Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.10.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 19977 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Hagatorgi, simí 552 2140 TOmmy L©e JoDSS NV kvikmynd Oskars Jónassonar Um gull og græna snúða Hardíioefi iii i mmi 11) i iiii m mun i m i ni tuniio^o íSlfS Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15 PITCH - FUNI Colin Firth Ruth Gemmell „Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd"*r ***Mbl. ***DV. ^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlutverk: Olafía Hrönn Jónsdóttir og Jóhann Sigurðarson Frumsýning kl. 11. illKUESASn SIÓESLYSAMYHIIH Sýndkl. 5, 7. 9og11. Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 "I TommV Lee JötieS II Ný kvikmynd Óskars Jónassonar I " Um gull og græna snúða Sýndkl. 7.15 og 9. P 'TACT Sýndkl. 5, 7, 9og11. '*•¦ IAðalhlutverk: Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Jóhann Sígurðarson Frumsýning kl. 11. www.samfilm.is mmmm Sýnd kl. 5. með ísl. tali MARTA Halldórsdóttir, Þórhildur Þórðardóttir, Aðaisteinn Pálmi Kjartansson, Kristín Sigurðar- dóttir og Jón Gunnar Gunnarsson. BJARNI Stefánsson, Guðný Guðlaugsdóttir, Leifur Jónsson og Björg Jónsdóttir. Saga Reykjavíkur í Naustinu ?HÉR VAR mikið gaman, mikið fjör," segir Hlífar Arnar Ingólfs- son, sem vinnur á Naustinu. - Naustið var opnað síðastliðið föstudagskvöld eftir breytingar sem hafa staðið yfir í tæpa þrjá mánuði. Húsnæðið var stækkað upp í 260 fermetra og er á þremur hæðum. Risið, sem aldrei hefur verið nýtt í húsinu, verður svo opnað á næstu vikum undir yfir- skriftinni Galdraloftið. Boðið verður upp á lifandi tónlist á tveimur stöðum í hús- inu, á miðhæð og í Naustkjallar- anum, föstudags- og laugardags- kvöld. Anddyrið var stækkað og Geirsbúðinni, sem heitir núna VALUR Arnórsson, Halldóra Guð- mundsdóttir og Stefán Ómar Jóns- son. Reykj'avíkurstofan, var breytt þannig að þaðan liggur stigi nið ur í Naustkjallara og upp á Galdraloft. Einnig var saga Reykjavíkur máluð á veggi stof- unnar. A Galdraloftinu verða vínveitingar og mikið um að tekið verði á móti hóp- um. Símonarstofa er einnig komin í gagnið en er óbreytt sem stendur. Þangað eiga þó að koma huggulegir sófar og verð- ur það notalegur salur fyrir ýmsar uppákomur og fundi. Nýr matseðill hefur verið tekinn í gagnið. „Það má segja að hann einkennist af austurlenskri, franskri og mexík- anskri matargerð- arlist," segir Snorri Jóhanns- son, yfirmat- reiðslumeistari Naustsins. Hann nefnir sem dæmi Pa- jhitas: „Það eru hveitibökur fylltar með kjöt- strimlum, græn- meti og sterkri salsa- sósu sem bornar eru fram með alls kyns græn- meti." Einnig nefnir hann ostrur sem flogið er með lifandi frá ír- landi og „hina frægu" Peking- önd. Stutt Myers úr glansbún- ingnum MIKE Myers er kominn úr glansbúningi súpernjósnarans „Austin Powers" og farinn að skoða loftsteina í Dublin. Nýjasta mynd hans ber titilinn „Meteor" og fjallar um hvernig Iff nokkurra fátækra Dublin-bua breytist þegar loftsteinn lendir í götunni þeirra. Val Kilmer er orðinn blindur fyr- ir hlutverk sitt í „Sight Unseen". Hann fer með hlutverk manns sem fer í róman- tíska ferð