Alþýðublaðið - 06.02.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1934, Síða 4
ÞRIÐJUDAGINN 6. FEBR. 1934. Herradeildin: Sakkar 4,50 dús. Hanehettskyrtur & 5 kr. Hattar 4 kr. Marteinn Einarsson & Co. AIÞÝÐUBLAÐI ÞRIÐJUDAGINN 6. FEBR, 1934. |6amlaBié „Madame Butterfly44. Guillalleg og hrifandi ástar- saga i 10 páttum. AQalhiutverk leika: Sylvia Sidney, Cary Grant Charlie Ruggles, Sjáiö pessa 'n dásamlegu mynd! Hún er eín af peim, sem seint gleymast. Bðm fá ekki aðgang. Ódýrustu, er samt mest nýtizku kjóia faið pér 1 mmm Austurstræti 12n Opið 2-7 Uppboð. Opinbert uppboð veiður haldið á afgreiðslu Skipa- útgerðar ríkisins föstudag- inn 9 þ. m, kl. 2 síðd, og veiða þar seldir ýmsii munir, sem ekki hafa verið innleystir. G»eiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 6. febr. 1934. Bjðrn Þérðarsom Landabréf fyrir skóia og skrifstofur. eínstök iönd og heimskort, Veið frárí2 kr, Fátt er e ns nauðsyniegt á skrifstofum og að hafa gott landabréf á veggn- um tii pess að geta fljót• lega áttað sig á afstöðu landa og borga. REYKJA VÍKURFRÉTTIR Alna« ðrudeildin: Lakaelnl 2,25 f laklð. Sœngnrveradamask 5,25 f vertð. Handklœðf á [50 Off 95 anra stk, Marteion Einarsson & Co. Lelfað opplfsinea um ættingja látins Vestnr-Islendinas Rá'ðimeyti forsætisxáðherra leit- ar upplýsLnga um nánustu ætt- ingja Guðmundar Eiríks Thor- oddsan, sem er nýlátiinn í Cal- gary, Kanada. Samikvæmt fyrirliggjaindi upp- lýsiingum fluttist Guðmundur Thoroddsein til Kanada árið 1912. Tók sí'ðan pátt í heimsstyrjöld- inni og gaf pá upp aö hann ætti móður á liíi, Guðrúnu Jónsdóttur Thoroddsein, búsetta hér á landi. Upplýsiinga er öskað vegna skifta á dáinarhúi hins látna, og eru peir, sem vita hverjir eru nánustu ættiingjar og hvar p&ir eru búsettir, beðnir að snúa sér til ráðuineytis forsætisráðherra roeð pær upplýsiingar. (FB.) 1 kvöld kl. 9 í Iðnó fer fram skjaldariglíma Ármanns. Að pessu siinni keppa átta frægir glímur meinn um skjöldinn og ein feg- urðargTmuverðlaun. Eru fjórir frá Ármamni: Ágúst Kristjánsson, Georg Þorsteinssan, Skúli Þor- leifsson og Lárus Salómonsson glímukóirrgur og skjaldarhafi, ali- ir pektir frá fyiri glfmumó-tum sem afburða-glímum-einn. Frá K. R. fcoma fjórir, að vísu ópektir, em munu vera vei æfðir, snarir og stenkir glímumenn. Hefir himn mafnkunmi glímumeistari Jörgen Þorbergssom pjálfað pá í vetur, og er sagt, að hanm sé ekki síður sinjall kennari en glimumaður. Svo par sem búast má viö að peir séu homum likir í framkomu og vaskl-eik, má gera ráð fyrir peim hættulegum, jafmvel hinum víðfrægu ÁTmemmingum. Er pví óvíst hver vimnur skjöldinm að peess usimni. Það er ekki mema einu simrni á vetri að bæjarbúum gefst kost- ur á að sjá pessa fögru pjóðar- fprótt, íprótt, -er vakið h-efir eftir- tekt og aðdáum allra peirra menm- iingarpjóða, er hafa kynst henni. Þess vegna vil ég minna fólk á, að