Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 31. JAN. 1934. ALÞ ÝÐUBLAÐlÐ Henoingarðlirif Nazismans Bóka-oð blaðaAtoáfnstóihrakar. Leikhúsnm og'kvtkmynó'ahósnm fækkar. Þjó'ðvierjaT hafa um laingan ald- u;r verið sú öindveg'isþjóð bók- rneinta, vísinda og lista, að ger- vallur beimur befir beygt sig fyrir þeim með aðdáuin og lotn- ingu. En þessu virðist ætla að vierða lokið m-eð veldi 'nazistanna. Það er ekki rógur einn, að naz- ismiin'n sé fjandsamliegur hinnii æðri meinningu. Staðreyndirnar tala þar svo skýru máli, að um, ekkiert getur verið að villast. Nazistamir sjálfir draga ekki duj á hvert stefinir, og virðast ekki hafa búist við þvílíku hrumi. Bókagerðin þýzka er að f-alla í rústir. Örlög kvikmyndagerðar- innar eru fyrirsjáanleg. Leikhús- unum er iokað hverjú af öðru. Kvikmyndahúsin tæmast. Jafn- vef dagblöðiln eru hvorki keypt iné lesiin. Kapítalistarnir, sem að þessiuim fyrirtækjum stainda, kveina hástöfum og höfðu ekki búist við þessum verkumum af mazismanum. Atvimnuleysið, sem af þessu hrumi lieiðir, er orðið stórkostlegt og eykst í sífelíu. Þetta er því eftirtektarverðara fyrir það, að amnars staðar hefir kreppunmah ísíður gælit í þessum atvimnugrein- uim en í öðrum. Þaninig hefir bókaútgáfa aldrei verið mieiri í Bretlandi en síðustu árin. Og jafmvel á í&landi hefir bókaflóðið aldrei komist í mámunda við það, sem það var núna fyrir jólim. Fyrir skömimu síðam birtist greín í BerUner Tageblaft um hrum bókaframilieiðsiunínar í Leip- zig. En þar hefir öldum saman verið höfuðmiðstöð þýzkrar bóka- gerðar. í greiininni er skýrt frá því, að öll bókaútgáfufélög í Leipzig séu rekim með tapi og að fyrirsjánnlegt sé, að hin elztu og frægusitu hókaforlög hljóti þá og þegar að verða gjaldþrota. 1928 seldu hóksalar í Leipzig bækur fyrir 284 miljómir marka." 1933 er sú tala komim niður í 125 tniljóinir. Verzlunarráðið í Leipzig hafði þessi mál tíil mieð- ierðar, og lágu fyrir því upp- lýsiingar um, að 200 fag-tíhiarit væru þegar hætt að koma út og að við það hefðu 15000 mainns miSit atvmimnu. Önnur 2000 fag- títoiarit eru í mjög mikilM hættu stödd. Ástandið í Leipzig í þessutn efnum er ekkert einsdæmi. Sam- kvæmt því, sem Bör^mþlgtt filr eteig dmt&clien Buchhcnndel skýrir frá, gerist sama sagain hvarvetna í Þýzkalamdi. Árið 1932 komiu út 30 000 inýrra bóka og ritverka í Þýzkalamdi í alls 120 miljónum leintaka. Eintakafjöldi eldri rit- verka rnam 60 miljónium. Hrunið á áriinu 1933 er nærri ótrúliegt. Á fyrsta ári „þriðja rfkisi|ns“ voru. að eins gefin út 12 000 ný jritverit í 30 miljómum eintaka og eimtakafjöldi eldri hitverka féll úr 60 miljómum niður í leinar 10 miilj- pinir. Þjóðverjar fluttu áður út ó- grynni böka fyrir gefysimi'kið fé. Arið 1932 nam útflutningurinn þamniig 39 312 000 marka eðta 28 142000 mörkum, meira em inm- , flutmingurinm. 1933 náði útflutn- imgurlnin aftur á móti tæplega 7 miljómum marka eða að eins 600 þús. mörkum meira en það, sem imn var flutt af hókum. Af þessu gríðarlega hrumi leiðir að sjálf- sögðu stórkostlegt atvimnuleysi. En um það vanta þvi miður all- ar skýrslur. í Leipzig eimni er talið að 65 000 manns hafi orðið atvimnulausir af þesisum sökum. Hverjar eru orsakirnar til þiess- ara fádæma? Beztu og vimsæhistu hækumar hafa verið brendar og bammaðar. úrvais-rithöfumdamiT eru flæmdir úr lalndi. Rithöfimda mazistanma vilja jafnvel flokks- memnirnir heima fyrir ekki les,a, hvað þá að útliemdingar sækist eftir þeim. Ekki er hetur ástatt um leik- húsin í Þýzkalandi undir stjóm mazístanraa. 