Alþýðublaðið - 03.02.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 03.02.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 3. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 89.TÖLUBLAÐ E'ITSTIÓK I: F. R. VALDEMARSSON OTGEFAND!: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ BAOBLAÐSÐ iscmar ðt aUa vtrka daga kl. 3—4 sUtdesb. AskrtftaajeSd kr. 2,00 fi mfimiði — kr. 5.00 Syiir 3 mfinuði, et greití er tyrlrtram. t lausp.3ölu kustnr blafiíð tO aura. VIKllBLAÐiÐ kemur 4t 4 hverjum mifivHtudegl. Þafi kostar aöelrta kr. 5.00 fi árt. 1 pvt birtast allar hetstu greinar, er blrta>it t dagblaðinu, tréttir og vikuyfiriit. RiTSTJÓHN OQ AFQREISSLA AlpýðU- bSfiðsins er vtfi Hverfisgfitu ur. 8— lð. SÍMAK: 4900* afgreiðela og augiystngar, 4901: rltstjóm (Inniendar fréttir), 4802: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjfiimsson. blaðamaður (heima), DSagnðs Asgelrason. blaðamaður. Framnesvegfi 13, 4904: P R. Vefdemarssoe. ritstfðri. theíma). 2037: Sigurður Jóhannesson. afgreifisiu- og auglýsingastióri (heima)- 4SG5: prentsmiðjan. 3. dagnr EDINBORGAR' 0 t s.ö l o n.n;a;r Fylgist með fJOIdasnm! Ný áætlnn im vírkjnn Sogsins Þýzkaland gengnr ekki f ÞjóOabandalagiO aftar eftir norska sérfræðinga, var Iðgð fram á bæjarráðsfundi i gær. Þeir leggja tii að Ljósafoss i Sogínu verði virkj- aðnr — Fossinn er eign Magnúsar Jóussonar piófessors. UppástuifigiKF og úitrelkiiingar Jóns Þorlákssonar taldir fjarstæða. Á iundi bæjarráðs í gær var (nýtingu á vatnsaflinu í Sogi þótt lögð fraiii iný áætlun um virkjun Sogsins fná tveimur norskum sér- fræ'ðingum, sem bærinn réði í vor til þess að rannsaka mögu- leika fyrir virkjuninni og athuga þær uppástungur og áætlanir, sem þegar hafa komið fram um hana. Pessi áætiun er vandlega samiin og mjög eftirtektarverð Sérfræðingarnir leggja áherzlu á það, að Elliðaámax séu alls ekki nægiliegar til þess að fullnægja þörfum Reykjavíkurhæjar, jaflnvel þótt hitaveita komJi í hæiinn. Telja þeir því sjálfsagt að virkja Sog- fö, og leggja það til, að Ljósa- 'foss í Sogi verði virkjaður fyrst. Sá íoss eai inú eign Mágnúsar Jónssonar pró'fessors, iog var .EKKl iinnifalÍMn í þeiim vatnsrétt- iindum í Soginu, sem hærinn keypti af hoinum í fyrra. Úr skýrslu sérfræðinganina skal hér tilfærður síðasti kaflinn, er fjalJar um iniðurstöður þeirra í heild. V. KAFLI. NIÐURSTÖÐUR. Að því er sagt ler í fyrri köflum er ljóst: 1. Að samkvæmt reyinslunni við norskar rafmagnsveitur verður* 1 2 3 að telja að rafmaginsþörfin: í Reykja- vík með núverandi íbúaf jölda geti aukist svo áð orkuviinslan í afl- stöðvum þurfi að verða: 50 milj. ktusl með 9000 kw. mesta ájagi, ef selt er til upp- hitunar, og 18 millj. kwst. með 4500 kw. miesta álagi ef hin fyr- irhugaða hitaveita frá jarðhita kemst í framkvæmd, þannig að EKKI megi reikina með notkun á rafmagni til hitunar á vatnj eða húsum. 