Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 88.TÖLUBLAÐ ISTSTJÓKl: É. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLAÐíS feeœttr 6t aHft vtate dsga ki. 3 — 4 stðá'egte. Askriftag'jaiíi kr. 2,00 a manuði — kr. 5.00 íyiir 3 manuði, ef greitt er fyrirlram. I laúsasðlu kostar blaðið 10 aura. ViKUBLAÐIÐ fcemur út a hver|i«n mlðvfkudegi. ÞaO kostar aOetas kr. 54)0 & art. 1 j>vi blrtast allar helstu greinar.'er blrtast I dagblaðinu. tréttir og Vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREiÐSLA AlþýBÚ- htaðsíns er vifl Hverfisgötu ar. 8— 10. SlMAR: 4000' afgrelðsla og aKfjlysingar, 4901: rltstjórn (Innlendar trtttlr), 4902: rttstjóri, 4B03: Vilntftlmur 3. VHhjftlmsson, biaoamaður (neima), filagnús Ásgelrsson, blaOamaour, Framnesvogi 13. 4904: P R. Valdemarsson. rftsttóri. (heima), 2937: Siguröur Jónarmesson. aígreloslu- og euglýsingastjóri (helmuj, 4905: prentsmið]an. 2. dagnr EDfflBOBQAR- ÖTSÖLUNNAR Fylgist með fiðldannm! Bæjarútgerð til nmræðu á bæjarstjðrnarfondi I gærkvOIdi Alþýbuflokkurimn lag&i fram til- lögu sílna um bæjarutgerb á fundi bæjarstjónnaí. Tillagain var þanmjg: „Bæj'arstj'óiinim tel'ur sjálf- sögðustu og réttustu ráðstaf- alnir tíl aukningar á fiskiVeijðuni bæjarims, að bæiinn geri út tog- ai^- Felur því bæjarstjóiTa bæj- arxábi og borgatstióra að leita inú þegar tilboba um leigu á 5—10 togurum 'frá útlöindum, er hærinn, geri út á næstu vetr- axvertíð. Eiinnig felur bæjar- stjóanim bæjarrábi og borgaiístj. ab leita tilboða um smíði á 5—10 mýtízku togurum, er hær- imjn. láti byggia, til þess abj gera út. í þessum málefinum leiti bæjarrá'ð uppfýsimga sér- frobra mainna." ihaldsmemmi lýstu sig and- viga þessari tillögu og lögbu fram tillögu um að „veita sam- vinmufélt'gum eba samdgnarfélög- um sjomamha alt ao 50 pús. kn lán af, utvHtiiibótafé tíl skipa- kaupa, eigi yfir 10 þús. kr. fyrií hvert skip gegm veðrétti í skip- imu mæst á eftir vebskuldum, er .eigi faii fram úr 2/s af ,verð§ skipsims með . mauðsynllegum út- búinabi, ..... að veita somu fé- iögum ábyrgb hæjarsjóbs fyrir lainum tiil skipakaupa samtals alt aO 200 þús. kr., .....einda færi lálnsupphæðin fyrir hvert skip eiigi fram' úr 40 pús. kr. . . . " . Umræðlur stóðu um pessi mál , frá kl-. 6V2—12 í |nött og.var'pvi sí'ðiam' visað tjl 2. umr. með sam- hljóoa atkvæðum. Húsað var troðfult út á gang af ábeyreindum. N Ræ'ðiur:- Aipýðufiokksmamnanma, Stefáms., Ól. Fr. og Jóms A. ,Pét- 'urissoinar var mjög vel tekið af á- heyreindum. Deilunnar snérust aðallega um þáð hvort heppilegra væri að hafa smábátaútgerð eða togara- útgeríi. Héldu Alpýðuflokksm. pví ákveðiið fram, að togaraút- gerð væri heppilegust, en íhalds- memn héldu fram mótorbátum. Jakob Möiler hélt pví fram, að ekkert veiddist á togurum nema saltjfaskur (!) Og sjálfsagt væri að gera sjómiannina ábirga fyrir at- vimnutækiunum. Jóm