um sl. sumar, að ekki væri greitt taxtakaup við -eimstök hús, og h-efir stjórnin gemgið í málin -og lagfært kaup- greiðslurnar. Þegar vinn-a hófs-t við Sogs- vegin-n si. sumar, reyndi félags- stjórn áð fá sam-n-inga um vinn- uma við ríkisstjórn og v-egamála- stjóra, pótt unnið væri austur í Grím-smesi, par sem flestir menn- irnir votu Dagsbrún-armienn,. Thnakaup fékst ekki ákvíðið, ein ,unn:ið vafl í ákvæðisvimnu og -eft- irlit haft af félagsims hálfu að mæðist rninst 1 kr. 20 aura kaup, -og reymdist að fult kaup náðist miestallan tíinann. Við hafmarvinmú tók féiags- stjórn upp pá nýbreytni að á- lykta og skrjfa atvinnurekenduin, að vimsumenm og aðrir, sem ynnu jum borð| í skipunum, skyldu -ein- gö-ng’u v-éra féiagsmienn, en ekki útleindimgar, eins og hefir tíðkast um lestaskip .Náði pað fram að ganiga, en purft hefir í pví skyni að stöðva skip oftar en einu simni. Kommúúistar höfðú fyrirskipað v-erkfall við N-ova sl. vor, vegma d-eilu á Akureyri við félag ut-an Alpýðiusam-bandsins, en Dagsbrún tald-i slíkt mál -ekki s-ambands- m-ál -og félagið sjálft ætti að ráða hveinær verkfall væri g-ert við Reykjavíikurhöfn, -en ekki hin-ir og pessir aðrir. Var pví lýst yfi:r að v-erkamönnum væri frjálst að vinina við skipið, e-n. til pess k-om ekki, par sem afgreiðslan óskaði ek-ki að vörurnar yrðu settar á 'laind í Reykjavík. Kommúinastar fyrirskipuðu ei-nn-- íg verkfall við pýzka fisktöku!- skipið „Dian.a“, v-egna pess að páð hefði hakakrossfámann við hún, -en félagiö ályktaði, að pað væri pví óviökomamdi, hvaða er- leindan fána pað hefði uppi -og ikyldi pví unnið viðstöðulaust við skipið, -enda var pað gert. Alpýðusamtökiín purfa að vera vel á v-erði um pað, að hvorki k-ommúmSistum né öðrum takist að hri'fsa séir i bemd-ur sjálfsákvörð- uinarrétt verklýðsfélaganna í Al- pýðusam-baindinu um vinnustöðv- ainir -og vinmuskilm-ála. Félögin eim hafia pan-n rétt og verða að halda homum, par sem an-nars ómýttust öll v-erklýðssamtök í landiinu. Vöntibíktsfiöðm hefir starfað í ár -eáins og undanfarandi og hafa í eámstökum tilfellum átt sér stað smád-eiiur í sambaindi við han:i. AtvioDDbótaviDna. Atviinnubótavinna hjá bænum var umnán frá nýjári t.il sed'nnp hliuta marz m-eð 100—250 möinnum og frá 5. október til inýjárs með 100—250 mömnum, par m-eð ekki taldár flokksstjórar og bifreiða- stjórar, líkl-ega um 50 m-einn. Alls var unnið í 25 vikur m-eð að meðal'tali 197 v-erkamöinnum, auk flokksstjóra og bifreiðarstjóra. \uk pess hefir Reykjavikurh öfn látið vinn-a alímikið á árinu s-em leiið, og s. 1. sumar var bæj-ar- vimn,a -eins -og venjulega o-g auk p-ess vatinsveituvinman í haust. Atvjmnuleysi var minma s. 1. sumar -ern árið á un-dan, en pó var pað mjög tilfinnanlegt. Dags- brú-n lét halda atxinnuleysisskrán- jingu í byrjun júli -og v-oru pá at- vimnulausir hátt á fjórða hundrað mamma, -en við atvinnuleysisskráln- iingu bæjarins 1. nóv. voru 771 af- vimnuleysingjar og munu pó margiir -ekki hafa gefið sig fram',, svo að talain hefiir sjálfsagt ver- ið yfir 1200. Dágsbrún -og félags- stjórn -og fuliltrúar Alpýðufl-okks- ims hafa allan tíntánn g-engið eftir aukiinni atvi-nnubótavinmu, og h-ef- ir pað að vísu haft áhrif um aukna vi-nnu, en fjarri kröfunum. Um aðbúð við vimnuna hefir fiengist lagfæring í nokkrum at- rtiðúrn, svo sem yfirbygðar bif- rei-ðar til mamnflutninga. — Öf- yggfefteghrr urn upp- og út-skip- um, s-em félagið hafði sampykt, lét stjórnin koma til