Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 ÞRIÐJUDAGINN & FEBR. 1034. I Laasnin í atvlnnnleysini er bæjarútgerð togara. Blekkingar ihaldsins um markað og sðlu^ möguleika. Eftir Jón Sigurðsson, ritara Sjómannafélags Reykjavíkur MiÖvikudagimi 31. jan. skríjar einhver , ,sj álfs tæð i sm a'ð ur" gnei;n í Morguinblaðið um bíejarútgerð. Þiessi íhaldsmaðurr segir, að jafuaðannienn hafi ekki bent á neitt ráð til að auka markað ríyr- ir fisk í sambandi við tililögur síinar um að bærínn keypti og gierði út 10 togara. Ég vil benda íhaldsmanninum á, að^ pað em nógir sölumögu- Leikan fyrir, mikid mcl i frgm- l\eidsiu heldur en víð höfum haft ú boðstólum s'iðustu ár. Eftif pví sem mér befir verið sagt af kuinnugum mönnum, má sáltfiskframleiðslan ekki vera meiri á þeim markaði, sem við ,inú pegar höfum sent okkar saltfisk á, heldur en var síðastliðið ár. En eigum við Islendingar að leggja árar í bát og láta reka á reiðanum, pó ófær sé landtaka í peirri vör, sem við erum .vanix að lenda í, eigum við ekki að leita lieindingar í einhvierjum öðr- um stað? Norðmenn selja mikið af sínum fiiski hertum til Afríku. Ég veit ekki til að reynt ha.fi veríð að Leita markaðs fyrir islenzkan fisk par. Viext væri pó að pessu yæri gaumur gefinn, Ég held að við ættum ekki að stainda ver að vígi mieð1 að herða fisk heldur en Norðmenn, VierkunaTkostnaður ætti að vera rnuin minni heldur en við saltfisk. íhaldsmaðuriinn segir, að ekki sé hægt að selja meiiia af ísuðum fiiski tll Englands. Ég leyfi mér að segja petta beibier ósamnindi og blekkingar. Okkur vamtaði 1422 smálestir eða 14—15 togarafarma til pess að uppfyHa pað, sem samningurinn leyfði að flutt væri út síðastliðáð ár. , ^ Pú mrntti mka mrnmð sölu atórkostt\e,g\a m eð pví að ssnda pmn ftsk afhau&aðon,. sem ssndiir í köS0fttn- 1 pví sambandi vil ég biemda á, að fyrir óhagstæðar og fáar ferðir Eimskipafélagsskip- annia til Englands er fiskurinn oft leidri pegar halnn fer heldur ©n æsikilegt væri. Okkur vantar til finnanlega að miinsta kosti tvö skip, sem ekki gerðu annað en að flytja isaðan og frystann fisk á ma'rkaðinn. Þessi skip pyrítu að vera hrað- skreið, len ekki mjög stór. Erm fremur vil ég benda íbalds- manninum á, að meira mætti gera að pví að senda út fkikaðfm ,fisk, p. e. taka úr fiskimum beinin og seinda hann út frystain til Eng- liamds ieða annara landa, par setn traankaður er fyrir pannig verk- áðan fisk. Á sfðastliðnu ári var flutt út ca. 200 tomn af beinlausum porski til Engiands, og eftir pví si$m ég bezt veit var hann seldur fyrir ágætt verð. Þessi fiskur var fryst- lur í Sæmstk'íslenzka frystihúsinu. Það íshús frystir eftir nýjustu og hezt pektu aðferðum. Æskilegt væri að hægt yrði að Leita markaða fyrir pannig verk- aðan fisk, og ætti ríkisstjórnin að hafa forgöngu í pví máli og styðja pað á allan hátt. Er .ekki vanslalaust hvað hún er sofandi fyrir slíkri nauðsyn. Það mun láta nærri að fiskur, sem verkaður er á pernnan hátt, léttist um 50o/o, og gætum við pá sent út ,um helmingi meira heldur en ef fisk- urínn væri sendur út með öllu saman, par sem miðað er við magm fiskjar, en ekki nieina á- kveðna peniingaupþhæð í samn- ingnum við Englendinga. öllum flskúrgangi mætti svo vimna úr og