Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. 4 Nú fást fallegir, ódýrir kjólar hjá Marteiní Einarssyni S Co. ALÞÝÐUBLA FÖSTUDAGINN 2. FEBR. 1934. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR Allir fara ánægðir af útsðlunni hjá Marteíni Einarssyni & Co. BHGaml&KMé | Nðtt í Feneyjcm, Afar-skemtileguí gaman- ieikur og talmynd í 9 þáttum Aðalhlutverk leika: Lily Damita, Roland Young, Charlie Ruggles, Cary Grant. Stúlka óskast nú petjar til Ragnhlldar Thoroddsen f Mentaskólannm nppl. Spegillinn ktemui út á morguin. Sölubörn jbomi í bókaverzluin Þór. B. Þor- lákssionar, Bankastræti 11. KJðtbúð með bakher- bergl tll lelga strax, Simi 8664. Almanök með lausum blöðum til pess að hafa á skrifborði, eru afar handhæg. Nokkur stykki af „System“ ’skrif- borðsalmanökum fyrir 1934 eru enn til, Sömuleiðis lít- ilsháttar af vasabókum með dagatali. IM i sS A W. Ét Kosningar ábæj~ arstjérnarfundi. Á bæjarstjórinarfundi í gær-' ikveldi var kosið í ýmsar mefndir. Kosningamar fóru pannig: Forseíí bœjarstjóm\ar var kos- inn GuSm. Ásbjömsson með 8 atkv. Stefán Jóh. fékk 5 atkv. Fyrsti varaforseti var kosimn Pét- ur Halldórssom og 2. varaforseti Bjaxini Benediktsson. I byggingamefnd voru kosnir bæjarfulltrúarnir Guðm.. R. Odds- son og Guðim. Eiríksson, en utam bæjarstjórnar Kjartain ÓMssom múrari og Kristiinm Sigurðssom múrari. / háfm'rptjóm voru kosmir Jón A. Péturssom, Pétur Halldórsson og Jóhainn ólafsspn og utan bæj- arstjórnar Sigurjón Á. Ólafsson og Hafsteimn Bergþórsson. / AlpýdiiibókawjMsmfnd voru ko'smir ólafur Friðriksson, Bjarni Bemediktss'on og Guðm. Ásbjörns- som. 1 sijóm EfiMaumsjóds: Jón A. Péturssom, Bjarni Benediktsson og Guðm. Ásbjönnssom. / skólamfnd Gag\nfr\œð\a>skólp Reykjavíkuf voru kosinir Einar Magmússon kennari, Halibjörn Halidórssom prentsmiðjustjóri, Bogi Ólafsson og Gústaf Sveins- som. í bamavemdarnefnd vorg kos- ifi: Guðmý Jómsdóttir hjúkrunar- koma, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Hallgrímur Jónsson, Jón Pálsson, Guðrúm Jóma'ssom, M. Júl'. Magn- ús og Sig. Jómsson skólastjóri. Endurskoðendur bæjcmsilming- anm voru endurkosnir ólafur Friðrikssom og Þórður Sveimssom. Byggíngarsamvinnufélag Reybjavíkur. RaXlagnlr. Þeir sem vilja gera tilboð í raflagnir í 33 íbúðarhus, vitji uppdrátta og lýsingar af lögninni til Þorláks Ofeigssonar, Laugav. 97, \ fyrlr langardagskvðld 3. I>* m< Hagyrðinga og kvæðamannafélag Reykjavikur heldur npplestrar og kvæða-skemtnn i Varðaihúsinu við Kalkofnsveg laugardaginn 3. p. m. kl. 8 sd. Þar skemta landsins beztu upplestrar- og kvæða-menn, 12 að tölu, og má par til nefna: Pál Stefánsson, Böðvar frá Hnífsdal, Jósef Húnfjörð, Gísla frá Eiríksstöðum, o. fl. snillinga. Aðgöngumfðar á 1 krónu verða seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 8. Ljóðmæii Sveins frá Eiivogum verða til sölu á staðnum. SKEMTINEFNDIN I DAG Næturliæknir ier í nótt Krisltín óiafsdóttir, Tjarnargötu 30, sími 2161. Næturvörður eir í injóftit í ;Reykja- víkur apóteki og Iðumini. Veðrið. Hftíi í Reykjavik 3 stig. Hæð er yfir austainverðu Atlahts- hafi og inorður um fslarnd. Lægð I við Suður-Græmland á hreyfingu morður eftir. Útlit: Hægviðri fram teftir diegimum, en síðan vaxandi summamkaldi og nokkur rigning í mótt. Otvarpið. Kl. 19: Tóinleikar. Kl. 19,10: Vieðurfregmir. Kl. 19,30: Er- ijndi Fiskifélagsins Árni Friðijiksr som). Kl. 19,35: Auglýsimgar. Kl. 20: Klukkus-láttur. Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka: Sigfús Johm- isom: Or Viestmanmaeyjum á 19. öld. Guðbramdur Jómisson: Upp- lestur úr Sögu Reykjavíkur. Páll Stefámsison: Kvæðalög. NJtt iafnaðarmannafélao stofnað I gærkveldi var stofmað jafm- aðanmammfélag í Stykkishólmi. Eru is.tofmemdur 55 að- tölu. Sam- þykt var að sækja um uppíöku í Alþýðu'sambaod Islands. Fram- haldsstofmfundur verður haildimm í byrjum næstu viku. Bifreiðarstjórar í París gera ve kfall til mótmæla gegn benzinskatti BERLÍN á hádegi í dag. FO. Bifreiðarstjórar í Paris hafa ge,rt v-erkfall til mótmæla gegn mýja bemzímskattinum, siem gekk í gildi í gær, I gær voru að leáins 800 af 45000 l'eigubifreiöuni í ium- ferð, og á fumdi, sem haídinm var í gærkvieldi, var samþykt, að einrn- ig þessar bifreiðar skyidu tekmar úr umferð. 'TILKYKIIiMCÁa „ . _ (rn^ s TUNDÍR VÍKINGAR, sem ætla að heim- sækja stúkuma Daníelsber í Hafinarfirði á sumnudaginn, tíi- kyminj þátttöku síma í dag eða á moilgufn í síma 4235. kvikmu. í morgum kviknaði iítils háttar í feldhúsi í húsi Lúðvígs Lárusson- ar, Þiingholtsstræti 33. Hafði kviknað í veggfóðri út frá gas- eldavél. Árshátið Maisveina- og vieitingaþjóma-fé- lags Islamds hefst ki. 12 á mið- inætti í Wóljt i Oddfellowhúsinu. Hagyrðinga- og kvæðamanna- félag Reykjavíkur heldur sfcemtumn í Varðarhúsilnu á iaugardagskvöld- ið kemur. Fjöldi ágætra upplestr- ar- 'Og kvæða-mamna láta til sírn heyra. Aðaldanzleikur K. R. verður haldimn laugardag- iinm 10. febrúar. Atvinnnleysissbráfling 1 dag og á morgum fer fram skráning atvinnulausra í Góð- templarahúsimu. Skrifstofan er opiln kl. 10—7. Minnist þess, at- viinnulausir verkamenm og konur,. að því að leáms er hægt að knýja fram atviinnubætur, að fram komi rétt mymd af atvinmuleysinu, en húrn fæst því að eins, að allir, sem atvmnulausir ern, lýti skrú sig. Heimsókn ungra Nazista á skrifstofn „hreyfingar- innar“ Lögreglan visar máliná rn Eins og getið var um hér i blaðilnu semdi Gísli Sigurbjörns- som (oig flteixi úr „aðalráðimu" ?) kæru tii lögreglunnar út afh-eim- sókn ungu nazistanna í sikrifstofu „hreyfingarinm-ar“. Lögreglan hefir mú vísað ' máliniu frá sér sem -etnkamáli. —1 Ný|a Bfö Alheimsböl- ið mikla. Kvikmynd, sem iýsir þeim hættum, sem pjóðfélaginu eru búnar af kynsjúkdóm- uni. Kvikmyndin er gerð að tilhlutun „Félagsins til varnar útbreiðsiu kynsjúk- dóma", Gerð undir stjórn Rudolph Bierbrach. Þetta er alpýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlín. Textinn er ísienzkur, gerð- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngrl en 12 ára, fá ekki aðgang. Spegillinn kemur út á morgun. Jafnaðarmannafélagið fi Hafinarfirði heldur aðalfund fimtudaginn 8. p. m. í bæjarpingssalnum kl. 8 V*. Dagskrós Venjuleg aðalfundarstörf. St]órnin. Sveinafélag múrara. Fundur verður haldinn sunnudaginn 4. p. m. kl. 2 e. h. í Varðarhúsinu. Ariðandi að félagar mæti. Stjdmin. L e e t r o gúmmístígvél ættu allir sjómenn að nota, Hvers vegoa? Vegna þess að 1. Engin stigvél ertó sterkari. Engin stígvél ern léttari. Engin stígvél ern pægilegri. Olia og lýsl helir engin áhrif á end- ingn peirra. Þan ern báin tll í helln lagi án samskeyta. 5. Þessir yfiiburðir „Lectro" byggjast meðal annars á pví, að pau eru búin til með sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við framleiðsiu allra annara stigvéla, Fyrirliggjandi í öllum venjulegum hæöum: hnéhá, hállhá og fnllhá. Hvannbergsbræðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.