Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 61

Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 61
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 6 4^ ■tWl .WfmMah jMMBgfegai SAMVtö&lk SAM\ KRINGLU EINA BlÓID MEÐ THX DIGITALI t ÖUUM SÖLUM Kringlunni 4-6, simi 588 0800 EHHDIGrTAL 11.05. Sýnd kl. 5.7 og 9. FACE/OFF 9.15. B116 m Sýnd kl. 5. ísl. tal. www.samfilm.is SAMmm MMUÉÉSk a&SBMfc aaas—l BÍCBCECiN IM iiTiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimrm-mrrno^n Snorrabraut 37, sími 551 1384 Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster fer með aðolhlutverk ösamt Matthew MtConaughey í mynd sem byggó er a metsölubok Pulitzer-verðlaunohafans Carl Sagan í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Robert Zemeckis (Forrest Gump). Einnig fara James Woods, Tom Skerritt, John Hurt, Angela Bassett, og Rob Lowe með hlutverk í Contact. Sýnd kl. 5 og 9. (Sýnd í Kringlubíó kl. 11.) ÐEDKSnAL MnliuuR IfUlltlnb lotost Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7. b.í.16. BefóurfnYm Sýnd kl. 5. Xr'.Tl i'lí meðísLtali www.samfilm.is íMlipif Hverfisgötu, sími 551 9000 Listahátíö í Suður-Frakklandi „Mikil upplifun og innblástur“ LISTAKONURNAR Anna S. Bjöms- dóttir og Heidi Kristiansen fóru á listahátíð í borginni Gondrin í Suður- Frakklandi síðustu vikuna í septem- ber. Þar er hreyfing listamanna sem stendur fyrir tvíæringi, listahátíð sem leggur áherslu á málaralist og ljóð en Heidi var fyrsti textíllistamaðurinn sem sýndi á hátíðinni. Um fjörutíu listamenn sýndu verk sín að þessu sinni auk þess sem boðið var upp á ljóðalestur og kórsöng. Anna S. Bjömsdóttir ljóðskáld hef- ur tvisvar sinnum fengið verðlaun í ljóðakeppninni sem er haldin á hvetju ári en hátíðin sjálf er einungis haldin annað hvert ár. í ljóðakeppninni er sérstakur flokkur fyrir þýdd ljóð og þótt Anna tæki ekki þátt í keppninni að þessu sinni fékk hún viðurkenn- ingu sem heiðursljóðskáld og var ljóð eftir hana flutt á íslensku og frönsku. Að hennar sögn færist keppnin á milli borga og verður því haldin á öðmm stað í Suður-Frakklandi næst. Anna segist hafa heillast af fyrir- 1 f HEIDI Kristiansen og Anna S. Björnsdóttir fyrir framan verk Heidiar með heiðursverðlaun sem þær fengu á listahátíðinni. Nýju haustlitirnir eru spennandi og öðruvísi. Sérlræðingur frá Christian Dior vcrður ú staðnum í dag og á morgun. Komið, sjáið og sannfærisí. Apótek Garðabœjar Garðatorgi HEIDI fékk nægt rými fyrir verk sín og vöktu þau mikla athygli á sýningunni. UMHVERFIÐ var mikili inn- blástur fyrir þær listakonur og hér situr Anna á tröppum, Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. komulaginu og hefur mikinn áhuga á að skipuleggja eitthvað í líkingu við þetta á Islandi. Fyrir utan ljóð- og málaralist er skipst á að hafa verk úr öðmm listgreinum með á hátíðinni. Að þessu sinni vom kirkju- tónleikar en á síðustu hátíð varð leik- listin fyrir valinu. Heidi Kristiansen textíllistakona sýndi verk sín á hátíðinni en þar sem hún er eini textfllistamaðurinn sem átti verk á sýningunni tók hún ekki þátt í keppninni. „Það er ekki hægt að láta textflverk keppa við mál- verk,“ sagði Heidi en hún fékk sér- staka viðurkenningu fyrir textflverk sín. Verkin sem Heidi sýndi á hátíð- inni tengdUst nær öll íslensku lands- lagi og náttúm en hún hafði einnig með sér myndamöppu með fleiri verk- um og gafst tækifæri til að fræða þá sem skoðuðu um ísland. Heidi segist hafa fundið paradís í Suður- Frakklandi og safnaði ýmsum hlutuífPf> sem hún tók með sér heim og ætlar að nota í næstu verk sín. Þemað fyr- ir næstu sýningu Heidiar varð til í ferðinni og vonast hún til að geta haldið sýningu í einhverri af mörgum kirkjum borgarinnar. Þær stöllur vom sammála um að ferðin hafl verið mikil upplifun og farið langt út fyrir hátíðina sjálfa. Þær vom himinlifandi yfir gestrisni Frakka og fegurðinni sem blasti alls staðar við. Því hafl nýjar hugmyndir kviknað og hátíðin verið þeim irH®T- blástur að frekari listsköpun. Bangsi Veiðáður. . 295 kr. íþróttataska Myndbönd 180 inín. Turtle Wax Orginal + Kent vaskaskinn Salernispappír 2 rúllur Startkaplar 120 amp. VMáður . 245 kr. Voðáður 1.195 kr. Reykskynjari { f Málningargalli 'N stærðir: L,XL,XXL Voðáðun . 1244kr. ( Tölvuhreinsisett \ [ Nýtt! 2.549») f llmur í úðabrúsa 'N | Verðáður 732 kr. 595») f Vasaljós með seglfy Verðáður V 268 kr. Í7A.J • BarnapúðarBorco Verðáður. \ 1.850kr 945») < Dúkka með svip > Verð áðun V^320kr. 240») Afmælistilboö uppgrip

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.