Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 88. TÖLUBLAÐ B1T8TJÖB-I: % R. VALDBMABSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 2. dagnr EDINB0R6AR- fiTSÖLUNNAB BAQBLA01S tes&r út aHa vtoka daga ki. 3 — 4 sfððogts. Askrfltatffald kr. 2,00 & mdauði — kr. 5,00 fyrir 3 rnap.uöi, ef greitt er fyrtríram. t laúsasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ fcemur út & iiverjiun mlðvtkudegl. t»aö kostar aðeias kr. 5,00 á drt. I |>ví birtast allar heistu greinar, er birtast I dagblaðinu. fréttrr og vfkuyflrtit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA Aipýðu- btaðslns er við Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: «900- afgreíösia og atcglýsingar, 4901: rltstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: rltstjórt, 4903: Vtlhjálmur 3. VilhJ&lmsson, btaðamaður (heima), filagnðk ÁsgelrasoD, blaðamaóur, Framnesvegi 13. 4904: F R. Vatdemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjórl (heimaL 4905: prentsmiðjan. Fylgíst með fjðldannm! Bæjarútgerð til umræðu á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi Alpýöuílokkurijnn lagöi fram til- iögu síina um bæjarútgierÖ á fundi bæjarstjómaT. Til'lagan var þaninig: „Bæjarstjóruin telur sjálf- sögðustu og réttustu ráðstaf- ainir til aukningar á fiskiveiðum bæjariius, að bærinn geri út tog- ara. Ftelur því bæjarstjóm bæj- arráði iog borgarstjóra að leita inú þegar tilboða um leigu á 5—10 togurum 'frá útlöndum, er bæriinin geri út á næstu vetr- arvertíð. Eipnig fielur bæjar- stjómin bæjarráði og borgaristj. að leita tilboða um smíði á 5—10 inýtízku togurum, er bær- liinn láti byggja, til þess aðl gera út. í þessum málefinum lieiti bæjarráð upplýsiinga sér- tróðra mainna.“ ibaidsmeun lýstu sig aind- viga þéssari tillögu og lögðu fram tillögu um að „veita sam- víunufélögum eða sameignarfélög- um sjómamna alt áð 50 pús. kn Im af qtvbimbódafé til skipa- kaupa, eigi yfir 10 þús. kr. fyrir hvert skip gegn veðrétti í skip- iinu næst á eftir veðskuldum, er eijgi fari fram úr % af ,verð5 skipsiins með nauðsynllegum út- búinaðí,.....að veita sömu fé- iögum ábyrgð bæjarsjóðs fyrir lánum tiil skipakaupa samtals alt að 200 þús. kr........einda færi lálnsuppiiæðin fyrir hvert skip eiigi fram úr 40 þús. kr. . . . “ . Umræður stóðu um þessi mál frá kl. 6V2—-12 í nótt og.var því sföan vísað til 2. umr. með sam- hljóða atkvæðum. Húsdð var troðfult út á gang af áheyrendum. Ræður Alþýðuflokksmapnanna, Stefálns, Ói. Fr. og Jóns A. /Pét- urissonar var mjög vel tekið af á- heyrendum. Dei'lumar snérust a'öallega um þáð hvort heppilegra væri að hafa smábátaútgerð eða togára- útgerði. Héldu Alþýðuflokksm. því ákvieðið fram, að togaraút- gerð væri heppilegust, en íhalds- rnieinn héldu fram mótorbátum. Jakob Mölier hélt því fram, að ekkert veiddist á togurum mema saltfiskur (!) Og sjálfsagt væri að gera sjómennina ábirga fyrir at- vilnnutækjunum. Jón Þorl’áksson kvaðst ekki álíta það rétt, að bærimn keypti at- viinnutæki handa bæjarmönnum. Stefáln Jóhann sagði m. a.: „Sjélfstæðtsflokkuriinn hefir með tiilögum siinum tekið að nokkru upp stefinu FramsóknaTmanna. En með heinni á að velta allri ábyrgð- inni á afkomu atvimnutækjannía yfir á þá, sem leggja lif sitt í hættu til að vinna við framlieiðslu- tækiln. .Ætlun Sjálfstæðisflokksins ler að taka af því atviwnuhótafé, sem er á fjárhagsáætlun, og láta í þetta vélbátabrask sitt. Það nær ekki inokkurri átt, en sýnir jafn- framt fálm þessa flokks og vap!