Alþýðublaðið - 07.02.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 07.02.1934, Page 1
MIÐVÍKUDAGINN 7. FEBR. 1934, XV. ÁRGANGUR. 92. TÖLIÍBLAÐ 6. dagur EDINBORGAR- ClSOLDNNiB Fjl’lst með fiðldanam I 60 púsundir manna börðnst á gö’tnm Parísar í gærbveldi ” ..................................... ................. ....... 1— ......................................................................................................... DAQBLAÐIÐ kemur 6t aHa vírka daga kl. 3 — 4 siödeffts. Askrirtagjaíd kr. 6 raámiöi — fcr. 5.GCJ íyrír 3 raánuöi, eí greitt er fyrlrfram. í iausasðlu koatar biaöið iö aura. VIKUBLAÖSJ) kemur 6t 6 hverjum miövikudegi. Þaö kostar aöelns kr. 5.00 ti Arl. ! pv! birtnst ellar helstu greinar, er blrtnst i dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFQREíÐSLÁ Alpýðu- bíaösiiiB er viö Hverfisgötu nr. 8 — iO SÍMAR : 4900* aígrelösla og auglysíngar. 400t: Yitstjórn (InnSendar fréttir), 4902: rítstjóri, 4903: Vilhjúlmur 3. Viihjáimsson. blaöamaöur (heima), M&gnát Ásgeirsson, blaöamaður. Framnesvegi 13. 4904* F R Vaidemarsson. ritstióri. (heime). 2937* Siguröur ióhannesson. afgreíöslu- og auglýslngastlórl (heima). 4305: prentsmíðjan. við 15 þúsund manna lögreglu og herlið, vopnað vélbyssum og brynvögnnm. 1000 manns særðust og margir féllu. Mugurinn kveikti í flotamála- ráðuneytinu, Tjónið er alls metið á 3 milljónir franka. Daladierstjórnin fékk traustsyfirlýsingu í þinginu RITSTJÓR I: F. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÖTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Dalddier fær traustyfirlýslnau PARIS í gærkveldi. UP.-FB.. Ríkiisstjómiri bar sigur úr být- um við tvær atkvæðagreið.slur á piingi i dag. Viö seinini atkvæ&a- grieiðslu'na lýst deildin yfir fyigii síinu við stefnu Daladieivstjórn- ariininar og þar með trausti sínu á henni. Umræðunum var því inæst frestgð. Þegar Daladier var að lesa yfir- lýsiing’u sína var gerður svo mikill hávaði í fulitríiadeildinri að meinin muna ekki önnur eins óp og læti á frakkineska þinginu, Madajne Síuuisky. . Bulevarmmir eru eitt ólgandi ma\mhaf: Ósiröir fyrir uían banka Sficwiskys. EINKASKEYTl FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Pól'i'tískt ofsaveMr lá í loitinu, þegar Parístirbúar vöknuðu í gær- morgum. Búlevarðamir í París hafa und- m anfarna daga verið eitt ólgandi mainnhaf. Tugir þúsunda haia streymt um strætiin í pólitískum mótmælagöngum og hefir óróa- seggjuinum oft lent sarnan við iögregluna, sem ekki hefir tekið á þéim með silkihönzkum. Daladier og ráðunteyti han;s áttu í gær að mæta á fundi í fulitrúadieild þingsins í fyrsta skifti síðan aö ráðuneýtið var myindað. Lágu þar fyrir dagskrártillög- ur og geysiharðorð mótmæli gegin gerðium Daladiers. Síðam að Daladier myndaði stjórn hefir hann tekið rösklega og harkalega á þvi að hreinsa tjj eftir öll hin mörgu fjársvika- mái uindanfarið, o.g þá ekki sízt fjárglæframál Staviskys. Fjársvik þessi hafa leitt í ljós geigvænlega spillingu í stjórn- málálffiinu, jafnvel á hæstu stöð- um. Ðaladier tekur ómjúkum höind- um á hneykslunum hvar sem þau fiinnast og hefir rekið rnenn úr embættum án tillits til flokks- fylgis. Hefir þetta orðið til þess m. a. að sameina hina ýmsu fjandmenn stjórnarinnar til heift- sporvögnum o. fl. Tjónið er á- ætlað 3 miljónir franka. — Inn- ani'íkisráðherrann hefir gefið út boðskap um að allar kröfugöingur og mótmælafundir séu bannaðir í dag. Óspektir urðu og í Algiers, Lyoin, Lille, Boulogne-Sur-Mer og fLeiri borgum. Ríkisstjómin hefir áhyggjur miklar af því, að óeirðir þessar urðu svo alvaxlegar sem raun varð á, þar eð ýmisLegt bendir tí!l, að um samsæri hafi verið að ræða um gervalt landið, með það fyriir augum að ná völdum í landinu. UP.