1932 voru þai" 400 leikhús, þ. e. eitt leikhús á hverja 150 þúsumd íbúa. Um 100 þúsund sýningar fóru fram á árinu. 7000 leikarar höfðu atvimnu við leik- húsim og 28000 aninara starfs- mainna. Nú hefir 241 þessara leik- húsa verið lokað. 4000 leikarar af 7C00 og 12 000 af 28000 amn- ara starfsmajnna leikhúsanma eru atvimmulausir. 1 Berlítoarhorg eimni eru samkvæmt skýrslum leikarasambaindsins 1200 leikarar atviinmulausir, io;g í þeim hópi. eru suttiir beztu leikarar Þýzkaiands. Alþýðuleiksýningarnar eru í sömu f'ordæmimgunmi. 1932 höfðu um 30 000 mamms atvinnu í far- aindleikfliokkum og við aðra al-. þýðuleikstarfsemi. Nú er sú tala þiegar komim niður í 11 000. Það er því eftirtektarvíerðalila að isvo illa skuli ganga með leik- húsim í Þýzkalandi, er þéss er gætt, að Nazistaiinir gera alt, sem þeim er unt, til þess 'að halida jlífiinu í starfseminmi. Reynt er að hóa fólkimu sarnan í leikhúsin,1. Jafnvel hótunum er heitt. En ekk- ert hrekkur til.'Leiki Nazistannia gekir fólkið ekki horft á. Við kvikmymdahúsin gerist jsama sagajn. i ÞýzkaJandi eru um 5000 kvikmyndahús og mærri öili í einu sambandi — kvikmynda- húsahri|ng. Tekjur þessa hrings hafa minkað á árinu sem leið um 39%. Kvikmymdir Nazistanina eru augsýnilega jafn-ómögulegar á að horfa og leikrit þeirra. Kvilt- myndagerðin hefir þó ©nm ekki , gemgið saman í' meinu hlutfalli við hiina minkandi aðsókn áð kvikmyindahúsunum. 120 nýjar kvikmyndir voru gerðar á árinu 1933, em 127 árið 1932. En á inæsta ári hlýtur röðiin að koma að kvik- myindagerðinni. Engin leið er að láta það vera arðberandi at- viinnugreito að setja samán kvik- mtyndir, sem allir hafa raun af að horfa á. Fróðlegt er að bera samain memniinigaráhrif rússraesku bylt- imgarinnaT og byltingar raazist- anraa. Mieð rússtmesku byltimgunni hófst þar í laindi gullöld bók- m'emta, Iteiksýninga og kvikmynda- gerðar. Eftirspurnin eftir blöðum og bókum er þar geysimikii og íer sifelt vaxamdi. Sania er að' segja um Heiksýningar og kvik- $ Verkamannafél. Dagsbrðn fjrrir ðrið 1933. Flntt af formannt félagsins Héðni Valdimarsspi á aðalfondl 29. janúar 1934. -------- (Niðttrl.) Styi\ktarxjóc.ur œrlmmanna- og sjómrmaféhigímna í Reykjauílc. Sjóðuriran var um áramót 122 917 kr. 34 aurar og hafði aukist á áriinu un^ 1800 kr. Dagsbrún geldur 1 kr. af hverjum meðlim símum í s'jóðinn, og fá félagsmiemn Dagsbrúmar, eftir umsóknum, styrk úr sjóðnum, vegna slysa eða langvarandi heiiisuleysis, sem sjóðstjónnin, kosin, af Fulltrúaráði vierklý'ðisfé 1 aganna í Reykjavík, út- hlutar. Sjóðurimn nýtur styrks úr ríkisisjóði og bæjarsjóði. Á áriinu feingu 55 Dagsbrúnarmienm styrk úr isjóðinum, samtals kr. 7 250,00 eða að meðaltali um 130 kr. á mamsn, ien Dagsbrún greiddi til sjóðsins 1156 kr. Alls sinti sjóð- istjóijnin. 