Morgunblaðið - 02.10.1997, Page 56

Morgunblaðið - 02.10.1997, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SKEMMTAIMIR ■ KAFFI AKUREYRI Á fimmtudags- ' kvöld verður djass með Andreu Gylfadótt- ur, Kjartani Valdimarssyni, píanóleikara og Þórði Högnasyni, bassaleikara. Á föstu- dagskvöld verður haldið No Name kvöld fyrir konumar. Matur, skemmtun,_ tískusýn- ing. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson leika fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður svo dansleikur með Hljómsveit Ingu Eydal & co. ■ SPÚTNK TÓNLEIKAR verða haldnir í versluninni Spútnik. Að þessu sinni leika hljómsveitirnar Maus og Vínyll. Báðar þessar hljómsveitir hafa verið í hljóðveri síðustu vikur, Maus að taka upp sína þriðju breiðskífu og Vínyll að taka upp lög fyrir alíslensku safnplötuna Spírur. Einnig mun , dúettinn Herb og Aifred leika létt lög af plötum. ■ ÓPERUKJALLARINN Hljómsveitin Sól Dögg leikur föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöldinu leika Bjöggi Halldórs og Óperubandið í næstsíðasta sinn. D.j. Klara verður í búrinu bæði kvöldin. ■ SNIGLABANDIÐ leik- ur föstudagskvöld á Langa- sandi, Akranesi, og á laug- ardagskvöld á Hótel ísland að aflokinni sýningunni Braggablús. ■ CAFÉ MENNING held- ur upp á 1 árs afmæli sitt föstudagskvöld. Gulli og Maggi leika til kl 3. „Happy Hour“ milli kl. 22-23. 5 ■ LANGHOLTSSKÓLI ’52 Einkasamkvæmi verður á efri hæð Óperukjallarans laugardags- kvöld milli kl. 20-24. ■ BÚÐARKLETTUR, BORGARNESI Hljómsveitin Þotuliðið leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld verður sýningin Braggablús - Söngbók Magnúsar Eiríkssonar endurtekin vegna fjölda áskorana. Flytjendur eru söngvararn- ir Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir og íris Guðmunds- dóttir. Tónlistarstjóm: Gunnar Þórðarson ásamt stórhljómsveit sinni. Leikstjóm: Eg- * ill Eðvarsson. Þríréttaður kvöldverður. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Yfir strikið. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur síðan hljómsveitin 8-vilIt og á sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og hljómsveit og með henni á mánudagskvöld leikur Stefán Jök- uls. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristinsson. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. Lifandi tónlist verður bæði kvöldin. Dúettinn Vanir menn leikur. Opið til kl. 3. Ýmsar endur- bætur hafa átt sér stað á húsnæði Nausts- ins undanfarið og m.a. opið á milli hæða. ■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður Geirs- búð) verður opnuð nú um helgina. Mild kráarstemmning í anda gömlu Reykjavíkur. Opið föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ NAUSTIÐ við Vesturgötu verður opnað um helgina eftir endurbætur og býður gestgjafi hússins upp á fríar veitingar til kl. 23 á opnunarkvöldið, föstu- dagskvöld. Dúett Þóris og Más skemmta föstudags- kvöld og á laugardagskvöld syngur Arnar Freyr. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur Gunnar Páll fyrir matargesti frá kl. 19-23. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvítum sokkum leikur fimmtudags- og sunnudagskvöld. Léttir sprettir leika föstudags- og laugardagskvöld. í Leikstof- unni verður trúbadorinn Viðar Jónsson. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Veislur haldnar að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Veitinga- húsið Fjaran er opið öll kvöld og i hádeg- inu fimmtudag til sunnudags. Jón Möller leikur ljúfa píanótónlist föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ KÚREKINN, Hamraborg 1-3, verður með dansæfingu föstudagskvöld frá kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningar- hóp. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Hljómsveit Ónnu Vilhjálms. Á sunnu- dagskvöld leikur Hljómsveit Hjiirdísar Geirs gömlu og nýju dansana. ANDRÉ Bachmann leikur á Sir Oliver um helgina. r Dansari óskast V 15 ára stúlka, 165 cm á hæð, óskar eftir dansherra. Þarf að vera áhusasamur 03 tilbúinn að æfa mikið. Upplýsingar í síma 422 7183. J hússins um helgina. Brandara- og bjór- keppni verður svo haldin. Von er á góðum gestum frá bræðrum Ladda en framundan er árshátíð bræðralagsins. ■ ÍRLAND Á föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 20 leikur Ken Henningan og frá kl. 23.30 bæði kvöldin leikur hljómsveit- in Hunang. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld verður Hooch-kvöld. Þrír á 990 kr. Hljómsveitin Vestanhafs leikur. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Bylting frá Akureyri. ■ UNDIRHEIMAR FB Á föstudagskvöld verða haldnir tónleikar þar sem fram koma hljómsveitirnar Kolrassa krókríðandi, Vínyll, Emmett og Panorama. Leikar hefjast kl. 21 og er miðaverð 450 kr. en þar er innifalin strætóferð í miðbæðinn að tónleikum loknum. ■ BUBBI MORTHENS leikur föstudags- kvöld á Eyrarbakka, laugardagskvöld á Hótel Selfossi og á Úlfaldanum, Ármúla 40, sunnudagskvöld. Tónleikamir hefjast allir kl. 21 nema í Úlfaldanum kl. 23. ■ HÖRÐUR TORFA leikur föstudags- kvöld á Hótel Tanga, Vopnafirði, laugar- dagskvöld í Félagsheimilinu Þórsver, Þórshöfn, sunnudagskvöld í Grunnskólan- um Kópaskeri og miðvikudagskvöld í Bókasafninu á Húsavík. ■ HLJÓMSVEITIN O.FL. er nýjasta af- sprengi sunnlenskrar tónlistarmenningar. Hljómsveitin leikur fimmtudagksvöld á Ing- hóli, Selfossi. Ásamt sveitinni mun plötu- snúðurinn TJ the DJ þeyta skífur. O.fl. hefur komið nokkrum sinnum fram að und- anförnu. Hljómsveitina skipa: Baklvin Árnason, hljómborð, Helgi Valur Ásgeirs- son, gítar, Guðmundur Karl Sigurdórs- son, söngur, Leifur Viðarsson, bassi, og Þórhallur Reynir Stefánsson, trommur. Miðaverð er 500 kr. en boðsmiðar liggja frammi í verslununum J&J og Maí á Sel- fossi. ■ KIRSUBER leikur laugardagskvöld á Gjánni, Selfossi. Hljómsveitinni hefur bæst liðsauki sem er Tómas Jóhannesson, trommuleikari. ■ BLUES EXPRESS leikur fimmtudags- kvöld á Staðnum, Keflavík, og föstudags- og laugardagskvöld verður hljómsveitin á Ráðhúskaffi, Akureyri. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í Deiglunni, Akureyri, frá kl. 21-23.30. Aðgangseyrir er 300 kr. fyrir yngri en 15 ára og 500 kr. fyrir full- orðna. ■ ASTRÓ Hljómsveitin Soma leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveitin hefur gert það gott með lagið Grandivogur 2 á öldum ljósvakans og nú er nýtt lag orðið vinsælt, Föl. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Saktmóðig- ur leikur á síðdegistónleikum á Geysi kakó- bar. Tónleikarnir hefjast kl. 17. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur Bjarni T., trúbador. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika Scruffy Murphy kl. 23.30 (niðri) og Hálf köflóttir kl. 24 (uppi). HLJÓMSVEITIN O.fl. leikur fimmtudagskvöld á Inghóli, Selfossi. 8-VILLT leikur á Kaffi Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19—3. Hilmar Sverrisson leikur fyrir gesti. í Súlnasal laugardagskvöld skemmta Ríó og vinir en þeir eru Bubbi, KK o.fl. Hljóm- sveit Agga Slæ ásamt söngkonunni Sig- rúnu Evu leikur svo fyrir dansi til kl. 3. Miðaverð ásamt kvöldverði er 3.500 kr. Aðgöngumiðar á sýningu og dansleik 1.800 kr., aðgangseyrir á dansleik að lokinin sýn- ingu 850 kr. ■ CAFÉ ROMANCE Danski söngvarinn og píanóleikarinn Joe Gorman er staddur á íslandi og skemmtir út september mið- vikudags-, fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld frá kl. 22. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika stuðhattamir þeir Svensen og Hallfunkel. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- kvöld leikur Halli Reynis og laugardags- kvöld er það Einar Jónsson sem skemmtir gestum. ■ YFIR STRIKIÐ leikur fimmtudags- kvöld á Kaffi Reykja\ík og síðan á stóð- réttarballi í Víðihlíð í Húnavatnssýslu laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sig- urður Hrafn Guðmundsson, Árni Björns- son, Tómas Malmberg, Ingvi Rafn Ingva- son og Karl Olgeir Olgeirsson. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Hljóm- sveitin Upplyfting leikur föstudagskvöid ásamt söngvaranum Ara Jónssyni. Lokað laugardagskvöld 4. október. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld í fyrsta sinn á dansleik í Óperukjallaranum. Á laug- ardagskvöld heldur hljómsveitin til Akur- eyrar og leikur í Sjallanum. ■ SIR OLIVER Gleðigjafinn André Bach- mann syngur og skemmtir gestum veitinga- vetrai TISKUVERSLUN Kringlunni sími 553 3300 Tveir fyrir einn ---KR. 2.400----- Fimmtudag-föstudag-laugardag-sunnudag 2.-5. OKTÓBER NK. KL. 18.30-22.00 Fordrykkur Forréttur a) Marineruð hörpuskel m/ristuðu brauði og sinnepssósu b) Rjómalöguð sveppasúpa Aðalréttur a) Glóðarsteikutur lambavöðvi m/bearnaise sósu, kornstöngli, fersku salati og bakaðri kartöflu b) Gljáður hamborgarahryggur m/smjörsteiktum kartöflum, waldorfsalati og rauðvínssósu Eftirréttur Sherrý Triffle Fimmtudag: Hljómsveitin Yfir strikið Föstud.og laugard. Hljómsveitin 8villt Sunnudag: Sigrún Eva og hljómsveit. Snyrtilegur klæðnaður Kaffi Reykjavík - staðurinn par sem stuðið er! Kaffi Reykjavík - Vesturgata z - Pöntunarsími 562 5530/40 Fax. 562 5520. PARKER og Kirstie Alley á meðan allt lék í lyndi. Vill væna greiðslu PARKER Stevenson hefur farið fram á rúmlega 5 milljóna króna mánaðar- legt meðlag frá eiginkonu sinni, leik- konunni Kirstie Alley, til fjórtán ára. Stevenson heldur því fram að upp- hæðin sé nauðsynleg svo hann geti viðhaldið þeim lífsstíl sem hann hefur vanist. Skilnaður þeirra hjóna þykir væg- ast sagt stormarsamur en samkvæmt dómsskjölum eiga þau hjón 14 hús, 13 bíla, fjóra báta, 12 hesta og safn 50 sjaldgæfra dýra. Kirstie Alley sem áður lék í „Cheers“ og kvikmyndinni „Look Who’s Talking” er nú stjarna hinna vinsælu sjónvarpsþátta „Ver- onica’s Closet“. 1 skilnaðarkröfu Ste- vensons heldur hann því fram að eig- inkonan hafði þénað tæpar 20 millj- ónir króna á mánuði á síðasta, ári. Hún ætti því líkiega að geta séð af fímm milljónum á mánuði til hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.