senda pað út sem vönu, og pað sem máli skiftir myrndi petta auka mikið atvtrwu. íhaldsmaðuriinn spyr hvort horfur séu fyrir auknum mark- aði fyrir ísaðan fisk í öð'rum lönd- ium. f viðtali við stjóm Sjómainna- félags Reykjavíknr árið 1932 hefir Ásgeir ÁS'geirsson forsætisráð- herra upplýst pað, að Frakkar hafí beinttnis óskað eftir ísfiski i stærri förmum, en mér vitanlega hafu ekkert verið athugaðir, sölu- möguheikai', par, að minsta kosti hefir ekkert skip faríð pangað til neýmslu. thaidsmaðurínn segir, að síldar- mankaðuriinn skifti ekki máli í pessu sambamdi, pvi togarar séu of dýr skip til þess að gera pá út á saltsíldarveiðar einar saman, og segir, að bræðslusíldarveiðar séu útilokaðar vegna pess, að síldarverksmiðjur skorti nijög til- fiunanjLega fyrir pann flota, sem fyrír sé, hvað pá ef fleiri skip hættusf við. Þarna nær ósvífni mannsins hámarki, parna ræðst hann harkaLega á aðgerðaleysi eða mótstöðu síns eigin flokks um pessi mál. Ég vil bienda í- ha'ldsmamni á í sambaindi við þetta, að þó að útgerðarmieun hafi ekki séð hina brýnu þörf, sem var fyrir auknar bræðsiuverk- smiðjur, þá hafa sjómeinin og þeirra forgöngumenn séð iiana, og ætla ég pví til sömnunar að birta hér tvær tillögur, sem sam- pyktar voru á futídi í Sjómanna- félagi Reykjavíkur p. 15. nóv. 1933. Þær hljóða svo: I. „Þar sem mestur hluti togar- anna liggur hér bundinn við hafn- argarðaraa sumar eftir sumar og mestur hluti þeirra mauna, sem á skipum pessum vinua, gainga at- vimnulauslr alt. sumarið, pá álykt- ar Sjómalnínafélag Reykjavíkur: Bæjarfélaig Reykjavíkur í sa!m- bandi við ríkið ef með parf látj reisa síldarverksmiðju á hientúg- um stað við Húnaflóa, er geti fulllnægt afla alt að 10 togara. Um Leið felur félagið sambainds- stjórn og fulitrúaráði verkalýðs- félagamna í Reykjavík að vinna að framgaingi pessa máls.“ II. „Sjómannafélag Reykjayíkur telur, að síldarverksmiðjur séu ó- umflýjainlegar fyrir fiskiflotann painin tíma ársins, sem síldveiðjár eru stuinda'fer, og .eindregið fylgj- andi pieirri stefnu, að pær séu reknax af ríkinu í fyrsta lagi. Um lieið telur félagið, aö nú sé miest aðkaliamdi aukning ríkis- verksmiðjainna á Siglufirði, er tryggi síldveiði skipanna, sem þar eru bundin vegna síldarsöltunar, móttöiku allrar síldar, sem ekki íer látiln í land til söltuinar. Aukniiitg verksmiðjunnar verði fulllgierð fyrir næstu síldveiðar.“ Á þesisu getur íhaldsmaðurinn géð, að jafnaðarmienn gerðu ráð fyrir aukinum sölumöguleikum. Kröfur um 10 togara voru .eikki gerðar út í loftið. Þessum kröfum mun Alpýðu- flokkurimn af alefli fylgja fraim, bæði á pingi og í bæjai’stjórn og par fyrír utan. Síðast kemur hjá íhaldsmann- inum: „Ráðið viö kr&ppunni er ekki meiri einhliða framleiðsla, heldur fjölbreyttari framLeiðsla, og pó fyrst og fremst aukin verzlúnar- sambönd við eriendar pjóðir." Hvað meinar maðurínn með „fJölbreyttari framleiöslu"!!! Viii hann fara að flétta reipi úr sandii eða búa til eitthvert sæl- gæti úr móhnausum og snjó og flytja það út? Ég vil heldur hallast að fjöl- breyttari verkuinaraðfierðum á að- alframleiðsLuvöru okkar, fiskinuin. Þá um leið aukast sölumöguleik- ar. Hvað vill íhaldsmaðurimn gera með aukin verzlunarsambönd við erteedar pjóðir, ef