Alþýðublaðið - 01.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 1. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN I. FEBR. 1934. BETKJA VÍKURFRÉTTIR Ganala Bfó Nótt í Feneyjcm. Afar-skemtilegur gaman ieikur og talmynd í 9 páttum Aöalhlutverk leika: Lily Damita, RolancL Young, Charlie Ruggles, Cmry Grant. FeRalngarbðrn séra Árna Sigur'ðssonar eru beði« að ,koma í kirkjuna kl. 5 1 dag. Hljómsveit ReykJ avíknr: Meyjaskemman Operetta i 3 þáttum, músik eftir Franz Schubert, verður leikin í Iðnó i kvðid klukkan 8. Pantaðir aðgðngumiðar verða aö sækjast i Iðnó i dag fyrir kl. 4. Annars seldir ö.rum. Nótuahefti með vinsælustu lögunum úr óperettunni og fullkomnasta prógrammi.sem hér hefir verið gefið út, er tii sölu í ieikhúsinu. Röskur drengur óskast lil sendi- ferða i Bernhöftsbakarii, Berg- staöastræti 14 Þarf að vera kunn- ugur i bænum. Afarljölbreytt úrval af sumar- fataefna-sýnishornurn komu með siöasta skipi. Aldrei fallegri en nú. Pantið páska- og sumarfötin i tima hjá Levi, Bankastræti 7. Baejarstjórnarfundur !aD í dag kL 5. 27 atriði eru á dagskrá, og mestalt eru þaðkosin- ingar, borgarstjóra, í bæjarrá'ð, forseta og allra nefnda. Samvlnnuhúsinu Á fundi byggingaméfndar 11. f>. m. mælti mefndin með því að Samviimubyggingarfélaginu yrði veitt umdanpága frá byggingar- sampyktinni um byggingu 6 tví- lyftra tvíbýlishúsa úr timbTi með eldvamárviegg á svokölluðu Jó- hannstúni. At vinnumálaráðherra befir inú veitt undanpáguna, og hefir nefndin því leyft að byggja húsin. Meðlag með börnum Á bæjairáðsfundi 23. þ. m. var lagt fram bréf frá atvinnu- og samgöingu-máiaráðuneytinu, þar sem óskað er að bæjarstjómin ákveði meðalmeðlag með óskil- getnum börnum frá 14. maí n. k. til jafnlengdar 1937. Missögn var það hér í blaðinu, að eldur hefði komið upp á mörg- um stöðum í trésmíðaverkstæði Guðlaugs Hinrikssonar á Vatns- stíg 3. Kviknað hafði í loftinu uppi yfir verkstæðinu út frá raf- magnsleiðslu. Nótt i Feneyjum. nýja kvikmyndin, sem sýnd er f Gamla Bíó í ‘kvöld, hefirr fengið ágæta dómia í erlendum blöðum. Er hún gamanmynd með ágætum gamainisöngvum og miklu fjöri. Hún gerist að miklu leyti í sam- kvæmissölum Parísar og Feneyja. Fermlngnrbðra dómkirkjusafnaðarins eru beðin um að koma í kirkjuna til við- talis þessa daga til séra Friðriks Halilgrímsson i dag (fimtu- dag) og til séra Bjaxina Jónssonar á föstudaginn, báða dagana kl. 5 síðd. austur5tr.l4—sími 3280 útsalan er byrjuö og stendur að eins nokkra daga. hvergi hægt aö gera hagkvæmari kaup. qunnlauq lorlem Tilkynning frá Millipinganefnd í atvinnumálum. Frestur til afhendingar á skýrslum til nefndar- innar er framlengdur til 7, febrúar n. k. og að- stoö véitt við útfyllingu þeiira, þeim, er þess þurfa, til sama tíma og á sama stað og áður- I DAG KL 10 Dettifoss fer til útlanda. Næturlækinir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í nótjt í Reykja- víkur apóteki og lyfjabúðinni Ið- unni. Veðrið. Hiti hér 8 stig. 12 stiga hiti á Seyðisfirði. Lægð er fyrijr norðan land og vestan á hreyf- iingu norðaustureftir. tJtlit er fyr- ir sunnan hvassviðri í dag og rigningu, en gengur í suðvestur rneð skúrum í nótt. Otvarpið. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Ki. 19,20: Tónleiikar. Kl. 20,30: Lesin dag- skrá inæstu viku. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Nýj- ar bækur á Norðurlandamálum, III. (séra Sig. Einarsson). Kl. 21: T ónleilkar: Otvarpshljómsveitin. Grammófónn: íslenzk lög. Danz- F. U. J. heldur félagsfund í kvöld —■ fimtudag — i K. R. húsinu uppi, og hefst hann kl. 81/2 e. h. Á dagtskrá eru ýms félagsmál, auk þess mun félagi Árni Guð- mundsson úr Vestm.eyjum lesa upp fmimsamiin kvæði, og Emil Jóns- ison bæjarstjóri í Hafnarfirðd flyt- ur erindi. Fjölmennið, íéla|gaT, og takið vinkan þátt í uppbyggingu félugsinns. Mætið öll stundvísliega og komið með nýja félaga. Kynsjúkdóma'pitaiinn Bæjarráðið hefir samþykt að taka tiiboði Haralds Ámasonar um læknistæki og hjúkrunargögn j kynisjúkdómasprtalann. Alheimsböliö mikla, kvikmýnd, sem lýsir þeim miklu hættum, sem þjóðfélaginu stafa af kynsjúkdómum, er sýnd í kvöld í Nýja Bió. Er hún gerð undir stjóm læknanna Curt Thomalla og Nioolas Kauffmann, en fmm- kvæðið að töku myndarinnar átti „Félagið til vamax gegn út- bieiðslu kynsjúkdóma“. Texti myndarinnar er á rslenzku, og hefir dr. Gunnlaugur Claessen samið hainn. Börnum innan 12 ára ‘Cr bannaður aðgamgur að mýndinni. Meyjaskemman var sýnd í gærkveidi fyTir troð- fullu húsi og við fádæma góÖar undirtektir. Önnur sýning er i kvöld. Trúlofun sílna hafa opiinberað umgfrú Sigrún Einarsdóttir, starfsstúlka á Kleppi, og Jón Geir Pétursson bifreiðarstjóri. Atvinnuleysisskráninf: hjéfslt r dag og stemdur á morg- un og laugardag kl. 10—8 í Góð- templarahúsinu, Allir atvinnuleys- íngjar, ungir sem gamlir, konur sem karlar, verða að láta skrá sig. Afengl í Lagarfossi. í gærmorgun er Lagarfoss kom hilngað frá útlöndum, fundu toll- verðlilr í honum 5 flöskur af whis- ky og eiina af ákavíti. Matsveina- og veitingeþjóne- félaglð heldur árshátíð sína aðra nótt, og befst húin kl. 12 á miðnætti i O ddf ello whúsinu. ísfisksölu. í gær seldu: Hilmir í Hull 1332 kítt af bátafiski fyrir 1127 stpd. tog Kópu'fl í Grimsby 70 smálestir af bátafiski fyrir 1147 stpd. Að'iidanzleikur giimufél Armann verður laugardaginn 3. febr. kl. Q1/^ í Iðlnó. Afar-mikið hefir verlð 011 liigín ur Meyjaskemmnani og Goodnigt Vienna hin bráðskemtilegu lög úr myndinni fást á plötum og nótum Hljóðfæraverzlun Nýja bíó mm ASheimsböl- ið mikla. Kvikmynd, sem lýsir þeim hættum, sem þjóðfélagiuu eru búnar af kynsjúkdóm- urn. Kvlkmyndin er gerö að tiihlutun „Félagsins til varnar útbreiðsiu kynsjúk- dóma’, Gerð undir sljórn Rudolph Bieibrach. Detta er alþýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlín. Textinn er íslenzkur. geiö- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngri en 12 ára, fá ekki aðgang. vaindað til danzLeiksins. Stjórn fé- iagsins biður þá félaga sína, sem eim ekki hafa trygt sér aðgamg að gera það strax, því að.sóknn er afarvmikil, en aðgöngumiðar mjög takmarkaðir. Herdís Árnadóttir til heimilis á Hverfisgötu !i6 í Hafinarfirði, er 80 ára í da,g. Gamla koman berr ellma vei. og fylgist vel.með í opiinberum mál- ■tun. Höfnln Ver kom frá Englandi í morg- um. Þór fór til Vestmanna :yj« með vermemn. Eldridanzarnir laugardag 3. februar, BernbDrgflobkiriira spilav- Áskriftarlisti i G, T.-húsiru, Simi 3355. Aögöngumiðar afhentir á iaugardaginn kl. 5—8, r Utsala hefst hjá okkur á morgun, föstudaginn 2. febr- úar, og veiða margar vörur seldar ótrrúlega ódýrt. Athugið veiðið hjá okkur áður en pér festið kaup annars staðar. Marteinn Einarsson & Ciu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.