Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 1
*T»VIKUI>AÖTNN Si. JAN. IÖS4, •mm ALÞYÐU RfTSTJéRl: V. R. V ALOBHARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOSLAJBí.Ð kcrasr 6( atia drta öaga lcl. 3 — 4 sHMagla. Askrtftagjald kr. 2,00 A m&naftl — kr. 5,00 fyrlr 3 niánuðl, ef greltt er fyrlrfram. t lamasðlu kosfar blaðtð tð aara. VUEUBLA0IB fcemur 4t & hver{nm miðvfkuðect. >eð kostar aðetoa kr. 3.00 & &rt. t |W1 btrtast allar heistu grelnar, er hirtait I dagblaOinu, fréttir og vlknyflrfit. RITSftðBN AQ AFOREIÐSLA Alþýðtt- er wto Bverfisgtcu or. 8— 18 SÍMAK: «88- a!«»atðsia og auglýsiogar, 4931: rltstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjðlmur S. VUhtrtlmssoa. bJaðameður (beima), i Aagabeaca. ktaftamaður. CtaiaiMSvegt 13. 4984: P tt VsMemmrssoa. ritiijóri. (héímo). 2937: Slgurður fóhannesson. algrelðslu- eg augiýslngastjðri Gketzaa), 4905: prentsmfðjan. Þsafmæli Bitlersstiéra- artnnar i PýzkalandL Naslitar hflla ferlnsla nlaa. SIálfstorra»ði oa sérréttladl Býzkn namhandnriklanaa al> gerlaoa namln úr glldl. EShikaskieyti frá fréttaritara AJþýðublaösiirus. KAUPMANNAHÖFN í moiguio. I gær var liðið ár síðiam að Hitler var útnefndur sem ríkis- kanzlari í Þýzkalaindi. Þessúm fyrsta afmæiisdegi „þriðja rfkislins“ var fagnað um alt Þýzkaland með fáinum á stöing. Höfðu ailar kirkjur, bæði mótmæliewda og kaþólakm mainna, iáma uppí. HiHdearburrg ríkisforseti sendi bréf sikrifab með eigiin hendi og þakkaði þar Hitler og samverka- möönum hans fyrir starf stjórnfli- ijnnar á hinu liðna ári Lét forsetinn í 1‘jós áð hann væmti þess, að á næsta áil tækist ienn betux að vinna bug á mesta meijni þjóðarinnar, atvinnuleysinu. (f dezember fjölgaði atvinnuleys- iwgjum um 350 þúsund.) Kl'. 15 kom rikisþimgið saman í Kroli-óperunni á þingfund. Hitler hélt þar ræðu og var tekið með afakaplegum faginaðariátum. Fundinum var útvarpað frá öll- um þýzkum útvarpsstöðvum, svo að allirr gætu fylgst með. Þegar Hitler hafði lokið máli aílnu, bar Frick innanríkismálaráð- herra fram frumvarp þess efnis, að þar sem þjóðin hefði með þjóðaratkvæðinu 12. nóvember srýnt, að hún væri ein og órjúf- andi heild, yrðu sérréttindi hinna einstöku þýzku sambandsrikja af- numin, þing þeirra og stjórnár lögð niður og sérréttindi þeirra og sérmál lögð undir innanríkis- málaráðiherrainn. Skulu lög þessi öðlast giildi strax er þau hafa verið birt. Um þessi mál hefir rfkt mikill ágreiningur millí Hindenburgs rik- aeforsieta og Hit lersstj ómarin nar. Hefir Himdenburg barist mjög á mótí. þvi, að hin leinstöku ríki væru svift sérréttindum og sjálfs- fiorráöum, og mun hann þar eink- um hafa borið Prússland fyrir brjóstí. Göring hefir gefið út tilkkipun un það, að leysa upp öll félög eiinveldissinna og banna þau. Þó var það tekið mjög greinilfeiga fram, að ekltí væri tilgangurinn með þessium ákvæðum að draga á neinn hátt úr virðingu þjóðarinn- ar fyrir hinum gömlu konungum Prússa. STAMPEN. A ársafmæli Bitlerstjéraarinnar. Þýzfcaland er einangrað og yfirgefið. Þýska þióðin er ekki leogur talin meðal menningar- pjóða. Atvinnuleysi hefir aukist um 350 þús- und í dezember máouði einum. ADOLF HlTLER 4 ÁRA. Letóð jgreinina „MENN- INGARÁHRIF