Alþýðublaðið - 01.02.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 01.02.1934, Side 1
MMTUDAQINN 1. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 87. TöLUBLAÐ BITSTJÓSl: P. R. VALDEMARSSON OTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ 0AQELAÐIÐ kesser út atia vSrita <taga kl. 3 — 4 siödegts. Askrtltagtatd kr. 2.00 ú mánnöi — kr. 5,0!) fyrir 3 rn&nuöl, ef greilt er fyrlrlram. t lausasölu kostar bleölö 10 aura. VIKUBLA0ÍÐ kemur 4t & hverjum miövlkudegl. Þaö koitar aöeins kr. 5.00 a ári. 1 pvl blrtnet allar helstu greinar, er blrtast l dagblaöinu. fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÚRN OQ AFQREIÐSLA AifsýöH- blaOsina er vtö Hverflsgötu ur. 8— 10. SlMAR: 4900- afgreiðsla og augiysingar. 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjálmur 3. Vflhjálmsson, blaöamaður (heima), ISagnðs Ásgelrssoa, blaðamaöur. Framnesvegi 13, 4904: P R. Vaidemarsson. ritstjóri, (beima), 2937: Siguröur lóhannesson, aigreiöslu- og augtýsingastjóri (helmaL 4905: prentsmlðjaB. 1. daoir EDlNBOKfllR- CtsOldnnar íjHst net tjðldannm t Fáheyrt slys BenzintDDna springnr oq boín- inn peytist i hðfnð 14 áia drenQS * Blöindiuósi í gærkveldi. FO. FJórtáin ára drengur, Þöröur Pálmason, sonur ekkjunnar, sem býr að Sauðainiasi í Ásuml í Húnflr vatinssýslu, varð i dag fyrir sprenginu iog slasaðist hættulega. Þ»tta at.ikaðist þ nnig, að hanm og bróðir hans 5 'ára að aldri voru að leika sér að tómri benzín- tunnu, sem lá fyrir ofan, í Sauða- nesi. Sprakk þá skyndilega botnr iinn úr tunnunni og flaug í höfuð eidra drengsins og fór þá bróöin hans heim og gerði fólki aðvart. Þegar að var komið, lá Þórður iþar í ibióði síinu, og hafði botninin úr tuinnu'nni skorið andlit hans frá neðri vör og upp á hvirfil. Læknir var þegar sóttur, og batt hainn um sár hans, en síðast er fréttist var drengurinn enn meðvitundax- iaus, og taiiinn hættulega særður. Menn ætla að sprenginn þessi hafi komið af því, að einhver lögg af beinzíni hafi slgið saman í tunnunni og bneytzt í gas, er sprengt hafi botninn úr tunnunnj, er við henni var hreyft. Svo mik- ið kast hafði verið á. botninum, að hann hafði eftir að hann hafði komið í höfuð diengsins, fiogið inn á tún og lent þar á húsþaki og brotið þar gat. Að öðru leyti vita menn ekki gerla hvernig slys þetta hefir að höndum borið. FO. Skákplng tslendinga Akureyri í gærkveldi. FO. Skákþing Islendinga hefst á Ak- uneyri 11. næsta mán. Skákkon- ungur Islands, Ásmundur Asgeirs- son, ier á Akureyri um þessa>' mjundir o,g teflir fjölskákir fjöl- skákir við skákfélag Mentaskólans og Skákféiag Akureyrar. 1 fyrra- kvöid þreytti hann fjölskák sam- tífnis við 31 nemanda úr Menta- skólanum á Akureyri og vann 18, gerði 7 jafntöfli og tapaði 6. FO. Aðalfnndnr V. K, F. Framsóknar var haldiinn í Iðnó á þriðjudags- kvöld, og var húsið troðfult út úr dyrum- Um 800 konur ieru nú í félagólnu. Stjórnarkosning fór 'fram, og hiutu þessar kosningu: Jóinína Jónatansdóttir form. Jóhainna Egilsdóttir vaxafonii. Svava Jóinsdóttir ritari. Sigríður ólafsdóttir fjárm.rit. Áslaug Jónsdóttir gjaldkeri. Allar voru þær eindurkosnar nema Aslaug Jónsdóttir, sem var koslin í stað Gíslínu Maanúsdótt- Ræða Hitlers ð ðrs- afmælinn íær mis- jafnar nndirtekíir Enskn blöOin taka henni yfiríeitt vel, en frönsku biöðin fálega _____ 1 Eiinkaskeyii frá fréttaritam Alpýðablaðsins- KAUPMANNAHÖFISÍ í miorgun. Meðal stj ó mrn