Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 7. FEBR. 1Q34. ALÞÝÐUBLADIÐ Verklýðsmál á Anstfjorðnm. Frá Bejrðarflrði. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKFJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEívIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýeingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritsjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Kosningarnar I Dagsbrún Um Lei’ð og stjóBn var kosin í Dagisbrúin, var varaistjórn kosin, eindurskoðendur og styrkveitinga- nefnd fyrir vin n u deilusj ó ðinn. ' I varastjórn vorú þ-essir kosnir: Eirfkur Snjólfisson bifrstj., 542 atkv. Eggert Guðmuinidsson verka- maður 542 atkv. Guðjón B. Baldvinsson verka- maður 539 atkv. Kommúmi&tarinir fiengu 32 atkv. Bnduriskoðendur voru kosmr: Kjartain Ólafsson múrari, 554 atkv. Ágúst Jósefssoin, 549 atkv. Kommúmstar fengu 33 atkv. Gúðmundur Pétursson vax kosinn varaendurskoðandi með 544 atkv. I styrkveitinganiefn d voru kosn- ir: Guðm. Ó. Guðmundsson, form., 553 atkv. Símon Bjarnasoin verkam., 544 atkv. Árini Ágústsson verkam., 530 atkv. Vanameðstj ómend ur í styrkveit- ingamefndina voru kosnir: Ámi Guðmunidsson bifr.stjóri. 535 atkv. Friðlieifur I. Friðrikssan, 529 atkv. Kauptaxti verklýðsfélags ReyðarfJ trðar> hrepps, Reyðarfirðl. I almiemnjri vinnu: 0,90 kr. um iklst. í dagviinnu frá kl .6 árd. til k! 6 síðd. 1,10 kr. um klst. í leeftirvininu frá kl. 6 síðd. til kl. 10 síðd. 1,40 kr. um klst. í hielgi- dagaviinnu og iræturvinnu. í skipavinnu: 1,00 kr. um klst. í dagvimmu, 1,20 um klst. í eftir- vjnnu, 1,50 um kíst. í helgidagar og nætiur-vinnu. í kola- og salt-vinnu: 1,20 kr. um iklist. í dagvinnu, 1,50 Kr. í eft,i,rvinnu. Þaininig sampykt á fundi félags- ins 7. janúar 1934. Hafnarfjöiður. Félag uingm jafnaðarmannia hieidur skemtifund annað kvöld kl. 9 í „Hótel Björm- inin“. Skemtiskrá: Sameiginleg kafffidrykkja, ræðuhöld, einsöng- ur, leikinin Intemationale, upp- lestur, ,danz. Félagar eru beðnir að fjölmienna og mæta stundvíis- . lega. Þeir mörgu, sem beðið hafa um upptöku í félagið, eru beðir að koma kl. S’/s- Vierklýðsfélag ReyðaTfjarðar- hrepps var stofnað 1. april s. 1. ár með 36 meðlimum. Það hefir pví storfaíðj í rúma 10 mámuði. Á pessum tíma hefir félagið verið i stöðugum vexti. Verkameinn í porpinu o g bændur og synir ipeirra í sveitinni haía sýnt góð- an sldlning á félagsskapnum. Ná- lega hver einasti maður í porp- inu eldri en 15 ára ,sem eitthvað igengur í timavimmu, hefir gengið í félagið, og allir smáhændur og bændasynir eða vinnumienn, sem einhverja vinnu sækja í porpið, hafa giengið í pað. Um ánamót voru félagsmenn 83. Síðan hafa 2 hæzt við, svo nú er,u 85 menn í félaginu. Á s. 1. ári hélt félagið 8 fundi. Voru peir jafnaðarliega vel sóttir. Félagslegur skiLningur verka- manna par mun vera nokkuð pví að pakka, að verkamewn og Ismáhændur par í hneppnum höfðu árum saman samtök mað sér um að gæta hagsmuma sinna sem vinnaindi stétta. Á Reyðar- firði starfaði verklýðsfélag sam- ÆLeytt