- mátt tji bjargar í atviinnuteysinu. Tiillögur hans hér eru heldur ekki uýmæli. Bæjarráðið hafði 'samþykt að veita fjórum- stýri- mönnum aðstoð til útvegunar skipa, og tillögur íhaldsins rnú eru ektí aninað ien útvötnun á því, sem bæjarráðið hafði ætlað. Stefina Alþýðuflokksins ier sú, að bæjarfélagið ábyrgist sem heild afkomu atvinnutækjanna, kaupi eða tatí á leigu 5—10 togara og geri þá út fyrir bæiinn. Togara- reksturiinin’ gefur ekki eingöngu atvimnu þeim, sem á togurunum vjninia, heldur og fjölda mörgum öðrum bæjarmönnum. Stefáin flutti breytingartillögur við tillögur íhaldsmanna um að láiniin til félaganna skyldU ekki tetíin af atvinnubótafé og að sjó- möunum skyldi alt af trygt taxta- kaup. Jón A. Pétursson og Ólafur Friðrikssion sýndu fram á það með skýrum rökum, að smábála- hugmyindir Sjálfstæðisfiokksins væru hið mesta kák, og að tog- ararekstur væri hið eilna, sem gæti veitt inæga atvinnu. Björn Bjarna- söW lýsti sig fyigjandi bæjarút- gerð með ýmsum skilyrðum, sem allir Alþýðuflokkismemn hafa alt af talið sjálfsögð. Ýmfsliegt kom frami í umræðun- um, sem sýndi vandræði íhalds- mannla í haráttuJtni gegn bæjarút- igerö, og verður e. t. v. sagt frá því siðar. Bæjarráð. í bæjarráð var kosið á bæjar- s tj ó rnar fun d in um. Kosningu lilutu: Frá Alþýðu- flokklnum: Stefán Jóh. Stefánsson, Jóln Axel Pétursson. Frá Sjálf- stæðisfiokknum: Guðm. Ásbjörns- solní, Jakob Möller, Bjarni Benie- diktssom. Tveir mýir menn taka nú sæti í hæjarráði: Jóm A. Pétursson og Bjanni Beraediktsson. Koma þieir i Hrap rússneska loftbelgsins KALUNDBORG í gæritveldi. FÚ. Rússiraeskur teftskeytamaður 'íulllyrðir í dag, að hann hafi haft sambaind við flugbelg þanm, sem ’fórst í gær, eftir áð hann var tek- imn að hrapa og úti var um lalla bjötlguEarvora, og kvað hamrn fregnima hafa' verið á þá teið, að belgimn hefði borið afar-hátt í loft upp, en komið þá í loftlag, sem var á hraðri teið niöur á við, og því mæst borið inira í lag, sem þrungið var af úrfelli, og tekið að hrapa. Fregnin þykir að ýmsu óljós og tortryggileg, ,og hefir iraefmd verið skipuð til þess að ramnsaka það eftir fömgum, hvern- ig siysið hefði borið a'ð. i dag var komiö til Moskva með lík ■ þeirra, sem fórust, og mynduöu hermenn rauða hérsims híeiðurs- fylkiingu um húsið þar sem þau vonu l’ögð til. Páfinn taiar við blaða- mann i fyrsta sinn Hann er á móti þjóðernissinnum LONDON í gærkveldi. FÚ. Páfinn átti í dag viðtal við franskan biaðiamiann, og er þetta í fyrlsta skifti er hainn hefir veitt biaðamammi 'viðtal síðan liann geröist páfi. Umræðuefmið var ífriðurinn í heiminum, og fórust páfa orð á þá leið, að aðalþörfim viæri fyrir frið hjártains hjá ein- stakliugnum og náungans kær- lleilka, siem trygði frið mairaraa á millilli. Hann harmaði mjög háina vaxandi þjóðernistilfinningu, er inefrad vætí ættjarðarást, en væri i því föligiin að hefja „þjóðina" hver sem hún væri yfir alt aninað í meðvitund manna. Jón Þorláksson borgarstlérfi Á fumdi bæjarstjórniar í gær- kveldi iá fyrir að kjósa borgar- stjóra til næstu fjögurra ára. Tvær umsókinir höfðu borist, ömnur frá Jöni Þorlákssyni, en hiin frá Magnúsi Jórassyni próf, frá Úifljótsvatni, en það fylgdi þó með umsökin hamis, að hamm myindi taka hana aftur ef kjósa ætti borgarstjóra eftir póiitískum fl'okkum. Jón Þorlákisson var kosinn borgarstjóri til mæstu fjögurra ára mieð 8 atkvæðum. 7 seðlar voru auð'ir. sthðinn fyrir Pétur Halldórsson og Hermann Jóna'sson. Afvopnnnartíllðgor Rreta Enskn blððln treysta Hitler, Frakkar toitryggnir. að vígbúast á ný að vissu miartí. Einkaslmjti }rá fréttaritara Alpijdubktdsms. KAUPMANNAHÖFN í morgup. Hver stóratburðurimm rekur nú amraara í heimspólitíkmni. 