framkvæmda á áriinu, -og hafa yfirleitt verið ha'ldinar, prátt fyrir andstöðu ýmiissa v-erkstjóra og smád-eilur, s-em út af p-eim k-omu. Sk,r,if&tofa félagsim» s-em er í Mjólkurfélagshúsi-nu, h-eíir aðst-oð- að verkam-enn á margar luin-dir. og ráðsmaður fétagsiins, s-em inn- h-eimtir m-estöl-l félagsgjöldin- Skrifstofan er opin virka daga kl. 4—7 síðdegis og h-efir síma 3724. Innheímiw' kaupgjalds fyrir v-erkamieinn h-efir skrifstofa fé- lagsims an-nast á árinu og h-efir 'iin-nh-eimt um 3500 kr„ par af í ei-nu lági frá Alliance um 1800 krónur. Melnbieft tók bærimn á árinu uindár lóð handa stúdentagarði og greiddi fyrir, eftir mati, kr. 5010,- 00, sem rann. í Vinnudeilusjóð samkvæmt ákvörðum félagsirus. Vinnudeilusjó7>ur var stofnaðdr f ánsbyrjum og reglugerð fyrir hamm staðfest s, 1. haust. Stofn- féð var amdvirði Melab-letts, auk p-ess, sem sampykt var að ifélaga- m-e-nn greiddu 2o/o af tekjum sín- um eftír skattaframtali. Þetta hefir pó ek-ki en.n fengist inn- h-eámt n-ema að mjög íitlu leyti, -og werðux sýnillega að breyta pví svo, að árgjal-dið ti,l félagsins hækki, en ákveðinm hluti inn- h-eimtis árgjalds remni til sjóðsins, eiins og hjá Sjómannaféiagi Reykjávíkur. Sjóðurimn ætti að geta aukist um ,4—50000 kr. ár- lega, auk vaxta, og mun,di pá g-eta tekið til starfa, ef pörf kref- ur, eftír rúm tvö ár. TilgamguT- hains -er að styrkja pá félagsm-enn, -er v-eikasta aðstöðu háfa. í vinnu- d-eilum, og ætti hamn að geta 'Orðið -eitt s-terkasta vopn félagsins í stéttabará-ttumni. Sérstök stjórn fyrir sjóðinn er k-osin um leíð' og félagsstjóm. Sjóðnum hefir á- skotaast mo-kkuð sektarfé peirra. er bnotlegir höfðu orðið víð fé- lagi-ð. Rlhislðarealan Ríkislögregkin h-efir staðið alt árið með um 100 mömnum, prátt fyrdr mótmæli alpýöusamtakanna og hefir kostað ríkissjóð um 400 púsumd krónur. Félagsm-einn máttu ekki vinma mieð riki-siögreglumömnum, eftir sampykt félagsims, og voru peir maijgsimmis stöðvaðir við vinmu á áriinu. Eins-töku meðlimir ríkislög- reglunnar leituðu sátta við félag- ið -og gneiddu 50 kr. sektir í vimnud-eilusjóð. Um áramótin síð- ustu var ríkislögreglan lögð nið- ur. Á árlim-u v-oru sampykt á alpingi lög uim lögreglumenn, gegn at- kvæð’um Alpýðuflokksims og harðri m-ótstöðu harns. Var ríkis- sjóði g-ert s-kylt að greiða hluta k'ostaaðarau’kningar lögreglunnax í kaupstöðum, en hún yrði aukin í alt að 2 lögreglum-öinnum á 1000 íbúa -og varalögreglu par fram yfir, -er sérstakl-ega stæði á og ráðherra fyrirskipaði. Lögreglunni var svo fjölgað í 48 m-emn í haust, og íhaldsmieirihluti bæjar- stjónnar á-kvað, með sampykki dómsmálaráðherTa, en móti at- -kvæði Alpýðuflokksins, að setja upp 40 mamna f-asta varalögreglu- sv-eit, sem er pó ekki komið í fraúnkvæmd enn, líklega vegna bæjarstjórnarkosningan-na 20. p.m. Styrktm'sjó'&ur verkcmicmna t Dagsbrún -er nú 21 357,19 og hefir vaxið á árimu um rúmar 700 kr. Allir DagsbTúnarm-emm hafa rétt til inmtöku gegn 10 kr. inngangs- -eyri og 6 kr. árgjaldi. Styrkir eru veittir v-egna slýsa, langvar- andi h-eilsuleysis og til ekkna- -sjöðismieðlimal í 3 ár. Félagar eru inú að eins 60, og pyrftu fleiri Dagsbrúnarmenn að s-ækja um inngöngu, svo að sjóðurinn verði ekki 1-oks lagður -niður. (Framhald.) Síld til útflutnings Aðfaraihnótt sunnudags tóku Brúarf-o-ss -o-g D-ettifoss sild á Siglufirði til útflutnings. D-etitáfoss för kl. 7 í gærmorgutn. FO.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.