Alþýðublaðið - 05.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 5. FEBR. 1034. Herradeildins Sokkar 4,50 dús. Hanchettskyrtar A 5 kr. Hattar 4 kr. Marteinn Einarsson & Co. AIÞÝÐUBIABIÐ MÁNUDAGINN 5. FEBR. 1934. REYEJA VÍKURFRÉTTIR ■_________ A Alnaii ðrndeildln s Lakaetni 2,25 f laklð. Sœngnrveradamask 5,25 f verið. Handklœði & [60 og 75 anra stk. Marteinn Einarsson & Co. BM Gamla Bíó fSBBt Valsaparadís. Skemtileg og ijörug’.Wien- aróperetta (tal- og söngva- mynd) í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Charlotte Susa, José Wedorn, Gretl Theimer, Ernst Werebes, Poui Hörbiger o. fl. úrvalsleikarar pýzkir. Engin aukamynd. | Viðskifti dagsins. j Gúmmísuða. Soðið í biia- gúmmí. Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Kaup ð hina nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir og smurt brauð" eftir HelrfU Siguröardóttur; pá getið pér lagað sjálfar salötin og smurða brauðið. Kartöflur að eins á 7,25 pokinn. Hveitl 1. fl. 12.75 pok- Inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðarstræti 33. Sfmi 2M8. Verkamannaföt. Kanpnm gamian kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. ðdýrt: Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura. Drifanda kaffi 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura V» kg, 7,50 pokinn, TiWiMNÐI Ensk skipsh^tn Fi helðrnð á Isafirði. Isafirði i gær. FO. Slysavannafélagsdeild hér hefir heiðrað skipstjóra' og skipshöfn af enska togaranum er í vetur bjargaði vélskipinu Andvara. Tog- arinn hefir legið hér síðustu daga og á föstudagiinn fór stjórn Slysa- vamadeild arirmar, ásamt enska ræðjsmainnmum út í skipið flutti skipstjóra og mönnum hans þakk- ir fyrir björgunina, og fænðu skipstjóra að gjöf litmynd af Isa- firði. Skipstjóni þakkaði gjöfilna og lét mikið af því hversu vel honum og möninum hans hefði verið tekið af bæjarbúum. Aðalfundur S1 ysavarnadeildar- innnar var nýlega haldinn. Stjónn henniar skipa nú Árni Gíslason:, Eiríkur Einarsson og Ágúst Leós Höfnln Þýzkur togari kom hiingað á laugardaginn. Gyifi kom að vest- an til að tak ahér bátaíisk og fór áleiðis til Englands á laugardags- kvöld. Skipafréftir Gullfoss fer frá Kaupmpiima- höín á morgun. Goðafoss er hér og fer vestur og norður á mið- vikudag. Brúarfoss er á önuud- arfirði á leið hingað. Dettifoss er komiun til Hull. Lagarfoss fer tii Bneiðafjarðar og Vestfjarða í kvöld. Selfoss er á leið til Ant- verpen. Island er væntanlegt hingað á morgun. Alexandrilna drotning fer frá Kaupmannahöfn 17. þ. m. Lyra kemur hingað á morgun. Esja fer kl. 8 í pvöld austur um land í hriugferð. Uppgiip^afii er á Norðfirði á smábáta. I fyrriinótt fengu þeir allir hiaðafla af þorski rétt við bryggjurnar, en sílidarafli er næstum en^inn síðustu daga. Mikil hlýindi hafa verað austanlands síðusitu dægrin og hiti hefir komist upp; í 12—13 stig á Gelsíusmæli. Snjór er að mestu horfinn af láglendi og mjög litlar falnnir í fjöilum. FO. Nítján bátar réru frá Akranesi í fyrradag og fiskuðu 4000 til 7000 kg. hver. Sjö þeirra seldu afla sinn i Reykjavik, en 12 söltuðu aflann á Akranesi — í fyrsta sinn á þessum vetri. FO. Útsalan hættir á laugardagskvöld. Notið nú vel siðasta tækifærið til að gera góð kaup á alls konar Postulínsvörum, Glervör- nm, Borðbúnaði, Búsáhöld m, Sílfu'plettvömm, Dömu töskum, Krystalsvörum, Barxialeikföngum og fleiru. Næstaútsala verður ekki fyr en 1935. K. Elnarsson & B|örnsson. Bankastiæti 11, mm Nýla Bló nn Alheimsbol- ið mikla. Kvikmynd, sem lýsir þeim hættum, sem þjóðfélaginu eru búnar af kynsjúkdóm- um. Kvikmyndin er gerð að tilhlutuh „Félagsins til varnar útbreiðslu kynsjúk- dóma", Gerð undir sljórn Rudolph Bieibrach. Þetta er alþýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlín. Textinn er íslenzkur, geið- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngri en 12 ára, fá ekkl aðgang. 