í 17 ár. Var pað stofnað árið 1907, en lagt niður 1924. Eftir að Alpýðusambanidið var stofnað vildu sumir félagsmenn að félagið gengi í sambandiö, en pað náði aldrei fylgi meirihluta. Má fyllilega búaat við að félagið hefði verið enn við líði, hefði eigi svo farið. Ei'nangrunin hefi'r orðið of mikil. Félagið komst aldrei í lifandi baráttusamband við cnnur verklýðsfélöig landsins. Félagið færði margt í hetra horf fyrir verkamenn og hélt í horf- inu með viðunanlegan liauptaxta. Formaður félagsilns öll pessi ár var Sigurjón Gísl’ason, bóndi í Bakkagerði, faðir Eðvalds Sigur- jónssonar, núverandi formanns hins nýja verkalýðsfélags. Stofniemdium Verkal.fél. Reyð- arfjarðarhrepps var pað fullljóst að slik samtök væru fánýt, nema félagið gengi pegar í Alpýðusam- band Islands og fengi hlutdeild í samtakamætti pess og tæki hönd- uim saman við önnur fél'ög í verkalýðsbaráttunni Hið fyrsta verkefni fél'agsins var að koma betra skipulagi á kaup verkamanna. Atvinnurek- endur fylgdu entgum ákveðnum kauptaxta, og var mákúl glund- roði á tímakaupi verkamawna. T. d. var haustið áður en félagið var stofnað fullvinnandi karl- mönnum borgað 60 aúra um klst. í siLáturhúsviinnu hjá Kaup- félagi Héraðsbúa á Reyðarfirði (K. H. R.). Mun mega segja, að tímakaup í porpinu hafi verið frá 60 aúrum upp í 85 aura um klst. Eftirvinnukaup pektist ekki, Fé- lagið stilti mjög í hóf kröfum sín- um, piegar pað ákvað kauptaxta: kr. 0,90 um klst. í dagvinnu, kr. 1,10 um klst í eftirvinúu og kr. 1,40 um klst. í helgidaga- og nætur\ánnu. Allir atvinnurekendur í porpinu undirskrifuðu taxtann áln nokkurra veruLegra mótbára. Það varð að samkomulagi, að K. H. B. fengi að hafa fátæka bændur af Héraði alt að helmingi á móts við fél'agsbundna verka- m©nn; pó með pvi skilyrði, að peám yrði greitt taxtakaup og peir yrðiu í gestadeild félagsins, og skyldi K. H. B. ábyrgjast greiðslu á tveggja króna gjaldi frá hverjum manni. 25 utanfé- lagsmenn unnu í sláturhúsi K. H. B. Greiddu peir skilvíslega tíl félagsins 2 kr. hver. Mu;n láta nærri að félagsbundnir verka- mienn hafi setið að 4/7 hlutum vinnu við sláturhús K. H. B. Mikið brestuT á að verkamenn fái kaúp sitt gneitt i peningum. Mun verða erfitt að kippa pví í lag. Ber ýmislegt til pess. At- vinnunekendur eru eingöngu verzLumarfyrirtæki. Margir verka- menn eru skuldskeyttir peim, fá hjá þeim ársúttekt sína. Láns- verzlun er drottnandi og lrtil pien- ingaumferð í verzlunum. Vitan- lega verður verkal ýðsfélagi ð að vinna kappsamlega að því að koma piaslsfuj í betra horf og knýja atvLnniurefcendur til þess að borga verkamönnium e vikulega kaup pieirra í peningum. 7. janúar hélt verkalýðsfélagið aðalfund. Ýmsar smávægiilegar breytingar voru gerðar á lögum félagsins. Einnig var ákveðinn kauptaxti fyilr hið nýbyrjaða ár, og hefir hanin verið birtur áður hér í biaðiinu. 1 stjórn félagsins voru kosnir: Eðvald Sigurjónsson formaður, Jóhann Björwsson ritari og Guðjón Jón&son féhirrðir. 