—FB. Barist á Goncorde-bnlnnl fyr- ir framan Hinthöllina. LONDON í morgun. FÚ. 1 gærkveldi léhti í bardaga á milii lögreglunnar og mannfjöild- ans á Goncord-brúnni í Pariis, er múgurinn gerði tilTaun til þess að ryðja sér braut að þinghúsinu. Pótt lögregluþjónar befðu verið kailaðir á vettvang í hundraða- tali, tókst þeim ekki að ráða við æstan mamnijöldann og voru hraktir til baka, lögreglan greip til vopna og skaut í mannþröng- iha á brúnni og nokkrir særðust. Múominn iéðist inn i Dino- hðllina, Daiadier tekst að sefa fjoldann. Þegar lögreglan hafði verið brot- i!n á bak aftur, ruddist múgurinn )nn í þinghúsið, og héldu stimp- ingar þar áfram, unz Daiadier tókst að stilla æstan mannfjöld- a(nn. Þó var hvað eftix annað tekið fram í fyrir honum, er hainn ávarpaði þingheim. Hann lofaði því, að stjómin skyldi láta gera ítarlega rannsókn á Stavisky-hneyksliniu, og að nefnd yrði skipuð tdl þess hið bráðasta. Dakidíei' forsœíisrádherm. einda varð Daladier að hætta við að lesia yfiriýsingu sína. Var þá ákveðið að fresta þingfundum að svo stöddu. — Daladier lét svo um mælt, að Frakkland myndi ekki hverfa frá guliinnlausn. Hann hvatti til þess að fullnaðar- samþykt fjárlagamna yrði hraðað- Frakkland sagði hann að mundi haida trygð sinni við Þjóðabahda- lagið. Loks lofaði hann því, að StaviSky-bneykslismálin skýldu verða ramnsökuð ítarlega óg hvatti þimgmenn til þess að upp- ræta ríg og illindi milli flokkanna,. Daiadie? fær etmæðisvald til að hæla óeirðirnar niðar. BERLIN á hádegi í dag. FÚ. Út af óeirðunum, sem urðu í Panis í gærkveldi, fór Daladier á fuind Le Brun forSeta í morgun, og veitti forseti hoinum fult vald til pess ap gera hverjar pær, rád- sktfami] er. hornm sýndust heppt- legai', 0 pess ac bœla ni'ður ó- epdirnar, Lögreglam í Paírís hefilr í taorg- un bannað alia útifundi og mann- söfnuð á götunum. Eftir því sem næst verður komist, hafa um 600 Imamnis særs/t í hardagshum í igæh- kvöldi og nokkrir fallið. ugrar mótstöðu gegn hennl Eru það þó eimkum íhaidsflokkarnir, sem hamast gegn stjómjmni. Áður en þinghmdurinn hófst í gær, hafði Daladier látíð bjóða út fimtán þúsundum lögreglu- þjóina og hermanna með vélbyss- um og bryndrekum. Eftxr harðar og langar umriæður fékk Daladierstjómin trausts- yjiriýsimgu samþykkta með ná- lægt hundrað atkvæða meirihluta. En úti fyrir var alt í upp- námi. Lögreglan og kröfugöngu- nienn ientu í alvariegum bardög- um. Margir féllu og um þúsund manns særðust. STAMPEN. Vmnarlfðfð. beitti kylfwm, byssum og stoeriuim. Blóðagir bardagar. Múgarian kveihir í flctamdlai áðuneytinu. Óspektimar urðu þeim mun alvarlegri se m a Leið og var haldið áfram iangt fram eftir nóttu, Gizkað er á að tólf mienm hafi verið drepinir, en yfir 1000 hafi særst. Þeir, sem þátt tóku í óspiektunum, munu hafa verið um 60 000. Mikill viðbúnaður var af hál’fu hins opinbera til þess að” koma í veg fyrir að múgnum tækiist að ná valdi á borginmii. Var miotuð fótgangandi og ridd- ara-iögriegla og herlið í þessu skyni; eininig tók slökkvilið borg- I arinnar mikinn þátt í að verjia lopinberar byggingar o. s. frv. j Vamarlið hins opinbera beittá J kylfium, sfcotvopnum og sverðum ' og voru menn handteknir í hundr- aða tali. Múgurimn kveiiktii í flotar ! málaráðunieytisbygginguinini, sem varð þó fyrir litlum skemduin; 1 einnig var kveikt í bifreiðum,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.