Alþýðublaðið - 06.02.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.02.1934, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 6. FEBR. 1934. AIíÞÝÐUBLAÐlÐ t A.thagasemd 1 Irá Eyjólli Jóhannsynl (Ef IrlaTEindi athugaæmd frá hr. Eyjólí'i Jóhannssyni, framkvæmd- aTstjóra Mjólkurfélags Reykjavík- ur, hefír orðið að bíða birtingar; um inokkurn tíma, og er höfund- uriinn baðinn velvirðingar á pví'. En vegina pess að nýjar um- ræður hafa orðið um mjólkurmál- ið og mjólkurhækkunina nýl-ega, bæði í Alpýðublaðinu og öðrum blöðum hér í bænum, pykir Al- pýðublaðinu sérstök ástæða til pess að „lieiðréttimg" hr. Eyjólfs Jóhainnssonar, par sem hann skýrtr frá mokkrum atriðum pessa máls, eirns og pau horfa við frá hajms sjónarmiðii, komi fram nú. Um eintstök atriði í „íedðrétt- iin,gu“ hr. Eyjólfs Jóhánmssonar sér Alpýðubiaðið ekki ástæðu til að ræða. Frásagnir sinar af fui ltrúaráðisfumd um Mj ólkurfé I ags Reykjavikur hafði pað frá mönrn- um úr fulltrúaráðinu sjálfu, og hefir hvað eftir arnrnað, pegar Eyj- óifur Jóhannsson hefir hótað pví málssókinum fyrir pær frásagnjr, skorað á hamn að fá vottorð frá þeim, sem voru á fundin- iim, um að pær væru raingar. Það hefír hr. Eyj. Jóh. ekki tneyst sér til að gera, og pað g&túr hann akk'i ienn. Frásaginir Alpýðublaðsins um fumdi Mjólkurfélagsins standa pví óhraktar, pótt hr. Eyj. Jóh. eím mótmæii þeim. Þá vjil ritstjóri Alþýðublaðsáms taka pað fram, að blaðið hefir áldmt haldið því fram, að amd- virði mjólkuThækkuinarinimar hafi átt að gamga til pess að greiða tap, er félagið hafi orðið fyrir af vö’ldum fyrveramdi gjaldkera fé- lagsóns. Hr. Eyj. Jóh. segir, að pað hafí verið „mæstum á hvers maminis vörum, í bœnum“! Alpýðu- blaðið á ekki sök á því almemim- itogsáliti. Því var vel kumnugt um pað, em pað reyndi aldnei að hota pað í viðureigninmi við Mjólkurbamdalag Suðurlamds út af mjólkurhækkuminni. Bardagia- eðferðdr pess voru og eru EKKI persónulegt míð og rógur, og mun hr. Eyj. Jóh.- og aðrir amdstæð- imgar pesis i pessu máli og öðr- um verða að viðurkemna pað.) Heftna ritstjóri! Ég leyfi mér hér meÖ að biðja heiðrað blað yðar fyrir eftirfar- andi atihugasemdir út af ummæl- um í biaði yðar 20. dezember undir fyrirsögnimmi „Niður með pmjólkurverðið." Þar gerið pérr að umræðuefni fund, sem haldimn vla,T í Mjólkur- félagi Reykjiavíkur daginm áður. Þér segið að til fundarims hafi verið boðað til pess að ræða mjóikurhækkunima. Þetta er mis- skilmimgur; til fundarins var boð- að með hálfs mánaðar fyrjrvara, og alls ekki gert ráð fyrir að ræða mjólkurverðið á peimfundi. Að sjálfsögðu gaf ég skýrslu um, hvemig mjólkurmálumum væri komið, hvaða árangur hefði orðið með að fá mjólkurlögin fram>- kvæmd o. s. frv. Blaðið lætur á sér skilja, að mjólkin hafi ekki eimgöngu verið hækkuð fyrir kröfur bænda, gef- ur mieira að &egja í ;skyn að peir hafi kmfist þess á fundimum, að mjólkin yrði lækkuð pega'r í stjaðl Hér er um algerððan misskilning að ræða. Þeir fáu bændur, &em ,létu í ljós álit sitt um pessi mál, skoruðu á okkur að lækka ekki mjólkina aftur án pess að kalla fyrst aaman fumd í félagsráðinu til að ræða málið, en ég gaf pá skýringu, að stjófti Mjólkurbanda- lags Suðurlands væri þegar búim að gefa loforð um að mjólkim