Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 1
LAUGAKDAGINN 3. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR, 80. TöLUBLAÐ EÍTS^JÓBI: 9. E. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN 8AQBLAÐSS kesaur öt aúa vMta daga U. 3—4 si&dcgis. Askrtttaffjaid kr. 2.00 a mtoraAl — kr. 5.00 fyiir 3 tn&nuði, et greltt er fyrlrfram. t tausnaðlu kostar blaflíð 10 aura. 11KUBLABÍ5) kemur at a foverjnm miOvtkudegi. ÞaB kostar aðeins kr. 9.00 a ári. f fnrt birtast allar heistu greinar. er birtast i dagblaðlnu. tréitir og vtkuyflrlit. RITSTJÓKN OG AFOREIBSLA AlbýQti- btaðsins er vtð Kveríisgötu nr. 8— IS. SlMAH: 4900- atgreiðsla og atEgiysingar. 4901: ritstjóm (Innlendar (rettir), 4902: rltstjórl. 4903. Vilhjálmur 3. VUhJalmsson, biaOamaður (heima), . Magnos AsgelrasoB, blaðamaðar. Framnesvegj 13, 4904: P R. Valdemarssofi. ritsíjári. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiosln- og auglýsingastjorl (helma), 4305: prentsmiðjan 3. dagur EDINBOBfiiR- Ú T S.Ö L u ijftj Fylgist með fjöldanum! Ný ðætlDD nm virkjnn Sogsins eftir norska sérfræðinga, var lðgð frara á bæjairáðsfundi í gær. Þeir leggja til að Ljósafoss i Sogínu verði virkj- aðnr — Fossinn er eign Magnúsar Jóussonar piófessors. Uppástnisgiir og úftreikningar Jóns Þorlákssonar taldir f jarstæða. Á fumdi ibæjarráÖs í gær var lögð fram mý áætlun um virkjun Sogsiins fná tveimur norskum sér- fræðimgum, sem bæxinm réði í vor til þess að ramnsaka mögu- Leika fyrir virkjuminni og athuga þær uppástuingur og áætlanir, sem þegar hafa komið frarn um hama. Þessi áætiun er vamdlega samiin og mjög leftixtektaxverð Sérfnæðingarnir leggja áherzlu á það, að Eiliðaánnar séu alls ekki mægiliegar til þess að fullnægja þörfuto Reykjavikurbæjar, jafmvel , þótt hitaveita komíi í bæiinm. Teija þeir því sjálfsagt að virkja Sog- Vð, og leggja það til, áð Ljósa- foss í -Sogi verði virkjaður fyrst. Sá íoss er nú eign Mágnúsai Jóinssonar prófessors, og vaí •EKKI imnifalinin í þeim vatnsrétt- indum í Soginu, sem hærimn keypti af hoinum í fyrra. Úr skýrslU sérfræðimgantna skal hér tilfærður síðasti kaflin,n, er fjallar uni miðurstöður þeirra í heild. V. KAFLI. NIÐURSTÖÐUR. Að því er sagt er í fyrri köflum er ljóst: 1. Að samkvæmt reynislunini við nionskar rafmagnsveitur verður að telja að rafmagnsþörfin í Reykja- vik með inúverandi íbúafjölda geti aukist svo að orkuviinslan í afl- stöðvum þurfi að verða: 50 imMj- kivst með 9000 kw. mesta álagi, ef selt en til upp- hitunar, og 18 mjtllj. kivsh með 4500 kw. mesta álagi ef hin fy»- irhugaða hitaveita frá jarðhita bem'st í framkvæmd, þannig að EKKI miegi reikina með notkun á rafmagni til hitunar á vatni eða húsum. 2. Að úr Elliðaáiaum fullvirkj- uðum sé hægt að vinna 10,6— 11,5 milj. kwst'. á ári, eftir því hversu há stífla efri stöðvariinnax er gerð. • . 