Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 0. FEBR, 1934.
XV. ÁRGANGU.R. 01. TÖLUBLAÐ
BITSTJGRIi
F. R. VALDEMARSSON
OAGBLAÐ OG Vi
ÚTGEFANDI:
ALÞÝÐUPLOKKÖRINN
OAGBLASJiS fceBUir öt alla Vírka daga ki. 3 —í siadegla. lUSdítasJató kr. 2,00 a mísnuöi — ki. S',00 fýrir 3 rnajiuðl, eí greltt er tyrliSrara. I lausasðlu kostar blaOið 10 aura. VUSllBL,&Bif5
fcemur ut á bver)<im miSviHudegi. Þaö iiesíar aöeins kr. 5.00 a ért. 1 pvl blrtmEt allar helstu grelr.ar. <;r fcfrtast l dagblatOinu. fríttir og v'.kuytlriit. RITSTJÓRN OO AFGRKÍ0SLA AlpýSa-
M»6sslns er . vtfli Hverfisgetu ár. 8- 10 SlMARt «900- aígreí03ia og aiíglýstngar. 4901: rilstjórn ílnnlendar fréttlr), 4902: rUstlort, 4903: Vilnjalmur 3. Vilhjélmsson, blaöamaCur (heima),
ItaenO* Ásgeirason. blaðamaður. Pcamaesvegi 13. 4904: F R. Valoenja*ason. rltsíídri. laeímu). 2937 •. SigurOur jóhannesson. afgreifisln- og auglýslngastjöri (helmai, 4905: prentsmlOJan.
5. dapr
EDMBORUR-
; OTSOLlllIlft
Fýlglst með fjöldannm'.!
¥erðnr París lýst i umsðtnr sástand?
Æsingarnar fara vaxandi
Herlið fi brynvðguaiti og wopnað vélbyssnm
gætir pinghallarinnar fi dag.
Jafnaðarmenn styðja Daladier, síðan hann
rak hinn illræmda lögreglustjóra Chiappe.
Óeirðirnar út
\" af Stavisky-
p hneykslinu
| hafa aukist um
| • ailan heliming
II við brottvikn-
' '-'" :\ imgu Cliiappe
llPÍ^raÍI' lögreglustjóra
Lean Blwn, úrembættisínu
foringi franskra og virðast ætla
jafhaðarimanna. a0 i,eiða til
blóougra götubardaga eða jafnvel
uppreasnar.
AHri lögreglunmi í París, sem
er yfir 2000 manns, lýðveldis-
varðliðinu (Guardie Republicainie)'
og &\h{n hersveitum, sem hafa
aðlsetur í(París, hefir verið skipað
að vera til taks, ef á þurfi að
halda til þess áð ryðja göt-
urnar krjingum þi'nghúsiði, pví að
meinn óttast, að mannfiöldiun
kunni ao gera skipulagða' árás á
pað.
Daladief hefir lýs't yfir því, að
hann mumi ekki hika við að láta
lýsa Paríis í umsátursástand og
setja borgina undir berstjóm, ef
á þurfi að halda.
Pberw Renaudel,
foriingi „Jaurés-sosialistaflokksins"
Æstogarnar í borginni eru svo
miklar, að þess eru varla dæmi.
Konungssinnar og kommúnistar'
reyna að nota æstogarniar'til' þess
að koma af stað uppreisn.
Jafinaðarmenn hafa haldið pví
fram frá byrjuin, að lögreglaTi hafi
drepið Stavisky eftir skipum lög-
reglu'Stjórains sjálfs, til þeas að
koma í veg fyrir uppljóstramir
hains, því áð hanin hafi staðið í
Wárnu sambandi við lögreglustjór-
aWn og notið margvílslegrar að-
stoðar iögregluihnar áruan saman,
M. a. hafi lögreglan gefið hon-
vsú. •éflstakt veijjabréf, til pess að
koma honum úr Iandi, og með-
mælabréf, sem hafi veítt honum
réttindi til pess að ferðast siem
leynil ögreglumaður.
Jafinaðarmenn, kommúnistar og
konungssuinar hafa boðað tii op-
inberra stórfunda og kröfugangna
í Paris. Má búast við að
þeim verði tvíistrað af lðigreglu
og herliði.
