Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 2
ÞÍHÐJUDAGINN 6. FEBR. 1934.
ÁLfrÝÐUBLABIÐ
Aihngasemd
* frá Eyjólfi Jóhannsyni
(Éf |rfaíejaSi athugasemd frá hr.
Eyjólíi Jóhamnssyni, framkvæmd-
arstjóra Mjólkurfélags Reykjavík-
ur, hefir orðið að biða birtingaTi
um mokkum tíma, og er höfund-
urtmin beoiinn velvirðingar á því.
Bn vegina þess að nýjar um-
raéðux hafa orðið um mjólkurmál-
ið og mjólkurhækkunina nýlega,
bæði í Alþýðublaðinu og öðrum
blöðuom héi1 í bæinum, þykir Al-
þýðublaðinu sérstök ástæða til
þass && „leiðrétting" hr. Eyjólfs
Jóhapnissonar, þar sem harin
skýíir frá i 'uokkrum atriðum
þe&sa máls, eilns og þau hoífa við
frá hajns sjönarmiði, komi fram
nú.
fim leinstök atriði í „leiðrétt-
imgu" hr. Eyjólfs Jóhaimnssonar'
sér Alþýðublaðið ekki ástæðu til
að rtæða. Frásagnir síinar af
fulltrúaTáíisfundum Mjólkurfélags
Reykjavftur hafði það frá mömm-
uan úr fulltrúaraðíinu s'jálfu, og
hefír hvað eftir aimnað, þegar Eyj-
ólfur Jóhainmsson hefir hótað' því
máissókinum fyrir þær frásagnjr,
skorað á hanin, að fá vottorð frá
ötyfim þejm, sem voru á fuödin-
ulri, um að þær væru raingar.
ÞáÖhefir hr. Eyj. Jóh. ekki treyst
sér til' að gera, og það getur haran
ekM ejm
FrásagmiT Alþýðublaðsins um
fumdi Mjólkurfélagskis standa því
óhraktar, þótt hr. Eyj. Jöh. eim
mótmæli þeim.
Þá-vjil ritstjóri Alþýðublaðsáins
taka það fram, að blaðið hefir
akk\et haldið því fram, að amd-
virðd mjólkuThækkumaririinar hafi
étt að gainga til þess aið greiða
tap, er félagið hafi orðið fyrir af
vöidum fyrverandi gjaldkera fé-
lagisiins. Hr. Eyj. Jóh. siegir, að
það hafd verið „wæstum á hvers
toammis vörumi í bæmum"! Alþýðu-
blaðið á ekki sök á þvi ailmemmi-
imgsálitj. Því var vel kunmúgt um
það, ©n það reyndi aldnei áð
ihiota það í viöureig,nitnML við
Mjólkurbaindalajg Suðurlands ú.t
af mjólkurhækkúininmá. Bardaiga-
eMerðár þess vorú og eru EKKI
persámulegt míð og rógur, og mun
hr. Eyj. Jóh.- og aðrir amdstæð-
imgar þess.. í þessu máli og öc3r-
um verBa að viðurkanma það.)
Herra ritstjóri!:
£g leyfi mér hér með að biðja
heiðrað blaíð yðar fyrir eftirfar-
amdi athugasemdir út af ummæl^
um isblaði yðar 20. dezember
umdir fyririSögninmi „Niður með
imjólkurverðið."
Þar- gerið þérr að umræðuefmi
fund, siem haldinm vfer í Mjólkur-
félagi Reykjavíkur daginm áður.
Þér segið að til fundariins hafi
verið boðað til þess að ræða
mjólkurhækkunkta. Þetta er mis-
skilmiingur; til fundarins var boð-
að með hálfs mánaðar fyrirvara,
og alls ekki gert rá'ð fyrir að
ræða mjólkurverðið á þeimfundi.
Að sjálísög&u gaf ég skýrslu um,
hvermjg mjólkurmálumum værj
komið, hvaða áramgur hefði orðið
með að fá mjólkurlögjm fram>-
kvæmd o. s. frv.
