Alþýðublaðið - 06.02.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGÍNN 6. FEBR. 1934
Herradeiidins
Sofckar 4,50 úúa.
Manehettakyrtar á 5 kr.
Hattar 4 kr.
Marteinn Einarsson & Go.
AIÞÝÐUBIADI
ÞRIÐJUDAGINN 6. FEBR, 1934,
REYKJAVÍKURFRÉTTIR
Aina« ðrudeildin:
Lakaelnl 2,25 f laklð.
Sœngnrveradaniask 5,25
f verlO.
HandklmOi a [50 og 75
anra stk*
Marteinn Einarsson & Co,
GaralaRáó
„Madame
Butterfly".
Guilfalleg og hrifandi ásiar-
saga i 10 þáttum.
Aöalhlutverk leika:
Sylvia Sidney,
Cary Grant
Charlie Ruggles,
Sjáiö þessa 'n dásamlegu
mynd I Hún er eín af þeim,
sem seint gleymast,
Bðrn fá ekki aðgang.
Ódýrustu,
er samt mest nýtizku
kjóla fáið þór i
NINON Áusturstræti 12"
Opið 2—7
Uppboð.
Opinbert uppboð veiður
haldið á afgreiðslu* Skipa-
útgerðar ríkisins föstudag-
inn 9 þ. m. kl. 2 síðd, og
verða þar seldir ýmsii
munir, sem ekki hafa veiið
innleystir. j
G,eiðsla fari fram við
hamarshðgg.
Lðgmaðuiinn í Reykjavik,
6. febr. 1934.
Bjðrn Þórðarsom
LaDdabréf
iyrír skóla og skrifstofur.
einstök iönci og heimskort,
Verð IráI12 kr.
Fátt er ens nauðsyniegt
á skrifstofum og eð hafa
'goit landabréf á veggn-
um tii þess að geta fljót•
lega áttað sig á afstððu
landa og borga.
Vá
\k\
Leifað npplísinoa um ætiinoja
látins Vestnr-fslendinss
¦ Ráðumeyti forsætisráðherra leit-
ar upplýsimga* um nánustu ætt-
imgja Guðmundar Eiríks Thor-
odtisem, sem er nýlátiinjn í Cal-
gary, Kanada.
Samtkvæmt fyrirliggjaindi upp-
lysimgum fluttist Guðmundur
Thoroddsein til Kanada árið 1912.
Tók síðam þátt í heimsstyrjöld-
immi og gaf þá upp ao hanm ætti
móður á líii, Guðrúmu Jónsdóttur
Thoroddsein, búsetta hér á landi.
Upplýsiinga er óskað vegna
skifta á dámarbúi hims látna, 'og
eru þeir, sem vita hverjir eru
mánustu ættimgjar og hvaT þeir
eru búsettiT, beðnir að snúa sér
til ráðuneytis. forsætisraðherra
með þær upplýsiingar. (FB.)
Skjaldargiima Armanns
í kvöld kl. 9 í Iðttiió fer fram
skjaldarglíma Ármiamms. Að þessu
siinni keppa átta frægir glímur
miemn um- iskjð'ldirm og ein feg-
urðargrmuverðlaum. Eru fjórir frá
Ármammi: Ágúst Kristjánsson,
Georg Þorsteimssom, Skúli Þor-
leifssom og Lárus Salómonsson
glínwkómgur og skjaldarhafi, all-
ir þektir frá fyrrj glfmumotum
sem afburða-glímumemn. Frá K.
R. koma fjóriT, að vfeu óþektir,
em munu vera vel æfðir, smaTir
og sterkir glímumenn. Hefir himn
mafnkummi glímumeistari Jörgen
Þorbergssoin þjálfað þá í vetur,
og er sagt, að hann sé ekki síðttr
smjail kehnari en ghmumaður.
Svo þar sem búast má við að
þeir séu homum likir í framkomu
og vasklejik, má gera ráð fyrir
þeim hættulegum, jafmveJ hinum
víðfrægu ÁTmemnimgum. Er þyí
óvfst hver vjnnur skjöldinm. að
þeess usimmi.
T>að ier ekki mema einu simrai á
vetri að bæjarbúum gefst kost-
ur á að sjá þessa fögru þjóðar-
íþiíótt, íþrótt, er vakið hefir eftir-
tekt og aðdáum allr,a þeirra menm-
imgarþjóða, er hafa kynst henmi.
