Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1997 57 FOLK I FRETTUM Kryddpíur prófa „sitt lítið af hverju“ BRESKI kryddkvintettinn Spice Girls stóð fyrir uppákomu á mánu- dag þar sem væntanleg plata sveit- arinnar, „Spice World“, var leikin fyrir fréttamenn og aðdáendur á táningsaldri. Var plötunni lýst þannig af kryddpíunum að hún inni- héldi „sitt lítið af hverju“. Á plötunni verður fönk, rokk, diskó, popp, soul, suður-amerísk og jafnvel stórsveitartónlist. Fyrsta plata sveitarinnar, „Spice“, seldist í 18 milljónum eintaka og segja kryddpíumar að nýju lögin endur- spegli reynslu þeirra síðan þeim skaut upp á stjömuhimininn. „Petta er draumóraplata," sagði Geri Halliwell, en hún er þekkt sem sterka kryddið. Mel C lofaði því að boðskapur kryddpíanna, „stelpu- kraftur" eða „Girl Power“, yrði áfram ráðandi. „Þetta snýst ekki um útlit... heldur hvernig manni líð- ur innra með sér.“ Kvikmyndin „Spice World, the Movie“ verður frumsýnd 26. desem- ber og fjallar um fimm daga í lífí kryddpíanna. „Þar verður hægt að skyggnast inn í heim kryddpíanna," sagði Melanie Brown, sem einnig er þekkt sem Mel B. FJÖLSKYLDAN sem keypti miða númer 50 þúsund og hlaut málsverð á Mirabelle að launum. 50 þúsund á Bean UM HELGINA kom fimmtíu þús- undasti gesturinn á stórslysa- myndina um Bean sem sýnd hefur verið undanfarnar vikur í Háskóla- bíói, Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri. Iljónin Sigurlaug Sveinsdóttir og Arngrímur Frið- geirsson og börn þeirra Guðgeir, Birgir og Birgitta keyptu miða númer 50 þúsund í Háskólabíói sfð- astliðinn sunnudag og fengu að launum málsverð á veitingastaðn- um Mirabelle. Kvikmyndin um Bean er hugar- fóstur breska gamanleikarans Rowan Atkinsons og handritshöf- undarins Richard Curtis. Sá síðar- nefndi átti einmitt heiðurinn af Fjórum brúðkaupum og jarðarför, en Bean stefnir hraðbyri í að slá aðsóknarmet hennar sem vin- sælasta mynd sem Bretar hafa gert. Einnig er allt útlit fyrir að hún verði vinsælli en Lygari, lygari eða „Liar, Liar“ og þar með vinsælust hérlendis fram að þessu á árinu sem er að líða. Happdrætti Há- skóla íslands hefur gefið út Happaþrennur með Bean þar sem auk peningavinninga eru tvær Toyota Corolla-bifreiðar aðalvinn- ingar. f síðustu viku vann Ómar Örn Smith fyrri Toyotuna, en sú síðari verður dregin út í byijun nóvember. fondital OFNAR SEM ENDAST * Steyptir úr sterkri álblöndu. * Fulllakkaðir - auðveld þrif. * Fljótir að hitna. * Flestar stærðir fyrirliggjandi. * HAGSTÆTT VERÐ Hringás ehf. Langholtsvegi 84, sími 533 1330. ^RS/% PIURNAR Geri Halliwell, Melanie Brown, Melanie Chisholm, Victoria Addams og Emma Bunton. Afmælistilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.