Blaðið lætur á sér skilja, að
mrjólkim hafi ekki eingömgu verið
hækkuð fyrir krðfur bænda, gef-
ur meira að segja í skyn að þeir
Hafi knafist þess á furidimum, áö
mjólkim yrði lækkuð þega(r í stjaiðl
Hér er 'um algerððan misskilming
að ræða. Þeir fáu bændur, sem
,létu í 'ljós álit sitt um þiessi mál,
sikoruðu á okkur að lækka ekki
mjólkina aftur áin þess að kalla
fyrst saman fund í félagsráðinu
til að ræða málið, en ég gaf þá
skýrimgu, að stjórn Mjólkurbanda-
lags Suðurlands væri þegar búim
að gefa löforð um að mjoikin
lækkaði strax og mjólkurlögin
yrðu framkvæmd, og það loforð
yrði að sjálfsögðu haldið, enda
hefði stjórn Mjólkurbaindal.agsins
ákvörðunaTrétt um verðlag á
mjóikiirmi. Þiessu var að sjálf-
sögðu vel tekið, og svo ekki
meira um það rætt. -
Blaðið segir, að nokkur hluti af
andvirði mjólkurhækkunarinnar
hafi átt að ganga til að greiða
töp, sem Mjólkurfélagið hafi
orðið fyrir á verzlunarpekistri, sem
mjólkursölu bænda sé algerlega
óviðkomandi. Ég verð að segja,
að hér er um mjög mikimn mis-
skilnimg að ræða, ef ekki anmað
verra, og vil ég því til sönmumari
biðja yður að birta eftirfarandi
yfirlýsingu frá stjórm félagsins.
(Sjá meðf. yfirlýsingu I.) Blaðið
segir, að fulltrúarmir hafi lýst yflr,
að him ýmsu töp, sem félagið hafi
orðið fyrir á viðskiftum einstakra
manna, séu mjólkurrekstri'num al-
gerliegar óviðkomandi, og inefnir
þar eitt firma, Café Vífill, sem við
höfum átt að tapa á. Ég vil byrja
á að taka fram, að þessi mál
komu alls ekki til umræðu á
fundinu'm, og er því algerlega
rangt frá sagt um þau í bláðiinu.
Til skýringar vil ég geta þess um
Vífil, þar sem bann er sérstak-
leega nefmdur, að skuld hams við
okkur var veðtryggð, og geri ég
ekki ráð fyrir, að félagið fái tap
á því firma nema að mjög litlu
leeyti, ef nokkru. Um hin önnur
töp, sem blaðið mininist á, veit
ég ekki hvað það á við og. get
því ekki svarað, en ég vildi leyfa
mér að biðja blaðið að birta eftir-
faramdi yfirlýsingu frá stjórn fé-
lagsins (sjá meðf. yfirlýðimgu II),
söfcum þess að ég hefi orðið var
við, aið í bæmum hefir það veriö
hæstum á hvers manms vörum,
að mjólkurhækkunim ætti að
ganga að meiru eða minna leyti
til að greiða halla þann, er féla^-
ið hafi orðið fyrjr af völdum
fnáfarandi gjaldkeiia.
Blaðið segir, að á fundimum
hafi orðið allmiklar deilur milli
mín og bænda' í stjórn félags-
ims, enda segir blaðið að eimm)
maður hafi gengið af fundi. Þetta
er ekki rétt frá skýrt. Fumdum-
imn fór mjög friðsamlega fram,
eims og allir fundir, sem ég befi
werlð á í ^ljólkurfélaginu, og hefi
ég setíð þá síðam 1918, og það
er heldur ekki rétt, að neinm hafi
gengið af fundi á anman hátt en
þann, að þegar málíefmmum var
lokið, gengu vitanlega allir af
fundiinum, hver til síms heimilis.
Virðingarfylllst.
Eyjólfur. Jóhonnsson.
I
Að gefnu tilefni vottast hér:
með, að iandvirði mjólkur þeirrar,
sem gengur til Mjólkurfélags
Reykjavíkur og seld er þaðan,
gemgur á hverjum tíma til fram-
leiðenda, að frá dregnum kostn-
aði við mjólkina, em að iemgu
leyti til annars verzlunariiekisiturs
féiagsins. Mjólkurverzluninni er
að öilu leyti haldið sér, eins og
bækur og reiknimgar félagsims
sýna.
Reykjavík, 22. dez. 1933.
Stjórn Mjólkurfélags, Reykjavikur.
Gtáðmn Öktfa Kolb. Högna^on.
Bförn Ólafs. Björti Bfá\nif\.
P, Magnús Þorláks&on.
Þetta vottast rétt samkvæmt
bókum félagsims.
Reykjavík, 22. dez. 1933.
Endurskoðunarskrifstofia
N. Manscher.
G.. E. Nt/el&en^
löggiltur endurskoðamdi.
II.
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram, að Mjólkurfélag Reykja-
víkur hefir ekki beðið meitt fjár-
'hagstjón í siambamdi við störf fyr-
vierandi gjaidkera félagsims.
Reykjavík, 22. dez^ 1933.
Stjórm Mjóikurfélags, Reykjavíkur.
Gudm. Ólafs, K\olb. Hðgnp®oA
Björp ólafs, Bjbnm Btrjiir.
Þ. Magnús Þorlákmon.
Þetta vbittast Tétt samkvæmt
bökum félagsins, _
Reykjavík, 22. dez. 1933.
* Endurskoðunarskrifstofa
N. Manscher.
G. E. Nítsís.si%_
löggiltur endurskoðandi.
