Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTOBER 1997 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ stai 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 6. sýn. á morgun fim. 2/10 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/10 örfá sæti laus — 8. sýn. lau. 11/10örfásæti laus — 9. sýn. sun. 12/10 — 10. sýn. fös. 17/10 - 11. sýn. sun. 19/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 3/10 nokkur sæti laus — lau. 4/10 — fös. 10/10 nokkur sæti laus — lau. 18/10. Litta sViðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza I kvöld mið. 1/10 uppselt — fös. 3/10 uppselt — lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin alla daga í október kl. 13-20 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. } LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALA STENDUR YFIR Stóra svið kl. 14.00 GALDRAKARLINN l' OZ eftir Frank Baum/John Kane Frumsýning sun. 12/10, uppselt lau. 18/10, fáein sæti laus sun. 19/10, uppselt sun. 26/10, laus sæti. Stóra svið kl. 20:00: toiJÚfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 4/10, fáein sæti laus fim. 9/10, fáein sæti laus lau. 11/10, örfá sæti laus fös. 17/10, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Lau. 4/10, fim. 9/10. Stóra svið: Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt, lau. 4/10, kl. 23.15, fáein sæti laus, fös. 10/10, kl. 20.00, fáein sæti laus og kl. 23.15, laus sæti. Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 IasIá&Mii ðrsENBiNG 4. sýn. í kvöld mið. 1. okt. kl. 20 örfá sæti laus 5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20 sun. 5. okt. kl. 14 uppselt sun. 12. okt. kl. 14 örfá sæti laus sun. 19.10 kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi fös. 3.10 kl.23.30 uppselt mið. 8. okt. kl. 20 örfá sæti laus lau. 11.10. kl.23.30 örfá sæti laus Ath. aöeins örfáar svninqar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 Fös. 3/10 kl. 20. Sun. 5/10 kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. LAUFÁSVEGI22 SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475 COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. okt., hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð (slensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. Lau. 4. okt. kl. 23.30 örfá sæti laus Mán. 13. okt. kl. 20 laus sæti Þríréttuö Veðmáls- " W Íl, máltið á 1800 kr- Afsláttur af akstri á Veömáliö. ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRÁIN I MAT EÐA DRYKK - á góðrí stund LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD Væntanlegar kvikmyndir í Háskólabíó n Dópsalar og önnur svín Kyntröllið Myers tælir þokkadís- Ina Hurley HÁSKÓLABÍÓ sýnir í vetur kvikmyndir af ýmsum toga eins og oft áður. í byrjun október verður frumsýnd eldfjallamyndin „Volcano", en hún verður einnig í Regnboganum. „Volcano“ fjallar um eldgos í miðborg Los Angeles. Tommy Lee Jones og Anne Heche leika hetj- umar. Einnig verður í október frumsýnd danska kvikmyndin „Pusher". Frank (Kim Bodina sem lék í „Nattevagten") er eiturlyfjasali í Kaup- mannahöfn og gengur nokkuð vel við sína iðju. Dag einn nappar löggan hann og í kjölfar þess lendir Frank í miklum vandræðum vegna þess að hann getur ekki borgað skaffara sínum stóra skuld. Nýliðinn Nicolas Winding Refn leikstýrir myndinni en í öðrúm stórum hlutverkum eru Zlatko Buric, Laura Drasbæk, Thomas Bo Larsen, og Mads Mikkelsen. Mynd Óskars Jónssonar „Perlur og svín“ verður síðan frumsýnd 9. októ- ber, en hún verður einnig í Stjörnubíó. Það þarf varla að kynna þessa mynd fyrir áhugamönnum um íslenska kvikmyndagerð en hún segir frá ævintýrum bakarahjóna í Þingholtinu. Um miðjan október verður „Austin Powers: Intemational Man of Mystery“ sýnd. Þetta er nýjasta myndin úr smiðju gamanleikarans Mike Myers sem gerði garðinn frægan með „Wayne’s World“. I „Austin Powers" gerir Myers stólpa- grín að njósnamyndum sjöunda og áttunda ára- tugarins, og þá sérstaklega James Bond-mynd- unum. Liz Hurley leikur aðalhlutverkið á móti Myers en leikstjóri er M. Jay Roach. Nýjasta kvikmynd spánska leikstjórans Car- los Saura, „Taxi“, er væntanleg 24. október. Að- alsöguhetjan er hin átján ára Paz (Ingrid Ru- bio). Hún verður fyrir áfalli þegar hún áttar sig á því að kærasti hennar, Dani (Carlos Fuentes), sem er leigubílstjóri, tekur þátt í því að „hreinsa til í borginni“ með því að níðast á útlendingum sem taka sér far með bíl hans. Myndin hlaut sérstök verðlaun á San Sebastian-kvikmynda- hátiðinni. í lok október kemur síðan geimsaga breska leikstjórans Paul Andersen „Event Horizon". Sagan gerist árið 2046. Skyndilega fínnst geimskipið Event Horizon en það hvarf fyrir sjö áram á jómfrúarsiglingu sinni. Sam Neill og Laurence Fishburne eru í fararbroddi þeirra sem eru sendir til að kanna málið og þurfa að mæta mestu ógninni í himingeimnum. „The Peacemaker“ verður síðan frumsýnd í Háskólabíó 7. nóvember. Myndin er fyrsta verkefni DreamWorks, fyrirtækis Stevens Spi- elbergs og félaga. Spielberg valdi Mimi Leder til þess að leikstýra þessari kjarnorkuspennu- mynd en hún var sjóaður sjónvarpsþátta- leikstjóri sem hafði ekki komið nálægt gerð kvikmynda í fullri lengd fyrr. í aðalhlutverkunum era George Clooney og Nicole Kidman. GEORGE Clooney og Nicole Kidman bjarga heiminum í „The Peacemaker". MIKE Myers í sveiflu í „Austin Powers". ÓGNIR himingeimsins hrella menn í „Event Horizon". LAURA Drasbæk og Kim Bodina í hlutverkum sínum í „Pusher“. FYRIR LÍI Sýnt f Tjarnabíói fimmtud. 2. okt. kl. 20.30 laugard. 4. okt. kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar Miðasala í síma 561 0280 SVÖLULEIKHUSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.