ál am anna um vfða veröld er nú ekki um annað meira rætt ©n afmælisræðu Hitlers á laugardaginn var. HITLER TALAR. Ræðan og yfirlýsingar kanzlar- ans hafa, sem eðlilegt er, sætt misjöftnum dómum í enskum -og frönskum blöð-um. „Daily Tele- graph“ kemst að ;orði á þá ieið, að æösti ■ maður Þýzkalands hafi hér farið inn á þá braut, sem liggi til betra sam- komulags en áður. „Daily Herald“ isegir, að Hitler hafi með ræðu siinni gert samkomulag millá þjóð- anna auðveldara en fyr, og „Dai'ly M'ail“ segir, áð þetta sé góð byrj- un hjá Hitler. í frönskum blöðum kveður hins vegar við nokkuð annan tón. „Le Matin" segir, að ræðan boði harðnandi baráttu. „Echo de Par- is“ segir, að ræðan hafi verið lýð- skrumarahjal, án nokkurra ákveð- inna grund val lara trið a. Segja má, að alment sé álitið í Englandi, að ræða Hitlers beri vott um einlægni og hreinskiilm, en í Frakklandi er hún hinsvegar skoðuð siem blekkingartilraun og ekkert annað . Sýnir þetta, ásarnt fleiru, að England og Frakkland fjarlægist hvort annað meir og meir. STAMPEN. ur, sem baðst undan endurkosn- ingu. Þetta var í 20. sinai, sem Jónína Jónatansdóttir er kosin for- maður félagsiins. Skrllioróin TiIIðgar Breta I afvopnnnarmðlnm í Bandaríkjnnnm Tusk'egee, Alabama. UP. FB. Samkvæmt skýrslhm, sem ný- lega voru birtar, voru 28 skríl- morð (lynchings) í'ramfn í Banda,- ríkjunum árið sem leið. (1932: 8, 1931: 19 og 1930: 21.) Af þessum’ 28 möinnum, sem þannig voru drepinir án dóms og laga sl. ár, v-oru níu teknix með valdi úr faingelsunum eða úr höndum lög- gæzlumamna af æstum skríl. Lög- gæzlumenn komu í veg fyrir 37 EINN AF ÞEIM, SEM SKRILLINN HEFIR TEKIÐ OG HENGT. skrilmorð á árinu. í 24 tilfellum voBu faingar fluttir burt á l,aun, ien í 13 var herlið kvatt til að- stoðar. Skrílmorðin fóru fram í þessium rikjum: Georgia (4), Ala- bama (3), Califomiu (2), Loui- si:ana (4), Maryland (1), Missi- sippi (3), Missouri (1), North Ca- roliina (1), South Carolina (4), Ten:nessiee(3) og Texas (2). FBAISKA STJORHIII NYNDD9 Daladier er forsætfs- oo ntan- rikismálaráðherra. Hann ætlar að vinná „hratt oo rótækt" Emkm-keyti frá frétkwitar;; Alpýanblaosms. KAUPMANNAHÖFN! í morgum. Daladier hefir nú myndað stjói,n í Frakklandi. Hefir hann sjálfur tekið að sér utainríkismálin, en þeim störfum gegndi Paul Bon- oour áður, sem kunnugt er. Daladier hefir lýst yfir því, að hann sé reiðubúinn til að beita hörðu til þess 'að kotna Frakk- landi á réttan kjöl aftur. Yfirleitt er stefnuskrá hans sú, að viinina hratt og róttækt. STAMPEN. Þeir vílja minkandi vighúnað, og fallast á ,iafnréttiskröfur‘ Hiilers — með pví skilyrði að Mzkaiand gangi aftnr í Pióðabandalagið LONDON í gærkveldi. FO. Síðustu tiliögurr Bretastjór-nar um afvopnun voru birtar í dag, en þær höfðu áður verið siendar sendihierrum Breta í helztu lönd- um' Evrópu og afhentar stjómum þeirar ríkja. Skjal þetta er í þrem hlutum. Fyrst er gerð greim fyrir því, hvers vegnna þessar nýju tillög- ur séu fram kominar. Þar n-aist er drepið á aðalatriðí tiliaignianna, og loks -eru nokkrar ákveðnar til- lögur lagðar fram. í -greimargerðinmi er sagt, að reynslan hafi sannáð, að áður en frekari umræður um afvopnunar- málin gæt-u horið nokkurn árang- ur, yrði. að gera mokkra breyt- ingu á tiilögum þeim, sem lagðar væru til grundvallar slíkum um- ræðum .