hamn vill ekki aufana lífræna framleiðslu? Svari hainn pví. Ekki get ég látið hjá líða að mimnast dálítið á pá glæpsamlegu ráðstöfum íhaldsmieirihlutains í bæjarstjórn, að stuðla að aukn- iingu mótorbátaútvegs hér í Reykjavík. Fyrir utan óskamm- feillna fjáröflun. til bátakaupannia á ég par við ránið á fé pví, sem ætlað ier til atvimnubóta. Þó hljóta ihaidsmienn að vita, að hlutur á mótorbátum, eða pað, sem meinn bera úr býtum á þeirri tegund skipa, ier ekki nærri nóg til að framfleyta fjölskyldu hér í Reykjavík. Með peim feikna afla, sem fékst á báta hér í fyrra vetur, var hlutur á bátum frá kr. 1260,00 og pað uiður í kr. 230,00. Hlutur á m/b. Baugsá kr. 1263,00 í 31/2 mánuð. Hlutur á m/b. Gottu kr. 230,00 í 2 mámuði. Nú vil ég biðja pá, sem hátt eru lauinaðir, að setja sig í spor þieœara manna, sem svona hlut bera frá borði. Hvermig geta rnenn lifað af svona lítLlræði hér í Reykjavík ? Það er ekkert líf, þessir mienln fara á mis við alt og hljóta að verða upp á bæjarfélagiið kominir. Þann títíia, sem mennirnir eru á bátuinum, vinna peir tæplega fyr- ir brýnustu lífsnauðsynjum. Hvað eiga peir að gera panin tima, sem bátarnir ganga ekki? Atviinnu- bótavinnu verður að halda áfram eftir ®em áður, og pá er pað ó- verjamdi að taka af atviunubóta- fénu til pessara bátakoppa, sem íhaldið ætiar að ©ndurnýja tog- araflotann með!! Ég er hræddur um að íhaldsburgeisarnir pættust leinhvern tíma með þuninan kvið og líaldan kropp, þö peir hefðu prefalt meiru úr að spila heldur en mótorbátamanm hér í Reykja- vik hafa. Eijm nétta lumnin á pessu böli sem bæinn pjáir mest, atvinnu- ieysinu, er: Togamútgerð rekln af bænmn. Sú útgerð veittr ttfvœna atv'mnu pekn mönngm, s,em ú skipunum vinm, Sú útgsttð veittr mesta atvinnu úf í frái. Sú útgsrð lœlmar til fulls pað mem, sem bœjarfélagið pjáir. Það er að segja ef ekki stjórna hemni peir menn, sem hefðu hag af pví að leggja haina í rústir, en pað býst ég við að peir teldu sig hafa útgerðarstjórar Kveldúlfs og Alliamoe. Áform Alpýðuflofcksins hefir verið og er að hriinda þessu nauð- synjamáli í framkvæmd, og spá míln er sú, að ekki verði mörg ár þamgað til Reykvíkingar lifí betri og bjartari tíma. Það sýnir ait- kvæðaaufaning Alpýðuflokksins. Jón Sigupðsson. Sundhöllin. Það gladdi mjög Reykjavíkur- búa, eða sérstaklega hina yngri kymslóð, er frumvarp það varð eindanlega sampykt í pinginu í vetur, er heimilaði ríkdsstjómiinni að veita til suudhallaríniniar alt að kr. 200 000,00, er mun verða lang- drægt til að fuíllgera hama. 1 3 ár hefir sumdhöllin staðið hálfgerð, ónothæf til allra hluta, miað kr,. 280 000,00 rantulaust fé. eingöngu fyrir ósamvinnu ríkis- og bæjar-stjórnar. Voru sumir fanncir að örvænta, að sumdhöllin kæmist uokkru sinni upp, og nokkrir voru svo óskammfieilnir. að pieir Iögðu til að henni yrðj þiieytt í brugghús. Sem betur fór heyrðust slíkar raddir illa. Nú, þegar pessi fjárveitiingar- heimild var fengin, vonuðust bæj- arbúar eftir, að hafist yrði handa á verfcilniu, svo pví yrði sem fyrst lokið, ekki siðar en á næsta vetxi, en með því að ekki verður pess vart, að bæjarstjórn ætli að hraða þvi, værí viðeigaindi að bæjarbúar létu vilja sinn í ljós og hvettu bæjarstjóm til framkvæmda nú