Þoriáksson kvaSst ekki álíta ¦þaö rétt, að bærimn keypti at- vimnutæki handa bæjarmönmum. Stefán Jóhann sag"ði m. a.: „SJélftitæ'ðisflokkurimn hefir með tlllögum símum tekið að niokkru upp stefnu Framsóknarmanna. En með henni á að velta allri ábyrgð- imni á afkomu atvinínutækianntai yfir á þá, siem leggja líf sitt í hættú til að vinna við f ramleiðslu- tækiln. Ætlun Siálfstæðisflokksins ier ab taka af því atvimnubótafé, aem er á fiárhagsáætluin, og láta í þetta vélbátabrask sitt. Pað nær ekki mokkurri átt, en sýnir jafn- framt fálm þessa flokks og vamí- mátt til 'bjargar í atvimnu.leysinu. Tilllögur hams hér eru heldur ekki inýmæli. Bæjarráðið hafði 'samþykt a"ð veita fjóíum- stýxi- mömnum aostoð til útvegunar skipa, og tillögur íhaldsiins nú ieru ekki ainna'ð en útvötnun á þvi, sem bæiarráðið hafði ætlað. Stefma Alþý'ðuflokksins er sú, að bæiarfélagið ábyrgist sem heild afkomu atviinnutækjanina, kaupi eða taki á leigu 5—10 togaHa og geri þá út fyrir bæiinn. Togara- rek'stmrilnn, gefur ekki eingöngui atviranu þeim, siem á togurunum vjnna, heldur og fjölda mörgum öorum bæiarmömnum. Stefám Huttí breytingartillögur vio tillögur íhaldsmanna um að láiniin til félagamna skyld'u ekki tekioa af atvininubótafé og áð sjó- mömnum skyldialt af trygt taxta- kaup. Jón A. Péturssoh og Ólafur Friðrikssoin sýndu fram á það meo skýrum rökum, að smábáta- hugmyndir , Siálfstiæðisf lokksiins væru hið mesta kák, og að tog- ararekstur væri hið eima, sem gæti veitt mæga atvinmu. Biörn Biarna- som lýsti sig fylgiandi bæiarúti- gerð með ýmsum skilyrðum, sem aliir Alþýðuflokksmemn hafa ait af talið siálfsögð. Ýmiislegt kom fram; í umræðum- um, sem sýndi vandíæði íhalds- malnna í baráttumni gegn bæiarút- gerði, og verður e. t. v. sagt frá því síðar. , Bæjarráð. í bæiarráð var kosið á bæjar- stjóiinarfundmum'. Kosmingu hlutu: Frá Alþýðu- flokkmum: Stefán Jóh. StefánsBon, Jóm Axel Pétursson. Frá Sjálf- stæoisflokkinum: Guðm. Asbjöms- som, Jakob Möllér, Biarni Bene- diktssom. Tveir inýir menn taka nú 'sæti í bæiarráði: Jóin A. Pétursson og Bjanni Benediktsson, Koma þeir í Hrap rfissneska loftbelgsins KALUNDBORG í gærkveldi. FO. Rússmeskur liQftskeytamaour ífulilyrðir í dag, áð hann hafi haft sambamd- við fl'ugbelg þanm, sem ijtórst í gæx, eftir áð hamn var tek- inn að hrapa og úti var um alia björgunarvoni, og kvað hann fregnina hafa' verið á þá leið, að belginn hefði borið afar-hátt í loft upp, en komið þá í loftlag, sem var á hrabri lieið niðiur á við, og því næst borið inn í lag, sew þruingið var af úrfelli, og tekið áb hrapa. Fregmin þykir að ýmsu óljös og tortryggileg, ,og hefir mefnd verið skipuð til þess að rannisaka það eftir f ömgum, hvern- ig slysið hefði borið a'ð. í dag: var komið. til Moskva með lik þeirra, sem fórust, og mynduðu hermieinn rauða hersins beiðurs- .fyl'Idingu umshú'sið þar sem