Þá er sagt, að þótt við- ræður þær, er stjör|nmálamenn stórvieldanna hafi átt. um málið srðan f'undum afvopnunarxáð- stefnunnar var frestað, hafi að víísu borið nokkurn árangur og sér í lagi skýrt afstöður hinna ýmsu stjóma í rnálinu, þá hafi ekki tekist að koma á samkomu- lagi um ýms deiluatriði, er miklu máli skifti. Leggi Brietax því til, að emn sé efnt til fundar til þess áð næða um afvopnun og tak- mörkuin vígbúnaðar. Um gmmdvallaratriði tillagn- anna er þetta tiekið fram: 1) Það viðurkeinnist, að um vopn þau, sem leyfð eru eiinu ríki, er ekki til lengdar hægt að meita öðru. Það er því um annaðhvort að ræða, að ailar þjóðir komi sér saman um að leggja miður vissar tegundir vopna eða vígbúnaðar Jafnaðarmenn styðja ekki frönsku stjórnina Jafnaðarmenn í Friakklandi hafa lýst því yfir, að þeir mumi ekki styðja inýju frönsku stjórnina. Tardieu og hams menin hafa einn- ig lýst yfir andstöðu við hana. Eiinkum er hörð andstaðan gegn ; hermálaráðherranum. FO. V. K. F. Framtiðin í Hafnarfirði hélt aðailfund á máinudagskvöld. I stjórn voru ko'Sinar Sigurrós Sveinsdóttir for- | maður, Sigríður Erlendisdóttir rit- ari, Sveinlaug Þorsteinsdóttir fjár- 1 málaritari, Þórunn. Helgadóttir ! gjaidkeri og Guðríður Nikulás- dóttir varaformaður. 500 konur í feru nú í félaginu á aðalskrá, en | 200 á aukaskrá. eða að takmarka framleiðslu þeirra. Brietar mæla tvínrælalaust með þvi fyrra. 2) Ef samningar eiga að nást, verður að tryggja hvort tveggja í semn, öryggi, og réttindi hlutaðeigandi þjóða, og það verður að teljast óhjákvæmi- leg skylda hverrar þjóðar, er að saminingunum stendur, að sjá um, að ekki sé gengið á rétt annarar, og rétta hluta hennar ef því er að skifta. Segir hér, að þýzki kanzh arinn aðhyilist hlutIeysissamniinga piilli eiinstakra landa, og er giidi þeirra viðurkent 3) Jafnrétti þjóð- ainna verður að skoðast jafn-sjálf- sagt grundvallaratriði hverra þeirra samninga, sem gerðir yrðu, eiins og öryggi hverrar þjóðar um siig. Hér ex tekið fram;, að þýzki kanzlarinn hafi fállist á að leggja algerliega niður ýms hemaðairtæki, jafnvel þótt meira vopnaðar þjóð- ir milnki ekki við sig hernaðar- tæki síin- Loks er komið að eiinstökum tillögum, og lýtur sú fyrsta að stærð herjanna. Er hér gerð til- raun til að miðla málum, og til- greind stærð og þjónustutimabil, serni fer inokkuð fram úr fyrri tilllögum Breta, ©n eru þó neðan við kröfur Þjóðverja, er þeir jp'ierðu í fyrra. Þó er tekið fram, að í þessiu atdriði verði meiira um jafmvægi og jafnrétti en töl- ur. Um landher er það tekið fram, að Bretar séu því ekki mótmæltir, að hið uýja þýzka varalið (short servioe army) noti 6 þumlunga byssur, en leggi jafnframt til, að látin sé fara fram áframhaldandi eyðiliegging skotvopna, ier séu yf- ir vissri stærð, hjá öllum þjóð- m Um lioftflota er lagt til, að ef ekki takist innan tveggja ára að komast að ákveðnu samkomuliagj um að banna algerlega lofthern- að, þá sé ákveðimn líoftfloti sá, er hver þjóð megi gera sér á næstu 8 árum þar á eftir. Um sjóflota er sagt, að Bxetar séu til mieð að slaka til um ýms ákvæði, er fólgin hafi verið í fyrri tillögum þeirra. Þá er tekið fram, að samnings- aðjlar skuldbindi sig til að h'líta ákveðnu og áframhaidandi eftir- liti með því, að þeir standi við samningsatriðin í vígbúnaði sín- um. Og loks er mælt svo um, að . sammingagerð um afvopnunarmál- in sé háð því skilyrði, að Þýzka- land gangi aftur í Þjóðabandalaig-' ið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.