Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Lukkudýr á HM ‘98 í Frakklandi LUKKUDÝR franska landsliðsins í knatt- spyrnu fyrir heims- meistarakeppnina í Frakklandi árið 1998 stillir sér upp fyrir framan Eiffel-tuminn. Lukkudýrið er fulltrúi fyrir þjóðartákn Frakklands, hanann, og hefur fengið viður- nefnið Jules. Heims- meistarakeppnin hefst í Frakklandi 10. júní árið 1998 og lýkur henni 12.júlí. LARRY Flint verður að teljast ólíklegur en jafnframt ötull talsmaður tjáningarfrelsis. Kynlíf og kristin trú ey Love er ekki fullkomin leikkona en passar mjög vel í þetta hlutverk. Það gerir útlitið, og kannski vegna persónulegrar reynslu tekst henni að leika eiturlyfjasjúkling á mjög sannfærandi hátt. Ed Norton sýnir það og sannar enn og aftur að hann er frábær leikari. Þetta er víst ekki fyrsta góða myndin sem Milos Forman leikstýr- ir. Hann hefur einstakt vald á þess- um miðli, nær því besta út úr leikur- unum og skapar eitthvað einstakt í hvert skipti sem hann gerir mynd. Ákæruvaldið gegn Larry Flynt er frábær mynd, sem óhætt er að mæla með. Hún er upplögð afþrey- ing þar sem hún er skemmtileg, áhugaverð og fræðandi fyrir þá sem vilja nýta hverja mínútu til einhvers uppbyggilegs. Hildur Loftsdóttir oij atlaum MA^Mamótin rólega , a fyrj, ™,aJdamótin n^buCð-°Sse^Twallsh^ ífSfrir ad h!ttíanhurdbním0d}fOcl ttio (Jq t . ioin vgMí i ’ Hnfjn að ^‘eíkarT °g v» beim þe vÍ,Paný hefíf! !flr sér skW á nZf f keWr utUm apan Ákæruvaldið gegn Larry Flynt (The People vs. Larry Flynt)_ Sannsögulcg mynd icfckvz Framleiðandi: Ixtlan. Leikstjóri: Milos Forman. Handritshöfundur: Scott Alexander og Larry Karaszewski. Kvikmyndataka: Philippe Rousselot. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Courtney Love, Edward Norton. 124 mín. Bandaríkin. Colombia Tristar/Skífan 1997. títgáfudagur: 8. október 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. LARRY Flynt er stofnandi Hustler tímaritsins sem olli miklu hneyksli á sínum tíma. Hér er saga hans rakin; hvernig nektar- dansbúllueigandi varð að einum stærsta tímaritaút- gefanda í Banda- ríkjunum, sagt frá sérstöku sambandi hans við eiginkon- una og baráttu hans fyrir prent- og skoðanafrelsi í Bandaríkjunum. Myndin er mjög skemmtileg ádeila á hina yfirborðskenndu Am- eríku, þar sem púritanismi blómstr- ar og hið tvöfalda siðgæði. Þetta er saga um amerískan draum sem rættist, múgæsingu þegar að kristi- legu líferni og kynlífi kemur og bar- áttu fyrir frelsi í landi þar sem fólk státar af frelsi. Larry Flynt er mjög sérstök persóna og öfgakennd en yfirleitt þarf þannig fólk til að breyta hlutunum. Þetta er því saga af merkum manni. Myndin er gerð eftir mjög góðu handriti. Eg veit ekki hversu ná- lægt það er sannleikanum, en það má líka einu gilda, það nær fram sínu. Því tekst að draga upp mjög ljósa mynd af manninum og því sem skipti mestu í hans lífi og eru þeim atriðum öllum gerð góð skil. Rétt- indabarátta Flynts er það sem myndin gengur út á en um leið er myndin mjög skemmtileg því Flynt var skrautlegur persónuleiki og það fólk sem hann umgekkst. Handrits- höfundamir kunna að gera það besta úr þessum efnivið og fengu Golden Globe fyrir að launum. Fólk hefur ekki verið sammála um ágæti leikaranna, en mér finnst þeir ná að gefa mjög trúverðuga mynd af þessu fólki. Woody Harrel- son er yndislegur og nær að gera Flynt bæði óþolandi og yndislegan eins og hann örugglega er. Courtn- kuldann uti Ullarkapur og jakkar með loðskinni Þar sem vandlátir versla PEISINN [1 Kirkjuhvoli - sími 552 0160 LJ MYNDBÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.