Aráslr ar á Austarbæjar-
* skölann
Við undirrituð lýsum því hér
með yfir, að á síðast liðmu vorj
skoðuðum við sýmingu á handa-
vimnu, vimnubókum og teikning-
um skólabarnja í AustuT.bæjarskól-
,ainum í Reykjavik, og leizt okkur
svo á, að af þesisum viranubrögð-
um barmanma rnætti ráða, að með-
ferð á mámsefninu væri mjög svo
sómasamleg og góð til aukiins
skilmings og þroska á því, sem
til meðferðar hefir verið tekið í
kenslustundum.
Teitonimgar þæT, sem gerðar
hafa verið að umtalsefmi hér í
bæmum mýlega, sáum við einnig
og höfðum ekkert við þær að at-
huga. Þær voru gerðíaír í diiemgja-
bekk og voru drQngirnir á aldrr
inum 12—14 ára. Teiknimgarmar
byggilngu mann-Iegs líkama og
gerðu dTiengirmir við nám, um
heilsufræði og eftir mymdum í
kemsliubókum, sem stuðst hafði
werið við, og réðu þeir.þvi sjáifir,
hverju þeir sleptu.
Að börmim standi alisnakin,
sem „model" fyrar bekkjarstyst»-
kimum síinum í teikmikenslu er
gersamlíega tilhæfulaust, og er
það meira em lítil ósvífni að bera
Slíkt upp á teiknikenmara skól-
ams.
Reykjavfk, 1. febr. 1934.
Afyalbjörg' Sígwb\ardói<Mr,
formaður skólanefödar.
(sign.)
Hélgl Elktss,an\,
fTæðsl'umálastjóri.
(sign.)
Geymsla. Reiðhjól tekin til
geyrnslu. örninn Laugavegi 8 og
20, og Vesturgðtu 5. Símar 4161
og 4166.
I VHsklftl dagslns. I
Brynjólfar Þorláksson tekur
að sér að stilla piano. Ljósvalla-
götu 18, simi 2918.
Gnmmisnða, Soðið í bila-
gúmmi. Nýjar vélar, vönduð vinna.
Gúmmívinnustoia Reykjávikur á
Laugavegi 76.
Kaupið hina nauðsynlegu bók
„Kaldir réttir og smurt brauð"
eftir Helgu Sigurðardóttur; pá
getið þér lagað Sjálfar saiötin og
smurða brauðið.
Hentugt pláss til fisksðlu og
farsgerðar óskast strax. Simi 4139.
Verkamannafðt.
Eaupam gamlan kopar.
Vald. Poolsen,
Klapparstíg 29. Sfmi 3024.
------_-----------------------,----------s
Pappírsvðrur
og ritföng. -
Bezta öíseIid í
Hamborg.
Afsláttar aí ðllam
vðrans.
Email. katlar og pönnur, hálfvirði.
Email, fötur, hv., á kr. 1,90
Email. fötur m. loki, kr. 3,75
Hræriföt, djúp. stór, kr. 1,75
Alum. katlar, áður kr. 9,50 — nú
kr. 6,00
Flautukatlar 0,75
Gasoliuvélar á 7,50
5 herðatré á 1,00
60 þvottaklemmur á 1,00
Matskeiðar 0,20
Gafflar 0,15
Ávaxtasett, áður 6,50, nú 4,50
Ávaxtasett, áður 7,00, nú 5,00
Vatnsglös 0,20 stk.
Bollapör 0,30 stk.
20°/o af reykelsiskerum, blóma-
f^iSa-ívösum, eldhúskrukkum, al-
uminiumpottum.
KOMIÐ í
HAHB0R6.
Lilsábsrgðarlélapið TflULE h.f.
Stærsta lífsábyrgðarfélag No»ðurlanda.
Stærsta lífsábyrgðarfélag á íslandi.
Bénrasliæsta lífsábyrgðarféiagið á íslandi,
Tryggingahæst á ís andi.
®»
Ilytur ekkl fé úr landL
Hringið í sítna 2424 (utan skrifstofutíma
2425) og ákveðið viðtalstíma.
Aðaliianlioð TMULE á Islandis
Carl D« Tnlinlns & Co.
Eímskip 21.
Atht Vegna fjölda fyrirspurna, sem jafnan berast okkur, skal fram
tekið, að við veitum mönnum einnig góðfúslega leiðbeining-
ar og aðstoð um , lífsábyrgðarmái peirra, öll pau, er eigi
snerta viðskifti peirra við önnur umboð hér.
gammístígvél,
stórt úrval.
TerO: 2,50, 3,75, 5,00, 5,50 o, s.frv.
HvsÐnbergsbræðnr.
Islensk málw&rU margs kosaar og rammará Frey|ugiita 11.