Morgunblaðið - 09.10.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 09.10.1997, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚStB sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 8. sýn. lau. 11/10 uppselt — 9. sýn. sun. 12/10örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10 nokkur sæti laus — 11. sýn. sun. 19/10 — 12. sýn. fim. 23/10 — 13. sýn. fös. 24/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 10/10 nokkur sæti laus — lau. 18/10 nokkur sæti laus — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10. „KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá í tali og tónum Rytjendur: Ghita Nörby, Svend Skipper, Jan zum Vohrde og Mads Vinding. Mán. 20/10 kl. 20, aðeins í þetta eína sinn. Litla sOiðið kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 — sun. 26/10. Miðasalan er opin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. ^^LEIKFÉLAG ©jrREYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 GALDRAKARLINN í OZ eftir Frank Baum/John Kane Frumsýning sun. 12/10, uppselt lau. 18/10, fáein sæti laus sun. 19/10, uppseit sun. 26/10, laus sæti. Stóra svið kl. 20:00: hiÐLjÚfSL líF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. í kvöld 9/10, fáein sæti laus lau. 11/10, uppselt fös. 17/10, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 t eftir Kristínu Ómarsdóttur í kvöld 9/10, lau 11/10, fös. 17/10. Stóra svið: 0. 0 fiílTjCv Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner Fös. 10/10, kl. 20.00, uppselt og kl. 23.15, örfá laus sæti, sun. 12/10, Id. 20.00, örfá sæti laus, fös. 17/10, kl. 23.15, laus sæti, lau. 18/10, kl. 20.00, uppselt. Miðasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá ki. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 fllsTAÍÍNk CÉÖSp ÚTSEW01NG sun. 19. okt. kl. 20 IM. sun. 12. okt. kl. 14 uppselt sun. 19.10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 26.10 kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi lau. 11.10. kl.23.30 örfá sæti laus fim. 16.10 kl. 20 lau. 25.10 kl. 23.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 Ástarsaga Fös. 10/10 kl. 20, sun.12/10 kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SIMSVARI I SKEMMTIHUSINU V Mán. 13. okt. kl. 20 Örfá sæti laus Fös. 24. okt. kl. 23.30 Laus sæti lasTaiki "ánS? -á&sÉ&jzrkk - Þríréttuð Veðmáls- máltið á 1800 kr. ('Kti jnnrtfh Afsláttur af akstri á Veðmálið. 3 x 0 Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sæti Sun. 12.10 kl. 20 „Smlldarlegir komfskir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þarna er loksins kominn N sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) iaiMBSI ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRAIN - á góöri stund Tliili , , . rr . ISLENSKA OPERAN SIITII 551 ___Hlll 1475 COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. okt. uppselt, hátíöarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. FÓLK í FRÉTTUM Mannlegt eðli Kristrún er með Engla alheimsins á náttborðinu. „EINHVERRA hluta vegna endaði ég í Kennaraháskólan- um. Tíminn og kjarabarátta kennara verður hinsvegar að leiða í ljós hvort ég fari að kenna, en námið __ sjálfu sér mjög hagnýtt þegar I HAVEGUM hjá Kristrúnu Lind Birgisdóttur nema í Kennaraháskóla Islands Morgunblaðið/Asdís „ÞEGAR ég er að týna mér í lífsgæðakapp- hlaupinu, les ég Engla alheimsins." loksins eignast er í út á vinnumarkaðinn verður kom- ið. Ég gæti sagt að smekkur minn á afþreyingu mótist af því sem stendur mér næst; að starfa með bömum og ung- lingum, og áhuga mínum á mannlegu eðli,“ segir Kristrún Lind. Benjamt'n Dúfa Rithöf.: Friðrik Erlingsson. Leikstj: Gísli Snær Erlings- son. „I mínu námi er reynt að nota sem mest af íslensku efni við kennsluna. Síðasta vetur unnum við með ís- lensku kvikmyndina og bók- ina um Benjamín dúfu. Það kom mér mjög á óvart hversu góð myndin er, og erum við búin að íslenska bíómynd sem á virkilega erindi inn í grunnskólana. Benjamín dúfa er vel leikin og í henni er margt að skoða. Myndin vekur börn og fullorðna til umhugsunar um mannleg samskipti, átök á milli góðs og ills og snertir barnið í öllum. Friðrik Erlingsson og Gísli svo sannarlega heiður skilinn okkur Snær eiga fyrir frábært starf.