1 fyrra dag var ræða ffitlers á hv-ers mairaras vörum, en nú er ekki um ---------------------------------j. amnað taiáð en hinia „hvítu bók“ eirasku stjórraarihinar um afvopnun- armáliin, með nýjum tillögum um þau efni. Englarad -og Italia krefjast þess þó, að Þýzkalapd gangi fyrst í Þjöóabandalagiö, áður en gengiö vefði til samminga um afvopnun-- anmálim, -em verði Þjóðverjar fá- anlegir til þess, eru bæði þéssi ríki fús til þiess að fallast að taisvert miklu leyti - á vígbúinað- arkröfur Þjóðverja og viðurkenna jafinrétti þeirra við aðrax þjóðir. Þeissar tillögur eru ávöxturinn af samfumdum Sir J-ohm Simons og Mulsisoili'm í Róm í diezember. Hi-tler á hinu miesta gengi að fagna í erasku blöðunum eiiras og stemdur. „Daily Herald“, semhing- áð tiil hefir verið Httler mjög ó- viinvieitt, talar um hann með virð- iingu. Segir blaðið, að ekki sé á- stæða ti'l að tortryggja orð Hit- iers. Fröinsku blöðim vara hins vegar við því að trúa Hitler of vel. Segja þau, að miinnia mark sé takaindi á orðum en atburðum. STAMPEN. Tlllðgnr Brela LONDON í gærkveldi. UP.-FB. Seimasta skrefið, sem stigið hef- ir verið til þesis að koma deilu- málum Frakka og Þjóðverja um afviopmuraarinálin úx því öngþveiti, sem þau mú eru í, eru tillögur Breta, :sem kunngerðar voru í dag. f tillögum Bretastjórnar er gert ráð fyrir tíu ára sáttmlála um afvopmumarmálim og mitólvægUm tiilslökuinum í gaiið Þjóðverja. M. a. leggja Bretar ti-1, að Þjóðverj- um verði 1-eyft að hafa 200 000 manna vanaherlið (sbort term mi- Iitia), -er s-é útbúið rraeð ýnisuní nýtízku hernaðartækjum, t. d. skriðdrekum (ta-nks) uppi í 6 isjmál. að stæxið, fallbysstim til varnar gegin teftárásum og að Þjóðverj- um verði smám saman á næstu átta árum veitt jafrrétti á við aðrar þj-óð-ir til þeas að koma -sér upp flugtækjum í hermaðar- Iþarfir. Bretar hafa með þessum tii’Mögum viðurkemt, að v-eita verði Þjóðverjupi jaímrétti það, sem þei'm hafði verið lofað, og er Þjóðverjum því, mái tillögurnar samþykt, v-eittur réttur til þess Hims vegar bera til'lögurnar það Pneð sér, að Bretar álíta eitthvert toikilvægasta atriði þeirra, a? Þjóðverjar gangi á ný í f>jóða- ba'ndaiagi'ð. -Um. öryggisxáðstafainir er svo að orði komist í tillögumum, að him sístarfandi afvopmumaTmála- iraefnd, sem ráðgert er að stofnuð verði, skuli undir eins og dinhver aðili sáttmálams brýtur eitthvert ákvæði hans, taka brotið tii um- ræðu þegar með það fyrir aug- um, að gera ráðstafanir til þess að himin brotlegi aðili bæti um fyrir að hafa ekki hlítt þeim á- kvæðum, sem hamn hafði skuld- bundiö sig til að halda mieð und- irskrift sinni undir sáttmálann. Undiitektir tainna írasn rikja LONDON. FÚ. Brezku afv-opmunartillögumar hafa femgdð hgrðain dóm í fieistum bföðum í Frakklamdi, einkamlega málgögnum hægra flokksins. Bæði Echo de Paris og Figaro (segja í fæistum orðum að þær séu gersam-lega óaðgemgilegar Frakk- ar muni ekki verða eiras hrifnir af þieim og Engleradimgar mumi hafa átt vom á, em samt séu nú einstaka tillögur þes-s virði að þær séu íhugaðar, og muni ef til villl geta verið lagðar til grutfd- vallar eimhvers konar samkomu- lagis. Biöðip í Þýzkaiaindi tafca tillög- uinurn ve-1, en hafa þó tvent viö þær að athuga. Eitt blaðið í Berl- in kallar það merkilegan endi á boðiskap þessum, að það skuli vera lagt tiii að Þýzkalaind gamgi (aftur í Þjóðabamdalagið. ,Þá er og gerð athugasem-d við það, aö Bretar skuli hafa sent boðskap þemna til -amnarra en helztu stór- veldanna, og sa;gt að það geri Þjóðverjum erfiðara um að íhuga boðskapimn. BJöðiin í Geinf taka boðskapmum yfiirleitt vei, og telja hamn al- varlega ti'lraun til þess að jafna dei'lumál Frakka og Þjóðverja. Sömu blöð g-era Íítið 'úr tillögum Mussolilni, og segja, að þær séu eigiralega ekfci anraað en tilraun til að verja sjótnarmið ÞjóðVierja. Þó vir'ðist s-em almenningsálitið sé, að hæði bresku -og ítölsku tiltög- tuinar ættu að geta komið að gagpi. Enln eru umræður Þjóðverja og Frakka um afvopmunarmál'im, svo skamit k-ommar, að óvílst ier talið að afvopmuparráðstefmiap geti samain að þrem vikum liðmum, -eips og búið var þó að vopast ti-1 að orðiö gæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.