Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ •3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÖRl: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiösla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Horððld Nazlsmans Ummæli Joornal des Débats 5. jainújar birtir vikuútgáfa iranska dagblabsins „Joumal des Débats“ greiin um moröið á Duca, forsætiisrá'ðherra Rúmeniu. Þar isiegir mieðál annarss „Þiesisi ljóti atburður sinertir ekki einungis Rúmieníu, heldur alla Evrópu. Á sama tíma og for- ráðamieinn Þýzkálamds æpa óaf- látanliega um frið og bjóða ná- gröinnum síinum ált í kring að skrifa undir friðarsamninga, smeýgja Hitler-siinnar sér alls staðar iinm og skirrast ekki við> að t'remja morð, þar siem þeir geta komið því við. Hugsa þiedr með sér., að þær aðfierðir, siem gáfust vel í Þýzkalándi, ,geti einnág ver- ið góðar annars staðiar; allur vandiimn sé áð eins að nota sér i hverju laindi innlenda krafta, en iffð/ier!Sán Hitlers. Og þar siem þess- ir irmlendu kraftar eru ekki fyrgir hiðndi, er farið enn liævísilegar að. í Aulsturríki var reynt aðmyrða Diolfuss,. I dönsku Slésvík láta Hitiersinnar stöðugt ófriðilega. Og er auðiséð að nota á hr,œdslu mainna til að draga úr mótstöð- uinni,. Þietta kan,n að vera rétt’ út- reiknað hjá Nazistum, en þó því að eins að hin ýmsu lönd’, í stað þess að taka ómjúkum höindum á fylgifiskum Hitlens, beygi sig fyrir þeim. Ógnanir biera ekki ávöxt, nema vlð bleyður. Hitler gerir fanoeisln að Pólitílskum föogum í fangabúð- uinum í Breslau var bannað að taka á móti b ögglaseind ingum nú um jóliin. Hinsvegar var leyfilegt áð seinda þeim p'Siinga. Tilgangurinn með þessari róð- stöfuin var sá, að neyða fangana til' áð kaupa matvæli og aðrar nauðsynjar í fangelsinu, en þar eru hverskouar vörur á boðsstól- urn. En þær kosta þar 50— 100°/o Imeira ieln í frjálsri verzlun. Nazistar láta sér því ekki inægja, að svifta andstæðimga sína frelsi, hieldur stela þeir líka á þeinnan hátt fé af ættingjum þieirra. - Stalin og Hitler. Heiðarlegur viðskiftavinur kapítalismans - vendari kapitalismans. Kenningarnar frð Moskva. Og að gefa upplýsiingaf um hági sílnia. Sfðustu dagaua í dezember fyrra ár, sat a'meríkánskur blaða- maður, Walter Duranty að nafni, frammi fyrir sjálfum Stailin í Kremil. Leiðtogi og æðsti prestur bol'sévíkainna rússoesku fluttiAmr eríkumanninum kenningar sinar um fjármál, sem voru mjög í anda beiðarliegrar kaupmensku. Og A'meríkumaðurinn hlýddi á með mikilli andakt. Stalfn mæltist á þessa leið: „Hinn öri viðgaingur utanríkis- verzlunar vorrar stendur í nánu sambandi við lánstraust vort, hversiu viðtækt það er og hverjum skilýrðum það er bundið. Oss hef- ir aldrei hent að geta ekki staöið við skuldbindingar vorar. Vér hefðum vel getað farið fram á greiðslufresti, en vér höfum aldr- iei' gert það til þe:ss að rýra ekki traust það, siem til vor er borið. En einis og hver maður veit er það emmili tiltrúin, sem er oö/|/(W} alls láfistmusts.