111 umisóknum úr 5 verk- lýðsfélögum í sambandinu hér í Reykjavík, og mámu veittir styrk- iH sjóðsims á árinu samtals kr. 14650,00. Byooinfl Alðíðahúss. Byggmg Alpýduhúss. Fulltrúa- ráðið er áð umdirbúa byggimgu Alþýðuhúss á lóÖimini við Hverfis- götu, stórhýsi, er geti orðið mið- istöð alþýðuls.amtaka|n,n;a í bælnum. ÆtlaSt eu til að það verði sjálf- istætt fyrirtæki, sem félögim eig;i sem mest, af hlutum í og hafi því ölí umráð og stjórn yfir. Ýms félögiin hafa samþykt fjárfrain- lög í þassu skyni, stofnfé og jafinar greiðslur í 12 ár, þar á imeðai Dagsbrún, er lagði fram 3000 kr.. og iofaði 1000 kr. jgreiðslu á áiri í inæstu 12 ár. Búist er við ,að sikriður komist á ,um* frekari framkvæmdir með vorinu. Rmidhóka\ Fulltrúaráð verk- iýðsfélagainina fékk s, 1. sumar isamþykt hæjarstjórnar fyrir að Leigja mestalla Rauðhólana, sem myndasýnimgar. Fólkið — alþýð- am er andilega hungxuð og óseðj- (andi. í Þýzkalandi bregður öfugt við, er mazistar taka völdin. Hin mikla bókriiiemtaþjóð missir alla lyst á þvi ándlega fóðri, sem á j boðstólum verður. Og er engu iíkara eh áð öllu ándiegu lífi i - þessu víðfræga menniiragarríki sé búin tortíming á- skömmum tíma. Þetta skýrist á þessa leið: ,Þeg- ar kúgaðar undirstéttir bylta af sér okinu og taka ;völdin; í þjóð- félagitou, er því jafnan samfara andleg vaknirag. Bundin öfl Losna úr Læðitogi. Þjóðin endurfæðist. Þá er um hitoa réttu þróun að næða og framvindu til æðri memningar og andlegs lífs. ÞegaT kúgararnir gera byltiragu til að styrkja veldi sitt, er þróumin of- ug og mennimigunni kipt aftur á bak.. Slík byiting er i eðli sírau 'eru i la'ndi bæjarins, en ekki hefir leigrasammingur eran verið undir- rtitaður, veginma þess, að eftir var að gera uppdrátt af lándinu, sem mú er verið að gera. Þarna er fyr- irætlaður skemtistaður fyrir al- þýðufélögiin á sumrin og jafnvel isíðar meir líka á vetrum. Girða þarf iamdið næsta vor og gera þar margvíslegar umbætur á lamdinu, ræktun, íþfóttavelli, tjaldstæði með vatmsleiðslum, veg o. íl. Dagsbrún á ein;n fulltrúo í stjórin Rauðhóla, Þorlák Ottesen. AlpHgiskosningar voru s. 1. sumar, og fékk AlþýðufLokkurimn töluverða aukmimgu atkvæða, samtals um 6900 atkvæði og 4 koisrna þingmienn, auk eins land- kjörims, Á Alþrngi var stjórraar- skráim svo staðfest rneð almemni- um ■kosiningarrétti niður í 21 ár, uppbótarsætum til alþingis fyrir þimgfLokka og landkjörlista. — Næistu þimgkosmingar verða 24. júní n. k. og nær AlþýðufLokkur- irnra þá að bkindum 10—12 þing- sætum að meðtöLdum uppbótar- isætum, og ætti það að bæita mik- ið aðstöðu fLokksims um áhrif á Löggjöf og stjóito landsims. I Reykjavík verður þá barist um það, hvort Alþýðuflokkuriinn nái þriðja þimgsætinu af 6, sem nriklir möguleikar eru fyrir. Bœjamtjómnarkomingm- í Reýkjavík 20. jamúar 1933 sýndu mikla kjóísendaaukniíngu hjá Al- þýðuflokkmum. Samtals feingust um 4700 atkvæðii móti 3900 árið 1930, og höfðu kommúniistar þó mú klofnað frá alþýðuisamtökum- urir og máðrt á tólfta humdrað atkvæða. AlþýðufLokkurimn hefir mú 5 fuLltrúa í bæjarstjórn, ©n atkvæðaaukningin sýnir, að harin jer í örum vexti meða]i kjósemd- arana og mál haras, eins og t. d. bœjcwútgerdm., sem mest var bar- ist um í Reykjavík við bæjar- stjóiínarkosningarnar, til þess að fyrirbyggja og stöðva atvinnu- Jevsið í bæinum. ■ Lagfibieyimffítr voru ’gerðar í áilsbyrjun 1933. Strangar skorður vomi settar við inntöku í falagið, fyiír aðra en verkamenn, og kosn- irng stjórnar og sambandsíulitrúa látim fara fram skriflega á skrif,- stofu félagsins um þriggja til fjðgra vikrna tíma, svo að þátt- takan geti orðið sem miest ■.