Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ERLEIMT FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1997 21 Tsjernómyrdín og Tsjúbaís reyna að fá þingmenn á sittband Dúman óánægð með stjómina Reuter Jógastöðin Heimsljós Jóga í umhverfi kyrrðar og fegurðar. Byrjendanámskeið, JE þriðjud. og fimmtud. kl. 20.00-22.00. h JR Leiðb: Guðfínna St. Svavarsdóttir Byrjendanámskeið, 13.-29. október, mánud. og miðvikud. kl. 20.00-22.00 Leiðb. Birna Guðmundsdóttir. Kynningar og námskeið fyrir vinnustaði og hópa. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15, sími 588 4200 alla virka daga kl. 13-19- JÓGASTÖÐIl HEIMSL Moskvu. Reuter. KOMMÚNISTAR á rússneska þinginu kváðust í gær hvergi myndu víkja frá fyrri yfirlýsingum um að leggja fram vantrauststil- lögu á ríkisstjómina í næstu viku. Viktor Tsjernomyrdín forsætisráð- herra og Anatólí Tsjúbaís, fyrsti aðstoðarforsætisráðherra og fjár- málaráðherra, funduðu í gær með þingmönnum til að reyna að fá þá ofan af vantrauststillögunni og til að styðja íjárlagafrumvarp stjórn- arinnar fyrir árið 1998. Eftir ávörp ráðherranna samþykkti dúman samhljóða ályktun þar sem þingið lýsir árangur stjórnarinnar á fyrstu níu mánuðum þessa árs „ófull- nægjandi“. Það var að skipan Borís Jeltsíns Rússlandsforseta sem ráðherrarnir ávörpuðu dúmuna en forsetinn er orðinn langþreyttur á andstöðu þingmanna við stefnu stjórnar hans og hefur ýjað að því að hann kunni að leysa þingið upp. Tjsernó- myrdín kvaðst í ávarpi sínu sann- færður um að þjóðin hefði enga þörf fyrir vantraustsstillögu og nýjar kosningar. Harmaði hann þær árásir sem ríkisstjórnin yrði fyrir nú þegar aðgerðir hennar væru loks farnar að bera árangur. Hægur en öruggur efnahagsbati í ræðunni sagði forsætisráðherr- ann að hagvöxtur hefði aukist um 0,2% á fyrstu níu mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefðu erlendar fjárfestingar á fyrri hluta þessa árs numið um sjö milijörðum bandaríkjadala, um 490 milljörðum ísl. kr. Ljóst þykir að rússneskur efnahagur er á hægum en nokkuð öruggum batavegi. Tsjernómyrdín kvaðst hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með af- stöðu stjórnarandstöðunnar sem segir fjárlagafrumvarpið „hörmu- legt“. Hvatti forsætisráðherrann til málamiðlana og „ábyrgra við- ræðna“. Anatólí Tsjúbaís reyndi einnig að fá þingmenn á band stjórnarinn- ar en á meðal þeirra gætir mikillar tortryggni í hans garð þar sem hann var og er einn helsti talsmað- ur umbótastefnunnar. Tsjúbaís sagði í gær að árásir stjórnarand- stöðunnar á stefnu stjórnarinnar væru skiljanlegar og að stjórnin væri ekki fullsátt við árangurinn á fyrstu níu mánuðum ársins. Samhljóða samþykkt dúmunnar Þrátt fyrir tilraunir stjórnarinn- ar til að blíðka þingmenn, lýstu þeir árangur hennar ófullnægjandi það sem af er þessu ári. „Henni hefur mistekist að tryggja þá fé- lagslegu og efnahagslegu þróun sem boðuð var í fjárlagafrumvarp- inu 1997,“ sagði í ályktun sem 380 af 450 þingmönnum dúmunnar greiddu atkvæði með. Enginn greiddi atkvæði gegn ályktuninni. Samþykki dúman vantraust á stjórn Jeltsíns, getur hann vikið forsætisráðherranum frá völdum eða hunsað samþykkt dúmunnar. Samþykki dúman vantraust öðru sinni innan þriggja mánaða, getur hann leyst hana upp. -kjarni málsins! ANATÓLÍ Tsjúbaís aðstoðarforsætisráðherra, Viktor Tsjerno- myrdín forsætisráðherra og Borís Nemtsov aðstoðarforsætisráð- herra þungir á brún á fundi með rússnesku dúmunni. ^ Fádu ttlboð \ ^ 233 MMK útfærslu eda 266 PK útfærslu Til að fullnægja krofum Islendinga um gæðatolvu á góðu verði tókum við málin ✓ okkar hendur Digital á Islandi kynnir Premium PC - tölvu fyrir islensk fyrirtæki og einstaklinga sem gera miklar kröfur um nýjustu tækni og gæði langt umfram verð. Með því að taka hlutina föstum tökum getum við fullnægt kröfum þínum með Premium PC. Hafðu samband og kynntu þér tölvuna sem býður upp á allar helstu nýjungarnar - á frábæru verði. Premium PC er uppsett og tilbúin til notkunar með Windows stýrikerfinu. Premium Hljóðlát tölva í turnkassa AMD K6 200 MMX örgjörvi Móðurborð með Intel 430TX Chipset 512KB Cache minni 32MB DIMM SDRAM minni 2MB S3 ViRGE skjáhraðall 3,2GB Ultra-DMA/33 diskur 3.5" disklingadrif Prentaratengi, 2 raðtengi, USB tengi íslenskt lyklaborð Microsoft samhæfð mús Windows 95 uppsett (CD fylgir) 15" ADI litaskjár (2ja ára ábyrgð) Verð kr. 124.990 með vsk. Aukabúnaður: 24ra hraða CD-drif: kr. 9.990 Soundblaster 16VE: kr. 5.990 Soundblaster AWE-64: kr. 9.990 33.600bps Fax/mótald m/voice: kr. 7.990 PCI ISDN mótald: kr. 8.590 160W 3D Surround hátalarar: kr. 3.490 Microsoft samhæft Natural lyklaborð: kr. 4.990 17" ADI í stað 15“ viðbótarverð: 25.900 DIGITAL Á ISLANDI Vatnagörðum 14, sími 533 5050, fax 533 5060, http://www.digital.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.