“ Ameríkumaðurinin lét þess get- ið, að ekki efaðdist hanin um góðan vilja Rúisslainds til að standa í skilum. Bn hvernig er það með getuma? Stalín hafði áður skýrt frá þvi, að Rússland hefði á síð- astliðinum 2 áium lækkað utanrík- isskuldir sínar úr 1400 milljón- tum rúbla miðu'r í 450 milljóndr. Og mú hélt hann áfram: „Mieð oss er enginn munur á gneiðluvilja og greiðsugetu, því að vér tökum aldrei meira að láini en vér erum vissir um að geta greitt. Lí'tið á viðskifti vor við Þýzkaland! ,Þýzkalajnd hefir fengið greiðslufresti á miklum hluta utanrikisskulda sinna. Vel hefðum vér getað visáð til þess og krafiist hins sama af þeim oss ti| handa. En véf höfum ekki gert það!“ Þaninig fórust orð alræðismann- iinium í Moskva. Hér gerist ver- aldansagan svo spozk, að hún hef- ir endaskifti á hlutunum. HitLer hinieigir sig fyrir kapííalilsmanum og kveður sig vera að bjarga honum undan bolsévismanum. En Staiíln mælir með sér við hinn sama kapitalisma fyrir reiðuleg og heiðarlég viðskifti. Stalfti hik- ar ekki við að viðUTkeinna hina helgustu grundvallarregiu ailra borgaralieghei'ta, að hver maður eigi að gneiða skuldir síjnar. En Schact, höfuðbankastjóri Hitlers, hefir að engu þá heilögu reglu, og við það gnötra stoðir hins kapitaliistiska skipulags! Stalín getur þáð! Og Stalín ger- ir það ! Og svo hláieg er. veröldim, að hin praktíska Am&ríka elsk- ar meira bolsévikann, sem borgar skuldir silnar, heldur en verndar- ann gegn bolsévismanum, sem iskrifar tékka á tóman sjóð. Eflaust lítur Stalín svo á, og það með réttu, aö eims og á stendur sé affarasælast fyxir hann 'Og riki hans — ef það á að fá staðist — svo margvíslieg við- skiftaregiur þieirra og haga sér sem inákvæmast eftir þeim. Hiinir b'orgaralegu, heiðarlegu viðiskiftaviinir kapítalœsma;ns i Moiskva láta engu að síður boð út gainga til alþýðusiamtakannia um víða veröld, og «þar á .meðal himgað til lands, að þau skuli segja sig úr 'öllum löigum við amdistæðiingamia, hlita engum borg- araliegum starfsregliun, en láta sem æri'legast. En ef M'oskva fær ekki staðist innan um hin kapitalistisku ríkl áin nokkurrar skynsiemdar, hvern- ig má það' þá vera viðgaingi verkamanuasamt aka holt í við- skiftuinum við kapítalistana heima fyrjr, að þau: hafi þá einu ,hygg- indalausu taktik áð láta eins og fifl? —a. Aðalfundur Iðnsambands byggingar> manna i Reykjavík Aðalfuindur Iðnisambands bygg- inganuanna í Reykjavík varhald- inn að Hótal Borg 30. • janúar ,sl. Fyrir fuindinum lágu venjuleg að- alfumdarstörf, þar á meðál kjör- bréf hiinina nýkjörnu fulltrúa sam- bandsielaganna fyrir yfirstand- aindi ár, og eru þeir þessir: Fyrjr Trésmiðafélagið: Markús Sigurðsson trésmiðameistari.. Fyr- ír Málarameistaraí'élagið: Helgi. Guðmundsson máiarameistari. Fyrir rafvirkjameistaiia: .Eiríkur Hjartarsom. rafvirki. Fyrir Féla'g pípulaginilngarmanua: Lof tur Bjarnasioin pípulagningarmeistari. Fyrir Mieistarafélag veggfóðraria: Victor Helgason veggfóðrara- meistari. Fyrir Múrarameiistarafé- lagið: Jón Bergsteinsson múrara- meiistari. Fyrir Múratiá'svieáin'afélag- ið: Sigurður Pétursson bygginga- fulitrúi. Fyrir Málarásveinafélag- ið: Guimnar Þorsteinsson málari. Fyrir Sveinafélag veggfóðrara: HaraJdur Sigurðssoin veggfóðrari. Fyrir Sveinafélag pípulagningar- manina: Jóhann Sigurgeirsson pípulaginJm. Fyrir