Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
Verð Verö
nú kr. áður kr.
SS ósoðinn blóðmör 369 440
SS ósoði'n lifrarpyisa 399 479
Öðals koníakslegin iambafr. 799 í.098~
Reykt föíaldákjöt f rá Kjarhaf. 299 499
Pízza pepperoni+hvítlbr. 299 nýtt
Kellogs kornf lögur, 750 g 249 285
Léttostur25qg,2teg. 139 174
Hrísmjólk, 4teg.
Tllbv. á
mælle.
369~~
ÆsLtfr TILBOÐIN
Verð
núkr.
Verð
áðurkr.
Tilbv.á
mœlie.
T^
399 kg
799 kg
'29™'™"
Verð
núkr.
Verð
áðurkr.
45
59
330 kg
556 kg
Vöruhús KB Borgarnesi
____________„_„„_ VIKUTILBOÐ
Nautagullash UNI 868 1460
Trippabuff/-s™itzél 498 nýtt
Twíríings Earl Grey te, 50 pk. 255 nýtt
HáfráhrÍhgir74Ö0g 176 220
Hunangsríst. hafrahr., 540 g 238 298
Kökökúiur,TÖ80 g 430™ 538
KB ávaxtakaka, 350 g 198 264
Koíding hreinh appeis.safi...... 89 nytt
KAUPGARÐUR í Mjódd
OILDIR TIL 12. OKTÓBER
~S™9 649
389 598
868 kg
498 'kg
5,10 |~
"44™"™'"
440 kg:
398 kg
565 kgi
89 Itr
Sorppokar svartir, 10st. 124 138
Gulur bílasvampur 99 117
Diskápurrkur, 3™t" 273 321
Fix hreingerntngarúði, 5 Itr 777 972
Þvöl uppþvottaÍÖgur, 5 Ítr 660 834
Verslanir KÁ á Suðuriandi
QILDIR TIL 23. OKTÓBER
Tllbv.á
mælio.
12 St.
91 St.
155 Itr
132 itr
Pampers blautkl.SOstk. refill 298 399 -; 4 stj
KA skinkúsálat, 200 g 98" 168 490 kg
KÁhangisaÍat,2ÖÖg 98 168 "490™"
Always dömub. 2 pk.+tannkr. 539
Ariel þvottáef hi 1,5 kgref ill 589™
689
669
Ariel fljótandi þvottae. 1,5 Itr 598
392 kg
698
Lenor mýkingarefni, 500 mí 139™ -, 169
398 Itr
278 itr
10-11 búðirnar
QILDIR TIL 15. OKTÓBER
Ösoðiðslátur, lifrap./blóðm. 398 nýtt 398 kgi
Öetkerkartofiurhús 125 148125 ""þk'.
:Knorrpastaréttir,5teg. 95 145 95 pkj
TorofrÖ nskiauksúpa 98 i4™ 98 þk.
; Bahlsen clu b saltkex 48 59 212: k™
Súkkuiáðihúðáð hafrakéx 69 h'ýtt 336 kg
SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og ísafirði
QILDIR TIL 12. OKTÓBER
Londonlamb 838 898 838 k '
Lárhbaíifur 170 hytt i 70 "kg
Lambahjörtu 270 nýtt 270 k '
Biöðmor frosihn 369 hýtt 369 kg
Lifrarpylsa frosín 399 nýtt 399 kgl
Öxförd pirihcéss kex, 250 g 98" i 29 392 kg
Kínakál 189 289 189 kgi
ísi^guirætur 259 549 259 kg
Kj'úk lingarfrosnír
Kalkúnalæri
569i fcgj
389 kg
Svínabógssneiðar 398 489 398 kg
Rúllupylsa sölt eða reykt 398 nýtt 398 kg
Reykt folaldakjöt frá Höfh 399 559 129 495 399 kg
Goða vínarpylsur, 9 st. Libby's tómátsósa, 794 g 728 143 559 kg 162 kg
"Pantene sjam/nær., 250 ml 219 299
SKAGAVER
QILDIR TIL 15. OKTÓBER
895 1348
Bayonneskinka
kindabjúgu 295 636
Sóiríkurepla/appeisínu "88 149
876 Itr
895 kg
NOATUNS-verslanir
QILDIR TIL 14. OKTÓBER
295 kg
59 Itr
Hangiframpartur
Rúgmjöi, 2 kg
Haframjöi
Frysti- og suðupokar
Risamahdaríhur "
599
79
59
79
199
Nóatúns sexa, kókosb. o.fi.
798 599 k'g
98 39 kg
nýtt" 59™ k~"
139
2™9 ~ T99™fcgj
299
Bachne steiktur laukur, 200 g 69
89
345 kg
Egils pilsner, 0,5 Itr 57 98
Frón matarkex, 400™ 99 123
ÞIN VERSLUN ehf.