Þess vegna vil ég minma fólk á,
að láta ekki þessa einstöku
skemtum vetrarins fara fram hjá
sér ám þess að veita sér þá á-
mægju að njóta hennar. Munið
að tryggja ykkur aðgömgumiða í
tíma. Aðsókm er mikil. Þ. M.
Skfp frá útlðndum
Lyra kom til Viestmammaeyja kl.
'11 í dag og er væmtamleg himgað
í mótt. ísland kom til Viestmamma-
eyfa kt. 1 í 'dag og kemur himg-
að smiemmai í fyrramálið.
Gujisluugur Briem,
verkfræðingur er á förum tíl'
útlamda af tilefni sammingamna
um byggimgu taisambandsstöðv-
arjmnar. Fer hann utan með Brú-
arfossi
I DAG
Kl. 9. Ný mymd í Gamla Bió,
„Madame Butteiíly". Aðal-
hlutverkið leikuT Sylvia
Sidmey.
Kl. 9. Skjaldarglíma Arma|nms í
Iðnó.
NæturlækniT er í nótt Kristín
Ölafsdóttir, Tiarnargötu 30, sími
2161.
Næturvörður ,e)r í jnóftt í Lauga-
vegs- og Imgólfs-apóteki.
Veðrið*: Frost víðast um lamd,
em mjög lítið. Djúp lægð er fyrir
stimnan Reykjanes og mun hún
hreyfast norðiur yfir lamdið í dag^
Otlit er, fyrir hvassviðri á suð-
austam og bleytur fram eftir deg-
imim, en snýst sennilega í suð-
vestan eða vestan átt með kvöld-
i|nu.
Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregmir.
Kl. 19: Tómleikar. KI. 19,10: Veð-
uBfregmir. Kl. 19,20: Tilkyniningar.
Tíinleikar. Kl. 19,30: Enskukensla.
Kl. 19,55: Auglýsimgar. Kl. 20:
Fréttir. Kl 20 30: Erindi: Um æ?a-
hmúta (Guðm. Thoroddsen). Kl.
21: Tómieikar: Gello-sóló (Þórhall-
ur Amiason). Kl. 21,15: Upplestur
(Theödór Friðriksson). Kl. 21,30:
Grammófómn: a) Haydn: Klukku-
Symphonian. — b) Danzlög.
Tl/NDÍRX^TILKYNMI
Stúkam MORGUNSTJARNAN nr.
!líl í Hafmarfirði. Fundur annað
kvöld. St. EININGIN mr. 14
'heimsækir. Fjölmemnið!
St. IÞAKA amnað kvöld kí. 8V2,
HljómJeikar og erisdij
veitður 1 dómkirkjum;mi ainmað
kvöld kl. SV2. U
Lögregluliðlö
hjélt damzleik á Hótel Borg i
mott. Skemtumin fór hið bezta
fram sem væmta máfti;'
Baden Poweli,
Vegma frétta, sem hingað bár-
ust fyrjr mokkru um að skata-
höfðimginn Robert Baden Powell
lávarður hefði verið hættulega
veikur, gerði Skátafélagið Vær-
ingjar hér í bænum fyrirspurn
simleiðis um heilsufar Baden
Powells og fékk svar á þá leið,
að hann væri nú úr allri hættu
og á goðum batavegi.
Að gefna tílefni.
Leiktjöldin í Meyjaskemmunmi
eru máluð af þeim Bjarma Björns-
synj og Lárusi íngólfssyni. Ot
af ummælum í dómi um ieikimn,
þaT! ®em sagt er að tjöldim í
þriðja þætti séu máluð af Carl
Lumd, sem er rétt, er vert að
geta þess, að tjöldim vouu máluð
fyrir 30 árum og voru orðin svo
máð og óskýr, áð ekki yarð hjá
því fcomist að mála þau öll yfir
aftur. Það gerðu sömuleiðis þeir
Bj. Björmsson og L. Ingólfsson.
R. Jónspon.
Gaðmandar Ebenezersson
ððrn nafni Aríhur fiodmann
handsamaðor oo flattar til
fieyk]avikor.
' VaTðskipið „Ægir" kom í mott
með emskan togara, „Asley", er
hanm hafði hitt vestuT í Ólafsvík.