2. Að úr Elliðaánum fullvirkj- uðum sé hægt að vinna 10,6— 11,5 milj. kwst. á ári, eftir því hversu há stífla efri stöðvarinnar er gerð, 3. Að ekkert er þvi til fyrir- stöðu að fá megi skipulega hag- Ljósafoss sé virkjaður sér. 4. Ad pag f.all í Sogl, sem hag- felclmt er dð oirkja fijrst, er Ljósafoss. Stöðvarmar í Elliðaánum eru þamnig ekki nægar til að full- inægja notkuninni, satnkvæmt reynslunmi frá norskum rafmagns- veitum, jafmsl pótt hitmeitan komi. Vtð mœlwm pví með pví að Ljósafoss mrið virkjaður. Með tilliti til þeinrar auknijng- >ar í motkuninni, sem að okkar á- liti er væmtanleg, her ekki að velja stæiTi véJasamstæður við þessa virkjun en 5000 hestaflá að málraum, Pessi vélastærð fell- ur og samarn við hagfeldustu til- högum á fullnaðarvirkjun fossins. Með tvemnum vélasamstæðum verður mesta málraum virkjunar- inniar 4350 kw., og er þá stöðin með múverandi Elliðaárstöð niægj- anleg fyrir um 6500 kw. mesta álag. STOFNKOSTNAÐUR þessarar virkjumar verður samkvæmt því sem áður var sagt þessi: Aflstöðjm í Ljósafiossi samkvæmt uppdrætti inr. 100 og áætlun mr. 7..........kr. 4490 000 Háspemnulima til Reykjavilkur . . — 465 000 Spiemniistöð við Reykjavík . . . — 375 000 Aukndng bæjark-erf- isins............— 1500 000 Samtals kr. 6 830 000 Oslo, 17. janúar 1934. (Sign.) A. B. Be.rdal. (Sigrn.) Jaoob Nissen. Sérfræðiingarnir Berdal og Nis- sein komu báðir hingað til lands í sumar og skoðuðu Sogsfossana. Er Berdal sérfræðimgur í virkjun fossa, em Nissien sérfræðimgur í fjárhagsiegum rekstri rafmagns- stöðva. Báðir hafa þeir umnið að stórkostl'egum virkjunarfram- kvæm-dum í Noregi, og eru taldir eimhverjir bieztu sérfræðimigar í þessum greimum þar. Vatnavextir eystra. Brúim á Eystri-Rangá varð fyrir nokknum skemdum í fy'rra kvöld. Hafði mikill vat-navöxtur hlaup- ■iðí í Rangá á tímabilinu frá kl. 8 á miðvikudagskvöld og til kl, 1 aðfaranótt föstudags, vegma mikils úrfellis og leysingar Uppfyllingin ves-tan megiin árinn- ar sópaðist burt með öllu olg steypuvæmgurinm við brúarsporð- imn austam megin, sem var þar til hlífðar uppfyllimgummi, laskaðist, -og urðu skemdir á uppfylliingunni eimnig þeim megin. FO. Fregnir að austan í -dajg um há- degi herma, að vatnavextirnir á- gerist og valdi miklum skemdum. Skákþing Reykja- yíkur. hefst á moi<gun kl. 1 e. h. í OddfellowhölJi-nni. Sú bneyting hefir, verið gerð á tilhögun þings- ins, samkvæmt ályktun síðasta aðalfundar, að kept verður i þremur flokkum, meistaraflokki, fynsta flokki -og öðirum fl-okki. Er (þetta í fyrísta simm s-em meistar- ailnir keppa sér i flokki. Til þess að þietta mætti verða, varð að samþykkja nýja meistara þá Bald- ur Möllej, Guðmuind Ólafsson og Steiingriín Guðmundsson. Verður gaman -að sjá hvernig nýju rneist- araruir standa sig. Alþýðubla'ðið mum segja frá hvernig leikar fara og e. t. v. birta skákir frá þiinig- im-u. Eftirtektarvert er það, að þeir hafa sérstaklega athugað uppá- stungur -og útreikninga, siem Jón Þ-orlákssioin borgarstjóri hefir komið fram með um virkjun Sogsins. K-omast himr.no-rsku sér- fræðimgar að þeirri uiðurstööu, að „uppástu,ngur‘‘ borgarstjórans séu fjarstæður -eiinar. Skýrsla sérfræðimganma mun væintantega k-oma til umræðu i bæjarstjórn mjög bráðl.ega, og má því væinta þess, að nýr skriður komist mú á þetta mikla velferð- armál bæjariins. Alþýðuflokkurinin hefir frá upphafi barist fyriir því, að Sogið v-erði virkjað, ein mætt 'stöðuigri mótspyrnu íhaidsmauna g.egm því. Alþýðub'laðið mun fylgj- ast vamdlega með öllu því, sem (g-erist í þessu máli á þiesisu stigi þes-s, og skýra lesendum síiium frá þvi jafnóðum. Nasistar vilja gre- falda ríkisherinn býzka BERLÍN á hádegi i dag. FÚ. Svar Þjóðverja frá 19. janúar við afvopmunar-orðsendingu Frakka hefir mú verið birt. 1 svair- imu te-lur þýzka stjórnin það, heiillavænlegt, að b'einir