Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 53
4 1 € MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR9.0KTÓBER1997 53 I I I « 4 4 (1 < IDAG Arnað heilla /*i"|ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 9. október, er \}\J sextugur Ingólfur Bárðarson, rafverktaki, Starmóa 10, Njarðvík. Hann og eiginkona hans Halldóra Jóna Guðmundsdóttir, sem verður sextug 31. desember nk., munu taka á móti gestum, laugardaginn 11. október, í Frímúrarahúsinu á Bakkastíg 16, Njarðvík, milli kl. 20 og 23. pT/*kÁRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 9. október, er fimmtug Sig- ríður Ingibjörg Jónsdótt- ir, aðstoðarmaður í eld- húsi Droplaugarstaða, Rósarima 5, Reykjavík. Sigríður Ingibjörg og sam- býlismaður hennar, Þór Þórisson, yfirdeildar- stjóri að sendistöðinni Rjúpnahæð, taka á móti fjölskyldu, vinum og kunn- ingjum í tilefni afmælisins í opnu húsi laugardaginn 11. október í sal Starfs- mannafélagsins Sóknar í Skipholti 50a, frá kl. 18. r r\ÁRA afmæli. I dag, eJV/fimmtudaginn 9. október, verður fimmtug Lára Margrét Ragnars- dóttir. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í KR-heimilinu milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. Tónlist og bundið mál verður vel þegið. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Þórunn Harð- ardóttir og Tómas Jóns- son. Heimili þeirra er á Akureyri. BRIDS Umsjón Guömundur l'iíll Arnarson „EF VEITT væri viður- kenning fyrir neyðarleg- asta sjálfsmark ársins í brids, myndi þetta spil ör- ugglega hljóta fyrstu verð- laun," segir Robert Shee- han um frammistöðu félaga síns og landsliðsspilara, Grahams Kirbys í spilinu hér að neðan. Þetta er í bók hans, The Times Book of Norður ? 82 ? 8 ? 9832 + DG9532 Vestur ? KG976 T 43 ? Á6 ? ÁK64 Vestar Norður Kirby Lodge 1 spaði 3 lauf 5 spaSar Pass Austur ? ÁD10543 |l|||| ? D72 111111 ? G5 + 87 Suður ? -- ? ÁKG10965 ? KD1074 ? 10 Austar Suður Armsírong Crouch 4 spaðar 5 hjörtu Pass 6 tiglar „Kirby má eiga það," segir Sheehan, „að hann var sá fyrsti (af mörgum) sem skýrði mér frá þessu spili." En hvað gerðist? Kirby ákvað að kíkja á blindan og lagði niður trompasinn í upp- hafi. Þetta var síðasta spil í langri keppni þar sem hvor- ugt parið var í baráttu, svo Kirby lagði ekki mikla hugs- un í framhaldið. Hann taldi víst að NS væru að fórna og bjóst við að spilið færi 2-3 niður, svo hann tromp- aði út aftur til að fækka stungum í borði. Sagnhafi tók þann slag heima og ákvað svo að veðja á stóra vinninginn: Hann fór inn í borð á trompníu til að spila hjarta á gosann. Síðan henti hann sex laufum í borði nið- ur í hjarta og tók tólfta slag- inn með því að trompa lauf- tíuna með síðasta tígli blinds! Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Dalvíkur- kirkju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni Aðalbjörg Kristín^ Snorradóttir og Ingvi Óskarsson. Heimili þeirra er að Brimnesbraut 11, Dalvík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Marfanna Ragnarsdóttir og Sigur- geir Svavarsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Með morgunkaffinu OG hvað amar að þér? HANN situr inni fyrir fjölkvæni. HEFUR þér verið sagt að þú hefur einstak- lega falleg augu? STJÖRNUSPA eftir Frances Drafce VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfinninganæmur og skapstór en einnig fús að hjálpa óðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) (f«^ Þú ættir að ná aftur fyrri einbeitingu með því að sinna færri verkum í einu. Farðu varlega í peninga- málum. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú þarft að taka þér tak bæði hvað varðar útlit þitt og framkomu. Sýndu vinnufélögum tillitssemi. Tvíburar (21.maí-20.júní) 90fr Það getur verið vandi að bregðast rétt við óvæntum tíðindum. Vertu óeigingjarn og sýndu þínum nánustu ástúð og umhyggju. Krabbi (21.júní-22.júlí) H88 Nú er rétti tíminn til þess að taka sig á í fjármálunum og koma þeim á hreint. Ljón (23.júlí-22. ágúst) <ef Mundu að það eru fleiri í heiminum en þú. Bjóddu vinum þínum til fagnaðar í kvöld en varastu óþarfa fjárútlát af því tilefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^M Nú verður áríðandi verkefni ekki lengur slegið á frest. Taktu til hendinni og stattu upp frá hreinu borði. Vo~g (23. sept. - 22. október) 1$% Þú átt auðvelt með að tjá þig um tilfinningar þínar við aðra, en gættu þess vandlega að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Sporðdreki (23.okt.-21.n6vember) 9)jj8 Þú ættir að sinna þínum nánustu sérstaklega í dag og vera viðbúinn því að gamall vinur birtist á nýjan leik. Allt verður þetta ánægjulegt að réttu lagi. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) ^3 Það eru ýmis smáverkefni sem þú hefur látið sitja á hakanum en nú verður ekki hjá því komist að klára þau. Hafðu stjórn á skapi þínu. Steingeit (22. des. - 19.janúar) ^f^ Þú munt njóta þess hversu atorkusamur og vandvirkur þú ert í vinnunni. Árangur erfiðis þíns mun koma sér vel fyrir þig og þína nán- ustu. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) fi^> Þú kynnist mörgum í starfi þínu og gætir eignast þar góða vini ef þú lætur óþolin- mæðina ekki hlaupa með þig í gönur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSk Þér tekst að ljúka við vandasamt verkefni sem þér var falið og munt hljóta verðskuldað lof fyrir frammistöðu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Mikið úrval af barnaskóm Verð: 4.995,- Tegund: M09l Svart leður í stærðum 28-35 Velkominn á MARBERT kynningu fimmtudag og föstudag Glæsileg tilboð og kaupauki sem munar um. Förðunar-og snyrtifræðingur ^f^1 fráMARBERT |° veitir ráðgjöf H Y G E A Laugavegi 23 ? Sími 511 4533 ínyrtivöru»tr*iun Fyrir konur sem vilja klæðast vel Glœsilegur haustfatnaður ftalskar tweeddragtir og einlitar dragtir, síöbuxur, blússur og pils, að ógleymdum ANE KENSSEN og FRANCO ZICHE prjónafatnaðinum. kvenfataverslun áhonuHveifisgötu Hverfisgötu 108, sími 551 2509 og Snorrabrautar. Góð tilboð fyrir stelpur og stráka Peysur kr. 2.490 nú kr. 1.490 Úlpur kr. 5.990 nú kr. 3.990 Spice Girls úlpur kr. 3.590 Flís hettúpeysur kr. 2.990 SendUm í póstkröfu Barnakot Krinqlunni 4-6 sltni S88 iMc Ný sending af stuttum p Kökkum tískuvcrslun v/Nesves , Seltjarnarnesi, sími 561 1680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.