þau VOIIH lögð til. Páfinn talar við blaða- mann í fyrsta sinn Hann er á móti pjóðernissinnum LONDON í gærkveldi. FÚ. Páfinm átti í dag viðtal við franskan blaðamann, og er þetta í fyrfsta skifti er hann hefir veitt blaðamamni Vibtal síðan hann geroist páfi. UmræðUefnið var Ifriðuiiinn í heiminum, og fórust páfa orO á þá Heið, að aðalþörfin væri fyrir frið hiartains hjá ein- Staklimgnum og náungans kær- lleika, síem trygði frið mamraa á millli. Hann harmaði mjög hiina vaxandi þjóðernistilfininingu, er nefnd væri ættiaroarást, en væri i því fólgim að hefja „þjóðina" hver sem hún væri' yfir alt aranað i mebvitumd manna. Jón Dorlðksson borgarstjóri Á fuindi bæiarstjórnar í gær- kveldi lá fyrir' aO k]'.ósa borgar^ stj'óra tii mæstu fj'ögurja ára. Tvær umsóknir höfðu borist, öinnur frá Jöni Þorl'ákssyni, en hin frá Magnúsi Jómssyni próf, frlá Olfliótsvatni, en það fylgdi 1 þó miebi umsókn hamis, að hann myndi taka hana aftur ef kjósa ætti borgarstj'óra eftir pólitískum flokkum. Jóm Porláksson var kosimn borgarstióri til næStu fjögurra ára meö 8 atkvæðum. 7 seðiar voru auoir. staðiinn fyrir Pétur Haildórsson 'Og Hermann Jónass'On. AfvopnnnartHlðgor Breta Ensku blððin treysta Hltler. Frakkar tortrjrggnlr. EMtmkeyti frá fréttoritwa Al\pýdtubladst>ns- KAUPMANNAHÖFN í morguin. Hvei1 stóratburourinm rekur nú annain í heimspólitíkinni. 1 fyrra '.__________i___________________-____,____i--------_---------------:____ dag var ræba Hitfers - á hvers manns vörum, em mú er ekki um —--------------'--------------------------------------------------------------------'----------------------:--------------¦------------ \ amnað talað en hina „hvítu bók" 'einsku stjóiinarininar um afvopnun- armálim, með nýjum tillögum um þau efmi. Emglamd og Italía knefiast' þess þó, að Þýzkalajnd gangi fyrst í Þjóðabamdafegið, aðlur em gengið verði til' samninga um afvopnuiv armálim, 'ön veroi Þjóðverjar fá- amlegir til þess, ieru bæði þéssi ríki fús til Jpiess ao fallast að tal'svert mikiu leyti ¦ á vígbúmao- arkröfur. Þjóoverja og viourbensna jafmrétti þeirra viö aðrar þjóðin Þessar tililögur eru á'vöxturinn af samfumdum Sir Johm Simons og Mulsisolíni í Róm í dezember. Hitler á hinu mesta gangi að fagma í ensku biöbunum eins og stemdur. „Daily Herald",-siemhing- a^ tii hefir verið Hitler mjög ó- vi|hveitt, talar um hanm meb virð- ingu. Se^gir bla?.ið, að ekki sé á- stæða til að tortryggja orð Hit-: lers. FrömskU blöðim vara hins vegar við því að trúa Hitler of vel. Segja þau, ab miinna mark sé takamdi á orðum ,©n atburðum. STAMPEN. TillSoar Brela LONDON í gærkveltíi. UP.