Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 53 I DAG Arnað heilla rj pTÁRA afmæli. í dag, I tlföstudaginn 24. októ- ber, er sjötíu og fimm ára Fjóla Unnur Halldórs- dóttir, húsfrú, Bergþóru- götu 51, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Elínberg- ur Eiríkur Guðmundsson. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum að heimili sínu í dag eftir kl. 17. BRIDS Umsjón Guómundur P&ll Arnarson FYRSTI töfluleikurinn á HM í Túnis var á milli bandarísku sveitanna; ann- ars vegar núverandi heims- meistara, sem spila undir nafni USA-II (Hamman, Wolff, Nickell, Freeman, Meckstroth og Rodwell) og hins vegar USA-I (Zia, Ros- enberg, Martel, Stansby, Deutsch og Soloway). Leik- urinn var mjög villtur og misjafnlega spilaður, en lyktaði með 20-10 sigri Zia og félaga. Þó töpuðu þeir 16 IMPum í einu spili: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 76 V - ♦ KD9753 ♦ G10972 Vestur Austur ♦ Á83 4 KG54 V KD54 |1 V 10863 ♦ ÁG1084 llllil ♦ 6 ♦ 8 ♦ KD43 Suður ♦ D1092 y ÁG972 ♦ 2 ♦ Á65 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Meckst. Martel Rodwell Stansby 1 tígull Pass 1 hjarta Dobl 2 spaðar* 3 tíglar Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Dobl Allir pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Zia Nickell Rosenb. Freeman 1 tigull Pass 1 hjarta Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Dobl Allir pass Opnunardobl Stansby leiðir asnann í herbúðirnar, enda er tígulopnun Meckst- roths af Precision-gerð og lofar ekki lengd í litum. Dobl suðurs ætti því að vera úttekt á hjarta, en ekki tíg- ul. Enda býst Martel við allt öðrum og betri spilum þegar makker tekur út úr þremur tíglum dobluðum í þrjá spaða. Tveggja spaða sögn Meckstroths sýnir í þeirra kerfi ijórlitarstuðn- ing í hjarta og einspil til hliðar. Fjórir spaðar fóru þtjá niður, 800, sem var vel sloppið. I opna salnum fetuðu AV sig óáreittir upp í fjögur hjörtu, sem er hinn rökrétti samningur á þeirra spil. Freeman dobiaði með fimm- litinn og uppskar 500. 16 IMPa sveifla. fT/\ÁRA afmæli. í dag, eJUföstudaginn 24. októ- ber, er fimmtugur Krislján Krisljánsson, verkfræð- ingur hjá Vegagerðinni á ísafirði, Skipagötu 14, ísafirði. Eiginkona hans er Helga Sveinbjamardóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í Oddfellow-húsinu á ísafirði milli kl. 17-20 í dag. Nýmynd - Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. nóv. í Hvalsnes- kirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Guðný Björg Karlsdóttir og Hjörvar Om Brynjólfs- son. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Nýmynd - Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. maí í Kristskirkju í Landakoti af sr. Hjalta Þorkelssyni Þorkatla Sig- urðardóttir og Þröstur Ingvason. Heimili þeirra er að Háaleiti 32, Keflavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Ólafsfjarð- arkirkju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni María Hjör- dís Þorgeirsdóttir og Sæ- mundur Amason. Heimili þeirra er i Bylgjubyggð 25, Ólafsfirði. Ljósmyndastofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. sept. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Sigurlaug Vilbergsdóttir og Páll Sævar Guðjónsson. Heim- ili þeirra er í Úthlíð 6. Ljósmyndaatofan Nærmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Fanney Karlsdóttir og Gísli Olsen. Heimili þeirra er að Næfurási 13, Reykjavík. Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu til styrktar góðu málefni. Þeir heita Hannes Stefánsson og Grímur Þór Vilhjálmsson. ÞESSI duglegi dreng- ur hélt tombólu og safnaði til styrktar Rauða krossi íslands kr. 1.405. Hann heitir Jón Karl Einarsson. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að umgangast fólk þegar þú tekur afskarið. Þú ert fag- urkeri ogekki fljóttekinn. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Þú þarft að taka til hendinni og ídára öll þau mál sem þú hefur látið dankast. Haltu fast um pyngjuna í frítíman- um. Skipulegðu tómstundir þínar. Naut (20. apríl - 20. maí) Kvöldinu er vel varið í faðmi íjölskyldunnar. Sestu niður og hugsaðu málið vandlega áður en þú tekur tii hend- inni. Sýndu sveigjanleika. Tvíburar (21.maí-20.júní) jfö Þú þarft að taka til hendinni í vinnunni og ljúka við verk- efni sem hafa setið á hakan- um. Leitaðu ráða hjá öðrum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HIB Morgunninn verður erfiður en dagurinn lagast þegar á líður. Farðu þér hægt og mundu að sígandi lukka er best. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) íf Gættu að orðum þínum í garð samstarfsmanna þinna. Leggðu þitt af mörkum til að samstarfið megi takast vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur vel að starfa með samverkamanni þínum. Þið eruð á undan áætlun með verkefni ykkar. Lyftu þér upp. Vog (23. sept. - 22. október) Þér hættir til að vera of upp- tekinn af starfi þínu og pen- ingamálum. Mundu að það er fleira í lífinu en fé. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|(0 Lífið hefur verið eitthvað mótdrægt að undanförnu, en þolinmæði þrautir vinnur all- ar og þú munt hagnast á þessari lífsreynslu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Skipulegðu frítíma þinn. Farðu varlega í fjármálum og mundu að margur verður af aurum api. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hreinsaðu til á skrifborðinu þínu. Leggðu þitt af mörkum til að jafna hlutina. Góður vinur kemur þér á óvart. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Leggðu alúð í það sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu vakandi fyrir nýjum tæki- færum. Allt gengur vel á við- skiptasviðinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) HSH Gættu hófs á öllum sviðum. Sinntu starfi þínu og láttu vera að standa í illindum við samverkamenn þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. FlUimiK IIANSEN (íIJDMIJNDSSOIV í eitt af efstu sætunum Kosningaskrifstofa Laugavegi 13,3. hæð s; 551 3499 fax: 551 3479 Prófkjör Sjálfstæðis- tlokksins 24. - 25. okt. D0MUHARK0LLUR í MIKLU URlfALI Kynning dagana 23.-26. október. HAIR APOLLO APOLLO jJ hárstudio, 'Hringbraut 119, Reykjavik. vsteMS Sími 5522099. Nyjar vörur í dag Kápur-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 \<#HÚ5ID Mörkinni 6, sími 588 5518 r TISKUSKOR A TILBOÐI Kr: 2.995,- Tegund 2 Háir Reimaðir Litir: Brúnir og svartir Stœrðir: 36-41 ATH: SÉRLEGA VANDAÐ LEÐUR Póstsendum samdæaurs Ioppskórinn Veltusundi v/ Ingólfstorg, sími 552 1212 r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.