þegar,. SérstakLega ber stjórn í. S. í. og ípróttafél’ögum pessa bæj- ar, að Láta pessi mál til sín taika ; enn fi]emur peim skólum, er koma tál með að miota sundhöllina meirí hluta dagiSiinis yfir skólatímann. Þá mætti bemda á ýmsar smá- vægilegar breytimgar, er pó hafa mikla pýðingu hvað snertir kenislu og fjárhagslegan rekstur sund- haLlarinnar. SuindilaugaMprónini er skift i tvent, 10x25 m. laug og 10x8 m. laug; var minni laugin upphaf- lega ætjtíð fyrír sjó, en par sem frá pví virðist horfið, að leiða sjó í haina, er sjálfsagt að gera .eina laug úr báðum lauguulum, með pví að taka millivegginu burtu og þá um leið að grynka litlu laugiina svo, að hún verði eims og grynnrí 'endi stóru Laugarínnar, með pvi er meira kensiusvæðj fgngið, en sem nú er alt of lítið, þá þess er gætt, að pama fer fram öll sundkensla jbiæjaritos. Aitk þess er iþróttafélögunum nauðsynLegt að fá laugiiniaí í fullri lengd, er pá verður 33,33 m., sem er sú vegaliengd, er samkvæmt alpjóðiaLeikreglum er sú stysta vegaliengd, er þreyta má sund á tjl pess að fá viðurfaemt met. á hvaða vegaliemgd sem er. Það út af fyrír sig er mauðsynliegt fyrir ípróttastarfsemiina og pjóðina út á við, því him iíkamLega memdng ijóðarínnar byggist að miklu leytá á ípróttastaxfsemi, og mælikvaröi pieá’rrar menningar eru roetin, um pau er spurt og út frá þeim er líkamsmemniimg pjóðarínnar metin, en andlegi proskinn kemtír í kjöl- far ' aukinnar líknmsmenningar. út um aMan hinn mentaða heim. páð eru viöurkendar staðreyndir F járhaysrekstur siuidhallarinsn- an. Fyrir þeirrí hlið málsins heíi(c veríð il'la séð, er sundhöllin valr bygð,. Það eina, er henmi hefir veríð ætliað að hafa tekjur af, er iinngangseyrír sundgesta, sem vierður p í að takmarka sem hægt er, svo að allir geti notið hennar, jafnt fátæikijj og ríkir, auk pass taka skólar mikinn hluta dags- i|nis, sem að sjálfsögðu fá frjíía kenslu. í suindhölilli'nni eru engin áhorf- endasvæðá, svo hæ-gt sé að selja aðgang að sundsýnin'gum og mót- um, er annars mætti hafa par. Úr því verður að bæta, eftir þvi sem hægt en. Með því að byggja svalir til baggja ©nda laugarinnar og áhoifmdapalia til hliðar, svo sem rúm Leyfir, má fá áhorflenda- svæðii fynir um 900 manns, sem þótt iítið sé getur orðið drjúg tekjugijein fyrir sundhöllina og nekstur hennax. Af sundsýningum og mótum, er ípróttafélögin myndu oft standa fyrír, fengi sundhöliin viss pró- smt af brúttótekjum, likt og bær- iton fær tekjur af mótum, sem hardito enu á ípróttavellinum. Kostaaður við pessar breytiugar er svo lítill, að ekki ætti að horfai í pað, þar sem vissa er fyrir pví, að sú breyting margborgar sig. Vænti ég að bæjarstjórn fari að hraða þessu verki svo sem mögu- lfegt er, og taki pessar breytingar til athugunar. Þ. M. Aluminium pottar. í dag og næslu daga verða nokkur stykki seld fyrir hálfvirði. Sianrðnr Kjartanssoi Langavegl 41. Skriftamámskeið. Þvi pá að sætta sig við eitt- hvert hrafnaspark, pegar menn geta með góðum vilja og dálít- illi fyrirhöfn á skömmum tíma oiðið vei skrifandi. — Talið við Guðrúnu Geirsdóttur, Laufásvegl 57, simi 3680. Trúlofunarhringar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hsgan. Simi 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.