Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 8. FEBR. 1934, XV. ÁRGANGUR. 03. TöLUBLAfi EITSTJÓRlt F, E. VALDEMARSSON DAOBLAÖ OG ^TOEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOQLABiQ kemur &t a!!a virka daga tl. 3 — 4 slSdegte. AsStrtttagJatd kr. 2,00 á rn&nuöi — ki. 5;U) tjrir i ruanuðí. el greitt er fyrirtrani: f lausasOW aosíar blaðið 10 aura. VJKUBLABiB ksmur út a hverjum miðvtl:udcgt. Þaö fcóstar eíielns kr. 5.00 é art. i pvl birtast allar helstu grctnar, <tr. bítmu t liagblaö'.r.u. Ireitir og vikuynriít. RITSTJÖRN OO AFQREI0SLA Álp?8ur bteöstna er vlfl Bverfisgötu ai. 8— 10 SlMAR : 4900- algreiðsla og atfglý-sirsgar. 4901: rltstlórn (InnlendRr fréttir), 1902: rttstjori. 4903: Vllhjarmur á. Vilhjalmsson. bloðomaOur (heima), Magnaí Asgelnson, blaöamaðar. Framnesveai 13. 4904- P K Valdemarsson. rltstlöri. (heim&l. 2937: SiRurður Jóhannesson. aigrelOslu- og auglýsmgastjóri (heima), 4905: preotsmiöjaa. 7. dagur EDHIBORGiR- tTSOLUNNAB Fylglst með flöldanunil lotibardagaralr í París héldu afram i gæL Ðaladier vlldl ekki bera ábyrgi á freSari btóMítaeiíinpra og sagði af sér I gærkvöldi. Dcumergue fyrverandi forseti, reynir í dag að mynda „þjóðstjórn". E'NKASKEYTl FRA FRÉTTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖPN í morgun. 'óedroinnar héldu áfram í alla fyrri nótt, og brutust út öðru hvoru í gær, em urðu þó ekki eins blóðugar og áður. Taiið er, að c11 s hafi failið 29 manin, en rúm 500 særst. Fjöldd inairma hafa verið hand- 'tekn.tr í samba'ndi við óeirðiríiar, þcrr- á meðal ritstjóri aðalmál- gagms konumgsisirma, „Action FralncaiBe". Komumgssinnar haía emkum staðið' fyrir óeirðunum og sfoeit alM skuldimni fyrir fjár- giiæfra og spillimgu stjórnimála- mainnanina á lýðveldið. Kommúniistar hafa einaig róið ulndir, og kenna - þeir vitanlega hinu kapitalistiska skipulagi um s tj ómmálas pilliniguina. DALADIER SAGÐI AF S£R SIÐDEGIS I GÆR. Hamn kváðst ekki vilja taka á sig þá ábyrgð, að gera þær ráðístaíanir sern þyrfti vegna óeirðanna, og séghi hahn því af sér, ef pað u'uætti verða til að koma í veg fyrjír frekari blóðsúthelliingar. FoDSietiinn, Lebruh, sweri sér þá til Doumiergues fyrverandi for- setia og bað hann að mynda stjótin. Doumergue hafði" fyrir nokk»u driegið sig út úr stjórn- málalífiínu og sezt í belgan stein í Suður-Frakklandii. Doumergue tók málaleitun for- setalns fáliega í fyrstu. En 'nú hiefir hawn látið í ljós, dftjr viðtal sitt við foriingja miþ- iliokkalnna, þá Hierriiot, Laval og Tardieu, að hann sé vongóður uml að hægt verði að mynda samsteypustjórn með síuðningi og þátttöku miðflokkanna. Borgarstjórniin í Paríls, þar sem íhaldsílokkarnir eru í meirihluta, hefir mú k^afist þess, að Chiappe fyrveralndi löpeglustjóri verði séttur í embætti sitt afítur. Chiap- pe. komst í embiætti sitt með til- Etyrk íhaldsflokkamna, en- hefir ja'flnan átt Iitlu gengi að fagna lijá vinstrimönnum. Er af mörg- um álitíð, að hainn hafi látið viö- gangast óieirðir og yfiígang kon- ungssiirpa eftir Stavisky-hneyksl- i!ð til þess að geta sýmt, hve inauðsynlegur hanm væri í emb- íBtttoa. Kommffs&þvmr hlfldfi götuplgi og stöðva iwifœrUna. KALUNDBORG í gærkveldi Fti' Frá því snemma í gærmorgun var geysiil'egur liðsdráttur manna á götum úti í París, og áður en þiingfundir hófust hafðd stjórniin sent á vettvang 15 000 hermanna ög lögreglumanna, og var þetta lið búið vélbyssum og bryn- vögnum. Innan skamms sió í hari- daga víðs vegar um borgina, og átti lið hins opinbera við mírdð ofurefli að etja, en var hins vegar betur búið. Talið er, að mi-lli 5 og 600 manms hafi særst af hálfu óieirðarmannan:na, en 250 af hálfu liögn&glunnar og hersins. Enn er ekki fulilviíst um hve margir hafa falil'ið, milli 3 og 400'manns hafa veKið halndteknir, þ. á. m. Charles, Mmww®t ritstjóri blaðsins „Act- iion frianfcaisie" og eru þeir ákærði- ir fyrir íkveikjur, manndráp, æs- língar og uppreisinartilrauniir. Alt upplagið af „Action francaise" var gert upptækt í dag. - Fram eftar öllu kveldi var það með öliu