Keðja 21 matvöruverslunar
QILDIR TIL 16. OKTÓBER
Rúgmjöl,2kg 69 89
rOxfordvanilíukremkex 69 89
114 Itr
242
Ajax grænsápa, 750 ml
197
267
34,5 kg
345 kg
263 Itr
Goða lambasaltkjöt, 2 fl. 329 349 329 kg
Höfnreyktfolaldakjöt 399 495 399 kg
HÖfn hrossabjugu hringir 429 1.198 549 429 kg
KEA nautgrsnitsel, hvítlauksl. nýtt 1.198 kg
Pagens bruður, f ínar/gröf ar 139 177 139 pk
Madiec sprauturjómi, 250 ml 159 189 636 Itr
Beauvais rauðkal, 580 g 85 98 147 kg
Pampers blautklútar, 80 stk. 279 359 Hraðbúð ESSO QILDIR TIL 15. OKTÓBER 3 st.
Mjólk/léttmjólk 65 70 65™1tr:
Orbylgjupopp Newmans 109 180 270 kg
Nissa súkkulaðt, 40 g 35 60 88Ö™1cg
Fíiakáramellur, 5 st. í þk. 39 nýtt 8 st.
Arinkubbur Pyrobloc, 1,3 kg 99 154 76 kg
KEA NETTO
______ QILDIR TIL 1B. OKTÓBER
SÍ5L sþergiikár, 20ðg ~~~~
103
BONUS
QILDIR TIL 15. OKTÓBER
Júmbóbleiukassífjórf. 2.590
Avikö f ranskar, 75Ö g 139
Daim is 179
8 Daloon kínarúllur " - 299
Juvel rúgmjöl, 2 kg_ 29
BKI kafMÖOg 229
nýtt
2.890 647 pfc.
169185 'kg'
279 179 Itri
349
37
265 "572 kg
37 rl.
15 kgj
Old Chap lakkrískonf. 385 485 385 kg
ÍM maísfcörh, 432 g 47 59 109 kg
Oxford ískex van/súkk. 150 g 75 105 500 kg
SÓLgulrætur,220g 39 52 177 kg
Frigodan Pasta Pollo, 600 g 347 129 nýtt 578 kg
Hatt.grófhvítlbr.,300g 198 430 fcg
415 kg Bónus pizza Margarita 12" 175 nýtt 176i stJ
PrincePolo kassi, 24 stk. 699
Sérvara I Holtagörðum
14" sjónvarp m. textavarpi 18.900
Play station ieikjatölva
745
29 st.
Svínasnitsel í raspi
898
nýtt
"898 kg
Loðf. kuidaskór blátt/rautt
Málningarsett bakki & rúlia
Hercules myndbandsspóla
Afainniskór
18.900
1.599
690
1.290'
895
11-11 verslanirnar
6 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ
QILDIR TIL 16. OKTÖBER
69
99
Isvari í bensín, 200 ml
Fros™'ariírúðusþrautu,2,'Jtr 179 279
350 Itr
72 Itr
200 mflur ýsa iraspi
399 Oýtt 399™™g
"Championþurrkubl.13"-16" 299 478
SELECT-hraðverslun Shellstöðva
OILDIR TIL 15. OKTÓBER
2.566 2.956
299 st.
Vinnubuxur,,
on"
Spar-skinka 738 998 738 kg
Minutemadeepiasafi _________98 129 98' itri
Rug/heilhveitikex, 300 g " 98™ 118 326 k"g"
™™ffia™gi/skínkusalat72O0g 98 188 490~k™i
Big einnota rakvelar, 5 st. * 98 nýtf 19 st.
UPPGRIP-verslanir Olís
GILDIR í OKTÓBER
Freyjuhríspoki,50g 55 97 1.100 kg
"Lakkrísborðar, 400 g 170 250 420 kg
LionBar 45 70 45 ™D
Coca Cola
Súkkulaðif roskar, 6 st.
Grisja Kent, 800 "g
Startkaþíar, j 20 arnp.
Vasaljós m. segli......
110
80
590
695
179
145 110 Itr
120 13,3 6™
849 '73Ö""k™
1195 695 'St.j
268 179 St.
ÞEGAR kólnar í veðri leita mýs
þangað sem hlýtt er og er alls
ekki óalgengt að borgarbúar fái
þessa óboðnu gesti í heimsókn.
Kettir virðast angra marga, rott-
ur, dúfur og jafnvel kanínur.
Starfsmenn meindýravarna
Reykjavíkurborgar fj'arlægja alla
gesti sem þessa sé haft samband
við þá og sú þjónusta er borgarbú-
um að kostnaðarlausu.
Guðmundur Björnsson, verk-
stjóri hjá meindýravörnum
Reykjavíkurborgar, segir að
mýsnar séu aðallega að gera sig
heimakomnar hjá fólki á haustin
og þær komist aðallega inn um
opnar eða illa þéttar dyr og oft
verði bílskúrsdyr fyrir valinu.
„Mýsnar eru að leita að skjóli
og þær fínna sér gjarnan samastað
í sökklum eldhúsinnréttinga.
Ruslaskápar eru vinsælir hjá þeim
og þar naga þær jafnvel allt í sund-
ur í leit að æti," segir Guðmundur.
- Hvernig verða húsráðendur
varir við mýsnar?