sammjing- ar fafi fram milli hlutaðeigaindi ríkja, en segir áð samkvæmt til- lögum Frakka mumi afvopmuninni verða frest-að enn um mörg ár, ug áð Þjóðverjar eigi al-lam þanrn tímá að búa við skilyrði Versala- sanmingsins, og sé þáð augljóst, að þeir geti -ekki endurbætt ríkis- varnarliðið, eins og þeim sé þó l'agt á hei'ðar, án þess aö auka vopmahúnað sinn. Þýzka stjörnin t-ekur það fram, að emda þótt fasti herinm í Þýzka- lamdi kymni að aukast uppi í 300 þúsund manms, myndu aðrar þjóðir vera isv-o langt á umidan með heraukningu, að þeim ætti ein-giin hætta að vera búin af þessu. Að lokum setur þýzka stjórnin fram 13 spurningar, sem hún bið- ur Frakka um að svana. StórkostEeg banharðn BERLÍN á hádegi í dag. FÚ. Balnkarián voru framin í fjór- um borgum Bamdaríkjanmiá í gær. Féllu samtals 200 þúsum-d dol.1- aras í hendur ræningjanrta. I borg einni í Massachusetts hófst skot- hríð milli ræmingjanma og banka- manna, og særðust fjórir af starfs- möinnum bankans, en ræningjun- um tókst að hafa siig á brott með íemgánm. Kvelfetn drengtmir 1 benziitnn. Dremguriinn frá Sauðanssi, sem slasaðist á dögumnum, var flutt- ur heim-an að í sjúkrahúsið á Blömduósi, og er hamn enn meö- vitumdarlítill. Eldspíta fanst við inánari athugum við tunnu þá, er sprungið hafði, og þyldr það bemd-a til þess að kviknað hafi í gasi því, er var í tumnunni, og sprangingin kom af því. Eimkaskeyti frá fréttaritara Alþyðublaðsiíns. KAUPMANNAHÖFN í morgnn. Blaðið „Berlimier Böfzenzeitum,g“, sem almemt er álitið opinbert mál- gagn Hitlerstjórnarinnar, birtii í gær grein, sem menin t-elja að sé skrifuð að undiriagi útanríkis- ráðuneytisins þýzka .Ræðir grein- im um möguleika fyrir því, aö Þýzkalamd gangi aftur í Þjóða- bandalagið, en bæði England og ítalía Irafa gert það að ófrávíkj- ainl-egu skilyrði fyrir því, að þau r,í:ki samþykki „afvopmunarsátt- mála“, sem veiti Þýzkalamdi jaín- rétti við aðrar þjóðir um víg- búmað og. 1-eyfi Þjóðverjum að vígbúast á ný. í gneininni segir, að pýzka svjóiwn rmtni aldrei geta gengið að pessu skiiyrrði undir nokkr- um krmgumsfœðum. Þijzkakmd haji gmgio úr Þjó ðabtmdddgimi fitUráðið í pví, cið gungu ekki i pað, aff\w\ „Berlimer Börz'e,nzeitung“ segir 'emin fremur að það sé augljóst, áð það komi ekkert við afv-öpm- umarmálum- og væntamjiegum af- vopmunársiáttmála, hvort ríki. er samþyJtki hamn, sé í Þjóðabanda- lagiinu eða ekki. Sjáist þetta hezt á því, að bæði Bamdarikin og Japan taki þátt í saraninjgaiumfeit- uinum um afvopnunannál, og séu þó hvormgt í Þjóðahán-dalaginu. STAMPEN. Hvað verður um Dimitroff og félaga hans? BERLlNi í morgun. UP.-FB. Búlgaramir þrír, Dimitroff, Po- poff og Tameff, sem ákærðir voru út af .Þi-ngha 1 larbrunanum og sýkmaðir, haía nú verið fluttir til Berlim, að sögn í umsjá þýzku leymilögreglunnar. Ekkert hefir verið gefiiðj í skyn hvað í ráði sé að g-era mæst við þá. Nazistaglæpamenn að verhi BERLÍN á hádegi í idag. FÚ. í gær var skotið f jórum skotum i.nn um glugga á höll erkibisk- lupsims í Munchen, en ekkerí slys hlauzt áf. Lögreglan hefir ekki ha'ft upp á tilræðismöinnu'num. Ní byltingartilraun á Spáulf Madrid í miorgum. UP.-FB. Ráðstafamir til varðveitingar innanlandsfriðinum hafa verið 1-engdar -og er því talið, að enn | sé hætt. við því, að gerð verði ' tilraun til byltingar. í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.