Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 7. FEBR. 1934. Herradelldln s Sokkar 4,50 dús. Manohettskyrtur 6 5 kr. Hattar 4 kr. Marteinn Einarsson & Co. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 7. FEBR. 1034. EEYKJ A VÍKURFRÉTTIR Alnati orndeildin: LakaefnS 2,25 f laklð. Sængurveradamask 5,25 f verlð. HandklæOl á [50 og 75 aura stk. Marteifln Einarsson & Co. | Gamla Bf ó „Madame Butterfly41. Gullfalleg og hrífandi ástar- saga í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Sylvia Sidney, Cary Grant Charlie Raggles. Sjáið pessa dásamlegu mynd I Hún er ein af peim, sem seint gleymast, Börn fá ekki aðgang. Aðalfundur Jafnað* armannafélagsins vier'ður haldiim antiaö kvöld kl. 81/2 í Kauppingssalnum. Dagskná fuindarins eru venjuleg áðalfund- anstörf. Lyftan ver'ður í gangi. Félagar eru be'ðnir að fjölmennia og imiæta stund\'Lslega. Lð;ns Salómonsson tann írmannssblðldintll elgnar Skjaldarglílma Ármanns fór fram í gærkyeldi. Lárus Slómoins- son Iagði alla keppinauta síina og hafði því 6 vinninga. Hefir hann því nú t 3. sinn unnið Ár~ mamnsskjöldinn og fengið hann par imeð til fullrar eignar. Ágúst Kriistjánsson fékk fegurðarglíntu- verðlaunin. Danzleik heldur kvenfélaglð Keð|an i Oddfélagahöllinni laugardagmn 10. febr, klukkan 9 síðdegis’ Aðgöngumiðar seldir hjá Elínu Guðmundsson, Klapparstig 18, sími4272, Sigrúnu Hal bjarnar, Leifsgötu 24, sími 4732' E»u;iði Hallbjarnar, Njálsgötu 35, sfmi 4889^ Maríu Sivertsen, Njálsgötu 35, sími 4735. Skrifstofu Vélstjórafélags íslands, sími 2630, og i Hafnarfitði hjá Egilsínu Jónsdóttur, Austurgötu 9, og Sigjrlaugu Magnúsd,, Lækjarg 14, simi 9132, Taklð eftir: Nú geta dömur fengið Permanent með Wellavökva, sem er notaður á öllum hárgieiöslustofunum hér i bæ, fyrir að eins 10 krönur fyrir drengjakoll og 15 krónur fyrir hálfsitt hár, En þær dömur, sem kjósa heldur ameriska vökvann greiða sama verð og áður 15 til 20 krónur, — Hefi ágætan þýzk'an augnabrúnalit fyrir/að eins kr. 1,50, Vðnduð vinna. Fljót afgreiðsla, Hárgreiðslnstofa Súsðnnu Jónasdóttur, Lækjargötu 6A. Sími 4927. Félag ungra framsóknarmanna heldur fund i sambandshúsinu i kvöld klukkan 8 Fundarefni: Ýms félagsmál. Félagsstjórnin. I DAG KI. 8. Meyjaskemmamn sýmd í leikhúsinu (Iðnó). Næturlækinir er í nótt Halldór Stefámsson, Lækjargötu 4, sílmi 2234. Næturvörður efr í feótit í Lauga- viegs- og Imgólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,15: Háskólafyrirlestur: Sál- arlíf bama og un.glimga (Ágúst H. Bjarmason). Kl. 19: Tónleikar. KL 19,10: Veðurfreginir. Kl. 19,20: Tómleikar, Kl. 19,30: Tónlistar- fræðisla (Emil Thoroddsiem). Kl. 20: Fréttir. Kl. '20,30: Erindi: Lamdafræði dýraríkisins, IV. (Ármi Friðrikssom). Kl. 21: Tónleikar: a) Fiðlusóló (Pórarimn Guðmumds- isorn). b) Grammófónm: Rachma- tiinoff: Piamo-konsert (Solomon & Hallé orkesti'ið). Sálmur. Pésthesturinn lundinn Ólafsvík í gærkvöldi. FO. Pósthiestur sá, er fældist síð- astliðimn laugardag frá Hofstöð- [j,m í M!ikiahofshreppi, fam|Jt í glær hjá Búðarieyrj við Straiuimfjarð- ará iniður við sjó. Pósttöskurnar voru á hiestimum, en kominar und- ir kvið. Ábyrgðarpóstur er þó tal- irnn óskemdur, en almenn póst- bréf höfðu blotmað mikið, en búist er \ið að bréfim verði Íæsiieg, er þau þorna. Hestinm fann Jóhann Lárussom frá Laxárbakka í Milda- holtshneppi, en pósturinm, Ágúst ólafssom, var um sama leyti að leita að hestinum um Eyjahrepp með 20 mamna hjálparsveit — Hesturimn var særður á baki und- am gjörðum, en ekki meiddur að öðmt leytL Brúarfoss kom að vestán og raorðan í inótt. Goðafoss fer vestur og morður í kvöld. Skákþingið Fyrsta umferð á skákþiinglrau jfór fxam í fyrrak.vöM. I meistara- flokki keptu 5, í fyrsta flokki keptu 5 iqg í 2. flokki 16. Umferðimni lauk þaranig: Meistaraflokkur: Jóm Guð- muiradsson vanm Baldur Möller, Sijgurður Jóinsson vamm Steingr. Guðmuiradssom, Gilfer sat hjá. 1. flokkur: Sigurður Halldórs- som vanm Remedikt Jóhannsson, Margieir Sigurjómsson vann Sturlu Péturssiom. 2. flokkur: Valgeir Sigurðssoin vainn Guðjón Jónsson, Skafti Jó- hanmisson varnn Höskuld Jóhanns- som, Magnús Jónssom vann Sæ- muind Ólafsson, Sigurður Jafets- som vanin GuÖjón Einarsson, Imgimundur Guðmundsson vann Kristjám Sylveríusson, Áki Pét- urssom vanoj' Hermann Sigurðs- soin og Pétur Guðmundssom vann Christenisem. í gærkveldi fór fram 2. umferð, 1 meistaraflokki vann Jón Guð- mundsson Sigurð Jónsson, Egg- ert Gilfer og Steingrimux Guð- miumdsson eiga- biðskák. f 1. flokki vamm Bemedikt Jó- hamrassom Sturiu Pétursson og Sigurður Halldórssom Bjarna Að- aibjannarsom. — Þriðja umferð hefst i kvöld kl. 8. Ungir Hafnfirðingarl Mumið skemtífund F. U. J. amn- að kvöld. Sigurður Þórðarson prestur í Vallaniesi, skrifar greiiniraa: ^Einkenmleg stjórn- vizka“, sem er, á 2. síðu 1 biaðinu í dag. Skip trá útlöndum , fsiand og Lyra komiu í nótt frá útícmduim. Iðnaðarmannafélagið. heldur fumd anmað kvöld. Tilkynnlng. Sökum þess, að sala vor í smjörlíki hefir marg- faldast, siðau vér hófum framleiðslu á Svana-vitamínsmiðrlíki, sjáum vér oss fært frá og með deginutn í dag að lækka verð á vitaminsmjötlíki niður í sama verð og vanalegt smjörlíki, Samtimis hættum vér sölu á vitaminlausu smjörlíki. Þelta tilkynnist öllum viðskiftavinum vorum. Virðingaifylst, H.f.Svannr SmjiSrlfikisgerð. Efnagerð. Kaffibrensla. Nýja Bíó m Alheimsböl- ið tnikla. Kvikmynd, sem lýsir þeim hættum, Sem þjóðfélaginu eru .búnar af kynsjúkdóui- unt. Kvikmyndin er gerð að tilhlutun „Félagsins til varnar útbreiðslu kynsjúk- dóma’, Gerð undir stjórn Rudolph Bietbrach. Þetta er alþýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlín. Textinn er íslenzkur, getð- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngri en 12 ára, fá ekki aðgang. Próf dr. Carl Ferdinandsson keinnari í plöntusjúkdómafræði við landbúnaðarháskólaim í Kaupmaminahöfn, kotn hiragað imieð islaradi í raótt og ætlar að halda hér 6 fyririiestra um plcratu- sjúkdóma, og jafnframt ætlax hainp að gefa okkur íslendingum góð ráð og kerana okkur varrair gegn kartöflusýkirani og ýmsum öðrum jurtasjúkdómum, sem hér kurani að vera. Er það og sízt vainþörf, því að tjón það, sem hlotist hefir af kartöflusýkinni s. 1. ár, mura raema tugum þúsurada króna. 6.s. Island fer fimtudaginn 8. p. mán. klukkan 6 siðdegis til ísa- fjaiðar, Siglufjaiðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka Farþegar sæki farseðla í dag, Fyl&ibiéf yfir vörur komi í í dag. Skipaafgreiðsla Jes Ztmsen, I Tiyggvagötu. — Sími 3025, Kvðldvaka ) 2. blað kemni’ út á morgnn. Efni: E ntnana i skóginum (saga), Stefnumót á Bió (saga Presturinn og nautið (kýmnisaga) Dauðir hefna sin Bófaflokkar i Ameriku. Æfintýri bílstjór- a ís (saga). Hann lét ekki að sér ha ða (kýmni). Maðurinn, sem allar stúlhur elsk- uðn (sagan, sem aliar stúikur elska að Íesa).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.