Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 3
ÞRÍÐJUDAGINN 6. FEBR. 1034 ALÞÝÐUBLAÐlÐ Lausnin á atvinnnlejfsinn er bæjarntgerð topra. Blekkingar ihaldsins um markað og söiu* möguleika. Eftir Jón Sigurðsson, ritaia Sjómannafélags Reykjavíkur Miðvikudagiinn 31. jan. skrífar leiinhvier ,ysjálfstæðismaður" gnein í Morguinblaðið um bæjarútgerði. Þiessi íhaldsmaðurr segir, að jafmað&rmiemn hafi ekki bent á meitt ráð til að auka markað,fyr- isf fisk í sambandi við tiiilðgur sínar um að bærimn keypti og gerði út 10 togara. Ég vil benda íhaldsmanhinum á, al\ pa!5 em nógír sölumögu- heiikaft fyrir, miktd mettl fmm- leidstu heldur m vto hofum haft á b&ðstólwn síðustu áf. Eftir því sem mér befir verið sagt af kumnugum mönmum, mð sáltfiskframlieiðslan ekki vera meiri á þeim markaði, sem við,mú þegar höfum sent okkar saltfisk á, heldur en var síðastliðið ár. En eigum við ísliendingar áð leggja árar í bát og láta ,reka á neiðainum, þó öíær sé landtaka í þeirri vör, sem við erum .vamir að lenda í, eigum við ekki aö leita lendingar í emhvierjuni öðr- uta stað? Norðmenn selja mikið af sínum fiski hertum til Afríku. Ég veit ekki til að reynt hafi verið að leita markaðs fyrir ísliemzkam fisk þar. Viert væri þó að þessu yæri gaumur gefimm Ég held' að við ættum ekki að stainda ver að vígi nieð'að herða fisk helduren Norðmemn. VerkumarkostnaðuT ætti að vera mun minni heldur en við saltfisk. íhaldsmaðuriinn segir, að ekki sé hægt að sielja meira af ísuðum fiiski tii Englands. Ég leyfi mér að segja þetta helbier ósannindi og hlekkingar. Okkur vantaði 1422 smálestir eða 14—15 togarafarma til þess að uppfylla það, sem samningurinn leyfði að flutt væri út siðastliðdð ár. . i ^ Þá mœtti auka paVtgað sölu sitórkostíeg® méít því uð senda parm f$s<k afhaumchap,, sem sendur je/i í kös^um, í því sambalndi vil ég henda á, að fyrir óhagstæðar og faaT fiexðir Eimskipaf élagsskip- anna til Englands er fiskurinn oft eldri þegar halnn fer heldur ein æskilegt væri. Okkur vantar tilfinnanlega að minsta kosti tvö skip, sem ekld gerðu annað en að flytja isaðan og frystann fisk á markaðinm. Þessi skip þyrftu að vera hrað- skneið, len ekki mjög stór. Enn frtemur vil ég benda íhalds- manninum á, að meira mætti gera að pví að senda út ftekaðan. ,fisk, þ.. e. taka úr fis\iinum beináin ,og senda hann út frystan til Eng- lands eða annara landa, þar sem imarkaður er fyrir þainnig verk- aðan fisk. Á síðastliðínu ári var. flutt út ca. 200 tonn af beinlausum þorski til EnglaudS', og eftir því ^iem ég bezt veit var hann seldur fyrir ágiætt verð. Þessi fiskur var frysit- Ur í siælnsik-íslienzka frystihúsinu. Það íshús frystir eftir nýjustu og bezt þektu aðferðum. Æskilegt væri að hægt yrði að leita marikaða fyrir þainnig verk- aðan fisk, og ætti ríkisstjórnin að hafa forgöngu í því máli og styðja það á allan hátt. Er .ekki vanslalaust hvað hiin er sofandi fyrir slikri nauðsyn. Það mun láta nærxi að fiskur, sem verkaður m á þennan hátt, léttist um 50«/o, og gætum við þá sent út ,um hehningi meira heldur en ef fisk- urdnn væri sendur út ,með öllu saman;, þar sem miðað er við magn fiskjar, en ekki neina á- kveðna peningaupþhæð í samn- iingnum við Englendinga. öllum fiskúrgangi mætti svo