•U'.v'. ■ Fjárhaonr félagsims er nú rraeð bezta móti. Imnheimt félagsgjöld urðu um 17 600 kr. á móti 10000 kr. árið 1932. Auk þess haganðist félagið á 'Sölu Mielabletts um 1460 kr. og hafði mokkrar aðrar tekjur. —• Skuldlausir félagar voru um ára- fjamdisamlieg almianmri meraningu. Henni er ekki lámað annað en að geta kúgað og drepið — eiinnig í andiegum Sikilniragi. Vilja ekki ísienzkir mentameran og eimkum hinir uppvaxandi í;s- lemzku mentamenn, athuga þessiar staðreyndiir, áður en þeir ráða við sig að kingja nazismanum, svo mjög sem þie'ir eru nú taldir gítoa við honum margir hverjir? ' . —a mót 881, en 1 ár eða hluta ár- gjaldis skulda 427 féiagar. Af eldri skuldum hefir iinmheimtst mi'kið á árimu, um 7000 kr. Gjöld félagsims voru um ' 13 000 kr. eða um 1500 kr. mimni en árið áðúr. Gj Jd félagsims eru aða’lega sfcatt- ar til fulltrúará’ðis, Alþýðusam- bamdsins og Styrktarsjöðs verka- mamna- og s j óman n a- f éla ga n na, siamtals 4700 kr„ skrifstófukostin- aður og laun ráðsmanns 5900 kr„. premtun laga, auglýsingar, fumda- hús og bifreiðakostnaðúr við deil- :ur, um 1900 kr„ þar af laga- pnemtunin 743 kr„ sem ekki kem- ur aftur árið 1934. Ýmis ömnur gjöld mema um 500 kr. Eignir féiagsiins hafa þó aukist meir en merraur beimum mun rekstrarreikn- irngs, aðaLliega vegna þess, að inm- lreimzt hafa áður afskrifaðar ■skuldir og mimna verður að skoð- ast tapað af því, sem mú er úti- stamdamdi hjá félagsmömnum, en fyr. Eignir félagsims nema sam- tals um 31 pús. kr„ en skuldir eru togar, en eigmir félagsims vo u í ársliok 1932 um 20 þús. kr. Eignirmar eru hluta- og skulda- bréf Eimskipafélagsiins, 525 kr„ Alþýðuhússims Iðnó og væntan- Legs húss við Hverfisigötu, sam- tals 5525 kr„ Lnmarastokkstoiunir ■og félagsmierki rúm 400 kr„ úti- standandi skuldir félagsmatona Í2 850 kr„ en þar frá dragast um 2000 kr„ sem ætlað er að sé tap- að, og loks pœimigar, í félaigssjóð- um, um 14 000 kr„ þar á meðai Vinmudieilusjóður 5500 kr. Sjóða- aukinimgim ein nemur 7800 kr„ en þar áf er vimnudeilusjóður 5500 krómur. Fjárhagur félagsims má því telj- ast í fullu lagi, en það, sem á vamtar, iéx raý tekjuöflun, fyrir vöxt viinnudeilusjóðs. Hotfar. Árið, senr rnú er byrjað, lítur litlu betur út en síðast liðrð ár. Atvimmuhorfur eru mjög takmark- aðau Að vísú má búast við tölu- verðum byggiingum á árinu, sam- vimmubyggingum, byggingum veBkamammabústáðla af hálfu Byggingarfélags verkamainraa, og húsutti eimstakra nranraa. En aðal- atvimnuvegur bæjariras, útgerðin, virðist lítið ætla að aukast, og íhaldið svo að segja ekkert ætla að gera til þess, þar sem það liæðUT: Eélagið mum að sjálfsögðu á þessu ári halda áfram arð tryggja og efla aðstöðu féLags- marana unr kaupgjaldsmál og vimmuskilmáila, ©n samhliða því er áriðamdi, að félagsmenn og aðrir alþýðumiemn noti stjórn- málasamtök alþýðumnar, Alþýðu- flokkiran, til þess að koma frarn áhugamálum verkalýðsiras á vett- varagi bæjanstjórnar og þings, og láti vítin að varraaði verða, forð- ist kLofiningstilraunir kommúnista, en standi eirahuga í Alþýðuflokkn- um, jafnt við kosnrngar og ut- ara þeirra. Dagsbrún hefir staðið frettist allra verklýðsféiaga landsins í þessum efnum, og mun væratan- Lega eiiranig gera það framvegis. Reykjavík, 26. jam. 1934. F. h. félagsstjórnar. HéxÉnn Valdimarsson. Trúlofun sima opinberuðu síðastliðið laugardagskvöld Kristím Þórðar- dóttir, Hverfisgötu 45, og Kárl Sigurðssom, sjómaður, Lækjar- ■götu 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.