Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 2
ÁLPÝÐUBLAÐIÐ 2 MIÐVIKUDAGINN 31. JAN. 1934. J Jarðatför mannsius míns, föður og tengdaföður. okkar Þorleifs Árnasonar, er ákveðin fimtudagínn 1. febrúar, kl, 1 e. h. trá heimili hins látna, Hringbraut 186. Kona, bðrn og tengdahörn. Kranzar afbeðnir. ÚT SALA Smta 3 daga seljam vlð atlar okkar nýtfzkn hálsíestar, Púðardósir, „Flap Jaek“, DQmntðsknr með 25% alslœtti. Klólarósir, sem áðnr kostnðn kr. 2,00 til 7,00, seljum vlð fyrir kr. 0,50 og 1,00 stykkið. Af OUnm Oðrnm vOrnm verzlnnarlnnar gefnm vlð f þessa 3 daga 10% afslátt. HárgreiðslBStotan „P E R L r, Dergstaðastrntl 1. Sfml 3895. Aðaldanzleiknr Glimufélagsins Ármann verður haldinn í Iðnó laugardagínn 3. febrúar kl. 9 V* síðaegis, Aðgöngumiðar lást i Tóbaksverzluninni London, Verzluninni Vaðnes og Algreiðslu Álafoss. Herrar mæti i dðkknm fðtnm, NB. AðgðngumiOar ern takmarkaðir. Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, veikakvenna, iðnaðar-manna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti 1., 2. og 3. febr. n. k. frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kvöldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atviiinudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir h*fi verlð atvinnulausir á siðasta ársfjórðundi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæð- um, hve iær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verklýðsfélagi mennséu. Loks veiður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. janúai 1934. Jön Þorláksson. SJómenn! Haflð þér athugað, hvort það ern ekki einmltt prjóna- vörurnar frá okkur, sem henta yður bezt. Vér hðfum fyrirliggjandi: PEYSUR, þykbar og þunaar, SOKKA, NÆRFÖT, VETLINQA, TREFLA, ILSKO o. fl. o. fl. Margar stærðir og gerðir. Alt isl. vinna og úr isl. uli. Uilarverksmiðian Framtíðin, Frakkastig 8. - áimi 3061. | Viðskifti dagslns. | Húllsauma. Jóhanna E. Guðna- dóttir, Vesþirgötu 52 A. Kaupið hina nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir og smurt brauð“ eftir Helgu Sigurðardóttur; þá getið þér lagað sjálfar salötin og smuiða brauðið. Gúmmisuða, Soðið í bila- gúmmí. Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Verkamannafðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. 2-3 ábygyiieyir meno óskast nú þegar í félagsskap me'ð mainini, sem ætiar nú í febrúar að stofnsetja VERZLUNARFYRIRT ÆKI, siem EINUNGIS ÆTLAR AÐ SELJA í HEILUM KÖSSUM OG SEKKJUM, og IÐNFYRIRTÆKI, sem er víst að igetiur gefið gó’ðan ágó'ða og; veitt fleiri maihins atvSininit Væntanlegir meðieigendur geta haft atvin.nu, ef þeir óiska, og eru be'ðniir að tilgneina, hversu stóra upphæð þeir vilja leggja í fyrirtækið. — Þögin er heitið. — Tilboð merkt „Febrúar 1934“ leggist inn á afgrei&Silu blaðsims fyrir 3. n. m. ÚTSALA mín hefst í dag. Alt af gengnr það bezt með HREINS skóábutði, Fljótvirknr, drjúgur og gljáir afbragðs vel. Selt veiður: Manchettskyrtur (stór númer), drengjafrakkar, drengjafata- og frakkaefní (afar ódýr). sokkar, peysur á hörn og fullorðna, hattar (2 kr. pr. stk.), húfur o. m. fl, Útsölur mínar eru orðnar svo vel þektar að óþarfi er að segja fieira um^þetta. Þeir, sem komið hafa áður, sledpa ekkUtækifærinu í þetta sinn. Guðsteism Eyfélfsson, Laugavegi 34. Drffanda-kaffið er drýgst. 50. °/o afsl. í kjólasilkj- um. Korse- lett, áður 11,25, nú 4,00. Svunt- ur,áður3,40, nú 2,0C. Frakkatau, áður 15,00, nú 5.00. Gardínutau, áður6,50,nú 2,00. Flauel, áður4,00,nú 2,00. Flauel, áður 4,60, nú 2 50, Sloppar2,00 Barnakjólar 1,00. Kápu- tau 3,50. Bai nasokk- ar úr ull 1,00. Sæng- urveraefni, einlit, 0,60. o. s. frv. DAGUR í MOEfiUN Edinborgar útsalan. FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM. 50 % afsl af þvotta-| stellum. 50 % afsl. af | handtösk- um. 50 °/o afsl af hand- snyrtum. 15 °/o afsl. I aS ölluml búsáhöld- um. Kaffi I stell 12 m. áður 32,90, | nú 15,00, áður 40,00, j nú 18,00, 33.50,1 12,00. Bollapör, áður 0,85, | nú 040. Bolíapör á | 0,32 aura o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.