vitnna úr og senda það út sem vöriu, og það isem m'áli' skiftir myndi þetta auka mikið atvinnu. íhaldsmaðuriinn spyr hvort horfuT séu fyrir auknum mark- aði fyrir fsaðan fisk í öðrum lönd- ium. 1 viðtali við stjóín Sjómanna- félags Reykiavíkur árið 1932 hefir Ásgeir Asgeirsson foTsætisráð- herra upplýst það, ací Frakkar hafi beinlínis óskad eftir ísfisttl, t stíerrk förmum, en mér vítanlega hafu ekkerp vwið athugadtr. sölu- möguletkar, fiar<f að minsta kosti hefir ekkert skip farið þangað tii neynslu. thaidsimaðurinn segir, að síldar- markaðuTÍinn, skifti ekki máli í þessu sambandi, því togarar séu of dýr skip til þess að gera þá út á saltsíldarveiðar einar saman, og segir, að bræðslusíldarweiðar séu útilokaðar vegna þess, að sildarwerksmiðjur skorti mjög til- fiinnaniliega fyrir þann flota, sem fyrir sé, hvað þá ef fleiri skip hættust við. Þarna nær ósvífni mannsi'ns hámarki, þarna ræðst hann harkalega á áðgerðaleysi eða motstöðu síns eigin flokks um þessi mál. Ég vil bieinda i- haldsmamni á í sambandi við þetta, að þó að útgerðarmienn hafi ekki séð hina brýnu þörf, sem var fyxir auktnar bræðsluverk- smiðjur, þð hafa sjómeran og þeirra forgöngumenn séð hana, og ætla ég því til sönnunar að birta hér ,tvær tillögur, sem sam- þyktar voru á fun'di í Sjómanna- félagi Reykjavíkiur þ. 15. aióv. 1933. Þær hijóða svo: I. „Þar sem mestur hluti togar- anna liggur hér bundinn við hafn- argarðana sumar eftir sumar og mestur hluti þeirra ínanna, sem á skipum þessum vinna, ganga at- vinnulausir alt sumarið, þá álykt- ar Sjómalnnafélag Reykjavikur: Bæjarfélag ReykjavíkuT í sam- bandi við ríkið efmeð þarf látj' reisa síldarverksmiðju á hentug- um stað við Húnaflóa, er geti fulllnægt afla alt að 10 togara. Um leið felur félagið sambands- stjórn og fuliltrúaráðí verkalýðsr félaganna í Reykjavik að vinna að framgangi þessa máls." I II. „Sjómannafélag Reykjavikur | telur, að síldarvierksmiðjur séu ó- umflýjainlegar fyrir fiskiflotann þanm tíma' ársins, sem síldveiðjar eru stundato, og eindregið fylgj- andi þeirri stefnu, að þær séu nekmar af ríkinu í fyrsta lagi. Um leið telur félagið, að' nú sé mest aðkallandi aukning rikis- verksmiðjanna á Siglufirðd, er tryggi síldveiði stópanna, sem þar eru bundin vegna síldarsðltunar, móttöku allrar síldar, sem ekki er tetiin í land til söltunar. Aukning verksmiðjunnar verði fulllgierð fyrir næstu síldveiðar." Á þessu getur íhaldsmaðurinn séð, að jafnaðarmenai gerðu ráð fyiir auknum sölumöguleikum. Kröfur um 10 togara voru ekki gerðaT úfi í loftið. Þessum kröfum mun Alþýðu- flokkuriain af alefli fylgja fram, bæði á þingi og í bæjarstjórn og þar fyrir utan. Síðast kemur hjá íhaldsmann- inum: „Ráðið við kreppunni er ekki mieiri einhliða framlieiðsla, heldur fjölbreyttari fTamlieiðsla, og þð fyrst og fremst aukin verzIUnar- sambönd við erlendaT þjóðir." Hvað mieinar maðurinn með ,,fjölbreyttari frarolieiðslu"!!! Vill hann fara að flétta reipi úr sandi eða búa tií eitthvert sæl- gæti úr móhnausum og snjó og flytja það út? Ég vil heldur hallast að fjöl- breyttáTÍ verkunaraðferiðum á að- alframteiðsluvöTu okkar, fiskinum. Þá um leið' aukast sölumöguleik- ar. Hvað vill íhaldsmaðurimn gera með aukin verzlunarsambönd við erltendar