Hamm var ekki tekinm að veiðum,
tem l'ái í Ölafs vík er hanin vaT tek-
tain. Skipstjóri togarams kallar sig
Arthur Godmamn, en heitir réttu
miafni Guðmumdur Ebeneserson og
hefir hamnn áður gerst brotlegur
við lamdhelgislögin. Var það
haustið 1932, að hamn var stað-
iinm að lamdhelgisveiðum við Vest-
mamnaieyjar og var það vélbátur
sem þá hafði gæzlu við Eyjar.
Var Guðmumdur þessi þá á öðr-
um togara, em slapp þá. Mun'
hamm mú verða að sæta ábyrgð
fyriT þamm verkmað sinn.
Stófíeldar byggingar ný-
tízkii verkamann^bu-
staða i Anierika
NEW YORK í janúar. UP.-FB.
Á yfirstaindandi ári verður
framkvæmd stórfeld áætlum í
Bamdarfkjunum um að rífa léleg
hús í fátækrahverfum borgamma
°g byggja í þeirra stað fyrir-
mymdar verkamanmabústaði að
þýzkum og austurrískum fyrir-
mymdum og er í verkamamnahús-
um þessum gert ráð fyrir að leig-
am geti orðið mjög lág. Það hefir
ýtt mjög umdír feamkvæmdir
Iborgamma í þesisu máli, að sam-
bamdsstjórnim hefir heitið fjár-
hagslegri aðstoð simni í þessu
efrni. Hefir Roosievelt forseti á-
kveðið að borgirmar skuli fá að-
stoð ríkisitts til framkvæmda í
þessu efni. Með þessu kemur sam-
bamdsstjórnin því til leiðar, sem
húm telur eitt sitt höfuðviðfamgs-
efrni, að fjöldi manna fái atvinnu.
M. a. er, i Táði að rífa hús við
margar götur í austurhluta New
Nýja Bfió
Alheimsbði-
ið mikía.
Kvikmynd, sem lýsir þeim
hættum, sem þjófjfélaginu
eru bunar af kynsjúkdóm-
um. Kvikmyndin er gerð
að tilhlutun „Félagsins til
varnar útbreiðsiu kynsjúk-
dóma", Gerð undir stjórn
Rudolph Bierbrach. Þetta
er alpýðleg fræðimynd, út-
búin af læknunum Curt
Thomala og Nicholas
Kauffmann i Berlin.
Textinn er islenzkur, geið-
ur af dr. Gunnl, Claessen.
Bðrn, yngri en 12 ára,
f h ekki aðgang.
York (East Side Zome) og reisa
þar mýtizku hús handa verka-
möinnium. Gert er ráð fyrlr mám-
aðarieigu fbúða í húsum þessum,
er miemi 6—10 diollurum á her-
bergi Htoar stórfeldu fram-
kvæmdir, sem ráðigerðar eifu á
þessu svlði mymdu semmálega ekki
hafa máð samþykki valdhafanina;,
ef kreppam með öllum heMnar
bágimdum og atvinmuleysi hefðí
ekki opnað augu manina fyriT
mauðsyniKni á að skapa, atvinnu
við verfc, sem þörf var að vinna.
Viktoria bannir.
Hýðis-baunir.
Hólmavíkur-saltkjötiö
góðkunna.
Til mlnnis:
Ölafur Ásgeirsson,
klæðskeri. Austurstræfi 14 (húsi Jóns Þorlákssonar. III hæð), Sauma
úTefnum, sem menn leggja til sjálfir. Skaffa hið bezta tillegg og vandaða
vinnu. Nýjasta snið. Komið og reyniö viðskiftin. (Lyfta alt af i gangi.)
Hljómleikar og erindi verður haldið í Dómkirkjunni annað kvöld kI.8V».
Efnisskrð:
1. Kirkjukórið syngur
2. Einsöngur, séra Garðar Þorsteinsson
3. Erindi, Magnús Jónsson guðfræðiprófessór
4. Kirkjukórið syngur
5. Einsöngur, Pétur Jónsson, óperusöngvari.
Aðgöngumðar kosta 1 kr. og fást hjá Pétri Halldórssyni, Katrinu Við-
ar og við innganginn,
Dómkirfcjnnefndhif
Skjaldarglíman
verður háð í Iðnó í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar fást eftir kl. 7 í Iðnó.