NAZISM- ANS" á 3. síðu. Hitler hefir setið að völdum í eitt ár. Sagan um það, hvemig hann koms tál valda, er lítt þektf hér á laindi. Hún verður ef til vili rifjuð upp hér í blaðinu siðar. Ekkiert sýnir betur en hún, hvaða öfl það eru, sem nú rá|ða i ÍÞýzka- landi. Hitler komst til valda með svikum og prettum, með hjálp þýzkra stórkapitalís'ta og sið- spiltro aðalsmainna. Hann er síð- asta von kapitálismans í Þýzka- Landi. Hann hefir baldið völdun- fum í eitt ár, með því að beita hinni hrylililegustu harðstjóm, sem veraldarsagan þekkir. Hitler og flokkur hans höfðu ekjd meirihluta þýzku þjóðarinjnar á bak við sig, þegar þeir komu til valda. Hann hefír vþað ekki enn, efttr að hafa setið áð völd- lum í eitt ár,. Þess veginta eru of- sókinir og harðstjóm horaum nauð- syniegar til þess að halda völd- unum. 0g hvemig er hag Þýzkalands komið leftír þetta eina ár? Þýzkaland stendur einangrað wiUi stórv»1d«wna «r tortwgt meira en. nokkru sirani áður. Ali- ur heimurinn hefir snúið við þvi bakinu. Það hefir brotið af sér altla samúð, sem þáð hafði áður. Ekki einu sinni fasistari'kið ítalía hefir treyst sér tii að mæla bóí framkomu Hitlersstjómarinnai' út á við. Inn á við liefir stjóminni ekki tekist að bæl'a iniður alla mót- .spyrinu, þrátt fyrir allax ofsóknir og kúgun. Mesta vandamálið, at- vinnuleysið, er óleyst Samkvæmt opinhemm skýrsium hagstofunnar þýzkn jókst tala atvinnuleysingja í siiðastliBnum dezembermánuði eiilnum um 350 þúsund. Á sama tíma var tilkynt, að stjórni^ hefði ineyðst til að leggja niður wegna fjánsknrts hinar svoköll- uðu vilnnustöðvar, sem áttu að vera aðalbjargráð hennat við at- vilniniulleysinu. Fimm milljónD manna d&. mtyt&ta kosti •er\it mn atvinnuhamar í PýzkaJ'ípdi. Þó hefir Þýzkaland ekki greitt einn ,eyri af skuldum sínum við önn- ur lönd á þessu ári. En mestum hluta af útgjöldum ríkisins hefir i |H6É sUið v»ri6 varið tii þess að halda uppi hersveitum, seni hafa þaÖ hlutverk að halda þjóð- inni undir oki stjómarinnaT. Sem dæmi þess, hvemig liíið er á stjórn Hitlers og athæfi naz- ilsta af merkustu stjómmálamönn- um nágronnaþjóðanna, skulu hér biirtír tveir stuttir kaflar úr umi- íiæðúm í hrezka þiinginu í sumar. fir rasða Mr. Lansbiiry’s (foriingja jafnaðarmanna). Ég ætla ekki að biðja Þýzka- land né þýzku stjórniina afsökun-' ar þótt ég ræði hér hinar grimmii- legu ofáóknir, sem nú eiga sér stað í Þýzkalaindi (þingmenn: Heyr! heyr!). Hiinn siðaði heimur getur ekki horft á það afskifta- laus, að itonum og bömum sé misþyrmt, af þeirri eimu ástæðu að menn þeirra eða foreldTar eru gyðángaættar, kommúnistar, sos- ialistar eða airanað, sem berra Hitl- er og fylgifiskum hans iíkar ekki. fir ræðo Sir Ansten Chamber- lata’s (eins af helztu mönnum Ihalds- flokksins.) Mr. Lansbury mælti hér róleg orð, ien alvarleg um ástandið í Þýzkalandi Fyrverandi utanríkis- málaráðherra, eins og ég, á vitan- lega ekki að tala um innanrfkis- mál ainnars ríkis án varúðar og hófisemi í orðum. Bn ég get þó iýst yfir því, að Mr. Lamsbuny túlkaði ekki í raeðu isinni að eins skoðun edins flokks í málstofunni um þessi efini, og jafinfromt giet ég llátíð þá skoðun mfna í ljósi, að land vort getur ekki verið í viinfeingi við