þjóðir, ef hann vill -ekki aufcna'lífræna framleiðslu? . Svari hann því. Ekki get ég látið hjá líða að mimnast dálitið á þá glæpsamlegu ráðstöfun íhaldsmeirihlutans > í bæjarstjórn, að stuðla að auku- ingu imótorbátaútvegs hér í Reykjavík. Fyrir utan óskamm- íeillna fjáröflun til bátakaupanna á ég þar við ránið á fé því, sem ætlað er til atvinnubóta.' Þó hljóta iiiaidsmenn að vita, að hlutur á mótorbátum, eða það, sem hiemn bera úr býtum á þeirri tegund skipa, er ekki nærri nóg til að framfleyta fjölskyldu hér í Reykjavik. Með þeim feikna afia, sem fékst á báta hér í fyrra vetur, var hlutur á bátum frá kr. 1260,00 og það niður í kr. 230,00. Hlutur á m/b. Baugsá to. 1263,00 í 31/2 mámuð. Hiutur á m/b. Gottu kr. 230,001 í 2 mápiuði. Nú yil ég biðja þá, sem hátt eru raumaðir, að setja sig í spor þessara mamna, sem svona hlut bera frá borði. Hvernig geta menn lifað af svona litilræði hér í Reykjavík? Það er ekkert lif, þessir mienln fara á mis við alt og hljóta að verða upp á bæjarfélagiö kominir. . Þanm tíma, sem mennirnir eru á bátunum, vinna þeir tæplega fyr- ir brýraustu lífsnauðsynjum. Hvað eiga þeir að gera þanm tima, sem bátarnir ganga ekki? Atvinnu- bótavimnu verður að halda áfram eftir sem áður, og þá er það ó- verjandi að taka af atviunubóta- fénu til þeissara bátakoppa, aem íhaldið ætíar að endurnýja tog- araflotanm með!! Ég er hræddur iim að íhaldsburgeisarnir þættust leinhvern tíma með þunraan kvið og kaldain kropp, þó þeir hefðu þrefalt meiru. úr að spila heldur ien mótorbátamenn hér í Reykja- vik hafa. E^niai rétta lamntn á þessu böli sem bæinra þjáir mest, atvinnu- leysiinu, er: Togamút&erð mkhfi, af bœnum. Sú útger& veitir lífvama atvitmu fiekn mömtum^ -sem-á sktpunum, vin\na., Sú utgerð, ueitir meséa atvimm úfi í frá. Sú útgerþ. lœknar. tU fulls það mie^n, s,em bœidrfélqgi& pjáir. Það er að segja ef ekki stjórna henni þeir mienn, sem hefðu hag af því að leggja hana í rústir, en það býst ég við að þeir teldu sig hafa útgerðarstjóra'r Kveldúlfs og Alliamoe. Áform Alþýðuflokksins hefir verið og er að hrinda þessu nauð'- synjamáli í framkvæmd, og spá míin^ er sú, að ekki verði morg ár þangað til Reykvíkingar lifj betri og' bjartari tíma. Það synir at- kvæðaaukning Alþýðuflokksins. Jón Sigmds&an. Sundhöllin. Það gladdi mjög Reykjavikuiv búa, eða sérstaklega hiina yngri kymslóð, er frumvarp. það varð lendanliega samþykt í þi'nginu í vetur, er heimilaði rikdisstjórnisnini að vedtá til sumdhallarinniar alt að kr„ 200 000,00, er mum verða lang- dr,ægt til að fuilligera hama. í 3 ár hefiT suindhöllin staðið hálfgerð, ómothæf til allra hluta, misð kr,. 280 000,00 rentulaust fé. eiingöngu fyrir ósamvimrau ríkis- og bæjar-stjórnar. Voru sumir farmiT að örvænta, að sundhöllin kæmiist mokkru sinni upp, og mokkrir voru svo óskammfeilnir. að þeiB lögðu til að henni yrðj jbíiaytt í hrugghús. Sem betur fór heyrðust slikar raddir illa. Nú, þegaí þessi fjárveitimgar- heilmild var fien'gin, vomuðust bæj- arbúar eftir, að hafist yrði handa á verfcilnu, svo því yrði sem fyrst loMð, ekki síðar en á næsta vetri, en með því að ekki verður þess vart, að bæjarstjórn ætli að hraða því, væri viðeigaudi að bæjarbúar létu vilja sinn í ljós og hvettu bæjanstjórn