-FB. - Seimasta skrefið, sem stigið hef- ir verið tii þess að koma deilu- málum Frakka og Þjóbverja um afvopnunarmálm úr því ömgþveiti, sem þau nú eru í, eru tillögur Bréta, 'siem kumngerbar voru í dag. 1 tíHögum Bretastjórmar er gert ráð fyrir tíu ára sáttmlála um afvopmumarmálimi og mikilvægUm tilsiökumum í gatib Þjóbverja. M. a. lieggja Bretar til, að Þióðverj- um vierði leyft að hafa 200 000 mainna vaiiaherlið (short term mi- litia),er sé utbúið með ýmsuni mýtízku hennaðartækium, t. d. iskriðdrekum (tanks) uppi í 6 isimál. ah stæiið, fallbyssum til varmar gegn loftárásum og að Þióðveri- um verbi smám samam á næstu átta árum veitt jafnrétti á við aðrar þj'óðir til þeias að koma sér upp fiugtækjum í bernaðar- þarfir. Bretar hafa með þes'sum tiilögutm viðurkiemt, að veita verði Þjóðverjum jafmrétti það, sem þeim hafbi verið lofað, og er Þjóbverjum því, mái tillögurmar samþykt, veittur réttur til þess ab vigbúasit á mý að vissu, ,marki. Hims vegar bera tíl'lögurnar það tmeb sér, að Bretar álíta eitthvePt mikilvægasta atriði þieirra, a? Þjóbveriar gangí á ný í Þjóða- bamdalagið. ¦ •Um. öryggisráðstafamir ©r svo ab oriði komist í tillögumum, að him sístarfandi afvopmumiarmála- mefmd, sem ráðgert er að stofnuð verbi, skuli undiT eins og eáinhvie!r áðili sáttmálaus brýtur eitthvert ákvæði hams, taka hrotið til ulh- ræðu þegar með það fyrir aug- um, að gera rábstafamir til þess áb himin brotllegi abili bæti um fyrir ab hafa ekki hlítt þeim á- kvæðum, sem hanm hafði skuld- bumdið sig til að halda með und- irskrift simni undir sáttmálamn. Dndiitektir blnna imm rikja LONDON. FÚ. _ Brezku afvopmumartiilögurnar hafa iemgið harðan dóm í flestum biöðum í Frakklamdi, einkamlega málgögnum hægra flokksins. Bæði Echo de Paris og Figaro (segja í fæistum orðum aÖ þær séu gersamlega óabgemgilegar Frakk- ar muni ekki verba eims hrifnir af þeim og Engtendingar muni hafa átt vom á, em samt séu nú leinstaka tillögur. þess virbi áö þær séu íhugaðar, og muni ef til viill geta verib lagðar til grurfdí- vallar: eimhvers konar samkomu- Biöbjijn í Þýzkalamdi taka tillög- umum vel, en hafa þó tvent við þær ab athuga. Eitt blabið. í Berl- iin kallar það merkiiegan emdi á bobiskap þessum, að þab skuii vera Íagt.tifl að Þýzkalamd gamgi (aftur í Þjóbabamdalagib. ,Þá er og gerb athugasemd við þab, að, Bretar skuli hafa semt boðskap þenna til1 anmarra en helztu stór- veidanna, og, sagt ab þab geri Þjóbverjum ©rfibara um að íhuga j bobskapimn. Biöbijn í Gemf taka boöskapnum yfiirleitt vel, og telja hamn al- variega ti'lraum til þess ab jafnp dieilumál Frakka og Þióbverja. Sömu blöð gera lítib "úr tillögum Mussolilni, og segja, að þær séu eigimlega ekki annab en tilraun tíl ab verja siómarmið Þióðlverja. Þó virbist sem almienningsálitib sé, ab bæbi bresku og ítölsku tlllog- Urnar ættu að geta komið' ab gagni. Enn teru umræður Þióðverja og Frakka um afvopmuuarmálími svo skamt kommar, ab óvíist ier tal'ib abi afvopinumarrábstefniam geti saman ab þrem vikum libmum, eins og búið 'var þó að vonast tii ao oroib gmtl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.