Sveinafélag raf- virkja: Eirikur H. Eiríkssoin raf- virki. w Eftir athuguin kjörhréfa var geingið tii stjómarkosningar, og hlutu þessir kosiningu: F'orseti: Markús Sigurðss'Oin. Ritari: Loftur Bjarnason. Féhirðir: Helgi Guðmunds®on. í varastjóm voru kosnir, í sömu röð: Jó-n Bergsteinss'on, Haraldur Sigurð'sson, Victor Helgason. Ftá sKattstofanni. Sérstök athygli skaf vakin á auglýsinigu skattstofunnar um framleingingu á fxamtalisfresti tii Jafínvel' þótt menn hafi engar tekjur og eigi ©n:gar eignir er al- veg nauðsynlegt að þeir sendi leyðiuhl'öð þau, sem þeir hafa feng- ið, aftur tii skattstofumnar, m,eð< áiþuCum upplýsingum, því að ella eiga menin það á liættu, að þeim verði áætlaður skattur. — Skýrsl- um til Milliþieinganefndar í at- vinnumá'luin ber að skila í Hafn- arstræti 5, em ekki á skattstof- una. Guðspekifélagið. Reykjavikurstúkan, fundur í kvöld kl. 81/2- Efini: Magnús Gíjsia- S'Oin les rússineskt æfintýri. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Húsavík er hér í bæunium þesisa dagana. Hanm fier niorður aftur með Goðafoissi. í dag (töstudag) kl.;[8 síðd. JMaðar og kona'. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl, 1. Sími 3191. Kartöflur að eins á 725 pokinn Hveiti 1 fl 12,75 pok. inn MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðarstræti 33. Sími 2148 Jí útsölunni: BoMapör, postulíln 0,35 Matardjiskar, steintau 0,50 De&ertdiskar, piöstulijn 0,35 Kökudiskar, postulíin 0,40 Mjólkufköinnur, postulín 0,70 Ávaxtasett, 6 mainna 3,00 Ávaxtasett, 12 manna 5,40 Skálasett, 7 stykki 5,20 Skálaisett 6 stykki' 3,60 Kaffistiel'l, 6 mainna 10,00 Ávaxtaskálar, postulín 1,60 Ávaxtadiskar, glier 0,35 4 ö'skubakkar í kaissia 1,25 Skeiðar og gaffiar, 2 turna 1,40 Teskeiðar, 2 tunna 0,40 Borðhinífar, ryðfríir 0,65 Sjáifblekuingar, japaniskir 0,75 SjálfbJekungar m. glerpenma 1,20 Sjálfbliekungar, 14 carat 4,00 Vasahnífar 0,75 Hárgreiður 0,40 Höfuðkambar, fílabein 1,00 Dömiutöskur, ekta leður 6,80 Dömutöiskur, ýmiskonar '4,00 Rafmagnsperur, danskar 0,80 Rafmaginsperur, japanskar 0,70 Vasaúr . 10,00 Að eins ein útsala árlega. X. Binarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Kaffi- og mjólkur-saía er opnuð í dag við vöru- bílastöð Meyvants Sigurðs- sonar, gengið inn um sömu dyr. Kaífi, mjólk og kökur allan daginn. skifti sem það verður að eiga við him kapítalistisku ríki, að láta ekki um of dólg&iega, en viður- feenna hinar borgaralegu við- 7. febrúar. ,Er nauðsynlegt að menn noti ,sér. vel -þennan auka- frest sem gefimm er. Sérstök á- stæða er til þess að minna alla á Arshátið Matsveina- og veitinga jijóna-f élags Islands. verður haldínn á morgun, 2. febrúar, kl, 12 á miðnætti í Oddfellowhúsinu. Aðgöngymiðar fást í skrifstofu fé- lagsins í Mjólkurféiagshúsinu, heibergi nr. 18 (Dags- brúnarskiifstofunni), í dag kl. 1—4. Skemtinefndin. &tm‘ttuftf mmmt íihm «!j54 JÞí i 1500 Jfteghiautii Við endarnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsanhúsbúnað, sem þess párf með, fljótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simtð. Við sækjam og sendam aftai, ef óskað er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.