Morgunblaðið - 02.10.1997, Side 55

Morgunblaðið - 02.10.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK I' FRÉTTUM tískunni ► TÍSKUVIKUNNI í London lauk í vikunni og er mál manna að hún hafi komið heimsborginni á kortið í tískuheiminum. Rúmlega fimmtíu fatahönnuðir komu til borgarinnar víðsvegar að úr heiminum og sýndu nýjustu fatalínurnar. Hönn- uðurinn Paul Frith á heiðurinn af kjólnum fyrir ofan sem er í flegn- ari kantinum. Til hliðar bregður sýningarstúlka á leik á sýningu Fabio Piras. London á kortið í FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBBR 1997 55 Vorum að taka upp síða samkvæmískjóla úr stredd-velúr í 4 lítum. Stærðír 38 tíl 44 Ennfremur komíð míkíð úrval af haustfatnaðí frá Lifcra Opíð á laugardögum frá 10-14. nraarior Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 „...myndin er bæði metnaðarfull og vel gerð...hrífandi fögur og stórkostleg leikkona... Gerir vel sktmfeji hlutverki aldeilis eftirminnilegracjCjegurðin sem heillar Maríu heillarMkur öll.” MORCJlNBLADtD Hæsta efnkunn: + ■ ' 4 dieWoche „Mesti leikur Arnars Jónssonar á hvíta tjaldinu... Áhorfandinn er tekinn í vel heppnað tímaferðalag.” DAGSUÓS „Myndmálið er mjög sterkt og sagan vel uppbyggð.” BUCKPUNKT FILM „Hæsta einkunn.” TVSPEILFÍLM „...kýnlífsfíkn, þvinguö hjónabönd...frá- bært hlutverk fyrir Barböru Auer... fullheppnuð leikstjórafrumraun hjá Einari Heimissyni.” FRAU1M SPÍEGEL Grísinn Baddi aftur á hvíta tjaldið GRÍSINN Baddi, sem sló svo eftir- minnilega í gegn í „Babe“ árið 1995, er væntanlegur aftur á hvíta tjaldið. Framhaldsmyndin ber titilinn „Babe in Metropolis" og segir frá ævintýr- um Badda þegai- hann er sendur til útlanda að sýna hæfni sýna sem fjár- hundur. Myndin hefst þar sem sú fyrri endar. Baddi snýr aftur í sveitina og heldur svo rækilega upp á sigurinn að það endar með því að Hoggett bóndi fótbrotnai-. Nú er allt í voða á bænum og Hoggetthjónin eiga á hættu að missa búið. Frú Hoggett bregður því á það ráð að fara með Badda til útlanda til þess að verða sér úti um smátekjur. James Cromwell og Madga Szub- anski fara aftur með hlutverk Hogg- etthjónanna en þau fá gamla brýnið Mickey Rooney til liðs við sig. Fyrir dýrin tala m.a. Steven Wright, Glenn Headley, E.G. Daily, David Warner, Eddie Barth, Danny Mann og Bill Capisci. Cris Noonan leikstýrir ekki framhaldinu heldur er stjórnin í höndum George Miller. IU.naiBTJWI i i T."nnajLLa VERSLAIUIR Laugavegi 51 - Skeifunni 19 - Fosshálsi 1 S. 551-7717 - 568-1717 - 577-5858 Bakpokar og töskur Sportswear Companvo Útlvistar- og sportfatnaður [GiLDAmarx] Hðgæða leikfimlfatnaður TY^ Sundfatnaður Sportskór HREYSTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.