1 varastjóm: Ferdiniand Magnússon, Ágúst Guðjónsson og Guðm. Jó- hamnsson. Á fundum var samþykt áskorun á Alpýðuisambandið og önnur verklýðsfélög um að beita sér með oddi og egg fyrir pví, að hækka og samræma kaup vega- viirmumanna um land alt, svo að peir verði ekki lengur að bera skarðann hlut frá borði. Atvinniuleysi er tilfánnanlegt b-öl á Reyðaffirði. Afkoma porpsbúa bygigist aðallega á fiskveiðum;, pótt þeir vitanlega hafi mi,kiln.n stuðning af grasnyt, par eð ná- lega hver fjölskyldufaðir hefir 1 mjólkurkú og rnargir 20—30 kind- ur. Fyrir 12—15 árum var mikil ismábátaútgerð á Reyðarfirði. Sjó- menn láu við á sumrum úti í Litlu Breiðuvík og Vattarnesi, Þó , var afkoma porpsbúa góð og sumir söínuðu jafnvel dálitlum efnum. En róðrarbátarniT lögðust Imðúr. I stáðinn komu „trillur" og stærri vélbátar, 6—10 tonna. Menn gerðu sér vonir um minna erfiði, meiri uppgnip, meiri gróða. Raúimn varrð sú er fram liðu stundir, að útgerðarmeninirnir sukku í botnlausar skuldir. Blas- ir nú við hámark þessarar fjár- hagshndgnunar í algerðu örproti útgerðarmanna !n'ú í hetujrj. 1 fyrra vetur voru 2 vélbátar þaðan á ívertírð í Djúpavogi. Nú á að taka pá báta af eigendunum. Ekki er kunnugt, hvað bankinn gerir við bátalna. Getur eðlilega svo farið, að þeir verði seldir burt úr pláss- iinti. Mns og nú standa sakir, lítur pví út fyrir áð emgin útgerð verði frá Reyðarfirði í vetur. Horfur eru pví mjög ískyggilegar með atviinnu par í vetur. Verða sjó- menn par að fara í atvimnul'eit til Umbóta þörf. Vinnnstúlka skrifar nm kjðr vÍDQuhveona Tvær greinar með pessari fyrir- sögn hefir „Vísir" fiutt nú fyrir stuttu. Það eru orð í tíma töluð, og gleðilegt að sjá að húsmæö- urinar finna pörf hjá sér að hreyfa pessu alvörumáli. Betra er seint en aidnei, Og hafi gamla húsmóð- irin beztu þökk fyrir pað liðainni1 með gnein sinni, sem hún veitir máistað okkar stúlknanna. Allar hugsandi konur hljóta að sjá, að þetta ástand, sem við höfum við að búa hé(r í höfuðstaðnum, getur ekki og má ekki gauga Iengur; það er kvenþjóðirmi til mlnkunar. Er pað ekki sorglegt, að vita ungu stúlkumar okkar verða gjá- i lífi og götunni að bráð, meðan í mörg heimili eru pannig stödd, að bráð nauðsyn er að einhver rétti par hjálparhönd? Tökum t. d .harimaheimilin, par sem móðirin er preytt og máske veik, og heimilisfaðÍTiijnn við vinnu síína úti. Þarna er stari fyr- ir pær, sem lítið hafa að gera,. Og sarna mætti segja um fleiri til- fellL En pað, sem okkur vantor hér í þessu máli, er samúð og samvinna. Það veldur sjaldan einn pegar tveir dieila, segir máltBekið. Margt má nú vissulega að okk- ur stúlkunum finna. Við erum pví miður ekki aLlar fullkomnar, sem varia er vom. Orsökin sú, að fá- ar taka okkar málstað, og pví síður nokkuð verið fyrir okkur gert sem stétt. Þetta parf að breytast ef vel á a’ð fara, Heimi- ilisstörfin eru vissulega pess verð, að allar stúlkur, sem komnar eru til' vits og ára, kyinni sér pau. Það er þeim sjálfum fyrir beztu þegar pær verða húsmæður sjálf- ar og purfa að fara að hafa stúlku. Því með allri virðingu fyr- ir blessuðum