láta ekki pessa einstöku skiemtujn vetr-arins far-a fram hj-á sér áin pess að veita sér pá á- mægju að njóta hennar. Munið að tryggja ykkur aðgömgumiða í tíma. Aðsókm er mikil. Þ. M. Skip frá útlðndum Lyra kom ti-1 V-estmamnaeyja kl. 41 í d-ag -og er væmtamleg himgað í mótt. íslamd kom til Viestmanma- eyja kl. 1 í dag og kem-ur himg- að sn-emma í fyr;ramálið. Gujinlsugur Briem, verkfræðimgur er á förum tíl útlamda af tilefmi saimmimgatina um byggimgu talsamban-dsstöðv- arjnnar. Fer hamm utan mað Brú- artfossi I DAG Kl. 9. Ný mymd I Gamla Bíó, „Madame Butterfly". Aðal- hlutverkið leikux Sylvia Si-dmey. Kl. 9. Skjaldarglíma Áxmalmns í Iðmó. Næturlæknix ex í nótt Kristín Ölafsd-óttir, Tjarnargötu 30, söni 2161. Næturvörður ,eir í jnóltt í Lauga- vegs- og Imgólfs-apóteki. Veðrið: Fro-st víðast um land, em mjög lítið. Djúp lægð er fyrir sumnan Reykjanes og mun hún hreyfast morður yfÍT landið í dag. Otlit er fyrir hvassviðri á suð- austam og bl-eytur fram eftir deg- inum, en smýst aen'nilega í suð- vestam eða vestam átt með kvöld- ijnu. Otvaxpið. Kl. 15: Veðurfregmir. Kl. 19: Tómieikar. Kl. 19,10: Veð- urfneginiT. Kl. 19,20: Tilkynmimgar. Tóml-eikar Kl. 19,30: Ereskukensla. Kl. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20 30: Erindi: Um æ?a- hmúta (Guðm. Thoroddsen). Kl. 21: Tómlexkar: Gello-sóló (Þórhall- ur Ánmasori,). Kl. 21,15: Upplestur (Th-eódór Friðriksson). Kl. 21,30: Grammófómn: a) Haydm: Klukku- Symphomian. —- b) Dainzlög. Stúkam MORGUNSTJARNAN nr. 11 í Hafmarfirðl. Fundur amnað kvöld. St. EININGIN mr. 14 heimsækir. Fjölmenmið! St. IÞAKA amnað kvöld kl. 81/2- Htjómleikar og erludil verðúr 'i dómkirkjunni amrnað kvöld kJ. 8V2. Lögreglulíðið hélt damzleik á Hótel Borg i mótt. Skemtuinin fór hið bezta fratn sem væmta mátti Baden Powell. Vegma frétta, sem himgað bár- ust fyrjr mokkru um að skáta- höfðimginm Rohert Baden Powell lávarður heföi verið hættulega veikur, g-erði Skátafélagið Vær- iingjar hér i bænum fyrirspurm síml-eiðds um heilsufar Baden Powel’ls og fékk svar á pá leið, að hann væri nú úr allri hættu og á góðum batavegi. Að gefnu tíiefni. Leiktjöldin í MeyjaskemmuKni eru máluð af peim Bjama Björms- symi og Lárusi íngólfssyni. Ot af ummælum í dómi um leikimn, paf sem s-agt er að tjöldim í priðja pætti séu máluð af Cari Lumd, sem er rétt, er vert að geta pess, að tjöldim v-om máluð fyrir 30 árum og voru orðin svo máð og óskýr, áð ekki varð hjá pví fcomist áð mála pau öll yfir aftur, Það g-erðu sömuleiðis peir Bj. Bjömsson og L. Ingólfsson. R. Jómson. fiDÖmnndar Ebenezersson ððrn nafni Arthiir fiodmann handsamaðnr og flnttar til Reyijaviknr. Várðskipið „Ægir“ koim í mótt með -enskan togara, „Asley“, eT hánn hafði hitt vestur í ólafsvík, Hamm var ekki tekinm að veiðum, t3in I'á í Ólafsvík er hanm, var tek- imm. Skipstjóri togarans kallar s-ig Arthur Godmamn, en heitír réttu mafmi Guðmumdur Ebenies-ers-on og hefir hamnn áður gerst brotlegur við lamdhelgislögin. Var pað haustíð 1932, að hann var stað- inn að lan-dhelgisveiðum við Vest- mamnaeyjar og var pað vélbátur sem pá hafði gæzlu við Eyjar. Var Guðmuindur pessi pá á öðr- um togara, -em slapp pá. Mun hann mú verða að sæta ábyrgð fyriT pann verkmað sinn. Störretdar bygoingar ný- tizbo verbamanniibö- staða i Aineribn NEW YORK í jamúar. UP.