“ Gas/Ég negli þig næst Leikstj: Sævar Guðmundsson. „Ég verð að nefna þessar tvær uppáhalds stuttmynd- irnar mínar. Ég var svo heppin að fá að vinna með hinum akureyrsku Filmumönn- um við gerð nokkurra stuttmynda. Þetta er villtur hópur stráka sem hafa fengið brjál- aðar hugmyndir og framkvæmt þær. I þess- um stuttmyndum má m.a. sjá ýmis áhættu- atriði sem fæstir leggja í, a.m.k. ekki við gerð stuttmynda. Það er erfitt fyrir ungt fólk að prófa sig áfram við kvikmynda- og stuttmyndagerð - því þarf að breyta.“ Englar alheimsins Rithöf: Einar Már Guðmundsson. „Þessi bók ratar alltaf aftur á náttborðið hjá mér. Enginn ætti að láta hana framhjá sér fara því hún kennir manni m.a. að staldra aðeins við, skoða sjálfan sig og þakka fyrir það sem maður hefur. Það er oft sem maður gleymir sér í lífsgæðakapphlaupinu og þeg- ar mér finnst ég vera að týna mér í því þá tek ég upp þessa bók.“ Hinn fullkomni Conan ►ÍSLENSKIR kvik- r myndahúsagestir kveikja kannski ekki á perunni þegar þeir heyra nafnið Ralf Möller en ef það er látið fylgja með að hann lék í Víkingasögu („The Viking Sagas“) á móti Ingibjörgu Stefánsdóttur átta sig örugglega fieiri á mannin- um. Möller, sem er fyrrverandi herra alheimur, er aftur tekinn til við að leika síðhærðan mann með sverð í hönd. í þetta skipti er hann ekki víkingur heldur villimaðurinn Conan sem Arnold Schwartzenegger túlk- aði svo eftirminnanlega um ár- ið. Framleiðslufyrirtækið Keller Entertainment Group hefur framleitt nýja sjónvarpsþætti um Conan, „Conan, the Ad- venturer“, með Möller í aðal- hlutverkinu. Fyrsti þátturinn í seríunni var í bíómyndalengd en veiyulegur þáttur er klukku- tími. Nýlega var þáttaröðin auglýst til sölu í Variety undir tilvitnun frá Nietzsche; „það sem drepur okkur ekki gerir okkur sterkari". Umsjónarmenn dánarbús Ro- bert E. Howard, höfundar Con- an bókanna, eru mjög ánægðir með Möller í hlutverki Conan og hafa m.a. gefið út yfirlýs- ingu þar sem fram kemur að menn þar á bæ telji Möller „hinn fullkomna Conan“. Innrásin frá Mars Moller er ekki lengur víkingur á norðuslóð- um heldur villimaður- inn Conan ,Að lokum vil ég nefna uppáhalds tónlist- ina mína, en ég hreifst mikið af útvarpsleik- ritinu Innrásinni frá Mars og hvaða áhrif það hafði á sínum tíma. Ef ég gæti ferðast aftur í tímann til að upplifa eitthvað úr sög- unni þá myndi ég vilja upplifa öngþveitið sem varð þegar fólk hélt virkilega að um raunverulegan fréttaflutning væri að ræða. Tónlistin sem síðan var gerð eftir útvarps- leikritinu hefur einhver ótrúieg áhrif á mig auk þess sem hún er frábærlega vel unnin og flutningurinn er hreint mjög góður.“ RALF Möller er hinn víga- legasti í hlut- verki Conan. Msáufl------v í raii/inní Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 9. október kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Ronald Zollman Einleikari: Pálína Árnadóttir Franz Schubert: Ófullgeröa sinfónían Henri Vieuxtemps: Fiölukonsert nr. 5 Pablo de Sarasate: Carmen fantasía Georges Bizet: Sinfónía í C dúr Sinfomuhljomsveit Islands H.iskólabíói viö Hag.itorg Sími; 562 2255 Fax: 562 4475 Veffang: www.sintonid.is Miöasala á skriístofu hljómsveitarinnar og viö innganginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.