ókunnugt hver taka m,yndd að sér að mynda stjórin, og tnenn vissu það eitt, að Doum'- ergue hafði þvenneitað að^gera tilraun til stjórnarmyndunar. Vdrðist þeirri skoðun vaxa fylgi, að það dgi að vera pjód&í>jóm\ sí\udd af, ölliim flokkum, edía pá óháb peim- Daladier gefst unp London í gærkvöldi. FO. Daladier og ráðuneyti hans hef- ir sagt af sér. Daladier fór á fund forsietans í dag síðdegis, og afhenti honum lausnarbeiðni sína, og lét svo ummælt, að hanm vlldi ekki bem ábyrgð á peiiin hemaþi^rrádisiöfimuin, ssm nú yr'fyl dd gem vegjwt óeir^n^at, í Pcftiis, og uonadist harm til pess, aö\ áfsögiH sín, kæmi í veg fyrlr fmkmi, bló'bsúthélling;^.. Sums (staðar i borginni var afsögn Dal- adier tekið með miklum fagnáðar- látum. Hér og þar um borgiina hafa vertlð límdir upp miðar, þar sem; fólkið er beðið uim að vera rólegt, Dg komla, í veg fyrdr frekari blóðis- úthelliilngar. Piegar síðasta frétt var send ftá Pariis, var mannfjöldinn far- inn að safnast fyrir aftur á Plaoe de la Concord, og var búið að kalla á sietuliðið til þess áð vera til tak's, ef til nýrrra óeirða kænii Ölil ieikhris borgariinnaír voru lokuð í kvöld, iog er það sagt ígert í sam'úðarskyni við þá, sem hafa mist siinia í götubaírdðigunum. Úeirðirnar halda áfram PARIS i moflgun. UP.-FB. Heldur dró úr 6eirðunum (jgiæir. Lauk óspektartilraunum víðast- um miiðnæturbil. — Einn maður bieið bana í Paris í gær. Koim- n'.viinistsr, scir. -iú ¦=. i if rnjcg í frammi, hvetja til þess, að haldnir verði nýir mótoælafundir í dag. —s Borgarstjórinri í París heflr ákveðfið að krefjast þess, að Chiappe verði settur inn í eanb- ætti sitt á ný, einna'g f ógeta Sefone- héraðsi, Reinard, sem Daladier vék úr embættum. Chuapp-e lögrzglustjóri og kona hdiis i veizlu: Pegar Domergue fór að heiman í gær lét hann svo um rnælt, að 'vænliega horfði um stjómar- imyndun;, því að Laval, Tardieu og Hiettúot hefði fullvissað sa'g um að ailir flokkar vildu fá stjónn ^sem hefði stuðmng alítaa fliokka tll þess að ráða bót á núverandi vanda — og flokkaniir vildU nú pólitískt vopmatílé. Dou^ toergue taldi rétt, að yfirlýsíing ar kæmu fram um þetta á þingi, áður en samvinnustjó'rnin væri mynduð. J'ARÍS í morgun. UP.-FB. Dounnergue hefir fallist á að gera tilraun til þess að mynda- aaýja sjóim. Er búist við því, að hamin fái til þess stuðndng flestra flokka.. — Óspektir halda áfraim' í París og fleiri borgum. —- V.&rH^- lýTs^canþíffldSd, hefir sampykí, d& hefja skuli, sóIarJwings v&rkfall- á rnápudag til -þess að mótmæla því, að fLokkannir hafa ekki enjn gert gamgskör að ;því að ráða- bót á núvierandi stjórnmál&'- ástandi. . L- Jafnaðarmenn ráðast ákaft á Daladier. • Lögregfan ber ó mamifjöldawm fyrln fmmm pinghúsíb Gotuba daoarrjir stóða alla nótíina LONDON í gæHkveldi. FO. Pað var ékki fyr en var komið uttidir morífun s. 1. nótt, at5 nokk- unnvegimn var orðið rólegt á göt- |tem í PariiiS. Harðastur var bardag- dmm á Concord-brúnmi um kl. IIV2 í gærkvöldi Svæðið leit hroða- Jega úti í inongun, þar, sem bar- dagarpir höfðu staðið. BERLIN á hádegi í dag. FO. Doumergue kom í morgun til Paríísar frá Toulouse, og var mik- iili manmfjöldi*" sahnan kominn á jiánnbraUtarstöðimni til þess að hylla hamni, ier hann kom. Af stöð- imnd fór Doúmiergue beint i Ely- sée-höl'llima til að ræða við Le Brun forseta um þá menm, er halnn hugisiar sér að taki þátt i istiómarmynduninni. Biorgarablöðunum í Paiís virð- iíst" vera það' lettir, að Douimiergue hefir tekið að sér &tjór,naTmynd- un, og hafa aííir stjómmálaf lokk- ar lofað hlutleysi fyrst um siinin, nema kommúnistar , og róttækir jatnaðarmiann. Ja^ðarmvma- ö/jöðja „Le Populatré" rœð$t.í dgg á hi,nq Máfrjiflcmdi sijói\n og mgir, al\ pnfítt. fyrir: studfiing /a/rea^cf- m\awya hafi Dalndler ekki skamm- disi s/jfj; fyrér ao\ sslja st}ómi,i%^ 1 hendwx fmcisiiskum. ofbeldié- m&nmm. BifreiðastjóTamir í Paris, siem- hafia gert verkfal nú í viku,, vegna benzfinskattsáns,- hafa á- kveMð að halda þvi áfrasn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.