„Þær sjást kannski skjótast yfír
góíf en stundum sjást bara um-
merki eftir þær. Þær geta valdið
töluverðum skaða með nagi."
800-900 útkölláári
Guðmundur segir að auk þess
sem starfsmenn meindýravarna
borgarinnar sjái um meindýra-
varnir í Reykjavík séu þeir með
þjónustu fyrir Seltjarnarnesbæ.
Arlega eru það um 800-900 út-
köll sem berast vegna músa- og
rottugangs.
- En eru kattaeigendur ekki í
góðum málum? Halda rottur og
mýs sig fjarri húsum þar sem kett-
ir búa?
„Nei, það þarf alls ekki að vera
og kettir og mýs geta búið saman
eins og teiknimyndafígúrurnar
Meindýravarnir Reykjavíkurborgar Rottuiaustínýjumhverfum
Mýs leita í hlýju
þegar kólnar
Tommi og Jenni hafa sýnt. Ég hef
til dæmis komið í hús þar sem
þrír kettir voru á heimli og mýs
Jifðu góðu lífi. Kettirnir höfðu
samastað í þvottahúsinu og þegar
þeir brugðu sér út
hömstruðu mýsnar
af kattamatnum og
lifðu góðu lífi þar
sem kettirnir náðu
ekki til þeirra."
- Ejölga mýs sér
á skömmum tíma?
„Húsamúsin er að
fjölga sér allt árið.
Ef ekkert er gert til
að útrýma henni úr
hýbýlum höfum við
verið að fjarlægja
10-12 stykki."
- Hvað með
rottugang?
„Við höfum meiri
áhyggjur af rottu-
gangi en músa-
gangi. Sjái fólk rott-
ur á það endilega að
hafa samband. Við
höfum reynt að
halda rottum í skefj-
um og ef sést til
þeirra úti eða inni á
fólk að hafa sam-
band strax og við
bregðumst skjótt
við."
Guðmundur segir
að rottur geti borið með sér ýmsa
sjúkdóma þar sem þær búi í hol-
ræsum og þær eigi ekki undir
neinum kringumstæðum að vera
óáreittar.
- Er einhver staður í borginni
verri en annar með tilliti til rottu-
gangs?
„Nei, það er ekki hægt að segja
það. Það má hins vegar benda á
að það virðist alveg rottulaust í
nýjum hverfum eins og Grafar-
vogi, Breiðholti og Árbæ. Ástæð-
an er sú að ræsin eru það nýleg
og heil að rottur finna engan stað
til að fjölga sér á. Ef skolplögn
bilar grefur rottan sig út í jarð-
veginn og heldur þar til og fjölgar
sér." ¦
- Útrýmið þið geitungum líka?
„Við höfum ekki sinnt slíkum
útköllum fyrir almenning heldur
einungis fyrir borgina og borgar-
stofnanir."
Villikettir og kanínur
- Fjarlægið þið önnur dýr en
mýs og rottur fyrir almenning?
„Já, við handsömum ketti sem
eru að áreita fólk og flytjum þá
í Kattholt. Því ætti fólk endilega
að leita þangað glati það kettinum
sínum."
Fólk kvartar í auknum mæli
undan kanínum. Guðmundur seg-
ir að þeir hafi einnig töluverð
afskipti af þeim. „Ef þær ganga
lausar í bænum geta þær þær
gert skaða yfir vetrartímann þeg-
ar allt grænt er horfið ur görðum.
Þær naga þá trjábörk og geta
skemmt tré. "
Þá bendir hann á að starfsmenn
meindýravarna Reykjavíkurborg-
ar sjái einnig um vargfuglaeyð-
ingu og fjarlægi villidúfur.
„Þessi þjónusta er borgarbúum
að kostnaðarlausu. Við sjáum
semsagt um að fjarlægja öll óboð-
in dýr nema geitunga eða skordýr
af öðrum toga."
Nýtt
Morgunblaðið/Kristinn
Forsteiktar
svína-, nauta
og lamba-
steikur
FYRIR skömmu setti Kjötumboðið
hf. nýja vörulínu á markað undir
heitinu EKTA. í henni eru formaðar
kjötsteikur í raspi sem eru forsteikt-
ar og þarfnast því einungis hitunar.
Varan er því tilbúin til neyslu á
nokkrum mínútum. Nokkrar tegund-
ir úr svína- og nautakjöti komu fyrst
á markað og síðan bætast fleiri við
á næstunni. Þegar er hægt að fá
Cordon bleu svínasnitsel, nautakjöt
með pepperoni og ostafyllingu og
svínakjöt sem er mótað sem risaeðl-
ur.
Forsteiktu vörunum er pakkað í
loftskiptar umbúðir sem á að tryggja
ferskleika. EKTA vörurnar eru til
sölu í verslunum víða um land.
? ? »
i
Húsgögn frá
Indónesíu
HAGKAUP hefur fengið nýja send-
ingu viðarhúsgagna frá Indónesíu.
Þar á meðal eru ýmsar tegundir af
skápum, sófaborðum, stólar, lykla-
skápar, lampaborð og speglar.