til framkvæmda nú þegar,. Sérstaklega ber stjórn í. S. I. og íþnóttafélögum þessa bæj- ár, að liáta þessd mál til sín tajka; enn fiiemuT þeim skólum, er koma tál með að mota sundhöllina meiií hhita dagsiims yfir skólatimanm. Þá mætti benda á ýmsar sm4- vægilegar breytingar, er þó hafa mikla þýðingu hvað snertir kenslu og fjárhagsliegam rekstur sund- haHardinnar. StunddaugarþTótíni er skift i tvent, 10x25 m. laug Og 10x8 m. laug; var mimni laugin upphaf- lega ætjuð fyrd/' sjó, en þar sem frá því virðist horfið, að leiða sj.ó í haina, eí sjaifsagt að gera eina laug úr báðum lauguMum, með því að taka miliiveggimn burtu og þá um lieið að grymka litlu iaugina svo, að hún verði eims og gryinnri iendi stóru laugarinnar, með þvi er meira kenslusvæð) feugið, en sem nú er alt of lítið, þá þess 'er gætt, að þarna fer fram öll .sundkensla bæjarins. Auk þesis er íþróttafélögumum nauðsynlegt að fá laugijniaí í iullri lengd, er þá verður 33,33 m., sem er sú vegalengd, er samkvæmt alþjóðatökueglum er sú stysta vegatangd, er þreyta má sund á %l þess að fá viðurkent met. á hváða viegalengd sem eí, Það út af fyrir sig er inauðsynliegÞfyrix íþr,óttastarfeemiina og þjóðina -út . á við, því hin líkamlega menming þjóðarimnar byggist að miklu leyti, á íjþráttastaTfsiemi, og mælikvarði - þeá'nrar menningar eru metin, um; þau er spurt og út frá þedm er: líikamsmemráng þjóðarinnar metin, en andiegi þr,0&kinn kemulr í 'kjöl- far 'aukinnar iíkamsmenningar, út um alilan hinn mentaða heim, þáð eru viðurlíendar staðreyndiT Fjái'hagmsksW. sundhatJfO'imtt- «1. Fyrír þeirri hlið málsims hefáfc verið ila séð, er sundhöilin var bygð, Það leima, er henmi hefir verið ætlað að hafa tekjirr af, er im'ngamgseyrjr sundgesta, sem verður þo að takmarka sem hægt ier, svo að allir geti notið henmar, jafnt fátæikir og ríkir, auk þess taka skólar mikinn hluta dags- i|nis, sem að sjálfsögðu fá frjíia kenslu, 1 suindhölillinni eru engin áhorf- endasvæðá, svo hægt sé að selja aðgamg að sundsýningum og rnót- um, er annars mætti hafa þar, Or því verður að bæta, eftir þvj* sem hægt er,. Með þvi að byggja: svalir til beggja enda laugarinnar og áhorifemdapáHa til hliðar, svo sem rúm Leyfir, má fá áhorfjetnda- svæði fyiár um 900 maums, sem þótt Mtáð sé getur orðið drjúg teikjugiieim fyrir sundhöffina og rekstur bennar, ' Af sulndsýningum og mótum, er íþróttafélögin myndu oft standa fyrir, fengi sundhöliim viss pró- sant af brúttótekjum, líkt og bær- imn fær tekjur af mótum, sem hardim eru á íþróttavellinum. Kostmaður við þessar breytfngar eT svo lítiill, að ekki ætri að horÉa í það, þar sem vissa er fyrir þvi, að sú breytding margborgar sig. Væntá. ég að bæjarstjórn fari að hraða þessu verki svo sem mögu- legt er, og taki þessar breytingaT tál athugunar. Þ. U. Aluminium potiar. í dag og næstu daga verða nokkur stykki seld fyrir hálfvirði. Sioflrtv liartaossoi Skriftarnámskeið. Því þá að sætta sig við eitt- hvert hrafnaspark, þegar menn geta með góðum vilja og dálit- illi fyrirhðfn á skömmum tíma orðið vel skrifandi. —¦ Talið við Gnðrúnu Geirsdóttur, Laufásvegi 57, sími 3680. Tf ólof nnar hr Ing ar alt af fyrirliggjandi Haraldni? lagaE, Sími 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.