þjóð, sem hefir bann- fært r pólitík sinni ailar þær grundvailarhugsjónir, sem vér teljum inikilvægastar. Getum vér verið í vinfengi við þjóð, sem ofsækir einn kynflokk einvörðungu af stjórnmálaástæð- um og raei'tar borgurum sinum um sama rétt fyrir alla? Er það mögu legt, að Þýzkaland geti náð sam- viinnu við oss, eða notið aðstoðar vorrar,, meðani að það svívirðir allar þær heilögu tilfinningar, sem gerngið hafa að erfðum frá kynsióð til kynslóðar og eru sam- dgn allra brezkra flokka? Hið andlega ástand þeirra sem nú ráða í Þýzkalandi, er eftir fram- komu þeirra að dæma, þannig, að í því fielst ógnun og hætta fyrir hverja þjóð og hvern kynþátt, sem Þýzkaland kyn'ni nokkúrn tíma að iná völ'dum yfir. (Times i júlí 1933.) En hér á ísiandi gerist aðalmál- gagn stærsta stjórnmálaflokksins opsinher málsvari þeirra, og þau blöð, siem leyfa sér að birta sann- ar fregnjr af hryðjuverkunum, em ofsótt með málsóknum, eftir kröfu Hitlers og fyrirskipunum ís- líena'kro st'jórnarvalda. XV. ARGANÖUfi. m. TÖLUBLAE mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmm Drög að æfisögum þýzkra stjómmála- manna. (sbr. Mgbl), L fiðrtao forsetl bfzlri likisiiHtmlii M Ibbii- fífeisráfiherpa 1 Fráss- lanál Frá 1. sept. 1925 er til kori úr spjaldskrá geðveikmhælis- ‘iras í Langhro í Svíþjóð, setn isýnir, að þann dag hefir Her- mann Wilhelm Göring kap- teinn verið settur á hæiið sem geðveikur maður. Ljósmynd af þessiu spjaldskráxkorti ©r til sýnis hjá ritstjórn Alþýðu- blaðsins. Frá 16. apríl 1926 er til $va hljóðandi vottorð ran Göring kaptein frá sænskum réttor* lækni: „Það voitast hér með, að Göring kapteinn er sjúkur af ofinautn morfíns, og kona hans, Karin Göring, fædd haronessa Fock, þjáist af slagaveiki, og verður því heimili þesrra að teljast óhæfiur dvalarstaður fyrir son þeirra, Thomas Kanu- tzow. Stokkhólmi, 16. april 1926. Karl A. R. Limdberg, réttarlækínir.“ Þessi stimi Göring, sem fyt- ir nokkrum árum var fsam- kvæmt réttarlæknisvottorðí 6- hæfur til að vera forsjármað- ur eins drenghnokka, ræður nú yfjr lífi og limum 63 miljóna iog beitir valdi sinu á þatin hátt, sem vænta mátti eftír lækn.isvottorðinu. „Iðalráðlr flfr. I gærdag nokkru efttr hádegi feomu mokkrix meran úf flokki Pjóðennissinna inn í skrifstofiu „hreyfingarinnar“ í Ingólfishvoli., Hittu þedr fiyrir stúiku, sem eí þar í skrifstofurani og sputðu ira-na um ,,aðalráðið“, en það hafiði ætlað að halda fund 1 sikrif- stofuirmá, en hætt við það, því að þegar „ráðsmeranimir" sáu til ferða piltarana, forðuðU þeir sér út um bakdyr og skildu stúlkuna lefittr draa. Kváðust þedr Helgi og félagar haras hafia ætlað að hjálpa „aðal:ráðiiiraú“ raiður stiga. En er stúlkara svaraði að aðalráðiB væri þar ekki, brá eiran þeirro sér iran 5 fyrir borðog ætlaðiaðsímatil ,,áð- í alráðsiins" og biðja það að kotaia tíf viðttal® í skrifistofutna, en stúlk- ara vildí ekki ieyfa það. Fóru þau eitthvað að glettast pilturiran með símaáhaldxö ogstúlkan, eraviðþað siitraaði síminn úr sambandá. Síðara fóru þdr félagar, en aða)- , ráðið eendi tafarlaust kæru fel l'Ögregluranar og heimtaði að þdr piltaTinir væru þegar seriiir í <3ýfi- fe@9u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.