Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 13
INTERNATWNAL SNAKESHOW Hægtað eflaog bæta villta laxastofna Miðaverð Fullorðnir kr. 700 Ellilífeyrisþegar og námsmenn kr. 600 Börn kr. 500 TILBOÐ FYRIR HÓPA I fyrsta skipti í Evrópu Upplýsingar gefur Gula iínan sími 5808000 kjarni málsins! Orri Vigfússon NORÐUR-Atlantshafslaxasjóður- inn, NASF, undirbýr nú ráðstefnu sem haldin verður hér á landi 26. október næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar verður „íslenskar laxveiðiár í brennidepli" og verða þeir Steinar J. Lúðvíksson og Stefán Jón Hafstein ráðstefnustjórar. Orri Vigfússon formaður NASF sagði í samtali við blaðið að hann legði áherslu á að fá allmarga fyrir- lesara, en hver þeirra myndi aðeins halda stutta tölu, eða um fimm mínútna. „Reglulega verður hlé á mælendaskránni til þess að ráð- stefnugestir geti borið fram fyrir- spurnir og rætt þau mál sem fram hafa komið hveiju sinni,“ segir Orri. En hvetjir munu stíga í pontu og um hvað verður talað? „Það er dálítið erfitt fyrir mig að fara út í smáatriði í þeim efnum, því öll kurl eru ekki komin til graf- ar og ég er enn að ræða við menn og skipuleggja dagskrána. En í stuttu máli verð ég með fulltrúa úr röðum landeigenda, fiskifræð- inga, leigutaka og fleiri aðila sem að þessum málum koma. Eg get nefnt sem dæmi að á dagskrá er að Ásgeir Heiðar leigutaki Laxár í Kjós ræði um netauppkaupin í Faxaflóa, talsmaður frá SVFR ræði um 5 ára áætlun um Norðurá, Þröstur Elliðason leigutaki Ytri- Rangár ræði um gönguseiðaslepp- ingar, einhver frá leigutökum Blöndu tali um hina nýju og tæru Blöndu og Ingvi Hrafn Jónsson leigutaki Langár ræði nýtt veiði- skipulag í ánni. Þá er á dagskrá að einhver frá borgarverkfræðingi segi frá gangi mála í vistfræðirannsóknum sem eiga að vera byijaðar í Elliðaánum, Pétur Pétursson leigutaki Vatns- dalsár tali um veiða-sleppa fyrir- komulagið, Vífil Oddsson stjórnar- formaður Veiðimálastofnunar ræði um nýja verkefnaáætlun stofnunar- innar, Vigfús Jóhannsson hjá Stofn- fiski segi frá samskiptum við fisk- eldi, talsmaður frá Landsvirkjun segi frá nýrri umhverfisstefnu fyrir- tækisins og Böðvar Sigvaldason formann LS ræði um veiðiþjófnað," sagði Orri og bætti því við að hug- myndin væri að koma sem víðast við. „Með því að setja laxveiðiár í brennidepil vil ég benda á mögu- leika sem hér gætu verið fyrir hendi. Laxastofnar erlendis hafa verið að hrynja, en niðursveiflur hér á landi eru í litlu samræmi við það. Með því að ástunda hógværð hefur tekist að byggja upp fiskistofna við landið. Loðna í Atlantshafi er í hámarki, síldarstofnar vaxandi og þorskstofninn á hraðri uppleið. Er ekki líka hægt að bæta og efla við- gang villtra laxastofna með betra skipulagi?" segir Orri. 5 páskaliljur kr. 99,- 10 krókusar kr. 149, 10 túlipanar kr. 149, DARGÆLUDYR „990,- Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 SÍBASTA SýNINGARVlKA Á SVTÐI: • Meðhöndlun á eiturslöngum • Eiturkirtlar Cobru mjólkaðir • Eitraðir manerófar í JL-HÚSINU Hringbraut 121 Opið daglega ffá 14-20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 13 FRÉTTIR ll, ■ ■ ..... ■■■ ......—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.