lækkaði istrax og mjólkurlögin yrðu framkvæmd, og það loforð yrði að sjálfsögðu haldið, enda hefði stjóm Mjólkurbandalagsins ákvörðunarrétt um verðlag á mjólkiinmi. Þessu var að sjálf- sögðu vel tekið, og svo ekki meira um það rætt. Blaðið segir, að nokkux hluti af andvirði mjólkurhækkunarinnar hafi átt að ganga til að greiða töp, sem Mjólkurfélagið hafi orðið fyrir á verz 1 unarrekstri, sem mjólkursölu bænda sé algerlega óviðkomandi. Ég verð að segja, að hér er um mjög mikinm mis- skilnimg að ræða, ef ekki anmað verra, og vil ég því til sömnuniar biðja yður að birta eftirfarandá yfil’lýsingu frá stjórm félagsins. (Sjá meðf. yfirlýslngu I.) Blaðið segir, að fulltrúaiinir hafi lýst yfir, að hin ýmsu töp, sern félagið hafi orðið fyrir á viðskiftum einstakra manrna, séu mjólkurrekstrjinum al- gerlega óviðkomandi, og nefnir þar eitt firma, Café Vífill, sem við höfum átt að tapa á. Ég vil byrja á að taka fram, að pessi mál kornu alls ekki til umræðu á fundiinúm, og er pví algerlega rangt frá sagt um þau í blaðiinu. Til skýrimgar vil ég geta pess um Vífii, par sem hanm er sérstak- ieega nefndur, að skuld hams við okkur var veðtryggð, og geri ég ekki ráð fyrir, að félagið fái tap á pví fírma nema að mjög litlu leeyti, ef nokkru. Um hin önnur töp, sem blaðið mininist á, veit ég ekki hvað það á við og get pví ekki svarað, en ég vildi leyfa mér að biðja blaðið að birta eftir- faramdi yfirlý&ingu frá stjóm fé- lagsins (sjá meðf. yfirlýðiingu II), sökum pess að ég hefi orðið var við, að í bæmum hiefir það verið næstum á hvers manns vörum, að mjóikurhækkuniin ætti að ganga að meira eða minina leyti til að greiða halla þann, er félag- ið hafi orðið fyrjr af völdum fráfarandi gjaldkem- Blaðilð segir, að á fundimum hafi orðið alimiklar dieilur milii; mím og bæmda í stjóra félags- ims, enda segir blaðið að eimm! maður hafi gengið af fundi. Þetta er ekkx rétt frá skýrt. Fumdur!- iínrn fór mjög friðsamlega fram, eins og allir fuindir, sem ég hefi verið á í Idjólkurfélaginu, og befi ég setið pá síðarn 1918, og pað er heldur ekki rétt, að meinm hafi gengið af fumdi á aminan hátt en þanm, að pegar málefnunum var lokið, gengu vitanlega allir af fundiinum, hver til síms lieimiUs. Virðingarfylllst. Eyjólfur. Jóhunnssíon. I. Að gefnu tilefni vottast hér mieð, að landvirði mjólkur peirrar, sem gengur til Mjólkurfélags Reykjavíkur og seld er paðan, gemgur á hverjum tíma til fram- leiðemda, að frá dregmum kostm- aði við mjólkina, eai að œgu leyti til annars verziunarrekisiturs félagsins. Mjólkurverzluninmi er að öllu Leyti haldið sér, eins og bækur og reiknimgar félagsims sýna. Reykjavík, 22. diez. 1933. Stjóra Mjólkurfélags Reykjavikur. GuZm. Óktf'S.. Kolb. Högmson. Björn ólafs. Bjöm Blmin Þ. Magnús Þorláks&on. Þetta vottast rétt samkvæmt bókum félagsins. Reykjavík, 22. dez. 1933. Endursko ðumarskrifstofa N. Manscher. O.. E. Njelsen, löggiltxir endurskoðamdi. II. Að gefnu tileíni skal pað tekið fram, að Mjólkurfélag Reykja- víkur hefir ekki beðið rneitt fjár- hagstjón í siambamdi við störf fyr- verandi gjaldkiera félagsims. Reykjavík, 22. diez. 1933. Stjórm Mjólkurfélags, Reykjavíkur,. Gudm. Ólafs. Kolb. Högnason. Bjöifi Ólafs, Bjöm Bimir. Þ. Magnús Þ.orláksson. Þietta