Fimm ráðherrar og fjöldi ping-
manna ög æðstu embættismaHna
lýðveldisins, p. á. m. dómarar og
hæstaréttardómarar, eru nú opin-
beriega bendlaðir við málið.
PARIS í morgun. UP.-FB.
Einis og getið var í skeyti á
laUgardagskvöld vék Chiappe
lögreglustjóri í Paris úr embættí
vegwa pess, að hann var viðrið-
inn Stavisky-hneyksliði. En vegna
óáiniægjuninar yfir pv£, að honum
var veitit staða sú í Mariokko, er
á'ður var getlð, hafa risið upp
nýjar og magnaðar deilur út af
stavisky-málunum, og hefir sums
Sitaðar brytt á óeirðum. Loks hefir
orðið breyting á skipun stjðrnar-
iwnar nú um helgina, og var um
stujnd jafnvel búist við, að ríkis-
stiórnin myndi öll segja af sér
í dag. Þar eð stjórnin á nú vísan
stuðimlng jafnaðarmanna, mun pó
siannilega ekki til pess koma. Sér-
stakar ráðstafainir hafa verið
gerðar tiíí pess að koma í veg
fyrir óieirðdr á meðan umræður
fara fram á piingi í dag. Hefir
verið sent herlið, vopnað vél-
byssum og brynvörðúm bifreið-
um,' til Parísar. Er mikil æsimg
meða'l íbúa borgarinnar.
KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ,
^Stjónnim hefir fyrirskipað miikl-
um hersvedtum úr nálægum setu-
liðisborgu 'mlað koma til Parísar
og vera til taks þar. og einnig
ter>' getið um að brynvagnar
(Talnks) séu nú fluttir fil Parísar.
Pýzk blöð fullyrða í dag, áð
Lebrun Frakklandsforsetí hafi i
hyggju að segja af sér. Þessi
fregn er óstaðfest, en hefir heldur
ekki verdð boriin til baka.
Kreppunni léttir ekkl
MyiuniilessIaBlaíii i Englanði
fjðlgar nm 165 000 f dezember
Lolndoin; í gærkvel'di. UP.-FB.
22. janúar var tala atviiuiiul-
leysiingja í landinu 2 389 068, og
memur aukniigin, frá pvl 'i d,eé,em-
her, 164 989, Atviinna jókst mjög í
bili, eins og vanalegt er, vegna
jóíaviðskifta, í dezembermánuði,
og fjölgvr atvktnuleij&ingjiwn pví '¦,
jafnrm ofiufi l jmúarmánvdl.
Rockefeller llgonr
Ijrlr dauðannm
Rockefellm
Eiinkaskeyti frá fréttaritara -
Alþýðublaðsiíns.
, KAUPMANNAHÖFN í moTgun.
Auðkýfingurinn Rockefeller,
sem nú er 94 ára að aldri, ligg-
ur al'vafliega veikur. Að ví'su
jer, öllu -haldið leyndu um veik-
indi hans, en læknarnir hafa enga
von um bata. x
RocbefeHer hefir verið með-
vituindarlaus síðustu dægrin.
STAMPEN.
011 Evrópa fylgist með ðrlðgnm
Bnlgaranna
Þeir era komnir á valá Gðrings og umsetnir af
lögregiö(haiis, — Móður Dimitioffs veiður vísai út
' C : .... iandi ' í
M, Boissin.
frániski sendikennarinn við há-
skólann flytur fyrirliestuf í kvöld
kl. 8:
Tveir aðaiforinnjar koramtíu
ista í Tékkoslóvakfn yílroeía
Rommúnlstaílokkinn.
Það hefir vakið töluverða at-
hygli, að tveir af aðalforiingjum
íkommúnista í Tékkó-Slóvakíu hafa
sagt s'kilið við kommúinistaflokk-
inn og óskað upptðkuj í iafnaiðair-
mannaflokkinn. Annar peirra er
Josef Guttmann, aðalritstjóri
kommúnittablaðisins „Rude Pra-
. v Görlng.
•Einkaskeyti frá fréttaritora
Alpýðublaðsins.
KAUPMANNAHÖFN í morgun,
öl'l Evrópa bíi&ur þess nú með
vaxaadi óþreyju og ótta, hver
vefða muni örl'ög Búlgaranna
þriggja, Dimitroffs og félaga
hans.