1,1 DAG KI. 8. MEYJASKEMMAN sýnd. Kl. 8. Lögfræðileg aðstoð stúd- |anta í Háskólanum. KI. 8. Mæðrastyrksinefndiin; skiif- stofain opin í Þingholts- stræti 18 kl. 8—10. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiriksgötu 11, sími 4655. Næturvörður e(r í inóftft í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti: 1—3 stig. Otlit: Minkandi vestan-hvassvi'ðíri í dag, sums staðar slyddujel. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. Kll 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,30: Erindi Iðnsambandsins: Timbur til húsagerðar, I (Þor- lákur ófeigssoh). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gislason). Kl. 21: Tón- lieikar: a.) Alþýðulög (útvarps- kvartettinn). b) Einsöngur (Einar Markan). c) Grammófón: Schu- mann: Carneval-Suite (Leopold Godowsky). Ráðlegglngarstöð fyrir barnshafandi konur, Bárai- götu 2, er opiin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. U igba n iver. d Líknar, Bárugötu 2, er opin hvem fimtudag og föstudag frá 3—4. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavamafélags Islands í Reykjavík verður hald- inn miðvikudaginn 7. þ. m. ki 8V2 f Oddfell'ow-húsinu. Deildin hefir nú látið gera félagsskí’rteini fyrir meðlim isína, og eru þeir, sem geta komið því við, viusam- lega beðnir að vitja þeirra á skrif- stofu Slysavamafélagsins í dag og tvo næstu daga frá kl. 4—7, Pappírsvðrur og ritfHng.. C og sýna þau við inngangirm að fumdinum á miðvikudagskvöldið. Til HaUgrímskirbju í Sáurbæ, afhent af Guðjóni Jónssyni, frá hjónunum Jóhönnu og Jóini, til minningar um Guð- rúinu Eggertsdóttur frá Laxamýri i Kjós, kr. 10,00, og enn frem- ur frá ólöfu til minningar um hina sömu, kr. 2,00. Bestu þakk- ir. Asm. Gests&om. Þakkir Öllu því fólki, skyldu sem ó- skyldu, nær og fjær, er sýndi mér vinarhug á áttræðisafmæli míinu 1. þ. m., votta ég hér með mitt innilegasta hjartans þakk- liæti. Herdíis Aradóttir, Hverfis- götu 56, Hafnarfirði. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í i Hafnarfirði heldur fund(í kvöld Td. 8 í Hótel Bjönnin'n. Kventelag Þjóðk. Hafnarflrði heldur skiemtifumd að Hótel Hafnarfjörður ainnað kvöld. Skjaldarglima Ármanns fer fram mæstkomandi þriðju- dag 6. febr. í Iðnó. Keppendur verðaa 8 snjallir glímumenn. Með- al þeirjra eru: Lárus Salómonsson (Á.), Ingimundur Guðmundsson (K. R.), Georg Þorsteiinsson (Á.), Ágúst Sigurðsson (K. R.), Agúst Kristjámssom (Á.) og fleiri. ÚTSALA* í dag, mánudag, byrjar 3 daga útsala á alls konar á- teiknuðum hlutum. Sömuleiðis af saumuð m fyiirmyndum Vörurnar seljast afarlágu verði. Verzlun \ • Augustu 1 Svendsen. Ó d ý r flskur, 10 aura pr. 7» kg., verður seldur gegn staðgreiðslu í dag og á morgun á planinu við höinina hjá Hafliða Baldvinssvnii sími 4402. I ÚTSALAN * stendur enn i fullum bléma, / Þelr, sem vil|a nota tækifærlð og kaupa re«in- lega ódýrt, komi beint til okbar og athagi verðið áður en kanp era gerð annars staðar. Marteinn Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.