Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 45
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 45 FÓLK í FRÉTTUM EINN af kjólum hönnuðarins Mark Whitakers á sýningarpalli í London um helgina. Helgarferð til London 9. október frá kr. 24.990 Tískuvikunni lokið í London Nú seljum við síðustu sætin til London þann 9. október. Við höfum fengið nokkur viðbótarherbergi á Kensing- ton hótelinu sem er vel staðsett í hjarta Kensington, rétt hjá Gloucester Road stöðinni. Öll herbergi með baði, sjónvarpi, síma. London er í dag eftirsóttasta höfuðborg heimsins og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 16.990 Flugsæti til London á mánudegi til fimmtu- dags, 6. og 13. okt. Verð kr. 24.990 Kensington hótel, 4 nætur, 9. okt., 2 í herbergi m. morgunverði. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 * V HÖNNUÐURINN Vlvienne Westwood er alltaf í líflegri kantinum eins og þessi sýningarstúlka ber með sér. SÝNINGARSTÚLKUR spígspora um sviði ð á tískusýningu Ally Capellino. ’wm 'O. HONNUN Betty Jackson var sýnd á tískuvikunni í London ásamt fatnaði um fimmtíu hönn- uða. BRESKA fyrirsæt- an Kate Moss kom fram á sýningu hönnuðarins Bella Freud. TÍSKUVIKUNNI í London lauk í gær en alls hafa um tvö þúsund kaupendur og fjölmiðla- fulltrúar lagt leið sína til borgarinnar af þessu tilefni. Vinsælustu miðarnir hafa verið á sýn- ingar ungi-a hönnuða sem hafa komið Bretlandi á al- þjóðlega tískukortið með frumlegri hönnun sinni. Vor- og sumartíska hönnuða í London býður upp á fjölbreytt úrval en þar á meðal eru þokkafullir kvöld- kjólar, gegnsær prjónafatnaður og stuttar stuttbuxur sem krefjast lögulegs vaxtarlags. Mikil aðsókn var að sýningu hönnuðarins Hussein Chalayan á laugardag og tróðu áhorfendur sér bókstaflega inn í listagalleríið þar sem fatnaðurinn var sýndur. Hönnun Chalayan er undir áhrif- um frá múmíum og lirfuhjúpum en hönnuðurinn Clements Ribeiro leitaði áhrifa í hinni týndu borg Atlantis. Hönnuðir tískufatnaðar- ins Red or Dead settu upp sýn- HANN var ingu sem þeir kölluðu „Beautiful gegnsær og Freak“ og því er greinilegt að æv- lokkandi kjóll intýralegir hlutir voru vinsælir í hönnuðarins London á dögunum. Jolin Rocha. Vinsælustu miðarnir hafa verið á sýn- ingar ungra hönnuða. Undir ævintýra- legum áhrifum fliýmlrigarsB Lftið útlitsgölluð heimilistæki með verulegu Örbylgjuofnar, þvottavélar, þurrkarar, kæliskápar og uppþvottavélar. Jsi! m afslætti í dag og næstu daga. Takmarkað magn. •ð 09 0crið ^7773 Einar Farestveit & Co. hf. Hædblm/W* Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.