-FB. Á yfirstám-dandi ári verður framkvæmd stórf-eld áætlium, í Balndari'kjximum um að rífa léleg hús í fátækrahverfum borgamna og byggja í peirra stað fyrir- mymdar verkamammabústaði að pýzkum og austurríiskum fyrir- myndum og er í verkamanmahús- um pessum gert ráð fyrir að leig- aln gietí orðið mjög lág. Það hiefix ýtt mjög umdir framkvæmdir borgarina í pesisu máli, að sam- bam-dssfjórnin hefir heitið fjár- hagislegri aðstoð simni í pessu efmi. Hefir R-oosevelt forseti á- kveðiö áð borgirmar skuli fá að- stoð ríkisins tii framkvæmda í pessu efrai. Með pessu k-emur sam- bandsstjórnm pví til leiðar, sem húm telur eitt sitt höfuðviðfamgs- efnd, að fjöldi mamna fái atvinnu. M. a. eii í ráði að rífa hús við margar götur í austurhluta New Nýja Bf< Alheimsböl- ið mikla. Kvikmynd, sem lýslr peim hættum, sem pjóðféiaginu eru búnar af kynsjúkdóm- um. Kvikmymdin er gerð að tiihlutun „Félagsins tii varnar útbreiðslu kynsjúk- dóma'*, Gerð undir sljórn Rudolph Bierbrach. Þetta er alpýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlin. Textinn er íslenzkur, geið- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngri en 12 ára, fá ekki aðgang. York (East Side Zom-e) og reisa par mýtízku hús handa verka- möinmum. Gert er ráð fyrir mán- aðariieig-u fbúða; í húsum pessum, er miemi 6—10 dollurum á her- bergi. Hitnar stórfeldu fram- kvæmdir, sem ráðgerðar eiiu á p-essu sviði mymdu semmilega ekkf hafa máð sampykki valdhafamna, ef kneppam með ölium hernnar bágilnd-um og atvinmuleysi hefðí ekki topnað augu mamma fyrjr mauðisymiinni á að skapg atvinnu við vexik, sem pörf var að vimna. Viktoria bannir. Hýðis-baunir. Hólmavíkur-saltkjötið góðkunna. Til mlnnis: élafur Ásgeirsson, kiæðskeri, Austurstræti 14 (húsi Jóns Þorlákssonar. III hæð). Sauma úrefnum, sem menn ieggja til sjálfir, Skaffa hið bezta tiilegg ogvandaða vinnu. Nýjasta snið. Komið og reyniö viðskiftin. (Lyfta alt af í gangi.) Hljómleikar og erindi verður haidið í Dómkirkjunni annað kvöid kl. 8 V». Efnisskrð: 1. Kirkjukórið syngur 2. Einsöngur, séra Garðar Þorsteinsson 3. Erindi, Magnús Jónsson guðfræðiprófessór 4. Kirkjukórið syngur 5. Einsöngur, Pétur Jónsson, óperusöngvari. Aðgöngum ðar kosta 1 kr. og fást hjá Pétri Halidórssyni, Katrinu Við- ar og viö innganginn, Démkirkjnnefndinr Skjaldarglíman verður háð í Iðnó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar fást eftir kl. 7 í Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.