frúnum, pá álít ég að pær séu heldur ekki allar „englar". Það dugir ekki að allax kröf- uranr komi frá öðrum aðilanum, og við eigum að gera okkur alt að góðu, sem fram við okkur kemur og við okkur er sagt, eiins og t d. að við séum ekki of góð- ar'til' að præia frá morgni og oft fram á nótt, kaupið sé svo hátt! pó það sé 40 kr. á mánuði þegar fjariægra wrstöðva. Verði ekki bráðlega viðreisn á sjávarútgerð par, ier ótrúlegt aninað en þorps- búar verði að flytja paðain hópum samain. Verklýðsfélagið skoðar pað sem höfuðverkefni sitt á wæstunni, að vinná að pví að koma á fót nægi- Legum atvinuurekstri fyrir viinnu- pörf þorpsbúa. (Eftir upplýsingum frá Reyðax- firði.) hezt er, pað er tæp hálf önntur króina á dag. En pó tekur út yfir að vinna 8 kl.tíma á dag fyrir 1 kr. og hafa pá hvorki húsnæði eð kvöldmat Þetta eru mú kjör- in okkar sumra, svo glæsiLeg sem pau eru. Hvað Lengi álitið piö, frúr, að við nútimakonur tökum pví með þökkum, að okkar ’kröf- ur og réttur í þessu máli sé al- gerlega fyrir borð borinn. Það er aðhúð okkar stúlkna, sem hrek- ur ofckur úr vistunum. Ef okkur væri sýnd meiri niærgætni og við fýndum paD! ýfirleitt hjá hús- mæðrum okkar að væri litið á okkur sem mainneskjur á heim- ilinu, en ekki eins og vinnudýr, sem væri skyidug til að vera til taks hvenær sem kailið kemur, pá værj minni kuldimn og kergjan og færri vistaskiftíin, og pað yrði bezt fyrir báða aðila Að emdimgu vil' ég biðja ykkur, heiðruðu hús- mæður, að minnast pess: Að kom- ur erum við, en ekki vélár. Reykjavík, 1/2 1934. H jálparslúlka. Siggard. Hefir hann sviklð islenzkar konurj? Kannast þú við Siggard? Hann var fyrir nokkru tekinn fastur í Dammörrku fyrir að hafa fé ,af konum. Komist hefir upp, að hann befir Lofað um 200 konum eigin- lorði, b,æ(ði í Danmörku og erlend- is, og haft fé af þerm. svo tugum púsumda króna skiftir. Dönsk blð'ð segja frá pví, að á lista, tsem Siggard hefir afhemt lögreglunni yfir . koinur pær, sem hann hafi svikið, standi m. a. nöfn íslewzkra kvenna! ímyndQnarveikÍn Leikfélag Akureyrar hafði frum- sýmingu á þessum leik s. 1. föstu- dag. — Var útselt á sýnijnguna fyrir fram og henni tekið með miklum fögnuði áhorfenda. Þótti hún takast mjög vel. — Eims og getið var um áðxxr hér í blaðinu lék Friðfiinnur Guðjónsson Argan. Sigrún Magnúsdóttir frá fsafirðj lék Aneliku, Dóra Haraldsdóttir Louisoiiln, Ágúst Kvaran lék Tóm- as Kampieriús og hafði Leikstjórn á hendL Toiniette var leikin af frk. Elsu Friðfinsson, sem kvað vera hin efniLegasto Leikkona. — S. 1. sumnudag voru tvær sýndng- ar á Leiknum, og var útselt á báðar. -T-'-Ý . J HJónaefni S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofuin sína ungfrú Elísabet Hall- dórsdóttir, Sólvallagötu 13 og Sigurður K. íshólm, sjómaður, Óðinsgötu 20 A. Jaffnaðarmawnafélaff Islands 4ðaltnndur télagslns verður fimtudagskvðldið 8. p. m. kl. 8 7s siðdegis i Kaupþingssalnum. Dagskrá t Venjuleg aðalfundarstörf. (Lyftan í gangi.) Stjérntn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.