vottast rétt samkvæmt bókumi félagsimsi. Reykjavík, 22. diez. 1933. * Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher. G. E. Nk'Js-en. löggiltur endurskoðandi. Arásir ar á Austorbæjar- skólann Við umdirrituð lýsum pví hér með yfir, að á síðiast liðmu vori skoðluðum við sýningu á handa- vinnu, vimmubókum og teikning- um skólabarina í Austurbæjarskól- ,anu'm í Reykjavík, og leizt okkur svo á, að af pesisum vimmubrögð- um barinanma nrætti ráða, að með- ferð á mámsefnimu væri mjög svo sómasamieg og góð til aukins sMlmimgs og proska á pví, sem til meðferðar hefir verið tekið í kemslústumdum. Teiikningar pær, sem gerðar hafa verið að umtalsefmi hér í hæinum inýlega, sáum við einrnig og höfðum ekkiert við pær að at- huga. Þær voru gerð|a'r í drjeingja- bekk og voru dröngiralr á aldrr imum 12—14 ára. Teiknimgamar byggingu manmlegs líkama og gerðu dnemgirnir við mám, urn heilsufræði og eftir mymdum ; kemslubókum, sem stuðst hafði verið við, og ré&u peir pví sjálfir, hverju þeir slieptu. Að böraiU Standi allsnakin, sem „modieI“ fyrir bekkjarsiyst- fcinum sinum í teiknikenslu er gersanxLega tilhæfulaust, og er pað meiina ©n lítil ósvífni að bera slikt upp á teikinikemnara skól- ams. Reykjavik, 1. febr. 1934. Adalbjörg SigurZardóiíir, formaður skólamefndar. (sdgm.) Helgi Elktsson, fræðslumálastjóri. (sign.) Geymsla. Reiðhjól tekin til geyrnslu. Örninn Laugavegi 8 og 20, og Vesturgðtu 5. Símar 4161 og 4166. Brynjólfur Þorláksson tekur að sér að stilla píano. Ljósvalla- götu 18, simi 2918, Gúmmísnða. Soðið i bila- gúmmí. Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. Kaupið hina nauðsynlegu bók „Kaldir réttir og smurt brauð“ eftir Helgu Sigurðardóttur; pá getið pér lagað sjálfar saiötin og smurða brauðið. Hentugt pláss til fisksölu og farsgerðar óskast strax. Simi 4139. Bezta ðtsalan í Hamborg. Afsláttar af ðllam vðrum« Email. katlar og pönnur, hálfviröi. Email. fötur, hv., á kr. 1,90 Email. fötur m, loki, kr. 3,75 Hræriföt, djúp, stór, kr. 1,75 Alum. katlar, áður kr. 9,50 —* nú kr. 6,00 Flautukatlar 0,75 Gasolíuvélar á 7,50 5 herðatré á 1,00 60 pvottaklemmur á 1,00 Matskeiðar 0,20 Terkamannaföt. Kaspn gamian kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Pappírsvðrur og ritfong. - Gafflar 0,15 Ávaxtasett, áður 6,50, nú 4,50 Ávaxtasett, áður 7,00, nú 5,00 Vatns>>iös 0,20 stk. Bollapör 0,30 stk. 20°/o af reykelsiskerum, blóma- vösum, eldhúskrukkum, al- uminiumpottum. KOMIÐ í HANBORG. Llfsðbrrgðartélagið TIULE l.t. \ er Stærsta lifsábyrgðarfélag Notðurlanda. Stærsta lífsábyrgðarfélag á íslandi, Bénnshæsta iífsábyrgðarfélagið á íslandi. Tryggingahæst á ís andi. Offi flytur ekkl fé *r landl. Hringið í sima 2424 (utan skrifstofutíma 2425) og ábveðið viðtalstíma. Aðalumboð THULE á Islandls Garl D. Tnlinins & Go. Eimskip 2f. Atht Vegna fjölda fyrirspurna, sem jafnan berast okkur, skal fram tekið, að við veitum mönnum einnig góðfúsiega leiðbeining- ar og aðstoð um lifsábyrgðarmái peirra, öll þau, er eigi snerta viðskifti þeirra við önnur umboð hér. Barna* gúmmfstígvél, stórt úrval, Verö: 2,50, 3,75, 5,00, 5,50 o, s. frv. Hvannbergsbræður. Islenzk málverk margs konar og rammará Freyjagtlta 11. "M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.