Nú er Mðinn mániuður síoan að
þýzka stjór,ni,n spurði Sovétstjómr
i|na hvort hún væri fús td að
gefa Dimltroff og félögum hans
ieyfi tí! að flytjatst iwn í landið.
Svarlið var á þá léið, að Sovét>
sambandið tæki opnum örmum
við hinni ágætu kommúnástahetju
Diimitroff og löndum hans.
En stjórninni í Moskva hefir
þó ekki enn þá hlotnast sú á-
nægja ao taka á móti þeim.
Móðir Dimitroffs, gamla konan
meo eldaugun, eins og hún er
stundum kölluð, er nú gripin
hinni mestu örvæntingu. Hún
miinnist enn þá þeirra orða Gör-
ings, sem hann lét falla, meðan
stóð á ríkisþingsbrunamálinu, áð
siowur hennar ætti heima í. gálg-
anum, og að hann (þ. e. Göring)
skyldi gera sitt ýtrasta til þess
að hann slyppi ekki lifandi út úr
landiimu.
Síðan að Dimitroff og peœ ié-
lagar voru fluttif frá Leipzig til
Berlíjn eru þeir komnir á vald
Görjngs, sem einn ræður yfir ör-
lögum hinna pólitísku fanga í
PrúissÍandL
vo", en hinn er Paul Reimann,
serni var einn af heztu ræðumönn-
um flökksins. Báðir eru þessir
miann þiektir af starfi sínu í III.
Intemationalie.
Gör,iing ier æðsti maður leyni:
lögregluinnar, svo! að ótti móður
Dimitiioffs er alls ekki ástæðu-
laus. Leynilögregla þessi, sem
venjulega er kölluð Gestapo (úr
Geheime Staatspolizei) er stofeuð
af Göring einum og lytur hon-
um leinum'. ^ -
Lögregla þessi er nákvæmlega
eins skipulögð og hin alkunna
Tjeka Bolishevika i Rússlandi.
Gestapo hefir gætur á öllu og
ölium, og upþljóstanir og ákærur
af hendi lögreglunnar eru dag-
legur viðburður. Enginn getur
verið óhultur fyrir njósnurum
Görimgs.
Möbir Dimitroffs hefir skrifað
Teichert, verjanda Dimitroffs,
djarfyrt bréf út af þeirri merki-
legu yfirlýsingu hans, að Búlgur-
unúm hafi liðið vel í fahgelsinu.
Bréfið er máske ðgætilega skrifað
og hættulegt,. en hinsvegar áhriifa-
imiitio vegna hinnar móðurlegu
umhyggju, sem skín út úr hverju
oroi gömlu konunnar.
Líkur eru til, a& ganila konan
sem nú er um áttrætt, verði gerð
útlæg úr Þýzkalaindi. Túlki Búlg-
aranna hefir mú verið vísað úr
landi, og jafnframt hinum am-
eníiska m.álaflu'tningsmanni þeirra.
Um Dimítnoff sjálfan fréttist
ekkerí. Hann og félagar hanis hafa
nú bráðum setið át í fangelsi.-
Egiinjn vafi lefkur á þvi, að Ctör-
i|ng hefir fullan vilja á þvi, að
meita valds stos og láta kné fylgja
kviði, en óvíst er þó að hanin þori"
það, þar &em öll Evrópa fylgist
með vaxandi samúð og áhuga
með öriögum Búlgaranna.
STAMPEN.
Dan^klr nazlst-
ar tíæmdlr
i margra máaaða lamgelst
fyrlr npplognas svivlrölng.
ar nm ping og stjórn.
Tilkyinning frá sendihewa Dana.
Lembcke höfuðlsma'ður. hefir
verið-dæmdiufr í 5 mánaða venju-
legt' fangelsi fyriT mei'ðyfði um
rikilsstjórnána og ríkisþingm&nnina
í blaði stou „National siocialisten".
Eugen Dannier, ritstjóri hins
inýja blaðs höfuðsmannsins, „An-
gn&b", hefir verið dæmdur í 6
mánaða venjulegt fangelsi fyriT
mjög meiðandi og algerlega upp-
logna grein um forsætisrá'ðherr-
amn. :"