3. Að ekkert er því til fyrir- stöðu að fá miegi skipulega hag- inýtingu á vatn'saflinu í Sogi þótt Ljósafoss sé virkjaður sér. 4. Að paðt fpll í Sogi, siem húg- fiddmt er ab uifkja fynst^ er Ljómfoss. Stöðvannar í Elliðaánum eru þaiunig ekki nægar til að full- nægja notkuninni, samkvæmt reynslunni frá norskum rafmagns- veitum, jafmel pótt hitaveitajt komi. Vtd, mœlwn pví méð pví að Ljómfoss wrlb virkjad\ur. Með tilliti til þeirrar auknijng- m í onotkuniinni, sem að okkar á- liti er væntanleg, ber ekki að velja stærri vélasamstæður við þessa -virkjuin en 5000 hestaflá að málraun. Þessi vélastærð fell- ur og samain við hagfeldustu til- högun á fullnaðarvirkjun fossins. Með tvennum vélasamstæðum verður mesta málraum virkjunar- inniar 4350 kw., og er þá stöðin með inúverandi Elliðaárstöð mægj- anleg fyrjr um 6500 kw. mesta álag. STOFNKOSTNAÐUR þessarax virkjunar verður sarokvæmt því sem áður var sagt þessi: Aflstöðjin í Ljósafossi samkvæmt uppdrœtti mr. 100 og áætlun nr. 7......kr. 4490000 Háspeixnulína til Reykjavílkur . , — 465 000 Speuniistöð við > Reykjavík ... — 375 000 Aukning bæjarkerf- istes . . . . . — 1500 000 Samtals kr. 6 830 000 Oslo, 17. janúar 1934. •(Sigm.) A. B. Bertfal. (Sigin.V Jacob Nim&n. Sérfrœðingarnir Berdal og Nis- sein komu báðir hingað til lands í sumar og skoðuðu Soigsfosisaina. Er Beirdal sérfræðingur í virkjun fossa, en Nissen sérfræðingur í fjárhagslegum rekstri rafmagins- stöðva. Báðir hafa þeir unnið að stórkostlegum virkjuinarfram- kvæmdum1 í Nonegi, og eru taldir eiinhverjir beztu sérfræðinigar í þessium greinum þar. Vatnavextir eystra. Brúin á Eystri-Rangá varð fyrir inokknum skemdum| í fyrra kvöld. Hafði mikill vatinavöxtur hlaup- ¦iðf í Rangá á tímabilinu frá kl. 8 á miðvikudagskvöld og til kl. 1 aðfaranótt föstudags, vegina mikils úrfellis og leysingar Uppfyllingin vestan megin árinn- ar sópaðist burt með öHu og steypuvæingurinn við brúarsporð- iinn austan megin, sem var þar til hlffðar uppfyllingunini, laskaðist, og urðu skemdir á uppfyllinigunni eimnig þeim miegán. FO. Fneginir að austan í dag um há- degi herma, að vatmavextirnir á- gerist og valdi miklum skemdum. Skákþing Reykja~ yíkur. hefst á morgun kl. 1 e. h. í Oddfellowhöllinni. Sú breyting hefir verið gerð á tilhögum þings- ims, samkvæmt ályktun síðasta aðaifumdar, að kept verður i þremur flokkum, meistaTaflokki, fyrsta flökki og öðrum flokki. Er (þetta í fyitsta simn sem meisitar- arinir keppa sér í flokki. Til þess að þetta mætti verða, varð áð samþykkja nýja meistaía þá Bald- ur Möller, Guðmumd Ólafsson og Steingrtím Guðmundissioh. Verður gamam að sjá hvernig nyju meist- ararmir standa sig. Alþýðublaðið mum segja frá hvernig leikar fara og e. t. v. birta skákir frá þiwg- imu. Eftirtektarvert er það, að þeir hafa sérstakli&ga athugað uppá- stuingur og, útreiknimga, sem Jón Þorlákssiom borgarstjóri hefir komið fram með um virkjun Sogsiins. Komast hinir.niorsku sér- fræðiingar að þeirri niðurstöðu, að „uppáistungur'^ borgarstjórans séu f jarstæður eiinar. Skýrsla sérfræðiinganma mun væmtanliega koma til umræðu í bæjarisitjórm mjög bráðlega, og má því væinta þess>, að nýr skriður komiist mú á þefta mikla velferð^ armál bæjarims. Alþýðuflokkurinn hefir frá upphafi barist fyrir því, að Sogið verði virkjað, en mætt stöðugri mótspyrmu íhaldsmanma gegm því. Alþýðublaðið mum fylgj- ast vaindlega með öllu því, siem jgerist í þessu mali á þessu stigi þess, og skýra lesendum stoum frá þvf jafméðum.. Þýækaland geragur ekki í Þjöðabandalagið altnr Nasisíar viija pre- falda rikisheiriDD pýzka BERLIN á hádegi í dag. FO. Svar Pjóðverja frá 19. jamúar við afviopmunar-orðsiejndimgu Frakka befir mú verið birt. 1 svain- inu telur þýzka stjórnin það; heillavæmlegt, að beinir samnáng- ar far'i fram milli hlutaðeigaindj ríkja, en segir