eftir að hann hefur gengið undir tilraunaað- gerð sem færir honum sjónina aft- ur. Stanley Tucci hefur tekið að sér að leika slúðurdálkahöfund- inn og fjölmiðlamannínn Walter Winchell. Paul Mazursky ætlar að leikstýra þessari ævisögu- mynd fyrir HBO. Tðkur hefjast snemma árs 1998. Nastasha Henstridge hefur tekið að sér hlutverk stjórnanda barnabókarþáttar sem á erfltt með að ná sér í kærasta í „Dog Park". Bruce McCuIlough leikur fyrrverandi kærasta sem er enn þá veikur fyrir henni. Albert Brooks, George Cloon- ey, Jennifer Lopez, og Ving Rhames ætla að leyfa Steven Soderberg að stýra sér í kvik- myndinni „Out of Sight". Þetta er enn ein myndin byggð á saka- málasögu eftir Elmore Leonai'd. Val Kilmer Umdeild ævisaga Díönu kvikmynduð ?MARTIN Poll Films hefur keypt kvikmyndatökuréttinn á endur- skoðaðri ævisögu Díönu prinsessu eftir Andrew Morton. Bókin nefn- ist „Diana; Her True Story" og inniheldur m.a. afrit af upptökum þar sem hún lysir misheppnuðu hjónabandi sínu og samskiptum við konungsfjölskylduna. í upptökunum kemur skýrt fram að Díana er aðalheimildarmaður bókarinnar, en bókin vakti gríðar- lega athygli þegar hún kom fyrst út árið 1992. Enda kom þar fram að prinsessan hefði ítrekað reynt að fremja sjálfsmorð og þjáðst af lystarstoli. Nýja útgáfan kom í bókabúðir í Bretlandi um helgina og þrátt fyrir eindregin mótmæli frá Buckingham-höllinni varð hún þegar metsölubók. Díana dregur upp mynd af sér sem ráðvilltri og örvæntingfarfullri ungri konu sem er föst í spenni- treyju misheppnaðs hjónabands við tilfinningalaust afsprengi aft- urhaldssams konungsveldis. Talsmenn breska Rauða kross- ins lýstu þvf yfir á þriðjudag að ekki yrði tekið við framlögum upp á um 300 milljónir króna frá útgef- endum bókarinnar. Þau áttu að renna til baráttunnar gegn jarð- sprengjum. Yfirlýsingin var gefin út eftir samráð við fjölskyldu prinsessunnar. Pjármögnun myndarinnar hefur þegar verið tryggð og tökur hefj- ast í mars. Ráðgert er að hún komi til dreifingar haustið 1998. Nr. | vor ; Log 1. | (1) i The Drugs Don't Work 2. i (9) i Put Your Hand Where My Eyes Con See 3. i (2) i OneManArmy 4. : (3) : Got It Till Its Gone 5. : (6) i AIIMine 6. ' (4) ' Everlong 7. i (5) j Turn My Head 8. i (7) i Reykjavíkurnætur 9. i 00) i Fly 10.1(11); EvenAfterAII 11.: H : 12.: [-)¦ I3.i(16)i 14.: (12)1 15.: H j 16.i(13)i 17.i(14)i 18.i(-)i 19.i(15)i 20. i (-); Sang Fezi Just For You 90 kr perlo Stand By Me Sumchyme Jackass Tubthumbing Kick the P.A. Nothing to Loose Feel So Gooti 21.: (8) : Bang Bang 2 Shots in the Head 22.Í (18)1 Burnin 23. i (-) i Phenomanom 24.: (19): Summertúne 25.1 <20) | Joga 26. i (24) i Legend of a Cowgirl 27. i (29) i Bentiey's Gonna Sort Ya Out 28.1(21)! Sandmon 29. j (28) i Karma Police 30. i (-) i Debaser Flytjandi Verve Busta Rymes Prodigy & T.Morello Jcmet, Q-tip & J.Witchel Portisheod Foo Fighters Live Botnleðja Sugar Ray Finley Quaye_______ Wycleef M-People Mous Oasis Dario Beck Chumbawamba Korn&Dust Bros Naughty by Nature Mase Biack Attack Daft Punk LLCoolJ Sundays Björk limini Coppola Bentley Rythm Ace Blueboy Radiohead Pixies
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.