að samkvæmt til- lögum Frakka muni afvopnuminni verða frestað iemn um mörg ár, •ug að Þjóðverjar eigi allam þanm tímá að búa við skilyrði Versiala- saminingsins, og sé það augljóst, að þeir geti ekki endurbætt rikis- varnarliðið, eins og þeim sé þó lagt á herðar, án þess að auka vopnabúnað simn. Pýzka stjórmin tekur það fram, að lemda þótt fasti heiinm. í Pýzka- .lamdi kynmi að aukast upp; í 300 þúsumd manms, myndu aðrar þjóðir vera ísvo laimgt á undan með herauknLngu, að þeim ætti emgiin hætta að vera búim af þessu. Að lokum setur þýzka stjórnin fra'm 13 spurningar, sem húm bið- ur Frakka um áð svara. Síðrkosöeg bankarðn BERLIN á hádiegi í dag. FÚ. BalnkaBán voru framin í fjór^ um borgum Bamdarfkjanmiai í gær. Féllu samtals 200 þúsumd doll- aras í hemduf ræm'imigj'anmla,. í borg jeimni í Massachusetts hófst skot- luííð miiffli ræmingjamma og banka- miamha, og særðust f jórir af starfs- möWmum bamkans, en rænimgjun- um tókst að hafa sigá bnott með feinginm. Kveiktu drenoirnir í benziiinn. Dremguriun frá Sauðamesi, sem slasaðist á dögumnum, var flutt- ur heiman að, í sjúkrahúsið á Blöinduósi, og er hann enn með- vitumdarlítill. Eldspíta fansf við má'nari athugun við tunnu þá, er sprumgið hafði, og þykir það bsinda til þess að kviknað hafi í gasi því, er: var í tumnunni, og> spreingingim kom af því. Eimkaskeyti frá fréttaritara AlþýðuhlaðíSiimis. KAUPMANNAHÖFN í morgum, Blaðið „Berlimer Bötzienz'eitung", sem almemt er álitið opinbert mál- gagn Hitlerstjórnárinjnar, birtii í gær greijh, sem mienn telja að sé skrifuð að umdirlagi útawríkis> ráðuinieytisins þýzká .Ræðir" grein- in um möguleika fyrix þvf, að Þýzkalamd gangi uftur í Þjóða- bandaliagið, en bæði Englamd og ítalíja hafa gert það að ófrávíkj- anlegu skilyrði fyrir þvi, að þau riki samþykki „áfvopm'umarsátt- mála", sem veiti Þýzkalamdi jafn- rétti við aðrax þjóðix um víg- búmað og. leyfi Þióðvéxjum aið vígbúast á mý. í greiminni segir, oð pýzka si'jóiwn mtíru aldrei getö ge-ngið db peSiSju skUyirSi imdir réokkr- um, krfftgumstœðym. Þýzkal0fid hafö g&ngfb, úr, Þjóbabamialfígimi f0irðM& í pví, dð gatigu ekki í pafy aftur. „Beíilimer Börzienzieitu'ng" segir emin fnemux að það sé, augljóst, að það komi lekkert við afvöpmr umarmálum' og væntaíhlegum af- vopmunarsiáttmála, "hvort rlki, er samþykki hajnin, sé í Þjóðabandia- lagimu eða ékki. Sjáist þetta bezt á því, að bæði Bandarákin og Japah taki þátt í samningiaumleit- umum um afvopmunarmál, og séu þó hvorugt í Þióðabamdalaginu. STAMPEN. Hvað verður uin Ðimitroff og félaga hans? BERLÍNí í morgum.. UP:-FB. Búlgaraxinir þrír, Dimiitxioff, Po- poff og Tameff, sem ákærðix voru út af ^Þimghallarbrumamum og sýkmaðir, hafa nú yexið fluttir táJ Berliin, að sögn í umisjá þýzku leymálögreglunnax. Ekkert hefix vexið gefíið) í skym hvað' i ráði sé að gera'mæst við þá., , Nazisíaglæpamenn að verfei BERLÍN á hád&gi í kjag. FO. í gær var skotið f jórum skotum inm um glugga á höll erkibisk- (upsims í Mönchen, en ekkert slys hlauzt af. Lögreglam befir ekki ha'ft upp á tilræðismömmumum. Ní liyltlngartilrauix ð Spðni? Madrid í morgum. U.P.-FB. Ráðstafainir j til; varðvieitinigar imniamlandsfriðinum hafa verið lemgdar og er þvítalið, að emn sé hætt. við því, að gerð verði tilraum til byltingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.